„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1985/ Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<big><big><center>'''Minning látinna'''</center></big></big><br>
<big><big><center>'''Minning látinna'''</center><br>


''  Langt upp í geiminn víða<br>
''  Langt upp í geiminn víða<br>''
''  líður vor hjartans þrá,<br>
''  líður vor hjartans þrá,<br>''
''  hærra en stjörnur tindra,<br>
''  hærra en stjörnur tindra,<br>''
''  vor heitustu andvorp ná.<br>
''  vor heitustu andvorp ná.<br>''
''  Andinn frá efnisheimi<br>
''  Andinn frá efnisheimi<br>''
''  upplyftir vængjum tveim,<br>
''  upplyftir vængjum tveim,<br>''
''  drepur á himnahliðið<br>
''  drepur á himnahliðið<br>''
''  og leitar til ljóssins heim.<br>
''  og leitar til ljóssins heim.<br>''


''  Þröng er hin víða veröld,<br>
''  Þröng er hin víða veröld,<br>''
''  vinanna hjálpin dvin,<br>
''  vinanna hjálpin dvin,<br>''
''  aðeins frá himnahæðum<br>
''  aðeins frá himnahæðum<br>''
''  mér huggunar ljósið skín.<br>
''  mér huggunar ljósið skín.<br>''
''  Drottinn, í morgunroða<br>
''  Drottinn, í morgunroða<br>''
''  dimmunni breytir þú.<br>
''  dimmunni breytir þú.<br>''
''  Bænin er leið til ljóssins<br>
''  Bænin er leið til ljóssins<br>''
''  og ljómandi himinbrú!<br>
''  og ljómandi himinbrú!<br>''


''  Aumasta barn, sem biður,<br>
''  Aumasta barn, sem biður,<br>''
''  brynjar sig voða gegn,<br>
''  brynjar sig voða gegn,<br>''
''  hér fær það velt því bjargi,<br>
''  hér fær það velt því bjargi,<br>''
''  sem hetjunni er um megn.<br>
''  sem hetjunni er um megn.<br>''
''  Hvað svo sem að oss amar,<br>
''  Hvað svo sem að oss amar,<br>''
''  enginn því gleyma má:<br>
''  enginn því gleyma má:<br>''
''  Inn að Guðs ástarhjarta<br>
''  Inn að Guðs ástarhjarta<br>''
''  vor andvörp og bænir ná.<br>
''  vor andvörp og bænir ná.<br>''


''(A. Lönborg - Sigurbjörn Sveinsson)''<br>
''(A. Lönborg - Sigurbjörn Sveinsson)''<br>
Lína 66: Lína 66:
Axel var fæddur 26. september 1908 að Norður-Búðarhólshjáleigu í Landeyjum, sonur Geirlaugar Guðmundsdóttur frá Steinum undir Eyjafjöllum og Sveins Sveinssonar smiðs. Móðir hans var fátæk vinnukona og ólst hann upp með henni við mjög kröpp kjör sem hafa sjálfsagt mótað hug hans um samstöðu í verkalýðsmálum seinna á lífsleiðinni.<br>
Axel var fæddur 26. september 1908 að Norður-Búðarhólshjáleigu í Landeyjum, sonur Geirlaugar Guðmundsdóttur frá Steinum undir Eyjafjöllum og Sveins Sveinssonar smiðs. Móðir hans var fátæk vinnukona og ólst hann upp með henni við mjög kröpp kjör sem hafa sjálfsagt mótað hug hans um samstöðu í verkalýðsmálum seinna á lífsleiðinni.<br>
Eyjarnar hafa snemma heillað hann þar sem þær risu í suðri séð úr Landeyjum með fyrirheit um betri daga þar sem flestir höfðu nóg í sig og á. Sextán ára er hann kominn út í Eyjar og móðir hans fluttist alfarin um svipað leyti. Bjuggu þau í kjallaranum í [[Ártún|Ártúni]] við [[Vesturvegur|Vesturveg]] sem mágur hans, [[Jón Sigurðsson (Vestmannabraut)|Jón Sigurðsson]], og systir, [[Karólína Sigurðardóttir]], áttu. Jón átti part í vélbátnum [[Gammur VE-174|Gammi VE 174]] sem [[Torfi Jónsson]] í [[Áshóll|Áshól]] var með og byrjaði Axel sjómennskuferil sinn á honum. Um 1930 tók Axel hið minna vélstjórapróf og eftir það var hann ýmist fyrsti eða annar vélstjóri á þeim fiskiskipum sem hann var á. Eftir veru sína á Gammi réðst hann að útvegi [[Gunnar Ólafsson|Gunnars Ólafssonar]] sem gerði út hina svo kölluðu Tangabáta. Var hann lengst á [[Snorri goði VE-138|Snorra goða VE 138]] en einnig á [[Þorgeir goði VE-34|Þorgeiri goða VE 34]].<br>
