„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1985/ Tilkynningaskylda íslenskra skipa“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<big><big><center>'''Tilkynningarskylda íslenskra skipa'''</center></big></big><br>
<big><big><center>'''Tilkynningarskylda íslenskra skipa'''</center></big></big><br>
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-25 at 11.30.04.png|300px|thumb|Kjartan Bergsteinsson, loftskeytamaður.]]
Hinn 20. mars 1963 var samþykkt á Alþingi þingsályktun um hvernig fylgjast mætti daglega með ferðum íslenskra fiskiskipa. Hún hljóðar svo:<br>
Hinn 20. mars 1963 var samþykkt á Alþingi þingsályktun um hvernig fylgjast mætti daglega með ferðum íslenskra fiskiskipa. Hún hljóðar svo:<br>
„Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að athuga og gera tillögur um hvaða ráðstafanir þurfi að gera til þess að samband megi hafa við íslensk fiskveiðiskip á ákveðnum tíma sólarhringsins, og þannig verði fyglst með hvar þau eru stödd hverju sinni, svo að hjálp megi berast hið fyrsta ef slys ber að höndum eða skipi hlekkist á.“<br>
„Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að athuga og gera tillögur um hvaða ráðstafanir þurfi að gera til þess að samband megi hafa við íslensk fiskveiðiskip á ákveðnum tíma sólarhringsins, og þannig verði fyglst með hvar þau eru stödd hverju sinni, svo að hjálp megi berast hið fyrsta ef slys ber að höndum eða skipi hlekkist á.“<br>
Lína 8: Lína 8:
og gera tillögur í samræmi við áðurnefnda þingsályktun. Að áliti nefndarinnar var verkefni hennar tvíþætt: Annars vegar að koma með tillögur um ráðstafanir til þess að koma á hlustunarskyldu á íslenskum skipum og hins vegar tillögur um tilkynningarskyldu skipa. Með hlustunarskyldu var þá átt við að á ákveðnum tímum sólarhringsins, eða stöðugt, væri hlustað eftir tilkynningum frá strandstöðvum, þannig að hægt væri að tilkynna næstu skipum um sjóslys eða skip, sem
og gera tillögur í samræmi við áðurnefnda þingsályktun. Að áliti nefndarinnar var verkefni hennar tvíþætt: Annars vegar að koma með tillögur um ráðstafanir til þess að koma á hlustunarskyldu á íslenskum skipum og hins vegar tillögur um tilkynningarskyldu skipa. Með hlustunarskyldu var þá átt við að á ákveðnum tímum sólarhringsins, eða stöðugt, væri hlustað eftir tilkynningum frá strandstöðvum, þannig að hægt væri að tilkynna næstu skipum um sjóslys eða skip, sem
væru hjálparþurfi. Þegar höfðu verið sett ákvæði um að íslensk skip skyldu útbúin sérstöku tæki til hlustunar á kall- og neyðarbylgjulengdinni 2182.<br>
væru hjálparþurfi. Þegar höfðu verið sett ákvæði um að íslensk skip skyldu útbúin sérstöku tæki til hlustunar á kall- og neyðarbylgjulengdinni 2182.<br>
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-25 at 11.30.15.png|300px|thumb]]
'''TILKYNNINGARSKYLDA ÍSLENSKRA SKIPA STOFNSETT ÁRIÐ 1968'''<br> Samkvæmt lögum nr. 40/ 1977 skulu öll íslensk skip. önnur en varðskip, taka þá í tilkynningarskyldu. Ber öllum skipum að tilkynna brottför úr höfn og komu til hafnar. Skip skulu einnig gefa upp staðarákvörðun samkvæmt reitakorti tvisvar á dag. kl. 10:00 til 13:30 og á kvöldin kl. 20:00 til 22:00. Kvöldskyldan er þó ekki í gildi frá 1. maí til 1. sept. ár hvert.<br>
'''TILKYNNINGARSKYLDA ÍSLENSKRA SKIPA STOFNSETT ÁRIÐ 1968'''<br> Samkvæmt lögum nr. 40/ 1977 skulu öll íslensk skip. önnur en varðskip, taka þá í tilkynningarskyldu. Ber öllum skipum að tilkynna brottför úr höfn og komu til hafnar. Skip skulu einnig gefa upp staðarákvörðun samkvæmt reitakorti tvisvar á dag. kl. 10:00 til 13:30 og á kvöldin kl. 20:00 til 22:00. Kvöldskyldan er þó ekki í gildi frá 1. maí til 1. sept. ár hvert.<br>
Sex strandstöðvar, Reykjavíkurradió, Ísafjarðarradídó, Siglufjarðarradíó, Nesradíó, Hornafjarðarradíó og Vestmannaeyjaradíó taka við þessum tilkynningum frá skipunum. Eru þær síðan sendar, mest á telex, til miðstöðvar tilkynnngarskyldunnar sem er í húsi Slysavarnafélags Íslands á Grandagarði í
Sex strandstöðvar, Reykjavíkurradió, Ísafjarðarradídó, Siglufjarðarradíó, Nesradíó, Hornafjarðarradíó og Vestmannaeyjaradíó taka við þessum tilkynningum frá skipunum. Eru þær síðan sendar, mest á telex, til miðstöðvar tilkynnngarskyldunnar sem er í húsi Slysavarnafélags Íslands á Grandagarði í
Lína 32: Lína 32:
Skrifað á næturvakt á Vestmannaeyjaradíói 1985.<br>
Skrifað á næturvakt á Vestmannaeyjaradíói 1985.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Kjartan Bergsteinsson.'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Kjartan Bergsteinsson.'''</div><br>
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-25 at 11.30.28.png|500px|thumb]]
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
3.443

breytingar

Leiðsagnarval