„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1985/ Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<big><big><center>'''Minning látinna'''</center></big></big><br>
<big><big><center>'''Minning látinna'''</center><br>


''  Langt upp í geiminn víða<br>''
''  Langt upp í geiminn víða<br>''
Lína 28: Lína 28:
''  vor andvörp og bænir ná.<br>''
''  vor andvörp og bænir ná.<br>''


''(A. Lönborg - Sigurbjörn Sveinsson)''<br>
''(A. Lönborg - Sigurbjörn Sveinsson)''
 
<br>


[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.00.54.png|250px|thumb|Jón B. Jónsson]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.00.54.png|250px|thumb|Jón B. Jónsson]]
Lína 164: Lína 166:
Vilhjálms var af þingeyskum bændaættum kominn, en móðir hans frá Eyjum, ein hinna mörgu systkina frá [[Gröf]]. Þeim hjónum varð níu barna auðið og var Vilhjálmur næst elstur, en fyrsta barn þeirra hjóna dó mjög ungt. Auk þess átti Vilhjálmur tvö hálfsystkini sem móðir hans eignaðist eftir lát föður hans. Árið 1928 missti Vilhjálmur föður sinn og kom þá í hans hlut að vinna hörðum höndum og aðstoða móður sína við að halda heimilinu saman, en Valgerður var hörkudugleg eins og hún átti kyn til.<br>
Vilhjálms var af þingeyskum bændaættum kominn, en móðir hans frá Eyjum, ein hinna mörgu systkina frá [[Gröf]]. Þeim hjónum varð níu barna auðið og var Vilhjálmur næst elstur, en fyrsta barn þeirra hjóna dó mjög ungt. Auk þess átti Vilhjálmur tvö hálfsystkini sem móðir hans eignaðist eftir lát föður hans. Árið 1928 missti Vilhjálmur föður sinn og kom þá í hans hlut að vinna hörðum höndum og aðstoða móður sína við að halda heimilinu saman, en Valgerður var hörkudugleg eins og hún átti kyn til.<br>
Árið 1935 fór Vilhjálmur fyrst á vertíð til Vestmannaeyja, en þær áttu eftir að verða margar er árin liðu. Sjósókn varð aðalstarf Vilhjálms í lífinu. Fyrsta vélbátinn, sem hann eignaðist, gerði hann út með bróður sínum frá Þórshöfn.<br>
Árið 1935 fór Vilhjálmur fyrst á vertíð til Vestmannaeyja, en þær áttu eftir að verða margar er árin liðu. Sjósókn varð aðalstarf Vilhjálms í lífinu. Fyrsta vélbátinn, sem hann eignaðist, gerði hann út með bróður sínum frá Þórshöfn.<br>
Árið 1942 kvæntist Vilhjálmur eftirlifandi konu sinni, Kristrúnu Jóhannsdóttur frá Skálum á Langanesi. Eignuðust þau átta börn og tóku til fósturs tvö börn. Eru tvö þeirra búsett hér í Eyjum, María dóttir hans, gift Arnari Sigurmundssyni, og Kolbrún fósturdóttir hans, gift Garðari Tryggvasyni.<br>
Árið 1942 kvæntist Vilhjálmur eftirlifandi konu sinni, Kristrúnu Jóhannsdóttur frá Skálum á Langanesi. Eignuðust þau átta börn og tóku til fósturs tvö börn. Eru tvö þeirra búsett hér í Eyjum, María dóttir hans, gift [[Arnar Sigurmundsson|Arnari Sigurmundssyni]], og Kolbrún fósturdóttir hans, gift Garðari Tryggvasyni.<br>
Vilhjálmur eignaðist marga báta um dagana, bæði opna báta og dekkbáta. Um skeið rak hann eigin fiskverkun á Þórshöfn. Þá var hann oddviti á Þórshöfn um átta ára bil, auk ýmissa annarra trúnaðarstarfa. Árið 1970 fluttust þau hjón frá Þórshöfn til Vestmannaeyja og bjuggu hér til haustsins 1972.<br> Hér í Eyjum stundaði Vilhjálmur sjósókn og var í skipsrúmi hjá Guðfinni á v/b Björgu og Árna í Görðum, auk þess á Ísleifi hjá Jóni Valgarði Guðjónssyni. Þá gerði Vilhjálmur út v/b Dag ÞH eina vertíð frá Eyjum um 1970. Frá Vestmannaeyjum fluttust þau hjónin til Akureyrar og nokkrum árum síðar til Húsavíkur. Stundaði Vilhjálmur róðra frá Akureyri og Húsavík á trillubáti sínum, og hafði stundum langa útivist og aðstöðu á Flatey á Skjálfanda.<br>
Vilhjálmur eignaðist marga báta um dagana, bæði opna báta og dekkbáta. Um skeið rak hann eigin fiskverkun á Þórshöfn. Þá var hann oddviti á Þórshöfn um átta ára bil, auk ýmissa annarra trúnaðarstarfa. Árið 1970 fluttust þau hjón frá Þórshöfn til Vestmannaeyja og bjuggu hér til haustsins 1972.<br> Hér í Eyjum stundaði Vilhjálmur sjósókn og var í skipsrúmi hjá [[Guðfinnur Guðmundsson (formaður)|Guðfinni]] á v/b Björgu og [[Árni Jónsson (Görðum)|Árna]] í [[Garðar|Görðum]], auk þess á [[Ísleifur VE-63|Ísleifi]] hjá [[Jón Valgarð Guðjónsson|Jóni Valgarði Guðjónssyni]]. Þá gerði Vilhjálmur út v/b Dag ÞH eina vertíð frá Eyjum um 1970. Frá Vestmannaeyjum fluttust þau hjónin til Akureyrar og nokkrum árum síðar til Húsavíkur. Stundaði Vilhjálmur róðra frá Akureyri og Húsavík á trillubáti sínum, og hafði stundum langa útivist og aðstöðu á Flatey á Skjálfanda.<br>