Eyjarnar hafa snemma heillað hann þar sem þær risu í suðri séð úr Landeyjum með fyrirheit um betri daga þar sem flestir höfðu nóg í sig og á. Sextán ára er hann kominn út í Eyjar og móðir hans fluttist alfarin um svipað leyti. Bjuggu þau í kjallaranum í [[Ártún|Ártúni]] við [[Vesturvegur|Vesturveg]] sem mágur hans, [[Jón Sigurðsson (Vestmannabraut)|Jón Sigurðsson]], og systir, [[Karólína Sigurðardóttir]], áttu. Jón átti part í vélbátnum [[Gammur VE-174|Gammi VE 174]] sem [[Torfi Jónsson]] í [[Áshóll|Áshól]] var með og byrjaði Axel sjómennskuferil sinn á honum. Um 1930 tók Axel hið minna vélstjórapróf og eftir það var hann ýmist fyrsti eða annar vélstjóri á þeim fiskiskipum sem hann var á. Eftir veru sína á Gammi réðst hann að útvegi [[Gunnar Ólafsson|Gunnars Ólafssonar]] sem gerði út hina svo kölluðu Tangabáta. Var hann lengst á [[Snorri goði VE-138|Snorra goða VE 138]] en einnig á [[Þorgeir goði VE-34|Þorgeiri goða VE 34]].<br>
[[Kristján Einarsson]] [[Sóleyjartunga|Brekastíg 21]], sem látinn er fyrir allmörgum árum, var með báða þessa báta, en Kalli eins og hann var kallaður og Axel voru systrasynir. Vel gekk Kalla að fiska og sérstaklega aflaði hann vel á Snorra goða. Sumarið 1938 var Snorri leigður til línuveiða við Vestur-Grænland. Skipstjóri þá var Finnbogi Kristjánsson úr Reykjavík en tveir Vestrnanneyingar réðust í þessa ferð, þeir Guðjón Jónsson vélstjóri og Axel. Var þetta sögulegt úthald þegar haft er í huga að báturinn var aðeins 24 tonn og 10 menn um borð. Lagt var upp í móðurskip sem var á miðunum og veitt hundruð mílna frá ættlandinu. Guðjón hefur ritað fróðlega og skemmtilega grein um þetta tímabil í Blik 1969.<br>
[[Kristján Einarsson]] [[Sóleyjartunga|Brekastíg 21]], sem látinn er fyrir allmörgum árum, var með báða þessa báta, en Kalli eins og hann var kallaður og Axel voru systrasynir. Vel gekk Kalla að fiska og sérstaklega aflaði hann vel á Snorra goða. Sumarið 1938 var Snorri leigður til línuveiða við Vestur-Grænland. Skipstjóri þá var Finnbogi Kristjánsson úr Reykjavík en tveir Vestrnanneyingar réðust í þessa ferð, þeir [[Guðjón Jónsson (Heiðarvegi)|Guðjón Jónsson]] vélstjóri og Axel. Var þetta sögulegt úthald þegar haft er í huga að báturinn var aðeins 24 tonn og 10 menn um borð. Lagt var upp í móðurskip sem var á miðunum og veitt hundruð mílna frá ættlandinu. Guðjón hefur ritað fróðlega og skemmtilega grein um þetta tímabil í [[Blik 1969]].<br>
Skömmu eftir 1940 fluttist Axel til Reykjavíkur. Var hann um tíma á Ásgeiri RE 60 og einnig um nokkur ár á línuveiðaranum Ingólfi. Sigldu þeir á stríðsárunum með ferskan fisk á Bretland en voru á sumrin á síldveiðum fyir norðan. Í tvö ár vann Axel í Stálsmiðjunni, en ekki hefur hann kunnað við sig í landi, því næst man ég eftir honum á Svíþjóðarbátnum Hafþóri RE 95, síðar Andvara VE 100 sem hann var á í nokkur ár. Skipstjóri var Þorvaldur Árnason. kunnur aflamaður. Síðasta fiskiskipið sem Axel var á var Helga RE 49 undir stjórn Ármanns Friðrikssonar og var hann á Helgu er hún fórst undir síldarfarmi út af Reykjanesi 24. nóvember 1960. Nú mun Axel hafa staðið á tímamótum, var farinn að reskjast og mun hafa verið að hugleiða að finna sér léttara starf en strit fiskimannsins. Hann sneri sér nú að farmennskunni, var fyrst á Lagarfossi, þá á olíuskipinu Hamrafelli en síðustu 10 árin á Fjallfossi þar til hann þurfti að fara í land 1976 fyrir aldurs sakir.<br>
