„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1985/ Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<big><big><center>'''Minning látinna'''</center></big></big><br>
<big><big><center>'''Minning látinna'''</center><br>


''  Langt upp í geiminn víða<br>''
''  Langt upp í geiminn víða<br>''
Lína 246: Lína 246:
Sjórinn heillaði Einar, hann fór snemma að stunda sjómennsku. Rúmlega tvítugur lauk hann prófi í Vélskólanum og stundaði sjóinn til ársins 1967.<br>
Sjórinn heillaði Einar, hann fór snemma að stunda sjómennsku. Rúmlega tvítugur lauk hann prófi í Vélskólanum og stundaði sjóinn til ársins 1967.<br>
Árið 1954 varð Einar fyrir miklu slysi til sjós er hann rann til í vélarrúmi og lenti í tengingu á ljósavél. Tók annan fót hans nær af en það tókst þó að bjarga honum mikið sködduðum. Hann átti lengi í þessu og varð aldrei góður í fætinum. Einnig varð Einar mikið veikur 1967 og var honum þá vart hugað líf. Voru það innvortis veikindi og var gerð á honum stór aðgerð. Hann stóð þetta allt af sér blessaður og við fengum að hafa hann í sautján ár lengur.<br>
Árið 1954 varð Einar fyrir miklu slysi til sjós er hann rann til í vélarrúmi og lenti í tengingu á ljósavél. Tók annan fót hans nær af en það tókst þó að bjarga honum mikið sködduðum. Hann átti lengi í þessu og varð aldrei góður í fætinum. Einnig varð Einar mikið veikur 1967 og var honum þá vart hugað líf. Voru það innvortis veikindi og var gerð á honum stór aðgerð. Hann stóð þetta allt af sér blessaður og við fengum að hafa hann í sautján ár lengur.<br>
Einar giftist Árnu Jónsdóttur frá Vestmannaeyjum. Með henni eignaðist hann Fríðu sem gift er Sigurði Georgssyni skipstjóra og býr hér í Eyjum. Árna lést eftir stutta sambúð og Fríða ólst upp hjá móðurfólki sínu.<br>
Einar giftist [[Árna Jóhanna Jónsdóttir|Árnu Jónsdóttur]] frá Vestmannaeyjum. Með henni eignaðist hann [[Fríða Einarsdóttir|Fríðu]] sem gift er [[Sigurður Georgsson|Sigurði Georgssyni]] skipstjóra og býr hér í Eyjum. Árna lést eftir stutta sambúð og Fríða ólst upp hjá móðurfólki sínu.<br>
1947 giftist Einar Sigrúnu Rósu Steinsdóttur frá Hafnarfirði. Þar hefur Einar stigið sitt mesta gæfuspor því að hún Bíbí hefur reynst Einari vel í gegnum allt sem kom fyrir hann, slys og veikindi. Bíbí og Einar eignuðust þrjú börn, Steinunni. Ólaf og Gunnar. Öll eru þau gift og eiga indæl börn. Steinunn er gift Páli Einarssyni. Ólafur kvæntur Drífu Kristjánsdóttur og Gunnar kvæntur Sigríði Gunnarsdóttur.<br>
1947 giftist Einar Sigrúnu Rósu Steinsdóttur frá Hafnarfirði. Þar hefur Einar stigið sitt mesta gæfuspor því að hún Bíbí hefur reynst Einari vel í gegnum allt sem kom fyrir hann, slys og veikindi. Bíbí og Einar eignuðust þrjú börn, Steinunni. [[Ólafur Einarsson (Búðarfelli)|Ólaf]] og Gunnar. Öll eru þau gift og eiga indæl börn. Steinunn er gift Páli Einarssyni. Ólafur kvæntur Drífu Kristjánsdóttur og Gunnar kvæntur Sigríði Gunnarsdóttur.<br>
