„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1985/ Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<big><big><center>'''Minning látinna'''</center></big></big><br>
<big><big><center>'''Minning látinna'''</center></big></big><br>


:::::::''  Langt upp í geiminn víða<br>
''  Langt upp í geiminn víða<br>
:::::::''  líður vor hjartans þrá,<br>
''  líður vor hjartans þrá,<br>
:::::::''  hærra en stjörnur tindra,<br>
''  hærra en stjörnur tindra,<br>
:::::::''  vor heitustu andvorp ná.<br>
''  vor heitustu andvorp ná.<br>
:::::::''  Andinn frá efnisheimi<br>
''  Andinn frá efnisheimi<br>
:::::::''  upplyftir vængjum tveim,<br>
''  upplyftir vængjum tveim,<br>
:::::::''  drepur á himnahliðið<br>
''  drepur á himnahliðið<br>
:::::::''  og leitar til ljóssins heim.<br>
''  og leitar til ljóssins heim.<br>


:::::::''  Þröng er hin víða veröld,<br>
''  Þröng er hin víða veröld,<br>
:::::::''  vinanna hjálpin dvin,<br>
''  vinanna hjálpin dvin,<br>
:::::::''  aðeins frá himnahæðum<br>
''  aðeins frá himnahæðum<br>
:::::::''  mér huggunar ljósið skín.<br>
''  mér huggunar ljósið skín.<br>
:::::::''  Drottinn, í morgunroða<br>
''  Drottinn, í morgunroða<br>
:::::::''  dimmunni breytir þú.<br>
''  dimmunni breytir þú.<br>
:::::::''  Bænin er leið til ljóssins<br>
''  Bænin er leið til ljóssins<br>
:::::::''  og ljómandi himinbrú!<br>
''  og ljómandi himinbrú!<br>


:::::::''  Aumasta barn, sem biður,<br>
''  Aumasta barn, sem biður,<br>
:::::::''  brynjar sig voða gegn,<br>
''  brynjar sig voða gegn,<br>
:::::::''  hér fær það velt því bjargi,<br>
''  hér fær það velt því bjargi,<br>
:::::::''  sem hetjunni er um megn.<br>
''  sem hetjunni er um megn.<br>
:::::::''  Hvað svo sem að oss amar,<br>
''  Hvað svo sem að oss amar,<br>
:::::::''  enginn því gleyma má:<br>
''  enginn því gleyma má:<br>
:::::::''  Inn að Guðs ástarhjarta<br>
''  Inn að Guðs ástarhjarta<br>
:::::::''  vor andvörp og bænir ná.<br>
''  vor andvörp og bænir ná.<br>
 
''(A. Lönborg - Sigurbjörn Sveinsson)''<br>


:::::::''  ''(A. Lönborg - Sigurbjörn Sveinsson)''<br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.00.54.png|250px|thumb|Jón B. Jónsson]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.00.54.png|250px|thumb|Jón B. Jónsson]]
'''Jón B. Jónsson'''<br>
'''[[Jón B. Jónsson]]'''<br>
'''F. 1. sept. 1909 - D. 19. ágúst 1984'''<br>
'''F. 1. sept. 1909 - D. 19. ágúst 1984'''<br>
Jón Benedikt Jónsson var fæddur í Dal í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru Helga Sigbjörnsdóttir og Jón Benediktsson. Þau fluttust fljótlega úr Dal og austur á Skansinn og bjuggu þar í nokkur ár, eða þangað til faðir Jóns byggði Háls við Brekastíg. Þar voru þau þangað til Jón keypti Sveinsstaði, en þar bjuggu þau skamma hríð.<br>