Er tími gafst til frá daglegum störfum hafði Vilhjálmur mikla ánægju af útivist og stundaði lax- og silungsveiðar nærri heimaslóðum. Hann varð bráðkvaddur við laxveiðar í Selá í Vopnafirði 11. ágúst 1984. Útför Vilhjálms var gerð frá Reykjavík 22. ágúst 1984.<br>
Er tími gafst til frá daglegum störfum hafði Vilhjálmur mikla ánægju af útivist og stundaði lax- og silungsveiðar nærri heimaslóðum. Hann varð bráðkvaddur við laxveiðar í Selá í Vopnafirði 11. ágúst 1984. Útför Vilhjálms var gerð frá Reykjavík 22. ágúst 1984.<br>
Guð blessi minningu hans.<br>
Guð blessi minningu hans.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Arnar Sigurmundsson.'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Arnar Sigurmundsson.'''</div><br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.02.45.png|250px|thumb|Kjartan Ólafsson]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.02.45.png|250px|thumb|Kjartan Ólafsson]]
'''Kjartan Ólafsson frá Hrauni'''<br>
'''[[Kjartan Ólafsson]] frá [[Hraun|Hrauni]]'''<br>
'''F. 23. maí 1905 - D. 19. sept. 1984'''<br>
'''F. 23. maí 1905 - D. 19. sept. 1984'''<br>
Kjartan var fæddur að Hrauni í Eyjum. Foreldrar hans voru Ólafur Auðunsson bæjarfulltrúi og útgerðarmaður og Margrét Sigurðardóttir, bæði ættuð úr Rangárþingi.<br>
Kjartan var fæddur að Hrauni í Eyjum. Foreldrar hans voru [[Ólafur Auðunsson (Þinghól)|Ólafur Auðunsson]] bæjarfulltrúi og útgerðarmaður og [[Margrét Sigurðardóttir (Þinghól)|Margrét Sigurðardóttir]], bæði ættuð úr Rangárþingi.<br>
Með foreldrum sínum og Veigu systur sinni ólst hann upp. Heimilið í Þinghól var kunnugt fyrir umsvif og atorku. Ólafur átti báta og gerði þá út, lengst af v/b Veigu VE 291. Undir stjórn Finnboga Finnbogasonar var Veiga í toppi með afla ár eftir ár. Kjartan stóð í forsjá með landvinnuna. Óhemjuafli barst að landi og var þetta allt verkað í salt, vaskað, þurrkað og afgreitt til útflutnings. Þar að auki var búskapur í Þinghól og svo hafði Ólafur umfangsmikla verslun með kol fyrir bæjarbúa og skip.<br>
Með foreldrum sínum og Veigu systur sinni ólst hann upp. Heimilið í Þinghól var kunnugt fyrir umsvif og atorku. Ólafur átti báta og gerði þá út, lengst af v/b Veigu VE 291. Undir stjórn [[Finnbogi Finnbogason|Finnboga Finnbogasonar]] var Veiga í toppi með afla ár eftir ár. Kjartan stóð í forsjá með landvinnuna. Óhemjuafli barst að landi og var þetta allt verkað í salt, vaskað, þurrkað og afgreitt til útflutnings. Þar að auki var búskapur í [[Þinghóll|Þinghól]] og svo hafði Ólafur umfangsmikla verslun með kol fyrir bæjarbúa og skip.<br>
Í þessu stóð Kjartan og vann að högum heimilisins ásamt Anders mági sínum. Kjartan gekk örlagaspor sitt er hann 31. október 1929 giftist Ingunni Sæmundsdóttur Oddssonar frá Garðsauka, símstjóra og bónda þar. Garðsauki stóð um þjóðbraut þvera, ekki langt frá Þverárbrú. Sæmundur var héraðshöfðingi. Ingunn bar ættarmót foreldra sinna, ljóshærð og falleg kona. Bjó hún Kjartani manni sínum yndislegt og fagurt heimili. Þau höfðu ekki líka skaphöfn, en byggðu hvort annað upp. Hann var hlédrægur, hún glaðlynd og líka alvörugefin. Lífið kenndi henni það.<br>
Í þessu stóð Kjartan og vann að högum heimilisins ásamt [[Anders Bergesen|Anders]] mági sínum. Kjartan gekk örlagaspor sitt er hann 31. október 1929 giftist [[Ingunn Sæmundsdóttir|Ingunni Sæmundsdóttur]] [[Sæmundur Oddsson|Oddssonar]] frá [[Garðsauki|Garðsauka]], símstjóra og bónda þar. Garðsauki stóð um þjóðbraut þvera, ekki langt frá Þverárbrú. Sæmundur var héraðshöfðingi. Ingunn bar ættarmót foreldra sinna, ljóshærð og falleg kona. Bjó hún Kjartani manni sínum yndislegt og fagurt heimili. Þau höfðu ekki líka skaphöfn, en byggðu hvort annað upp. Hann var hlédrægur, hún glaðlynd og líka alvörugefin. Lífið kenndi henni það.<br>
Þau eignuðust þrjá drengi. Sæmundur er elstur, kunnur læknir í Reykjavík. Ólafur var fæddur 12. mars 1940. Hann dó á sóttarsæng 10. nóv. 1945. Tóku þau andlát hans sér mjög nærri eins og skiljanlegt er. Yngstur er Steinn Grétar, starfsmaður Landhelgisgæslu Íslands. Ingunn andaðist 22. ágúst 1982.
Þau eignuðust þrjá drengi. Sæmundur er elstur, kunnur læknir í Reykjavík. Ólafur var fæddur 12. mars 1940. Hann dó á sóttarsæng 10. nóv. 1945. Tóku þau andlát hans sér mjög nærri eins og skiljanlegt er. Yngstur er Steinn Grétar, starfsmaður Landhelgisgæslu Íslands. Ingunn andaðist 22. ágúst 1982.