Skömmu eftir 1940 fluttist Axel til Reykjavíkur. Var hann um tíma á Ásgeiri RE 60 og einnig um nokkur ár á línuveiðaranum Ingólfi. Sigldu þeir á stríðsárunum með ferskan fisk á Bretland en voru á sumrin á síldveiðum fyir norðan. Í tvö ár vann Axel í Stálsmiðjunni, en ekki hefur hann kunnað við sig í landi, því næst man ég eftir honum á Svíþjóðarbátnum Hafþóri RE 95, síðar Andvara VE 100 sem hann var á í nokkur ár. Skipstjóri var Þorvaldur Árnason. kunnur aflamaður. Síðasta fiskiskipið sem Axel var á var Helga RE 49 undir stjórn [[Ármann Friðriksson (Látrum)|Ármanns Friðrikssonar]] og var hann á Helgu er hún fórst undir síldarfarmi út af Reykjanesi 24. nóvember 1960. Nú mun Axel hafa staðið á tímamótum, var farinn að reskjast og mun hafa verið að hugleiða að finna sér léttara starf en strit fiskimannsins. Hann sneri sér nú að farmennskunni, var fyrst á Lagarfossi, þá á olíuskipinu Hamrafelli en síðustu 10 árin á Fjallfossi þar til hann þurfti að fara í land 1976 fyrir aldurs sakir.<br>
Axel var harðduglegur að hverju sem hann gekk enda mótoristi af gamla skólanum. Hann var vel hagur og eru til nokkrir smíðagripir eftir hann sem tala sínu máli, en fátækt og umkomuleysi uppvaxtaráranna kom í veg fyrir að hann fengi notið skólagöngu. Hann valdi sér starf sjómannsins sem hver og einn getur verið stoltur af enda burðarás þeirrar velmegunar sem við öll búum við í dag þó að hjáróma málpípur segi annað.<br>
Axel var harðduglegur að hverju sem hann gekk enda mótoristi af gamla skólanum. Hann var vel hagur og eru til nokkrir smíðagripir eftir hann sem tala sínu máli, en fátækt og umkomuleysi uppvaxtaráranna kom í veg fyrir að hann fengi notið skólagöngu. Hann valdi sér starf sjómannsins sem hver og einn getur verið stoltur af enda burðarás þeirrar velmegunar sem við öll búum við í dag þó að hjáróma málpípur segi annað.<br>
Axel safnaði ekki veraldarauði en sinn auð geymdi hann í hjarta sínu. Hann var alls staðar vel liðinn hvar sem hann fór. Slíkra manna er gott að minnast.<br>
Axel safnaði ekki veraldarauði en sinn auð geymdi hann í hjarta sínu. Hann var alls staðar vel liðinn hvar sem hann fór. Slíkra manna er gott að minnast.<br>
Axel var ókvæntur og barnlaus. Síðustu æviárin átti hann við langvarandi heilsuleysi að stríða. Hann lést á Hrafnistu 10. október á síðast liðnu ári.<br>
Axel var ókvæntur og barnlaus. Síðustu æviárin átti hann við langvarandi heilsuleysi að stríða. Hann lést á Hrafnistu 10. október á síðast liðnu ári.<br>
Guð blessi minningu hans.<br>
Guð blessi minningu hans.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Sigurður Jónsson.'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Sigurður Jónsson (Vestmannabraut)|Sigurður Jónsson]].'''</div><br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.01.26.png|250px|thumb|Kristinn Sigurðsson]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.01.26.png|250px|thumb|Kristinn Sigurðsson]]
'''Kristinn Sigurðsson'''<br>
'''[[Kristinn Sigurðsson (Skjaldbreið)|Kristinn Sigurðsson]]'''<br>