Þegar heilsa Einars fór að gefa sig þurfti að líta eftir annarri vinnu en sjómennsku og gerðist Einar þá húsvörður við Íþróttahús Hafnarfjarðar. Þar starfaði hann til dauðadags. Bíbí starfaði þar líka hin síðari ár og þeim hefur örugglega unnist vel saman, svo samrýnd voru þau. Og þarna í íþróttahúsinu hefur Einar verið réttur maður á réttum stað því að hann er mjög barngóður og mannelskur. Honum líkaði vel að umgangast börn og unglinga daglega og vafalaust eru þau mörg sem sakna hans þó að maður komi í manns stað. Ég man eftir því, þegar ég var barn og unglingur sjálf, hve gott var að koma á Öldugötuna til Einars og Bíbíar, þau tóku mér alltaf opnum örmum og voru höfðingjar heim að sækja. Það var gott að vera í návist þeirra. Ekki má gleyma að minnast á Maríu, móður hennar Bíbíar, sem var í skjóli þeirra síðustu ár sín, yndisleg kona sem þau önnuðust vel um.<br>
Þegar heilsa Einars fór að gefa sig þurfti að líta eftir annarri vinnu en sjómennsku og gerðist Einar þá húsvörður við Íþróttahús Hafnarfjarðar. Þar starfaði hann til dauðadags. Bíbí starfaði þar líka hin síðari ár og þeim hefur örugglega unnist vel saman, svo samrýnd voru þau. Og þarna í íþróttahúsinu hefur Einar verið réttur maður á réttum stað því að hann er mjög barngóður og mannelskur. Honum líkaði vel að umgangast börn og unglinga daglega og vafalaust eru þau mörg sem sakna hans þó að maður komi í manns stað. Ég man eftir því, þegar ég var barn og unglingur sjálf, hve gott var að koma á Öldugötuna til Einars og Bíbíar, þau tóku mér alltaf opnum örmum og voru höfðingjar heim að sækja. Það var gott að vera í návist þeirra. Ekki má gleyma að minnast á Maríu, móður hennar Bíbíar, sem var í skjóli þeirra síðustu ár sín, yndisleg kona sem þau önnuðust vel um.<br>
Einar gat verið afar stríðinn en það var á skemmtilegan hátt. Alltaf fannst mér eitthvað vanta ef ég rakst ekki á eða sá til Einars á meiri háttar fótbolta- eða handboltaleikjum. Við urðum oft samskipa á Herjólfi undanfarin ár til eða frá Eyjum, s.s. í sambandi við andlát Petru 1976 og Runólfs 1979, og síðast í júlí þegar Birgir Runólfur bróðir minn gifti sig. Ég held að Einari hafi liðið best á sjónum. Bíbí fór í koju en Einar gekk um og spjallaði við gamla kunningja úr Eyjum, horfði út á hafið, fuglana sem flugu hjá, bátana sem sigldu hjá og Eyjarnar sínar sem risu úr sænum með allri sinni fegurð, hvort sem veðurguðirnir voru góðir eða vondir. Þá gat ég séð sérstök blik í augum hans og dreymandi svip.<br>
Einar gat verið afar stríðinn en það var á skemmtilegan hátt. Alltaf fannst mér eitthvað vanta ef ég rakst ekki á eða sá til Einars á meiri háttar fótbolta- eða handboltaleikjum. Við urðum oft samskipa á [[Herjólfur|Herjólfi]] undanfarin ár til eða frá Eyjum, s.s. í sambandi við andlát Petru 1976 og Runólfs 1979, og síðast í júlí þegar Birgir Runólfur bróðir minn gifti sig. Ég held að Einari hafi liðið best á sjónum. Bíbí fór í koju en Einar gekk um og spjallaði við gamla kunningja úr Eyjum, horfði út á hafið, fuglana sem flugu hjá, bátana sem sigldu hjá og Eyjarnar sínar sem risu úr sænum með allri sinni fegurð, hvort sem veðurguðirnir voru góðir eða vondir. Þá gat ég séð sérstök blik í augum hans og dreymandi svip.<br>
Nú hefur Einar frændi siglt í hinsta sinn og ég veit að það hefur verið vel tekið á móti honum á ókunnri strönd.<br>
Nú hefur Einar frændi siglt í hinsta sinn og ég veit að það hefur verið vel tekið á móti honum á ókunnri strönd.<br>
Ég þakka Einari góðar stundir og bið góðan Guð að blessa sál hans. Það mátti sjá við útför hans að þar var kvaddur vinsæll og vinamargur maður.<br>