Þegar Kjartan hætti útgerð og seldi bát sinn, Tjald, danskbyggðan fallegan bát, lágu leiðir okkar saman. Þá leigði ég hjá honum hús fyrir skoðun á gúmbjörgunarbátum. Unnum við saman ásamt Óskari bróður, þessir þrír, um átta ára skeið. Kjartan var mjög góður starfsmaður, orðvar, trúr og féll aldrei verk úr hendi. Hann var öruggur og frá honum fór aldrei styggðaryrði.<br>
Þegar Kjartan hætti útgerð og seldi bát sinn, Tjald, danskbyggðan fallegan bát, lágu leiðir okkar saman. Þá leigði ég hjá honum hús fyrir skoðun á gúmbjörgunarbátum. Unnum við saman ásamt [[Óskar Gíslason (Skálholti)|Óskari]] bróður, þessir þrír, um átta ára skeið. Kjartan var mjög góður starfsmaður, orðvar, trúr og féll aldrei verk úr hendi. Hann var öruggur og frá honum fór aldrei styggðaryrði.<br>
Það var vel við hæfi að Kjartan ynni að skoðun björgunartækja þar sem hann og Sighvatur í Ási urðu fyrstir útgerðarmanna í Eyjum til að kaupa „togleðurs“-báta í skip sín til öryggis og björgunar. Kom það sér vel þar sem þeir, sem björguðust af Veigu, er hún fórst, komust í bátinn sem Kjartan keypti, þrátt fyrir andstöðu forystumanna slysavarna í Reykjavík.<br>
Það var vel við hæfi að Kjartan ynni að skoðun björgunartækja þar sem hann og [[Sighvatur Bjarnason (Ási)|Sighvatur]] í [[Ás|Ási]] urðu fyrstir útgerðarmanna í Eyjum til að kaupa „togleðurs“-báta í skip sín til öryggis og björgunar. Kom það sér vel þar sem þeir, sem björguðust af Veigu, er hún fórst, komust í bátinn sem Kjartan keypti, þrátt fyrir andstöðu forystumanna slysavarna í Reykjavík.<br>
Góður maður er kvaddur, er ekki vildi vamm sitt vita. Orðvar og grandvar svo að til fyrirmyndar var.<br>
Góður maður er kvaddur, er ekki vildi vamm sitt vita. Orðvar og grandvar svo að til fyrirmyndar var.<br>
Blessa ég minningu hans og þakka honum góða og trygga samfylgd.<br>
Blessa ég minningu hans og þakka honum góða og trygga samfylgd.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Einar J. Gíslason.'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Einar J. Gíslason.'''</div><br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.02.59.png|250px|thumb|Jóhann Bergur Loftsson]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.02.59.png|250px|thumb|Jóhann Bergur Loftsson]]
'''Jóhann Bergur Loftsson vélstjóri'''<br>
'''[[Bergur Loftsson (Hjalteyri)|Jóhann Bergur Loftsson]] vélstjóri'''<br>
'''F. 27. okt. 1911 - D. 24. jan. 1985'''<br>
'''F. 27. okt. 1911 - D. 24. jan. 1985'''<br>
Jóhann Bergur Loftsson vélstjóri varð bráðkvaddur í svefni að heimili sínu fimmtudagskvöldið 24. jan. s.l., 73 ára að aldri.<br>
Jóhann Bergur Loftsson vélstjóri varð bráðkvaddur í svefni að heimili sínu fimmtudagskvöldið 24. jan. s.l., 73 ára að aldri.<br>
Bergur var Rangæingur, fæddur að Klauf í Vestur-Landeyjum, en þar bjuggu foreldrar hans, Loftur Þorvarðarson bóndi og Þórunn Sigurðardóttir. Með þeim og í hópi systkina sinna ólst hann upp. Vestur-Landeyjar eru kostasveit, en við hafnlausa strönd. Fyrir utan ströndina stöðvuðust augun á Eyjunum og þangað stefndi hugur Bergs þegar hann var ungur.<br>
Bergur var Rangæingur, fæddur að Klauf í Vestur-Landeyjum, en þar bjuggu foreldrar hans, Loftur Þorvarðarson bóndi og Þórunn Sigurðardóttir. Með þeim og í hópi systkina sinna ólst hann upp. Vestur-Landeyjar eru kostasveit, en við hafnlausa strönd. Fyrir utan ströndina stöðvuðust augun á Eyjunum og þangað stefndi hugur Bergs þegar hann var ungur.<br>
Hann fór til Vestmannaeyja og hóf róðra með gömlum sveitunga sínum, Gísla frá Arnarhóli. Honum féll sjórinn vel. Þó fékk hann mjög snemma að sjá alvöru sjómennskunnar. Það var þegar skipsfélagi hans, Alfreð Þorgrímsson, kunnur borgari í Eyjum, féll útbyrðis af Víkingi VE 133 í vondu veðri vestur við Einidrang. Félagar Alfreðs náðu honum. Hann var girtur góðu leðurbelti. Þegar Bergur og félagar hans vildu hefja hann í bátinn slitnaði beltið. Kraftur var í kögglum og inn komst Alfreð og varð ekki meint af.<br>
Hann fór til Vestmannaeyja og hóf róðra með gömlum sveitunga sínum, [[Gísli Jónsson (Arnarhóli)|Gísla]] frá [[Arnarhóll|Arnarhóli]]. Honum féll sjórinn vel. Þó fékk hann mjög snemma að sjá alvöru sjómennskunnar. Það var þegar skipsfélagi hans, [[Alfreð Þorgrímsson]], kunnur borgari í Eyjum, féll útbyrðis af [[Víkingur VE-133|Víkingi VE 133]] í vondu veðri vestur við [[Einidrangur|Einidrang]]. Félagar Alfreðs náðu honum. Hann var girtur góðu leðurbelti. Þegar Bergur og félagar hans vildu hefja hann í bátinn slitnaði beltið. Kraftur var í kögglum og inn komst Alfreð og varð ekki meint af.<br>
Bergur settist á skólabekk í Eyjum og nam vélstjórnarfræði. Sem slíkur starfaði hann við vélstjórn meira en 40 ár. Hann var afarfarsæll og heppinn.<br>
Bergur settist á skólabekk í Eyjum og nam vélstjórnarfræði. Sem slíkur starfaði hann við vélstjórn meira en 40 ár. Hann var afarfarsæll og heppinn.<br>
Bergur varð 26 ára gamall vélstjóri á Kap