'''F. 2. sept. 1917 - D. 26. júní 1984'''<br>
'''F. 2. sept. 1917 - D. 26. júní 1984'''<br>
Að morgni dags hinn 26. júní s.l. sumar gekk ég niður Heiðarveginn og sá þá að reist hafði verið fánastöng við inngang Slökkvistöðvarinnar. Fáninn á stönginni var í sorgarstöðu, í hálfa stöng hinum megin við bílastæðin blakti annar fáni einnig í hálfa stöng.<br>
Að morgni dags hinn 26. júní s.l. sumar gekk ég niður [[Heiðarvegur|Heiðarveginn]] og sá þá að reist hafði verið fánastöng við inngang Slökkvistöðvarinnar. Fáninn á stönginni var í sorgarstöðu, í hálfa stöng hinum megin við bílastæðin blakti annar fáni einnig í hálfa stöng.<br>
Fyrir framan Bókabúðina hitti ég tvo af athafnamönnum bæjarfélagsins. Ég spurði þá tíðinda. „Hann Kristinn á Skjaldbreið var að deyja.“ svaraði annar þeirra mér. Mér varð orðfall. Kristin hafði ég séð fyrr um morguninn akandi á bifreið sinni. Jú, hann hafði komið heim til sin og sagðist vera hálfslappur. Taldi réttast að skreppa upp á spítala og láta skoða sig. Ekki treysti hann sér til þess að aka sjálfur upp eftir, dótturdóttir hans, Guðrún. bauðst til þess að aka honum þangað. Kristinn sat keikur með lítinn „afaling" á leiðinni á sjúkrahúsið og gekk sjálfur inn á vit læknanna. Nokkru síðar var hann allur. Slíkan dauðdaga hlutu jafnan eldhugar einir í fornsögunum og vissulega var Kristinn einn af þeim.<br>
Fyrir framan Bókabúðina hitti ég tvo af athafnamönnum bæjarfélagsins. Ég spurði þá tíðinda. „Hann Kristinn á Skjaldbreið var að deyja.“ svaraði annar þeirra mér. Mér varð orðfall. Kristin hafði ég séð fyrr um morguninn akandi á bifreið sinni. Jú, hann hafði komið heim til sín og sagðist vera hálfslappur. Taldi réttast að skreppa upp á spítala og láta skoða sig. Ekki treysti hann sér til þess að aka sjálfur upp eftir, dótturdóttir hans, Guðrún, bauðst til þess að aka honum þangað. Kristinn sat keikur með lítinn „afaling" á leiðinni á sjúkrahúsið og gekk sjálfur inn á vit læknanna. Nokkru síðar var hann allur. Slíkan dauðdaga hlutu jafnan eldhugar einir í fornsögunum og vissulega var Kristinn einn af þeim.<br>
Hann var borinn og barnfæddur hér í Vestmannaeyjum, sonur merkishjónanna Hólmfríðar Jónsdóttur og eiginmanns hennar, Sigurðar Ingimundarsonar skipstjóra og útvegsbónda frá Skjaldbreið hér í bæ. Við það hús var fjölskyldan jafnan kennd og Kristinn heitinn þekktari hér í bæjarfélaginu sem Kiddi á Skjaldbreið. Hann var eins og aðrir ungir sveinar á þeim tímum settur snemma til vinnu við bjargaröflun til heimilisins og þótti strax liðtækur við hvert starf og reyndist svo til æviloka. Eins og annarra fullhuga þessara tíma hneigðist hugur hans snemma til sjósóknar, enda þar jafnan besta afkomuvonin. Kristinn stundaði síðan sjósókn í áraraðir, lengst af sem skipstjóri.<br>
Hann var borinn og barnfæddur hér í Vestmannaeyjum, sonur merkishjónanna [[Hólmfríður Jónsdóttir (Skjaldbreið)|Hólmfríðar Jónsdóttur]] og eiginmanns hennar, [[Sigurður Ingimundarson (Skjaldbreið)|Sigurðar Ingimundarsonar]] skipstjóra og útvegsbónda frá [[Skjaldbreið]] hér í bæ. Við það hús var fjölskyldan jafnan kennd og Kristinn heitinn þekktari hér í bæjarfélaginu sem Kiddi á Skjaldbreið. Hann var eins og aðrir ungir sveinar á þeim tímum settur snemma til vinnu við bjargaröflun til heimilisins og þótti strax liðtækur við hvert starf og reyndist svo til æviloka. Eins og annarra fullhuga þessara tíma hneigðist hugur hans snemma til sjósóknar, enda þar jafnan besta afkomuvonin. Kristinn stundaði síðan sjósókn í áraraðir, lengst af sem skipstjóri.<br>