Ég þakka Einari góðar stundir og bið góðan Guð að blessa sál hans. Það mátti sjá við útför hans að þar var kvaddur vinsæll og vinamargur maður.<br>
Lína 255: Lína 255:
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Petra Ólafsdóttir'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Petra Ólafsdóttir'''</div><br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.04.00.png|250px|thumb|Sveinbjörn Einarsson]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.04.00.png|250px|thumb|Sveinbjörn Einarsson]]
'''Sveinbjörn Einarsson húsasmíðameistari'''<br>
'''[[Sveinbjörn Einarsson (Þorlaugargerði)|Sveinbjörn Einarsson]] húsasmíðameistari'''<br>
'''F. 12. júní 1890 - D. 13. ágúst 1984.'''<br>
'''F. 12. júní 1890 - D. 13. ágúst 1984.'''<br>
Það verður enginn héraðsbrestur þó að einn háaldraður maður endi sitt lífsskeið og haldi heim til feðra sinna 94 ára gamall. En sá getur sagt frá langri ævi sem spannar yfir svo margar sviðsbreytingar í þjóðlífinu að maður á ekki orð þegar gömlu aðstæðurnar minna á sig.<br>
Það verður enginn héraðsbrestur þó að einn háaldraður maður endi sitt lífsskeið og haldi heim til feðra sinna 94 ára gamall. En sá getur sagt frá langri ævi sem spannar yfir svo margar sviðsbreytingar í þjóðlífinu að maður á ekki orð þegar gömlu aðstæðurnar minna á sig.<br>
Með Sveinbirni Einarssyni er genginn einn af þeirri kynslóð sem hóf merki þeirra framfara á þessari öld sem skapað hafa það land sem við nú byggjum. Þessir menn ólust upp við árina, orfið og hrífuna, eins og gert höfðu forfeður okkar frá öndverðu í þessu landi. Enst hafa vel kraftarnir og heilsan. Það má segja um aldamótakynslóðina að hún lét allt á móti sér nema liggja á liði sínu.<br>
Með Sveinbirni Einarssyni er genginn einn af þeirri kynslóð sem hóf merki þeirra framfara á þessari öld sem skapað hafa það land sem við nú byggjum. Þessir menn ólust upp við árina, orfið og hrífuna, eins og gert höfðu forfeður okkar frá öndverðu í þessu landi. Enst hafa vel kraftarnir og heilsan. Það má segja um aldamótakynslóðina að hún lét allt á móti sér nema liggja á liði sínu.<br>
Sveinbjörn Einarsson var fæddur í Vestra-
Sveinbjörn Einarsson var fæddur í [[Þorlaugargerði vestra|Vestra-Þorlaugargerði]] fyrir ofan [[Hraun]] í Vestmannaeyjum. Á þeim bæ ólst hann upp til fullorðinsára með foreldrum sínum, [[Guðríður Helgadóttir (Þorlaugargerði)|Guðríði Helgadóttur]] og [[Einar Sveinsson (Þorlaugargerði)|Einari Sveinssyni]], og bróður sínum, [[Hjörtur Jónsson (Þorlaugargerði)|Hirti]], og hálfsystur, [[Rósa Eyjólfsdóttir (Þorlaugargerði)|Rósu]], sem móðir hans átti frá fyrra hjónabandi. Hjörtur maður hennar hrapaði í [[Hellisey]]. Síðar giftist hún Einari og eignaðist með honum synina tvo. Alla tíð voru þeir bræður mjög samrýndir. Þeir komu sér alls staðar vel og voru einstakir reglu- og heiðursmenn sem öllum þótti vænt um sem þeim kynntust. Þeir eignuðust báðir falleg heimili í Eyjum, góðar konur og ágæt börn.<br>
Þorlaugargerði fyrir ofan Hraun í Vestmannaeyjum. Á þeim bæ ólst hann upp til fullorðinsára með foreldrum sínum, Guðríði Helgadóttur og Einari Sveinssyni, og bróður sínum, Hirti, og hálfsystur, Rósu, sem móðir hans átti frá fyrra hjónabandi. Hjörtur maður hennar hrapaði í Hellisey. Síðar giftist hún Einari og eignaðist með honum synina tvo. Alla tíð voru þeir bræður mjög samrýndir. Þeir komu sér alls staðar vel og voru einstakir reglu- og heiðursmenn sem öllum þótti vænt um sem þeim kynntust. Þeir eignuðust báðir falleg heimili í Eyjum, góðar konur og ágæt börn.<br>