Jón Benedikt Jónsson var fæddur í [[Dalur|Dal]] í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru [[Helga Sigbjörnsdóttir]] og [[Jón Benediktsson]]. Þau fluttust fljótlega úr Dal og austur á [[Skansinn]] og bjuggu þar í nokkur ár, eða þangað til faðir Jóns byggði Háls við Brekastíg. Þar voru þau þangað til Jón keypti [[Sveinsstaðir|Sveinsstaði]], en þar bjuggu þau skamma hríð.<br>
Jón var enn á unga aldri, eða innan við fermingu, þegar faðir hans dó. Þau voru fimm systkinin, þrjár stúlkur og tveir strákar. Á heimili þeirra var aldraður maður sem Hákon hét, lasburða og lítt fær um að bera björg í bú.<br>
Jón var enn á unga aldri, eða innan við fermingu, þegar faðir hans dó. Þau voru fimm systkinin, þrjár stúlkur og tveir strákar. Á heimili þeirra var aldraður maður sem Hákon hét, lasburða og lítt fær um að bera björg í bú.<br>
Jón gjörðist snemma sjómaður, hann reri hjá Þorgeiri Jóelssyni á Lundanum. Þótt Jón væri ekki hár í loftinu var hann á þessu aflaskipi í fimmtán vertíðir. Jón var hið mesta lipurmenni að hverju sem hann gekk, og ekki notaði hann vettlinga á sjónum, sama hve mikið frost var og þótti Þorgeir það alveg furðulegt hve mikinn kulda maðurinn gat þolað á höndunum. Einn daginn í hörkufrosti sér Þorgeir að Jón stendur við rúlluna og er vettlingalaus að vanda, og undrast Þorgeir þetta. Nær hann í vettlinga og gengur að Jóni og réttir honum þá. Jón brosti, tók við þeim og setti þá upp. Þorgeir var rétt kominn aftur í stýrishúsið þegar Jón fleygir vettlingunum frá sér og segist ekki geta notað hluti sem séu sífellt að þvælast fyrir sér.<br>
Jón gjörðist snemma sjómaður, hann reri hjá [[Þorgeir Jóelsson|Þorgeiri Jóelssyni]] á [[Lundi VE-141|Lundanum]]. Þótt Jón væri ekki hár í loftinu var hann á þessu aflaskipi í fimmtán vertíðir. Jón var hið mesta lipurmenni að hverju sem hann gekk, og ekki notaði hann vettlinga á sjónum, sama hve mikið frost var og þótti Þorgeir það alveg furðulegt hve mikinn kulda maðurinn gat þolað á höndunum. Einn daginn í hörkufrosti sér Þorgeir að Jón stendur við rúlluna og er vettlingalaus að vanda, og undrast Þorgeir þetta. Nær hann í vettlinga og gengur að Jóni og réttir honum þá. Jón brosti, tók við þeim og setti þá upp. Þorgeir var rétt kominn aftur í stýrishúsið þegar Jón fleygir vettlingunum frá sér og segist ekki geta notað hluti sem séu sífellt að þvælast fyrir sér.<br>
Jón hefur verið um tvítugt þegar hann fór með öðrum Vestmanneyingum austur að Skálum á Langanesi og reri þaðan á árabát, fjögurra manna fari. Það var algengt að Vest-manneyingar færu í hópum austur á firði og reru þaðan, helst á útnesjum þar sem hægt var að sjá vel til sjávar. Jón reri tvö sumur í röð frá Skálum, fyrra sumarið fiskaðist vel en seinna sumarið fór illa, því að þá var heimskreppan skollin á, og þegar upp var gert um haustið var ekki króna til, útgerðarmaðurinn farinn á hausinn, og menn sendir kauplausir heim. Þetta kom sér mjög illa fyrir Jón. því að hann átti móður og bróður fyrir að sjá, og þurfti að standa skil á afborgunum af húseigninni. En maðurinn var knár þótt hann væri smár og hafði að bjarga sér út úr þessu með sóma.<br>