Bergur varð 26 ára gamall vélstjóri á [[Kap VE-4|Kap]]
með Guðjóni Valdasyni. Fiskuðu þeir fyrir Vesturlandi í dragnót. Það var kominn september og hugsað til heimferðar. Guðbjörg Bergrnundsdóttir var farþegi með Kap. Þeir félagar fengu á sig ofsaveður af suðvestri. Það var því mótdrægt. Kap var furubátur, smíðaður í Noregi, með 80-90 hestafla June-Munktell serni-Diesel vél. Guðjón Valdason sigldi skipum sínum ávallt heilum til hafnar, einnig þetta sinn. Kap hjakkaði yfir Breiðubugt, fyrir Öndverðarnes og inn á Faxaflóa til Reykjavíkur. Það var í þessu sama veðri sem franska rannsóknarskipið Pourquoi pas? fórst og enn er í minni manna.<br>
með [[Guðjón Valdason|Guðjóni Valdasyni]]. Fiskuðu þeir fyrir Vesturlandi í dragnót. Það var kominn september og hugsað til heimferðar. [[Guðbjörg Bergmundsdóttir (Hólnum)|Guðbjörg Bergmundsdóttir]] var farþegi með Kap. Þeir félagar fengu á sig ofsaveður af suðvestri. Það var því mótdrægt. Kap var furubátur, smíðaður í Noregi, með 80-90 hestafla June-Munktell serni-Diesel vél. Guðjón Valdason sigldi skipum sínum ávallt heilum til hafnar, einnig þetta sinn. Kap hjakkaði yfir Breiðubugt, fyrir Öndverðarnes og inn á Faxaflóa til Reykjavíkur. Það var í þessu sama veðri sem franska rannsóknarskipið Pourquoi pas? fórst og enn er í minni manna.<br>
Bergur stundaði sjóinn með dugnaðarformönnum. Má þar nefna auk fyrrgreindra Pál Ingibergsson frá Hjálmholti og Jón Benonýsson á Búrfelli í Eyjum.<br>
Bergur stundaði sjóinn með dugnaðarformönnum. Má þar nefna auk fyrrgreindra [[Páll Ingibergsson|Pál Ingibergsson]] frá [[Hjálmholt|Hjálmholti]] og [[Jón Benónýsson]] á [[Búrfell|Búrfelli]] í Eyjum.<br>
Um áratugi var Bergur vélstjóri við Hraðfrystistöð Vestmannaeyja hjá Einari Sigurðssyni. Árið 1964 réðst Bergur á grafskipið Vestmannaey. Vorum víð samferða þar um borð. Bergur var öruggur og trúr og stundaði störf sín sem hann ætti þetta allt sjálfur. Hann var búinn að ná lögaldri starfsmanna en var endurráðinn vegna hæfni sinnar, og ekkí leit út fyrir annað en heilsan væri mjög góð. Svo kom kallið. Enginn má sköpum renna. Félagarnir af Grafaranum hafa horfið, einn af öðrum. Ég sakna þeirra. Samúðarkveðjur eru sendar ekkju Bergs. Ragnhildi Magnúsdóttur, og börnum þeirra, tengdabörnum og barnabörnum.<br>
Um áratugi var Bergur vélstjóri við [[Hraðfrystistöð Vestmannaeyja]] hjá [[Einar Sigurðsson|Einari Sigurðssyni]]. Árið 1964 réðst Bergur á grafskipið Vestmannaey. Vorum víð samferða þar um borð. Bergur var öruggur og trúr og stundaði störf sín sem hann ætti þetta allt sjálfur. Hann var búinn að ná lögaldri starfsmanna en var endurráðinn vegna hæfni sinnar, og ekkí leit út fyrir annað en heilsan væri mjög góð. Svo kom kallið. Enginn má sköpum renna. Félagarnir af Grafaranum hafa horfið, einn af öðrum. Ég sakna þeirra. Samúðarkveðjur eru sendar ekkju Bergs. [[Ragnhildur Magnúsdóttir (Hjalteyri)|Ragnhildi Magnúsdóttur]], og börnum þeirra, tengdabörnum og barnabörnum.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Einar J. Gíslason.'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Einar J. Gíslason.'''</div><br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.03.09.png|250px|thumb|Guðmundur Þorsteinsson]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.03.09.png|250px|thumb|Guðmundur Þorsteinsson]]
'''Guðmundur Þorsteinsson'''<br>
'''[[Guðmundur Þorsteinsson (Eskihlíð)|Guðmundur Þorsteinsson]]'''<br>
'''F.29. júlí 1894 - D. 13. júní 1984.'''<br>
'''F.29. júlí 1894 - D. 13. júní 1984.'''<br>
Guðmundur Þorsteinsson fæddist þann 29. júlí 1894 að Eystri-Sólheimum í Mýrdal. Foreldrar hans voru Þorsteinn Guðmundsson og Sigríður Jónsdóttir. Í uppvexti sínum dvaldist Guðmundur á nokkrum bæjum í Mýrdal og undir Austur-Eyjafjöllum, en foreldrar hans voru bæði í vinnumennsku. Ávallt fylgdi hann móður sinni eftir og átti lengi heima á Ytri-Skógum undir Eyjafjöllum og kenndi sig víð þann stað.<br>
Guðmundur Þorsteinsson fæddist þann 29. júlí 1894 að Eystri-Sólheimum í Mýrdal. Foreldrar hans voru Þorsteinn Guðmundsson og Sigríður Jónsdóttir. Í uppvexti sínum dvaldist Guðmundur á nokkrum bæjum í Mýrdal og undir Austur-Eyjafjöllum, en foreldrar hans voru bæði í vinnumennsku. Ávallt fylgdi hann móður sinni eftir og átti lengi heima á Ytri-Skógum undir Eyjafjöllum og kenndi sig víð þann stað.<br>
Á unglingsaldri fór Guðmundur að vinna fyrir sér sem vinnumaður undir Fjöllunum og vertíðarmaður í Vestmannaeyjum. Dvaldist hann þá um vertíðina gjarnan í Holti í Vestmannaeyjum. Átti sjómennskan vel við Guðmund og í huga hans var ætíð nokkur ljómi yfir þeim árum sem hann stundaði sjó.<br>
Á unglingsaldri fór Guðmundur að vinna fyrir sér sem vinnumaður undir Fjöllunum og vertíðarmaður í Vestmannaeyjum. Dvaldist hann þá um vertíðina gjarnan í Holti í Vestmannaeyjum. Átti sjómennskan vel við Guðmund og í huga hans var ætíð nokkur ljómi yfir þeim árum sem hann stundaði sjó.<br>