Snemma mun hafa komið fram að Sveinbjörn var hneigður til smíða og varð það síðar að ráði að hann færi í smíðanám hjá [[Erlendur Árnason|Erlendi Árnasyni]] á [[Gilsbakki|Gilsbakka]] sem þá var einn af höfuðsmiðum Eyjanna. Með meistara sínum smíðaði hann mörg sumur. Smíðuðu þeir bæði Þorlaugargerðis-húsin og [[Brekkuhús]] fyrir ofan Hraun. Einnig stundaði Sveinbjörn fuglaveiðar á sumrum og sjómennsku á vertíðum. Eg, sem þessar línur festi á blað, var með Sveinbirni nokkur sumur við fuglaveiðar í [[Bjarnarey]] og við fjallgöngur í öðrum eyjum. Hann var ágætur veiðimaður, mjög slyngur sigmaður og ógleymanlegur félagi. Oftast var Sveinbjörn vélstjóri á vertíðum, en tvær vertíðir var hann formaður með
Snemma mun hafa komið fram að Sveinbjörn var hneigður til smíða og varð það síðar að ráði að hann færi í smíðanám hjá Erlendi Árnasyni á Gilsbakka sem þá var einn af höfuðsmiðum Eyjanna. Með meistara sínum smíðaði hann mörg sumur. Smíðuðu þeir bæði Þorlaugargerðis-húsin og Brekkuhús fyrir ofan Hraun. Einnig stundaði Sveinbjörn fuglaveiðar á sumrum og sjómennsku á vertíðum. Eg, sem þessar línur festi á blað, var með Sveinbirni nokkur sumur við fuglaveiðar í Bjarnarey og við fjallgöngur í öðrum eyjum. Hann var ágætur veiðimaður, mjög slyngur sigmaður og ógleymanlegur félagi. Oftast var Sveinbjörn vélstjóri á vertíðum, en tvær vertíðir var hann formaður með
„Hebron“ VE 4. Bátinn áttu menn í aðventistasöfnuðinum. Honum lánaðist formennskan vel eins og allt sem hann tók sér fyrir hendur. Hebron var seldur frá Eyjum.<br>
„Hebron“ VE 4. Bátinn áttu menn í aðventistasöfnuðinum. Honum lánaðist formennskan vel eins og allt sem hann tók sér fyrir hendur. Hebron var seldur frá Eyjum.<br>
Árið 1917 giftist Sveinbjörn Guðbjörgu Ingvarsdóttur frá Hellnahól undir Eyjafjöllum. Reyndist hún manni sínum sannur og góður lífsförunautur á allan hátt. Sveinbjörn sagði mér að ágætari konu hefði hann ekki getað hugsað sér. Auðheyrt var að hann dáði konu sína alla tíð. Þau hjónin eignuðust sex börn, fjórar stúlkur og tvo drengi. Drengina misstu þau báða á unga aldri, Stúlkurnar eru allar mjög vel af Guði gerðar og gefnar. Hafa þær reynst foreldrum sínum vel.<br>
Árið 1917 giftist Sveinbjörn [[Guðbjörg Ingvarsdóttir (Langholti)|Guðbjörgu Ingvarsdóttur]] frá Hellnahól undir Eyjafjöllum. Reyndist hún manni sínum sannur og góður lífsförunautur á allan hátt. Sveinbjörn sagði mér að ágætari konu hefði hann ekki getað hugsað sér. Auðheyrt var að hann dáði konu sína alla tíð. Þau hjónin eignuðust sex börn, fjórar stúlkur og tvo drengi. Drengina misstu þau báða á unga aldri, Stúlkurnar eru allar mjög vel af Guði gerðar og gefnar. Hafa þær reynst foreldrum sínum vel.<br>
Þau hjónin reistu sér ágætt íbúðarhús við Brekastíg og dvöldust þar nokkur ár. Árið 1924 gengu þau í aðventsöfnuðinn í Eyjum og voru trú og virk í söfnuðinum alla tíð síðan.<br>
Þau hjónin reistu sér ágætt íbúðarhús við [[Brekastígur|Brekastíg]] og dvöldust þar nokkur ár. Árið 1924 gengu þau í aðventsöfnuðinn í Eyjum og voru trú og virk í söfnuðinum alla tíð síðan.<br>
Árið 1935 fluttust þau hjón frá Eyjum.