Jón hefur verið um tvítugt þegar hann fór með öðrum Vestmanneyingum austur að Skálum á Langanesi og reri þaðan á árabát, fjögurra manna fari. Það var algengt að Vestmanneyingar færu í hópum austur á firði og reru þaðan, helst á útnesjum þar sem hægt var að sjá vel til sjávar. Jón reri tvö sumur í röð frá Skálum, fyrra sumarið fiskaðist vel en seinna sumarið fór illa, því að þá var heimskreppan skollin á, og þegar upp var gert um haustið var ekki króna til, útgerðarmaðurinn farinn á hausinn, og menn sendir kauplausir heim. Þetta kom sér mjög illa fyrir Jón. því að hann átti móður og bróður fyrir að sjá, og þurfti að standa skil á afborgunum af húseigninni. En maðurinn var knár þótt hann væri smár og hafði að bjarga sér út úr þessu með sóma.<br>
Jón var sjómaður í Eyjum allan þann tíma sem hann var þar. Frá því hann hafði aldur til reri hann á ýmsum bátum, t.d. m/b Höfrungi hjá Guðmundi Tómassyni á Bergsstöðum, og var lengi hjá honum, aðallega á sumrin.<br>
Jón var sjómaður í Eyjum allan þann tíma sem hann var þar. Frá því hann hafði aldur til reri hann á ýmsum bátum, t.d. [[m/b Höfrungur|m/b Höfrungi]] hjá [[Guðmundur Tómasson (Bergstöðum)|Guðmundi Tómassyni]] á [[Bergsstaðir|Bergsstöðum]], og var lengi hjá honum, aðallega á sumrin.<br>
Árið 1947 fluttist Jón til Reykjavíkur. Stuttu síðar seldi hann Sveinsstaði og keypti hús í Blesugróf. Fluttist móðir hans og yngri bróðir með honum. Síðar réðst Jón á bát sem var í vöruflutningum frá Reykjavík til Hvalfjarðar og voru þeir aðeins tveir á bátnum allt árið um kring. Hann var í þessum flutningum í þrjú ár og bjó þá á Laugavegi 28 með Veroniku Ólafsdóttur frá Bjargi í Vestmannaeyjum, sem nú lifir mann sinn. Þar leigðu þau neðri hæðina sem Sigurbjörg Sigurðardóttir og Árni Gíslason frá Stakkagerði hér í bæ áttu. Nokkrum árum seinna fluttust þau frá Sigurbjörgu og Árna og keyptu húsið nr. 10 við Mjölnisholt, neðri hæðina, og þar bjó Jón til dauðadags.<br>
Árið 1947 fluttist Jón til Reykjavíkur. Stuttu síðar seldi hann Sveinsstaði og keypti hús í [[Blesugróf]]. Fluttist móðir hans og yngri bróðir með honum. Síðar réðst Jón á bát sem var í vöruflutningum frá Reykjavík til Hvalfjarðar og voru þeir aðeins tveir á bátnum allt árið um kring. Hann var í þessum flutningum í þrjú ár og bjó þá á Laugavegi 28 með [[Veronika Ólafsdóttir|Veroniku Ólafsdóttur]] frá [[Bjarg|Bjargi]] í Vestmannaeyjum, sem nú lifir mann sinn. Þar leigðu þau neðri hæðina sem [[Sigurbjörg Sigurðardóttir (Stakkagerði)|Sigurbjörg Sigurðardóttir]] og [[Árni Gíslason (Stakkagerði)|Árni Gíslason]] frá [[Stakkagerði]] hér í bæ áttu. Nokkrum árum seinna fluttust þau frá Sigurbjörgu og Árna og keyptu húsið nr. 10 við Mjölnisholt, neðri hæðina, og þar bjó Jón til dauðadags.<br>
Jón fékk snöggt andlát, varð bráðkvaddur á heimili sínu hinn 19. ágúst 1984.
Jón fékk snöggt andlát, varð bráðkvaddur á heimili sínu hinn 19. ágúst 1984.