Árið 1938 kvæntist Guðmundur Sigurbjörgu Jónsdóttur frá Rauðsbakka. Stofnuðu þau þá þegar heimili í Vestmannaeyjum og þar byggðu þau sér hús. Urðu börn þeirra þrjú. Tvö misstu þau við fæðingu, en sonur þeirra, Þráinn, komst upp og var með þeim alla tíð og er nú búsettur á Selfossi.<br>
Árið 1938 kvæntist Guðmundur [[Sigurbjörg Jónsdóttir (Eskihlíð)|Sigurbjörgu Jónsdóttur]] frá Rauðsbakka. Stofnuðu þau þá þegar heimili í Vestmannaeyjum og þar byggðu þau sér hús. Urðu börn þeirra þrjú. Tvö misstu þau við fæðingu, en sonur þeirra, Þráinn, komst upp og var með þeim alla tíð og er nú búsettur á Selfossi.<br>
Þegar Einar Sigurðsson setti á stofn hraðfrystihús í Vestmannaeyjum, hóf Guðmundur störf þar og starfaði nær óslitið við það fyrirtæki fram til 1973. Nokkur sumur fór Guðmundur á síld með bátum frá Vestmannaeyjum. Um gosið fluttist Guðmundur með fjölskyldu sinni á Selfoss og átti þar heima síðan. Konu sína missti hann 1981, en dvaldi áfram á heimili sonar síns, Þráins, og Svanhvítar Kjartansdóttur. Þegar heilsu Guðmundar hrakaði verulega fór hann á Sjúkrahús Suðurlands þar sem hann dvaldist síðasta árið þar til hann lést tæplega níræður að aldri þann 13. júní 1984.<br> Segja má að Guðmundur hafi í flestu verið vandaður maður. Hann var prúðmenni í daglegri umgengni og gaf sig gjarnan að börnum sem hændust að honum. Í störfum sínum var hann ávallt mikill starfsmaður, samviskusamur og heiðarlegur í öllu. Mikill heimilismaður var Guðmundur og var í því nærgætinn og árvakur. Í frístundum las hann mikið og hafði yndi af ferðalögum um landið, en landshagir annarra héraða voru honum áhugamál sem hann vildi kynnast bæði af lestri og ferðum.<br>
Þegar Einar Sigurðsson setti á stofn hraðfrystihús í Vestmannaeyjum, hóf Guðmundur störf þar og starfaði nær óslitið við það fyrirtæki fram til 1973. Nokkur sumur fór Guðmundur á síld með bátum frá Vestmannaeyjum. Um gosið fluttist Guðmundur með fjölskyldu sinni á Selfoss og átti þar heima síðan. Konu sína missti hann 1981, en dvaldi áfram á heimili sonar síns, Þráins, og Svanhvítar Kjartansdóttur. Þegar heilsu Guðmundar hrakaði verulega fór hann á Sjúkrahús Suðurlands þar sem hann dvaldist síðasta árið þar til hann lést tæplega níræður að aldri þann 13. júní 1984.<br> Segja má að Guðmundur hafi í flestu verið vandaður maður. Hann var prúðmenni í daglegri umgengni og gaf sig gjarnan að börnum sem hændust að honum. Í störfum sínum var hann ávallt mikill starfsmaður, samviskusamur og heiðarlegur í öllu. Mikill heimilismaður var Guðmundur og var í því nærgætinn og árvakur. Í frístundum las hann mikið og hafði yndi af ferðalögum um landið, en landshagir annarra héraða voru honum áhugamál sem hann vildi kynnast bæði af lestri og ferðum.<br>
Yfir persónu Guðmundar hvíldi yfirleitt nokkur kyrrð og yfirlætislaus var hann með öllu. Mun það mál þeirra, er honum kynntust, að hann hafi bæði í starfi og leik verið hollur og tryggur félagi og að ávallt hafi hann skipað vel sitt rúm.<br>
Yfir persónu Guðmundar hvíldi yfirleitt nokkur kyrrð og yfirlætislaus var hann með öllu. Mun það mál þeirra, er honum kynntust, að hann hafi bæði í starfi og leik verið hollur og tryggur félagi og að ávallt hafi hann skipað vel sitt rúm.<br>
Lína 209: Lína 211:
'''Jón Guðleifur Ólafsson'''<br>
'''Jón Guðleifur Ólafsson'''<br>
'''F. 20. sept. 1916 - D. 16. febrúar 1985'''<br>
'''F. 20. sept. 1916 - D. 16. febrúar 1985'''<br>
Hann fæddist að Garðsstöðum hér í bæ þann 20. september 1916 og ólst þar upp ásamt Óskari bróður sínum og Eyjólfi uppeldisbróður sínum, en þeir eru báðir látnir.<br>
Hann fæddist að [[Garðsstaðir|Garðsstöðum]] hér í bæ þann 20. september 1916 og ólst þar upp ásamt Óskari bróður sínum og Eyjólfi uppeldisbróður sínum, en þeir eru báðir látnir.<br>
Foreldrar Leifa, en svo var hann ávallt kallaður og þekktist vart undir öðru nafni, voru Auðbjörg Valtýsdóttir og Ólafur Eyjólfsson. Voru þau bæði ættuð undan Eyjatjöllum.<br>
Foreldrar Leifa, en svo var hann ávallt kallaður og þekktist vart undir öðru nafni, voru Auðbjörg Valtýsdóttir og Ólafur Eyjólfsson. Voru þau bæði ættuð undan Eyjatjöllum.<br>
Æska Leifa leið eins og annarra í Eyjum á þessum tímum við leik og störf niður við höfn og voru pallarnir aðalleiksvið barnanna.<br>
Æska Leifa leið eins og annarra í Eyjum á þessum tímum við leik og störf niður við höfn og voru pallarnir aðalleiksvið barnanna.<br>
Lína 215: Lína 217:
Leifi hafði áhuga á vélum og fór því á mótoristanámskeið og varð vélstjóri að því loknu. Hann var meðal annars sex ár með aflamanninum Óla frá Gíslholti. Einnig var Leifi þrjú ár í vélinni á b/v Bjarnarey, og minntist hann margs frá þeim tíma. Einkum voru honum minnisstæðar siglingarnar til Englands og Þýskalands, en þetta var að lokinni seinni heimsstyrjöldinni og var unun að heyra hann segja frá því er fyrir augu bar.<br>