Árið 1935 fluttust þau hjón frá Eyjum.
Eftir það var starfssvið Sveinbjörns í Reykjavík til æviloka. Hann stundaði smíðar og var eftirsóttur. Byggði hann hvert stórhýsið eftir annað. Má þar nefna Nýja bíó við Lækjargötu, hús Haraldar Árnasonar við Ingólfsstræti o.fl. Um þessar mundir keyptu aðventistar jarðirnar Breiðabólstað og Vindheima í Ölfusi. Tilgangurinn var að reisa þar heimavistarskóla. Þetta átak þurfti að sjálfsögðu traustu forystu. Sveinbjörn var ráðinn til þessa mikla verks sem húsasmíðameistari. Skilaði hann verkinu fullbúnu með prýði. Sveinbirni var ánægja i að standa í þessu verki. Hlíðardalsskóli í Ölfusi er eini skólinn á Íslandi sem aðventistar hafa stofnað. Kristin fræði eru höfuðgrein í skólanum.<br>
Eftir það var starfssvið Sveinbjörns í Reykjavík til æviloka. Hann stundaði smíðar og var eftirsóttur. Byggði hann hvert stórhýsið eftir annað. Má þar nefna Nýja bíó við Lækjargötu, hús Haraldar Árnasonar við Ingólfsstræti o.fl. Um þessar mundir keyptu aðventistar jarðirnar Breiðabólstað og Vindheima í Ölfusi. Tilgangurinn var að reisa þar heimavistarskóla. Þetta átak þurfti að sjálfsögðu traustu forystu. Sveinbjörn var ráðinn til þessa mikla verks sem húsasmíðameistari. Skilaði hann verkinu fullbúnu með prýði. Sveinbirni var ánægja i að standa í þessu verki. Hlíðardalsskóli í Ölfusi er eini skólinn á Íslandi sem aðventistar hafa stofnað. Kristinfræði eru höfuðgrein í skólanum.<br>
Ég enda svo þessar línur um minn gamla veiðifélaga, í hans nafni og þakka öllum
Ég enda svo þessar línur um minn gamla veiðifélaga, í hans nafni og þakka öllum
vinum hans sem glöddu hann og reyndust
vinum hans sem glöddu hann og reyndust
Lína 273: Lína 272:
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Friðfinnur Finnsson frá Oddgeirshólum.'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Friðfinnur Finnsson frá Oddgeirshólum.'''</div><br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.04.09.png|250px|thumb|Guðjón Pétursson frá Kirkjubæ]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.04.09.png|250px|thumb|Guðjón Pétursson frá Kirkjubæ]]
'''Guðjón Pétursson frá Kirkjubæ'''<br>
'''[[Guðjón Pétursson]] frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]]'''<br>
'''F. 31. júlí 1935 - D. 25. janúar 1985'''<br>
'''F. 31. júlí 1935 - D. 25. janúar 1985'''<br>
„Líf mannlegt endar skjótt“, segir sr.
„Líf mannlegt endar skjótt“, segir sr.