Hinn 12. október 1940 varð mikill sólardagur í lífi Kristins, en þann dag gekk hann að eiga eftirlifandi eiginkonu sína, Bjarnýju Guðjónsdóttur frá Raufarfelli undir Eyjafjöllum. Sú sól skein þeim hjónum heit í meira en fjörutíu ár eða allt fram að fráfalli Kristins. Þau hjón eignuðust fimm börn, Ástu, Sigfríð, Jónu. Eygló og son sem þau misstu ungan.<br>
Hinn 12. október 1940 varð mikill sólardagur í lífi Kristins, en þann dag gekk hann að eiga eftirlifandi eiginkonu sína, [[Bjarný Guðjónsdóttir (Skjaldbreið)|Bjarnýju Guðjónsdóttur]] frá Raufarfelli undir Eyjafjöllum. Sú sól skein þeim hjónum heit í meira en fjörutíu ár eða allt fram að fráfalli Kristins. Þau hjón eignuðust fimm börn, [[Ásta Kristinsdóttir (Háagarði)|Ástu]], Sigfríð, [[Jóna Dóra Kristinsdóttir ljósmóðir|Jónu]], Eygló og son sem þau misstu ungan.<br>
Eitt sinn er Kristinn hafði verið hætt kominn í sjóferð hét hann því að ef hann kæmist heill að landi til ástvina sinna skyldi hann vinna af alhug að bættum björgunar- og slysavörnum. Þegar svo Kristinn lét af sjómennsku tók hann til við að efna heit sitt og gaf sig allan til starfa fyrir bættan hag sjómannastéttarinnar í björgunarmálum. Að sjálfsögðu þurfti Kristinn að vinna fyrir brauði sínu eins og aðrir menn, en þá var bara vinnudagurinn lengdur til að sinna áhugastörfunum. Hann vann lengi hjá Vestmannaeyjakaupstað, sem trésmiður og verkstjóri, og lengst af við höfnina.<br>
Eitt sinn er Kristinn hafði verið hætt kominn í sjóferð hét hann því að ef hann kæmist heill að landi til ástvina sinna skyldi hann vinna af alhug að bættum björgunar- og slysavörnum. Þegar svo Kristinn lét af sjómennsku tók hann til við að efna heit sitt og gaf sig allan til starfa fyrir bættan hag sjómannastéttarinnar í björgunarmálum. Að sjálfsögðu þurfti Kristinn að vinna fyrir brauði sínu eins og aðrir menn, en þá var bara vinnudagurinn lengdur til að sinna áhugastörfunum. Hann vann lengi hjá Vestmannaeyjakaupstað, sem trésmiður og verkstjóri, og lengst af við höfnina.<br>
Kristinn gekk til liðs við slökkviliðið 1955 og var ráðinn slökkviliðsstjóri 1964. Hann gegndi því starfi til æviloka „ ... og starfaði þar með elju og ósérplægni ... “ eins og segir um hann í minningargrein í Slökkviliðsmanninum, blaði landssambands slökkviliðsmanna.<br>
Kristinn gekk til liðs við slökkviliðið 1955 og var ráðinn slökkviliðsstjóri 1964. Hann gegndi því starfi til æviloka „ ... og starfaði þar með elju og ósérplægni ... “ eins og segir um hann í minningargrein í Slökkviliðsmanninum, blaði landssambands slökkviliðsmanna.<br>
En það eru fleiri en brunaverðir sem eiga Kristni þakkir að gjalda. Ég lét þess getið hér að framan að Kristinn hefði unnið heit um að starfa að björgunarmálum. Hann lét ekki þar við sitja heldur vann af alhug að því að efna heit sitt og gerðist meðal annars formaður Björgunarfélags Vestmannaeyja og starfaði alla tíð af heilum hug að velferðarmálum sjómanna.<br>