Leifi hafði áhuga á vélum og fór því á mótoristanámskeið og varð vélstjóri að því loknu. Hann var meðal annars sex ár með aflamanninum Óla frá Gíslholti. Einnig var Leifi þrjú ár í vélinni á b/v Bjarnarey, og minntist hann margs frá þeim tíma. Einkum voru honum minnisstæðar siglingarnar til Englands og Þýskalands, en þetta var að lokinni seinni heimsstyrjöldinni og var unun að heyra hann segja frá því er fyrir augu bar.<br>
Eftir að Leifi hætti til sjós gerðist hann bílstjóri og síðar verkstjóri hjá [[Einar ríki |Einari Sigurðssyni]] (ríka). Árið 1958 gerðist hann svo fiskmatsmaður og seinna yfirfiskmatsmaður og var hann það til æviloka. Hann var mjög félagslyndur maður og hafði mjög gaman af að umgangast fólk og gerði það honum störfin léttari. Þeir voru ófáir sem afi tók með sér heim í kaffi og ræddi málin við að loknum bíltúr um Eyjuna sem hann hafði unun af að sýna. Leifi var hjálpfús með atbrigðum og vildi hvers manns vanda leysa og taldi ekki eftir sér vinnu né tíma sem í það fór.<br>
Eftir að Leifi hætti til sjós gerðist hann bílstjóri og síðar verkstjóri hjá [[Einar ríki |Einari Sigurðssyni]] (ríka). Árið 1958 gerðist hann svo fiskmatsmaður og seinna yfirfiskmatsmaður og var hann það til æviloka. Hann var mjög félagslyndur maður og hafði mjög gaman af að umgangast fólk og gerði það honum störfin léttari. Þeir voru ófáir sem afi tók með sér heim í kaffi og ræddi málin við að loknum bíltúr um Eyjuna sem hann hafði unun af að sýna. Leifi var hjálpfús með atbrigðum og vildi hvers manns vanda leysa og taldi ekki eftir sér vinnu né tíma sem í það fór.<br>
Árið 1970 stofnaði Leifi ásamt Guðjóni Pálssyni og Ólafi Má Sigmundssyni útgerðina Ufsaberg h.f. sem keypti og gerði út Gullberg sem nú er Glófaxi. Árið 1973 seldu þeir þann bát og keyptu annað Gullberg frá Noregi. Var Leifi mjög áhugasamur um útgerðina og allt er að henni laut. Trúi ég að það hafi ekki verið víða meiri regla á hlutunum en hjá Leifa. en hann sá um það sem sinna þurfti í landi. Hann var allar frístundir sínar að fást við eitthvað er viðkom útgerðinni, svo sem skrapa og mála og annað þess háttar. Það var ekki svo sjaldan sem hringt var í afa utan úr sjó og hann beðinn að bjarga einhverju í landi. Var það eins og við manninn mælt, allt gert á svipstundu.<br>
Árið 1970 stofnaði Leifi ásamt [[Guðjón Pálsson|Guðjóni Pálssyni]] og [[Ólafur Már Sigmundsson|Ólafi Má Sigmundssyni]] útgerðina Ufsaberg h.f. sem keypti og gerði út [[Gullberg VE-292|Gullberg]] sem nú er [[Glófaxi VE-300|Glófaxi]]. Árið 1973 seldu þeir þann bát og keyptu annað Gullberg frá Noregi. Var Leifi mjög áhugasamur um útgerðina og allt er að henni laut. Trúi ég að það hafi ekki verið víða meiri regla á hlutunum en hjá Leifa. en hann sá um það sem sinna þurfti í landi. Hann var allar frístundir sínar að fást við eitthvað er viðkom útgerðinni, svo sem skrapa og mála og annað þess háttar. Það var ekki svo sjaldan sem hringt var í afa utan úr sjó og hann beðinn að bjarga einhverju í landi. Var það eins og við manninn mælt, allt gert á svipstundu.<br>
Árið 1939 gekk Leifi að eiga eftirlifandi konu sína Önnu Þorsteinsdóttur frá Laufási. Lifðu þau saman hamingjusömu lífi og eignuðust fjögur börn sem öll búa hér í Eyjum. Anna og Leifi urðu fyrir því eins og margir aðrir að missa hús sitt að Austurvegi 3 undir hraun, en þau létu ekki deigan síga heldur réðust í það að byggja annað hús að Illugagötu 15b, þar sem þau bjuggu eftir gos.<br>
Árið 1939 gekk Leifi að eiga eftirlifandi konu sína [[Anna Þorsteinsdóttir (Laufási)|Önnu Þorsteinsdóttur]] frá [[Laufás|Laufási]]. Lifðu þau saman hamingjusömu lífi og eignuðust fjögur börn sem öll búa hér í Eyjum. Anna og Leifi urðu fyrir því eins og margir aðrir að missa hús sitt að [[Austurvegur 3|Austurvegi 3]] undir hraun, en þau létu ekki deigan síga heldur réðust í það að byggja annað hús að [[Illugagata|Illugagötu 15b]], þar sem þau bjuggu eftir gos.<br>
Afi hafði átt við veikindi að stríða nú seinni árin, en það var sama hvað að gekk, aldrei var neinn bilbug á honum að finna. Þegar afi vissi hvert stefndi tók hann því með mikilli ró og yfirvegun. Sagðist hann deyja sáttur við Guð og menn. og hver gerir það ef ekki menn eins og hann?<br>
Afi hafði átt við veikindi að stríða nú seinni árin, en það var sama hvað að gekk, aldrei var neinn bilbug á honum að finna. Þegar afi vissi hvert stefndi tók hann því með mikilli ró og yfirvegun. Sagðist hann deyja sáttur við Guð og menn. og hver gerir það ef ekki menn eins og hann?<br>
Um leið og ég minnist afa með þessum fátæklegu línum vil ég biðja honum Guðs blessunar. Einnig vil ég biðja Guð að hjálpa ömmu og öðrum ættingjum í þeirra miklu sorg.<br>