Við söknum góðs og trausts vinar. Megi góður Guð vera mágkonu minni og Mannsa bróður hans nálægur á komandi tímum.<br>
Við söknum góðs og trausts vinar. Megi góður Guð vera mágkonu minni og Mannsa bróður hans nálægur á komandi tímum.<br>
Blessuð sé minning hans.<br>
Blessuð sé minning hans.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Nikulás Nielsen.'''</div><br>
'''Nikulás Nielsen.'''<br>
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.01.05.png|250px|thumb|Georg Þorkelsson frá Sandprýði]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.01.05.png|250px|thumb|Georg Þorkelsson frá Sandprýði]]
'''Georg Þorkelsson frá Sandprýði'''<br>
'''[[Georg Þorkelsson (Sandprýði)|Georg Þorkelsson]] frá [[Sandprýði]]'''<br>
'''F. 4. ágúst 1906 - D. 28. desember 1983'''<br>
'''F. 4. ágúst 1906 - D. 28. desember 1983'''<br>
Georg Þorkelsson fæddist í Vestmannaeyjum 4. ágúst 1906. Hann var elstur barna þeirra Þorkels Þórðarsonar og Guðbjargar Jónsdóttur, sem lengst bjuggu í Sandprýði, en börn þeirra urðu sjö talsins.<br>
Georg Þorkelsson fæddist í Vestmannaeyjum 4. ágúst 1906. Hann var elstur barna þeirra [[Þorkell Þórðarson (Sandprýði)|Þorkels Þórðarsonar]] og [[Guðbjörg Jónsdóttir (Sandprýði)|Guðbjargar Jónsdóttur]], sem lengst bjuggu í Sandprýði, en börn þeirra urðu sjö talsins.<br>
Georg, eða Goggi eins og hann var ávallt kallaður, byrjaði ungur að stunda sjóinn eins og títt var um unglinga á þeim tímum, þegar fátækt og örbirgð voru hér ráðandi. Það kom sér því vel fyrir þungt heimili ef eitthvert barnanna gat létt undir í búskapnum. Goggi var áhugasamur um starf sitt sem sjómaður, tók snemma vélstjórapróf og seinna loftskeytapróf og hafði jafnframt skipstjóra- og stýrimannsréttindi. Hann reri fyrst héðan frá Vestmannaeyjum, en síðar fluttist hann til Ólafsfjarðar og gerði þar út sinn eigin bát.<br>
Georg, eða Goggi eins og hann var ávallt kallaður, byrjaði ungur að stunda sjóinn eins og títt var um unglinga á þeim tímum, þegar fátækt og örbirgð voru hér ráðandi. Það kom sér því vel fyrir þungt heimili ef eitthvert barnanna gat létt undir í búskapnum. Goggi var áhugasamur um starf sitt sem sjómaður, tók snemma vélstjórapróf og seinna loftskeytapróf og hafði jafnframt skipstjóra- og stýrimannsréttindi. Hann reri fyrst héðan frá Vestmannaeyjum, en síðar fluttist hann til Ólafsfjarðar og gerði þar út sinn eigin bát.<br>
Arið 1931 giftist Goggi eftirlifandi konu sinni, Maríu Jónsdóttur, þingeyskri að ætt. en hún hafði áður verið ráðskona í Eyjum. Fluttust þau snemma eftir brúðkaup sitt til Ólafsfjarðar. Þau eignuðust einn son. Sverri Ólaf, sem nú starfar sem læknir í New York.<br>
Árið 1931 giftist Goggi eftirlifandi konu sinni, [[María Jónsdóttir (Sandprýði)|Maríu Jónsdóttur]], þingeyskri að ætt, en hún hafði áður verið ráðskona í Eyjum. Fluttust þau snemma eftir brúðkaup sitt til Ólafsfjarðar. Þau eignuðust einn son. Sverri Ólaf, sem nú starfar sem læknir í New York.<br>
Frá Ólafsfirði lá leiðin til Reykjavíkur þar sem Goggi og Mæja keyptu og ráku þvottahús í fjölda ára. Eftir það starfaði Goggi sem húsvörður við frystihúsið í Grindavík og í háhúsablokk í Reykjavík. Síðustu starfsár sín vann hann við byggingarvinnu í Breiðholti sem handlangari. Þar keyrði hann um hjólbörur fullar af steinsteypu milli fullfrískra múrara í uppmælingarvinnu, þess í milli var timbur skafið, oft í grimmdargaddi, og hann sjálfur að verða sjötugur.<br> Vinnudagar Gogga urðu því margir og ekki kvartaði hann né kveinaði- hans kynslóð þekkti ekkert nema hina hörðu lífsbaráttu.<br>