En það eru fleiri en brunaverðir sem eiga Kristni þakkir að gjalda. Ég lét þess getið hér að framan að Kristinn hefði unnið heit um að starfa að björgunarmálum. Hann lét ekki þar við sitja heldur vann af alhug að því að efna heit sitt og gerðist meðal annars formaður Björgunarfélags Vestmannaeyja og starfaði alla tíð af heilum hug að velferðarmálum sjómanna.<br>
Kristinn var kosinn í Sjómannadagsráð árið 1955 og sat þar æ síðan eða í 29 ár. Árið 1959 var hann kosinn aðalgjaldkeri Sjómannadagsráðs og gegndi því starfi einnig til æviloka. Þess utan var hann áhaldavörður ráðsins frá sama tíma og einnig þar kom fram áhugi hans og elja.<br>
Kristinn var kosinn í Sjómannadagsráð árið 1955 og sat þar æ síðan eða í 29 ár. Árið 1959 var hann kosinn aðalgjaldkeri Sjómannadagsráðs og gegndi því starfi einnig til æviloka. Þess utan var hann áhaldavörður ráðsins frá sama tíma og einnig þar kom fram áhugi hans og elja.<br>
Enn er þó engan veginn allt upp talið, síður en svo. Kristinn gekk ungur að árum í Knattspyrnufélagið Tý og helgaði því félagi alla tíð miklu af tómstundum sínum. Sem þakklætisvott fyrir allt það starf útnefndu Týrarar Kristin heiðursfélaga sinn. Þegar Íþróttabandalag Vestmannaeyja var stofnað sat hann lengi í stjórn þess og um skeið sem formaður. Í öllum þessum umfangsmiklu störfum reyndist Kristinn bæði árvakur og samviskusamur.<br>
Enn er þó engan veginn allt upp talið, síður en svo. Kristinn gekk ungur að árum í [[Knattspyrnufélagið Týr|Knattspyrnufélagið Tý]] og helgaði því félagi alla tíð miklu af tómstundum sínum. Sem þakklætisvott fyrir allt það starf útnefndu Týrarar Kristin heiðursfélaga sinn. Þegar [[ÍBV|Íþróttabandalag Vestmannaeyja]] var stofnað sat hann lengi í stjórn þess og um skeið sem formaður. Í öllum þessum umfangsmiklu störfum reyndist Kristinn bæði árvakur og samviskusamur.<br>
Hann var einn af alltof fáum fullorðnum sem umgekkst börn sem jafningja sína, enda átti hann gott með að umgangast þau og í huga hans voru börnin jafnrétthá fullorðnum.<br>
Hann var einn af alltof fáum fullorðnum sem umgekkst börn sem jafningja sína, enda átti hann gott með að umgangast þau og í huga hans voru börnin jafnrétthá fullorðnum.<br>
Kannski var það engin tilviljun að „afa-lingur“ fylgdi honum síðasta spölinn. Hver kann að svara því?<br>
Kannski var það engin tilviljun að „afalingur“ fylgdi honum síðasta spölinn. Hver kann að svara því?<br>
Í hamförum náttúrunnar á svörtum vetrardögum 1973, þegar eyðileggingaröflin fóru hamförum og björgunarstörfin stóðu sem hæst, var Kristinn framarlega í flokki, hvetjandi menn til að duga nú heimabyggðinni og minnandi þá á skyldur sínar við hana. Þar sem annars staðar var Kristinn trúr sinni björgunarköllun og aldrei mun það hafa hvarflað að honum að hér yrðu ekki byggt upp að nýju. Flótti og uppgjöf voru ekki til í huga hans.<br>
Í hamförum náttúrunnar á svörtum vetrardögum 1973, þegar eyðileggingaröflin fóru hamförum og björgunarstörfin stóðu sem hæst, var Kristinn framarlega í flokki, hvetjandi menn til að duga nú heimabyggðinni og minnandi þá á skyldur sínar við hana. Þar sem annars staðar var Kristinn trúr sinni björgunarköllun og aldrei mun það hafa hvarflað að honum að hér yrðu ekki byggt upp að nýju. Flótti og uppgjöf voru ekki til í huga hans.<br>
Að lokum verða endurtekin orð Lýðs Ægissonar, úr minningargrein um Kristin: „Sjómannadagsráð Vestmannaeyja vill koma á framfæri innilegu þakklæti til Kristins Sigurðssonar fyrir frábær störf fyrir okkur sjómenn. Við vottum aðstandendum hans okkar dýpstu samúð.“<br>