Um leið og ég minnist afa með þessum fátæklegu línum vil ég biðja honum Guðs blessunar. Einnig vil ég biðja Guð að hjálpa ömmu og öðrum ættingjum í þeirra miklu sorg.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Eyjólfur Guðjónsson.'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Eyjólfur Guðjónsson]].'''</div><br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.03.28.png|250px|thumb|Brynjar Óli Einarsson]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.03.28.png|250px|thumb|Brynjar Óli Einarsson]]
'''Brynjar Óli Einarsson'''<br>
'''Brynjar Óli Einarsson'''<br>
'''F. 17. sept. 1936 - D. 27. júní 1984'''<br>
'''F. 17. sept. 1936 - D. 27. júní 1984'''


Í leit að því sem liðið er<br>þá lifnar dauðinn fyrir mér<br>í dögun þú er dagur minn að falla,<br> en ó hve mig langar að líkjast því<br> sem lifir og deyr - en vaknar á ný<br>í eyðimörk lifsins er angandi blómstur að kalla.<br> <div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">(Vilmundur Gylfason.)</div><br>
Í leit að því sem liðið er<br>þá lifnar dauðinn fyrir mér<br>í dögun þú er dagur minn að falla,<br> en ó hve mig langar að líkjast því<br> sem lifir og deyr - en vaknar á ný<br>í eyðimörk lifsins er angandi blómstur að kalla.<br> <div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">(Vilmundur Gylfason.)</div><br>
Lína 228: Lína 230:
Dúddi, eins og hann var alltaf kallaður, fæddist á Siglufirði 17. sept. 1936, næst yngstur af sjö börnum hjónanna Dórotheu Jónsdóttur og Einars Ásgrímssonar (d. 5. 10. 1979). Systkini hans eru Jón, búsettur í Garðabæ. Ásta í Reykjavík. Ásgrímur á Siglufirði. Guðlaug í Sandgerði, Sólveig í Hafnarfirði og Stella sem er yngst og búsett á Siglufirði.<br>
Dúddi, eins og hann var alltaf kallaður, fæddist á Siglufirði 17. sept. 1936, næst yngstur af sjö börnum hjónanna Dórotheu Jónsdóttur og Einars Ásgrímssonar (d. 5. 10. 1979). Systkini hans eru Jón, búsettur í Garðabæ. Ásta í Reykjavík. Ásgrímur á Siglufirði. Guðlaug í Sandgerði, Sólveig í Hafnarfirði og Stella sem er yngst og búsett á Siglufirði.<br>
Dúddi kynntist síldarævintýrinu af eigin raun, fór snemma að vinna fyrir sér við alla algenga vinnu á þeim tímum og sem sjómaður á Siglufirði og má segja að sjórinn hafi verið vettvangur starfs hans upp frá því.<br>
Dúddi kynntist síldarævintýrinu af eigin raun, fór snemma að vinna fyrir sér við alla algenga vinnu á þeim tímum og sem sjómaður á Siglufirði og má segja að sjórinn hafi verið vettvangur starfs hans upp frá því.<br>
Árið 1963 fór hann til Vestmannaeyja. Þar kynntist hann eftirlifandi eiginkonu sinni, Guðrúnu Ólafsdóttur, ættaðri frá Gilsbakka, Arnarneshreppi, Eyjafirði, dóttur Ingibjargar Jóhannsdóttur og Ólafs Baldvinssonar.<br>
Árið 1963 fór hann til Vestmannaeyja. Þar kynntist hann eftirlifandi eiginkonu sinni, Guðrúnu Ólafsdóttur, ættaðri frá Gilsbakka, Arnarneshreppi, Eyjafirði, dóttur Ingibjargar Jóhannsdóttur og Ólafs Baldvinssonar.<br>
Alltaf var kært með Dúdda og tengdafólki hans. Í Vestmannaeyjum hafa þau hjón búið síðan, að undanteknum þeim tíma sem gosið og uppbygging Eyjanna eftir það kom í veg fyrir búsetu þar.<br>
Alltaf var kært með Dúdda og tengdafólki hans. Í Vestmannaeyjum hafa þau hjón búið síðan, að undanteknum þeim tíma sem gosið og uppbygging Eyjanna eftir það kom í veg fyrir búsetu þar.<br>
Dúddi og Gunna eignuðust þrjú börn, Ingibjörgu sem nú er tuttugu ára, unnusti hennar Unnar Jónsson. Ólafur er nítján ára og Helgi er tíu ára. Dóttur eignaðist Dúddi áður en hann giftist, hún heitir Benný og er búsett í Reykjavík. Eins og áður sagði starfaði Dúddi lengst af sem sjómaður og nú síðast sem stýrimaður á Haferninum í Vestmannaeyjum. Í erfiðum veikindum undanfarna mánuði stóð Dúddi ekki einn því þá sem áður átti hann góða að. Kona hans fór til Englands með honum og vék sér varla frá þann tíma sem hann dvaldi á sjúkrahúsinu þar né eftir að heim var komið og hann lagðist inn á Landspítalann.<br>
Dúddi og Gunna eignuðust þrjú börn, Ingibjörgu sem nú er tuttugu ára, unnusti hennar Unnar Jónsson. Ólafur er nítján ára og Helgi er tíu ára. Dóttur eignaðist Dúddi áður en hann giftist, hún heitir Benný og er búsett í Reykjavík. Eins og áður sagði starfaði Dúddi lengst af sem sjómaður og nú síðast sem stýrimaður á Haferninum í Vestmannaeyjum. Í erfiðum veikindum undanfarna mánuði stóð Dúddi ekki einn því þá sem áður átti hann góða að. Kona hans fór til Englands með honum og vék sér varla frá þann tíma sem hann dvaldi á sjúkrahúsinu þar né eftir að heim var komið og hann lagðist inn á Landspítalann.<br>
Dúddi fór ásamt systkinum sínum norður til að vera með móður sinni á áttatíu ára afmæli hennar í maí s.l. og eitt það fyrsta sem Dúddi gerði eftir komuna að utan var að hringja í hana norður á Siglufjörð, það var og verður henni ómetanlegt.<br>
Dúddi fór ásamt systkinum sínum norður til að vera með móður sinni á áttatíu ára afmæli hennar í maí s.l. og eitt það fyrsta sem Dúddi gerði eftir komuna að utan var að hringja í hana norður á Siglufjörð, það var og verður henni ómetanlegt.<br>