Frá Ólafsfirði lá leiðin til Reykjavíkur þar sem Goggi og Mæja keyptu og ráku þvottahús í fjölda ára. Eftir það starfaði Goggi sem húsvörður við frystihúsið í Grindavík og í háhúsablokk í Reykjavík. Síðustu starfsár sín vann hann við byggingarvinnu í Breiðholti sem handlangari. Þar keyrði hann um hjólbörur fullar af steinsteypu milli fullfrískra múrara í uppmælingarvinnu, þess í milli var timbur skafið, oft í grimmdargaddi, og hann sjálfur að verða sjötugur.<br>
Vinnudagar Gogga urðu því margir og ekki kvartaði hann né kveinaði- hans kynslóð þekkti ekkert nema hina hörðu lífsbaráttu.<br>
Goggi var sérlega skapgóður og hafði létt lundarfar. Hann leit gjarnan á hinar spaugilegu hliðar lífsins, en var engu síður maður alvörunnar. Hann sagði afar skemmtilega frá, enda las hann mikið og því vel heima um íslenskar bækur og mörg ljóðskáldin kunni hann nánast utanbókar.<br>
Goggi var sérlega skapgóður og hafði létt lundarfar. Hann leit gjarnan á hinar spaugilegu hliðar lífsins, en var engu síður maður alvörunnar. Hann sagði afar skemmtilega frá, enda las hann mikið og því vel heima um íslenskar bækur og mörg ljóðskáldin kunni hann nánast utanbókar.<br>
Goggi var vel meðvitaður um sinn samtíma. enda kynntist hann sætu og súru þessa lífs, bæði af eigin reynslu og af frásögnum annarra. Það kom sér því oft vel að spyrja Gogga, ef menn voru í þraut komnir, enda hafði hann stálminni og í þokkabót var hann mjög vel gefinn.<br>
Goggi var vel meðvitaður um sinn samtíma. enda kynntist hann sætu og súru þessa lífs, bæði af eigin reynslu og af frásögnum annarra. Það kom sér því oft vel að spyrja Gogga, ef menn voru í þraut komnir, enda hafði hann stálminni og í þokkabót var hann mjög vel gefinn.<br>
Lína 55: Lína 58:
Goggi var hraustur alla sína ævi og vel heima um allt í kringum sig fram í andlátið, en hann varð bráðkvaddur á heimili sínu aðfaranótt 28. desember 1983 og jarðsunginn 4. janúar 1984.<br>
Goggi var hraustur alla sína ævi og vel heima um allt í kringum sig fram í andlátið, en hann varð bráðkvaddur á heimili sínu aðfaranótt 28. desember 1983 og jarðsunginn 4. janúar 1984.<br>
Það er alltaf sár söknuður að sjá á eftir sínum nánustu hverfa úr þessu lífi, en minningin um Georg Þorkelsson mun ávallt lifa með okkur sem kynntumst honum, og vera huggun þeim sem syrgja hann.<br>
Það er alltaf sár söknuður að sjá á eftir sínum nánustu hverfa úr þessu lífi, en minningin um Georg Þorkelsson mun ávallt lifa með okkur sem kynntumst honum, og vera huggun þeim sem syrgja hann.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Jón Bernódusson.'''</div><br>
'''Jón Bernódusson.'''<br>
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.01.14.png|250px|thumb|Axel Sveinsson]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.01.14.png|250px|thumb|Axel Sveinsson]]
'''Axel Sveinsson'''<br>
'''[[Axel Sveinsson]]'''<br>
'''F. 26. sept. 1908 - D. 10. okt. 1984'''<br>
'''F. 26. sept. 1908 - D. 10. okt. 1984'''<br>
Axel Sveinssyni móðurbróður mínum hefði verið lítið um það gefið að að honum látnum yrði farið að skrifa um hann eftirmæli, jafn lítillátur og hann var. En ég ætla að taka mér bessaleyfi og stikla á því helsta sem ég veit um lífshlaup hans. Fer vel á að minnast hans hér í blaðinu. Hér í Eyjum hófst starfsvettvangur hans sem var sjómennska og stóð í um 50 ár, fyrst á bátum frá Eyjum en síðan á bátum og skipum frá Reykjavík.<br>