Að lokum verða endurtekin orð [[Lýður Ægisson|Lýðs Ægissonar]], úr minningargrein um Kristin: „Sjómannadagsráð Vestmannaeyja vill koma á framfæri innilegu þakklæti til Kristins Sigurðssonar fyrir frábær störf fyrir okkur sjómenn. Við vottum aðstandendum hans okkar dýpstu samúð.“<br>
Eldhuginn Kristinn Sigurðsson frá Skjaldbreið er farinn í sína lokaför. Við stöndum eftir á ströndinni, ríkir af minningum um góðan dreng. Fari hann heill.<br>
Eldhuginn Kristinn Sigurðsson frá Skjaldbreið er farinn í sína lokaför. Við stöndum eftir á ströndinni, ríkir af minningum um góðan dreng. Fari hann heill.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Magnús Magnússon.'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Magnús Magnússon]].'''</div><br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.01.36.png|250px|thumb|Kristinn Magnússon]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.01.36.png|250px|thumb|Kristinn Magnússon]]
'''Kristinn Magnússon'''<br>
'''[[Kristinn Magnússon (Sólvangi)|Kristinn Magnússon]]'''<br>
'''F. 5. maí 1908 - D. 5. október 1984'''<br>
'''F. 5. maí 1908 - D. 5. október 1984'''<br>
Kristinn Magnússon fæddist á Seyðisfirði, sonur hjónanna Magnúsar Jónssonar og Hildar Ólafsdóttur. Hann fluttist með foreldrum sínum til Vestmannaeyja árið 1915. Hildur féll frá árið 1917, en Magnús hélt heimili með börnum sínum, lengst af á Sólvangi. Hann var skipstjóri á vélbátum, en jafnframt á síðari árum ritstjóri bæjarblaðsins Víðis.<br>
Kristinn Magnússon fæddist á Seyðisfirði, sonur hjónanna [[Magnús Jónsson (Sólvangi)|Magnúsar Jónssonar]] og [[Hildur Ólafsdóttir|Hildar Ólafsdóttur]]. Hann fluttist með foreldrum sínum til Vestmannaeyja árið 1915. Hildur féll frá árið 1917, en Magnús hélt heimili með börnum sínum, lengst af á Sólvangi. Hann var skipstjóri á vélbátum, en jafnframt á síðari árum ritstjóri bæjarblaðsins Víðis.<br>
Kristinn fór kornungur til sjós með föður sínum og gerði sjómennsku að lífsstarfi sínu. Snemma tók hann sjálfur við skipstjórn á vélbátnum og var happasæll skipstjóri um nálega fjögurra áratuga skeið. Á efri árum stundaði hann ýmis störf í landi, en sótti jafnframt sjó í tómstundum til síðasta dags. Hann varð bráðkvaddur á bryggju í Vestmannaeyjum að lokinni sinni síðustu sjóferð.<br>
Kristinn fór kornungur til sjós með föður sínum og gerði sjómennsku að lífsstarfi sínu. Snemma tók hann sjálfur við skipstjórn á vélbátnum og var happasæll skipstjóri um nálega fjögurra áratuga skeið. Á efri árum stundaði hann ýmis störf í landi, en sótti jafnframt sjó í tómstundum til síðasta dags. Hann varð bráðkvaddur á bryggju í Vestmannaeyjum að lokinni sinni síðustu sjóferð.<br>
Sjómennskan var Kristni meira en nauðsynlegt brauðstrit, hún var jafnframt líf hans og yndi.<br>
Sjómennskan var Kristni meira en nauðsynlegt brauðstrit, hún var jafnframt líf hans og yndi.<br>
Kristinn var mannkostamaður og jafnan mikill vinur vina sinna. Hann var glaðvær og gamansamur, söngelskur og félagslyndur.<br>
Kristinn var mannkostamaður og jafnan mikill vinur vina sinna. Hann var glaðvær og gamansamur, söngelskur og félagslyndur.<br>
Árið 1939 gekk hann að eiga eftirlifandi konu sína, Helgu Jóhannesdóttur hjúkrunarkonu, og átti með henni sjö börn, og eru fjögur enn á lífi. Hjónabandið var farsælt og börnin mannvænleg, og fetuðu synirnir allir í fótspor föður síns og urðu sjómenn.<br>