Í rauninni urðu kynni okkar Dúdda aldrei náin en þó að oft hafi liðið langur tími á milli þess sem við hittumst var hann alltaf eins í viðmóti. Stuttu áður en hann hélt utan töluðum við saman í síma. Hann sagðist vona að ég liti til hans á Landspítalann þegar hann kæmi til baka. Af því varð því miður ekki.<br>
Í rauninni urðu kynni okkar Dúdda aldrei náin en þó að oft hafi liðið langur tími á milli þess sem við hittumst var hann alltaf eins í viðmóti. Stuttu áður en hann hélt utan töluðum við saman í síma. Hann sagðist vona að ég liti til hans á Landspítalann þegar hann kæmi til baka. Af því varð því miður ekki.<br>
Að leiðarlokum vil ég þakka honum við-kynninguna og óska honum velfarnaðar á ókunnum stigum. Við Höddi og börnin sendum eiginkonu hans og börnum, móður, systkinum og öðrum ættingjum og vinum okkar innilegustu samúðarkveðjur.<br>
Að leiðarlokum vil ég þakka honum viðkynninguna og óska honum velfarnaðar á ókunnum stigum. Við Höddi og börnin sendum eiginkonu hans og börnum, móður, systkinum og öðrum ættingjum og vinum okkar innilegustu samúðarkveðjur.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Freyja K. Þorvaldsdóttir.'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Freyja K. Þorvaldsdóttir.'''</div><br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.03.42.png|250px|thumb|Einar Ólafsson frá Búðarfelli]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.03.42.png|250px|thumb|Einar Ólafsson frá Búðarfelli]]
'''Einar Ólafsson frá Búðarfelli'''<br>
'''[[Einar Ólafsson (Búðarfelli)|Einar Ólafsson]] frá [[Búðarfell|Búðarfelli]]'''<br>
'''F. 13. mars 1921 - D. 2. des. 1984'''<br>
'''F. 13. mars 1921 - D. 2. des. 1984'''<br>
Einar frændi minn lést að kvöldi 2.
Einar frændi minn lést að kvöldi 2.
desember 1984. Þá hvarf af jörðinni góður frændi sem öllum vildi vel. Mér finnst rétt að minnast hans hér í blaði sjómannsins því að hann var sjómaður í húð hár.<br>
desember 1984. Þá hvarf af jörðinni góður frændi sem öllum vildi vel. Mér finnst rétt að minnast hans hér í blaði sjómannsins því að hann var sjómaður í húð hár.<br>
Einar Ólafsson var hálfbróðir pabba míns,
Einar Ólafsson var hálfbróðir pabba míns,
Ólafs Runólfssonar, og Stefáns Runólfssonar og voru þeir allir frá Búðarfelli, Skólavegi 8 í Vestmannaeyjum. Hann var sonur Guðnýjar Petru Guðmundsdóttur og Ólafs Einarssonar skipstjóra. Þau giftust 1920. Einar fæddist 13. mars 1921 og var því tæpra sjö ára er hann missti föður sinn á sóttarsæng 27. janúar 1928. Þau höfðu þá nýlega reist Búðarfell, svo að það hafa verið erfiðir tímar hjá þeim. En öll él birta upp um síðir, amma kynnist afa, þeim mæta manni, Runólfi Runólfssyni. Þau giftust haustið 1930 og gekk hann Einari í föðurstað. Ég trúi því að Einar hafi aldrei fundið annað en að afi væri hans eigin faðir þó að tveir synir bættust við, Ólafur 1932 og Stefán 1933.<br>
[[Ólafur Runólfsson|Ólafs Runólfssonar]], og [[Stefán Runólfsson (Búðarfelli)|Stefáns Runólfssonar]] og voru þeir allir frá Búðarfelli, [[Skólavegur|Skólavegi]] 8 í Vestmannaeyjum. Hann var sonur [[Petra Guðmundsdóttir (Búðarfelli)|Guðnýjar Petru Guðmundsdóttur]] og [[Ólafur Einarsson (Búðarfelli)|Ólafs Einarssonar]] skipstjóra. Þau giftust 1920. Einar fæddist 13. mars 1921 og var því tæpra sjö ára er hann missti föður sinn á sóttarsæng 27. janúar 1928. Þau höfðu þá nýlega reist Búðarfell, svo að það hafa verið erfiðir tímar hjá þeim. En öll él birta upp um síðir, amma kynnist afa, þeim mæta manni, [[Runólfur Runólfsson (Búðarfelli)|Runólfi Runólfssyni]]. Þau giftust haustið 1930 og gekk hann Einari í föðurstað. Ég trúi því að Einar hafi aldrei fundið annað en að afi væri hans eigin faðir þó að tveir synir bættust við, Ólafur 1932 og Stefán 1933.<br>
Sjórinn heillaði Einar, hann fór snemma að stunda sjómennsku. Rúmlega tvítugur lauk hann prófi í Vélskólanum og stundaði sjóinn til ársins 1967.<br>
Sjórinn heillaði Einar, hann fór snemma að stunda sjómennsku. Rúmlega tvítugur lauk hann prófi í Vélskólanum og stundaði sjóinn til ársins 1967.<br>
Árið 1954 varð Einar fyrir miklu slysi til sjós er hann rann til í vélarrúmi og lenti í tengingu á ljósavél. Tók annan fót hans nær af en það tókst þó að bjarga honum mikið sködduðum. Hann átti lengi í þessu og varð aldrei góður í fætinum. Einnig varð Einar mikið veikur 1967 og var honum þá vart hugað líf. Voru það innvortis veikindi og var gerð á honum stór aðgerð. Hann stóð þetta allt af sér blessaður og við fengum að hafa hann í sautján ár lengur.<br>
Árið 1954 varð Einar fyrir miklu slysi til sjós er hann rann til í vélarrúmi og lenti í tengingu á ljósavél. Tók annan fót hans nær af en það tókst þó að bjarga honum mikið sködduðum. Hann átti lengi í þessu og varð aldrei góður í fætinum. Einnig varð Einar mikið veikur 1967 og var honum þá vart hugað líf. Voru það innvortis veikindi og var gerð á honum stór aðgerð. Hann stóð þetta allt af sér blessaður og við fengum að hafa hann í sautján ár lengur.<br>