Axel Sveinssyni móðurbróður mínum hefði verið lítið um það gefið að að honum látnum yrði farið að skrifa um hann eftirmæli, jafn lítillátur og hann var. En ég ætla að taka mér bessaleyfi og stikla á því helsta sem ég veit um lífshlaup hans. Fer vel á að minnast hans hér í blaðinu. Hér í Eyjum hófst starfsvettvangur hans sem var sjómennska og stóð í um 50 ár, fyrst á bátum frá Eyjum en síðan á bátum og skipum frá Reykjavík.<br>
Axel var fæddur 26. september 1908 að Norður-Búðarhólshjáleigu í Landeyjum, sonur Geirlaugar Guðmundsdóttur frá Steinum undir Eyjafjöllum og Sveins Sveinssonar smiðs. Móðir hans var fátæk vinnukona og ólst hann upp með henni við mjög kröpp kjör sem hafa sjálfsagt mótað hug hans um samstöðu í verkalýðsmálum seinna á lífsleiðinni.<br>
Axel var fæddur 26. september 1908 að Norður-Búðarhólshjáleigu í Landeyjum, sonur Geirlaugar Guðmundsdóttur frá Steinum undir Eyjafjöllum og Sveins Sveinssonar smiðs. Móðir hans var fátæk vinnukona og ólst hann upp með henni við mjög kröpp kjör sem hafa sjálfsagt mótað hug hans um samstöðu í verkalýðsmálum seinna á lífsleiðinni.<br>
Eyjarnar hafa snemma heillað hann þar sem þær risu í suðri séð úr Landeyjum með fyrirheit um betri daga þar sem flestir höfðu nóg í sig og á. Sextán ára er hann kominn út í Eyjar og móðir hans fluttist alfarin um svipað leyti. Bjuggu þau í kjallaranum í Ártúni við Vesturveg sem mágur hans, Jón Sigurðsson, og systir, Karólína Sigurðardóttir, áttu. Jón átti part í vélbátnum Gammi VE 174 sem Torfi Jónsson í Áshól var með og byrjaði Axel sjómennskuferil sinn á honum. Um 1930 tók Axel hið minna vélstjórapróf og eftir það var hann ýmist fyrsti eða annar vélstjóri á þeim fiskiskipum sem hann var á. Eftir veru sína á Gammi réðst hann að útvegi Gunnars Ólafssonar sem gerði út hina svo kölluðu Tangabáta. Var hann lengst á Snorra goða VE 138 en einnig á Þorgeiri goða VE 34.<br>
Eyjarnar hafa snemma heillað hann þar sem þær risu í suðri séð úr Landeyjum með fyrirheit um betri daga þar sem flestir höfðu nóg í sig og á. Sextán ára er hann kominn út í Eyjar og móðir hans fluttist alfarin um svipað leyti. Bjuggu þau í kjallaranum í [[Ártún|Ártúni]] við [[Vesturvegur|Vesturveg]] sem mágur hans, [[Jón Sigurðsson (Vestmannabraut)|Jón Sigurðsson]], og systir, [[Karólína Sigurðardóttir]], áttu. Jón átti part í vélbátnum [[Gammur VE-174|Gammi VE 174]] sem [[Torfi Jónsson]] í [[Áshóll|Áshól]] var með og byrjaði Axel sjómennskuferil sinn á honum. Um 1930 tók Axel hið minna vélstjórapróf og eftir það var hann ýmist fyrsti eða annar vélstjóri á þeim fiskiskipum sem hann var á. Eftir veru sína á Gammi réðst hann að útvegi [[Gunnar Ólafsson|Gunnars Ólafssonar]] sem gerði út hina svo kölluðu Tangabáta. Var hann lengst á [[Snorri goði VE-138|Snorra goða VE 138]] en einnig á [[Þorgeir goði VE-34|Þorgeiri goða VE 34]].<br>
Kristján Einarsson Brekastíg 21, sem látinn er fyrir allmörgum árum, var með báða þessa báta, en Kalli eins og hann var kallaður og Axel voru systrasynir. Vel gekk Kalla að fiska og sérstaklega aflaði hann vel á Snorra goða. Sumarið 1938 var Snorri leigður til línuveiða við Vestur-Grænland. Skipstjóri þá var Finnbogi Kristjánsson úr Reykjavík en tveir Vestrnanneyingar réðust í þessa ferð, þeir Guðjón Jónsson vélstjóri og Axel. Var þetta sögulegt úthald þegar haft er í huga að báturinn var aðeins 24 tonn og 10 menn um borð. Lagt var upp í móðurskip sem var á miðunum og veitt hundruð mílna frá ættlandinu. Guðjón hefur ritað fróðlega og skemmtilega grein um þetta tímabil í Blik 1969.<br>