Árið 1939 gekk hann að eiga eftirlifandi konu sína, [[Helga Jóhannesdóttir|Helgu Jóhannesdóttur]] hjúkrunarkonu, og átti með henni sjö börn, og eru fjögur enn á lífi. Hjónabandið var farsælt og börnin mannvænleg, og fetuðu synirnir allir í fótspor föður síns og urðu sjómenn.<br>
Ég var svo lánsamur að verða mágur Kristins og hann reyndist mér jafnan hinn besti vinur. Ég vil nú að leiðarlokum þakka honum löng og góð kynni og votta Helgu og börnum þeirra og barnabörnum dýpstu samúð.<br>
Ég var svo lánsamur að verða mágur Kristins og hann reyndist mér jafnan hinn besti vinur. Ég vil nú að leiðarlokum þakka honum löng og góð kynni og votta Helgu og börnum þeirra og barnabörnum dýpstu samúð.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Axel Halldórsson.'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Axel Halldórsson]].'''</div><br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.01.45.png|250px|thumb|Guðlaugur Ragnar Birgisson]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.01.45.png|250px|thumb|Guðlaugur Ragnar Birgisson]]
'''Guðlaugur Ragnar Birgisson'''<br>
'''Guðlaugur Ragnar Birgisson'''<br>
Lína 354: Lína 354:
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.27.03.png|250px|thumb|Þorsteinn Þ. Víglundsson   
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.27.03.png|250px|thumb|Þorsteinn Þ. Víglundsson   
F. 19. okt. 1899 - D. 3. sept. 1984]]
F. 19. okt. 1899 - D. 3. sept. 1984]]
<big><big><center>'''Látnir heiðursborgarar'''</center></big></big><br>
<big><big><center>'''Látnir heiðursborgarar'''</center><br>
Þegar ritstjóri Sjómannadagsblaðsins fór þess á leit við mig að ég minntist hér tveggja merkismanna með fáeinum orðum, varð mér ljúft að verða við þeim tilmælum, sérstaklega með það íhuga að ég sem aðrir Vestmanneyingar á þeim gott að gjalda.<br>
Þegar ritstjóri Sjómannadagsblaðsins fór þess á leit við mig að ég minntist hér tveggja merkismanna með fáeinum orðum, varð mér ljúft að verða við þeim tilmælum, sérstaklega með það íhuga að ég sem aðrir Vestmanneyingar á þeim gott að gjalda.<br>
Báðir voru þeir Austfirðingar að uppruna, brutust til mennta af eigin rammleik og helguðu Vestmannaeyjum starfskrafta sína um tjörutíu ára skeið. Þeir voru hvor um sig sérstæðir persónuleikar sem settu með framgöngu sinni og störfum svip á bæinn.<br> Þeir voru fulltrúar aldamótakynslóðarinnar sem lengi verður minnst fyrir að velta Grettistökum á brautir framfara til hagsældar landi og lýð. Í þeirri sókn lágu þeir Þorsteinn og Einar ekki á liði sínu og því meiri voru ævistörfin að þeir höfðu til brunns að bera atgervi og starfsorku sem voru með yfirburðum.<br>
Báðir voru þeir Austfirðingar að uppruna, brutust til mennta af eigin rammleik og helguðu Vestmannaeyjum starfskrafta sína um tjörutíu ára skeið. Þeir voru hvor um sig sérstæðir persónuleikar sem settu með framgöngu sinni og störfum svip á bæinn.<br> Þeir voru fulltrúar aldamótakynslóðarinnar sem lengi verður minnst fyrir að velta Grettistökum á brautir framfara til hagsældar landi og lýð. Í þeirri sókn lágu þeir Þorsteinn og Einar ekki á liði sínu og því meiri voru ævistörfin að þeir höfðu til brunns að bera atgervi og starfsorku sem voru með yfirburðum.<br>

Leiðsagnarval