Hallgrímur í útfararsálminum ódauðlega - Allt eins blómstrið eina. Þessi kunna ljóðlína kom mér í huga þegar ég frétti á förnum vegi andlát Guðjóns Péturssonar frá Kirkjubæ sem varð bráðkvaddur hinn 25. janúar s.l. á þjóðmálafundi á Selfossi og stóð þá í eldlínu stjórnmála- og þjóðfélagsbaráttu sem hann hafði alla tíð svo brennandi áhuga á, og hneig örendur niður í ræðustóli.<br>
Hallgrímur í útfararsálminum ódauðlega - Allt eins blómstrið eina. Þessi kunna ljóðlína kom mér í huga þegar ég frétti á förnum vegi andlát Guðjóns Péturssonar frá Kirkjubæ sem varð bráðkvaddur hinn 25. janúar s.l. á þjóðmálafundi á Selfossi og stóð þá í eldlínu stjórnmála- og þjóðfélagsbaráttu sem hann hafði alla tíð svo brennandi áhuga á, og hneig örendur niður í ræðustóli.<br>
Við andlát Guðjóns varð lífið þeim, sem hann þekktu, fátæklegra og hjá okkur, sem ólumst upp austur á bæjum. hvarflaði hugurinn til æskuára og liðinnar tíðar sem aldrei kemur til baka.<br>
Við andlát Guðjóns varð lífið þeim, sem hann þekktu, fátæklegra og hjá okkur, sem ólumst upp austur á bæjum. hvarflaði hugurinn til æskuára og liðinnar tíðar sem aldrei kemur til baka.<br>
Fyrir augum líða myndir af starfi og leik á túnunum á Kirkjubæ, Oddsstöðum, Búastöðum og fleiri býlum. Krakkaskari sem er langt fram eftir kvöldi að leika sér á hlaðinu í Hlaðbæ í „frels eða að hverfa fyrir horn“ og stundum á tunglskinsbjörtum vetrarkvöldum er rennt sér á skautum og sleðum á svelli Vilpu, sem er þó oftar notuð til siglinga. Farið er í rannsóknarferðir niður í klappir eins og sagt var þegar farið var niður á Urðir, fótbolta er sparkað austur við Urðavita. Eftirminnilegast er mér þó haustið þegar við Gaui og Hilmir vinur minn fengum hestabakteríuna og vorum öllum stundum á hestum sunnan við Helgafell. Við tókum ef til vill ekki alltaf réttu hestana, en við gættum þess að fara vel með þá gæðinga sem okkur þótti að þessir klárar væru.<br>
Fyrir augum líða myndir af starfi og leik á túnunum á Kirkjubæ, [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]], [[Búastaðir|Búastöðum]] og fleiri býlum. Krakkaskari sem er langt fram eftir kvöldi að leika sér á hlaðinu í [[Hlaðbær|Hlaðbæ]] í „frels eða að hverfa fyrir horn“ og stundum á tunglskinsbjörtum vetrarkvöldum er rennt sér á skautum og sleðum á svelli Vilpu, sem er þó oftar notuð til siglinga. Farið er í rannsóknarferðir niður í klappir eins og sagt var þegar farið var niður á [[Urðir]], fótbolta er sparkað austur við [[Urðaviti|Urðavita]]. Eftirminnilegast er mér þó haustið þegar við Gaui og Hilmir vinur minn fengum hestabakteríuna og vorum öllum stundum á hestum sunnan við Helgafell. Við tókum ef til vill ekki alltaf réttu hestana, en við gættum þess að fara vel með þá gæðinga sem okkur þótti að þessir klárar væru.<br>
Þegar við Guðjón höfðum eignast eigið heimili, börn og buru, áttum við hús í sömu götu og lágu lóðir okkar saman. Um miðnætti á gamlárskvöld, þegar hringt var inn nýju ári, var það hefð að við hittumst ásamt Magnúsi bróður hans og skáluðum í einu staupi fyrir fornri vináttu og nýju ári. Síðan fór hver sína leið á vit nýársnæturinnar.<br>
Þegar við Guðjón höfðum eignast eigið heimili, börn og buru, áttum við hús í sömu götu og lágu lóðir okkar saman. Um miðnætti á gamlárskvöld, þegar hringt var inn nýju ári, var það hefð að við hittumst ásamt Magnúsi bróður hans og skáluðum í einu staupi fyrir fornri vináttu og nýju ári. Síðan fór hver sína leið á vit nýársnæturinnar.<br>
Skyldu margir aðrir staðir en Eyjarnar fóstra svo sérstök sambönd? Ókunnir álitu fólk í þessum heimi náið skyldfólk þó að svo væri ekki að blóðböndum.<br>
Skyldu margir aðrir staðir en Eyjarnar fóstra svo sérstök sambönd? Ókunnir álitu fólk í þessum heimi náið skyldfólk þó að svo væri ekki að blóðböndum.<br>

Leiðsagnarval