[[Kristján Einarsson]] [[Sóleyjartunga|Brekastíg 21]], sem látinn er fyrir allmörgum árum, var með báða þessa báta, en Kalli eins og hann var kallaður og Axel voru systrasynir. Vel gekk Kalla að fiska og sérstaklega aflaði hann vel á Snorra goða. Sumarið 1938 var Snorri leigður til línuveiða við Vestur-Grænland. Skipstjóri þá var Finnbogi Kristjánsson úr Reykjavík en tveir Vestrnanneyingar réðust í þessa ferð, þeir Guðjón Jónsson vélstjóri og Axel. Var þetta sögulegt úthald þegar haft er í huga að báturinn var aðeins 24 tonn og 10 menn um borð. Lagt var upp í móðurskip sem var á miðunum og veitt hundruð mílna frá ættlandinu. Guðjón hefur ritað fróðlega og skemmtilega grein um þetta tímabil í Blik 1969.<br>
Skömmu eftir 1940 fluttist Axel til Reykjavíkur. Var hann um tíma á Ásgeiri RE 60 og einnig um nokkur ár á línuveiðaranum Ingólfi. Sigldu þeir á stríðsárunum með ferskan fisk á Bretland en voru á sumrin á síldveiðum fyir norðan. Í tvö ár vann Axel í Stálsmiðjunni, en ekki hefur hann kunnað við sig í landi, því næst man ég eftir honum á Svíþjóðarbátnum Hafþóri RE 95, síðar Andvara VE 100 sem hann var á í nokkur ár. Skipstjóri var Þorvaldur Árnason. kunnur aflamaður. Síðasta fiskiskipið sem Axel var á var Helga RE 49 undir stjórn Ármanns Friðrikssonar og var hann á Helgu er hún fórst undir síldarfarmi út af Reykjanesi 24. nóvember 1960. Nú mun Axel hafa staðið á tímamótum, var farinn að reskjast og mun hafa verið að hugleiða að finna sér léttara starf en strit fiskimannsins. Hann sneri sér nú að farmennskunni, var fyrst á Lagarfossi, þá á olíuskipinu Hamrafelli en síðustu 10 árin á Fjallfossi þar til hann þurfti að fara í land 1976 fyrir aldurs sakir.<br>
Skömmu eftir 1940 fluttist Axel til Reykjavíkur. Var hann um tíma á Ásgeiri RE 60 og einnig um nokkur ár á línuveiðaranum Ingólfi. Sigldu þeir á stríðsárunum með ferskan fisk á Bretland en voru á sumrin á síldveiðum fyir norðan. Í tvö ár vann Axel í Stálsmiðjunni, en ekki hefur hann kunnað við sig í landi, því næst man ég eftir honum á Svíþjóðarbátnum Hafþóri RE 95, síðar Andvara VE 100 sem hann var á í nokkur ár. Skipstjóri var Þorvaldur Árnason. kunnur aflamaður. Síðasta fiskiskipið sem Axel var á var Helga RE 49 undir stjórn Ármanns Friðrikssonar og var hann á Helgu er hún fórst undir síldarfarmi út af Reykjanesi 24. nóvember 1960. Nú mun Axel hafa staðið á tímamótum, var farinn að reskjast og mun hafa verið að hugleiða að finna sér léttara starf en strit fiskimannsins. Hann sneri sér nú að farmennskunni, var fyrst á Lagarfossi, þá á olíuskipinu Hamrafelli en síðustu 10 árin á Fjallfossi þar til hann þurfti að fara í land 1976 fyrir aldurs sakir.<br>
Axel var harðduglegur að hverju sem hann gekk enda mótoristi af gamla skólanum. Hann var vel hagur og eru til nokkrir smíðagripir eftir hann sem tala sínu máli, en fátækt og umkomuleysi uppvaxtaráranna kom í veg fyrir að hann fengi notið skólagöngu. Hann valdi sér starf sjómannsins sem hver og einn getur verið stoltur af enda burðarás þeirrar velmegunar sem við öll búum við í dag þó að hjáróma málpípur segi annað.<br>
Axel var harðduglegur að hverju sem hann gekk enda mótoristi af gamla skólanum. Hann var vel hagur og eru til nokkrir smíðagripir eftir hann sem tala sínu máli, en fátækt og umkomuleysi uppvaxtaráranna kom í veg fyrir að hann fengi notið skólagöngu. Hann valdi sér starf sjómannsins sem hver og einn getur verið stoltur af enda burðarás þeirrar velmegunar sem við öll búum við í dag þó að hjáróma málpípur segi annað.<br>