„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1985/ Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<big><big><center>'''Minning látinna'''</center></big></big><br>
<big><big><center>'''Minning látinna'''</center><br>


''  Langt upp í geiminn víða<br>''
''  Langt upp í geiminn víða<br>''
Lína 105: Lína 105:
'''F. 2. ágúst 1964 - D. 3. okt. 1984.'''<br>
'''F. 2. ágúst 1964 - D. 3. okt. 1984.'''<br>
Guðlaugur Ragnar Birgisson var fæddur í Reykjavík 2. ágúst 1964. Hann ólst upp í Vogum á Vatnsleysuströnd hjá móður sinni, Margréti Pétursdóttur, og fósturföður, Herði Rafnssyni. Með þeim fluttist Guðlaugur Ragnar til Vestmannaeyja árið 1980.<br>
Guðlaugur Ragnar Birgisson var fæddur í Reykjavík 2. ágúst 1964. Hann ólst upp í Vogum á Vatnsleysuströnd hjá móður sinni, Margréti Pétursdóttur, og fósturföður, Herði Rafnssyni. Með þeim fluttist Guðlaugur Ragnar til Vestmannaeyja árið 1980.<br>
Eftir komuna til Eyja hóf hann fljótlega sjóróðra og þá lengstum með Gunnlaugi
Eftir komuna til Eyja hóf hann fljótlega sjóróðra og þá lengstum með [[Gunnlaugur Ólafsson|Gunnlaugi
Ólafssyni á Gandí. Stundaði hann síðan sjó allt fram á s.l. sumar að heilsa og erfið læknismeðferð settu honum stólinn fyrir dyrnar.<br>
Ólafssyni]] á [[Gandí VE-171|Gandí]]. Stundaði hann síðan sjó allt fram á s.l. sumar að heilsa og erfið læknismeðferð settu honum stólinn fyrir dyrnar.<br>
Til þess að missa ekki algerlega tengsl við sjóinn innritaðist Guðlaugur Ragnar á vélstjórnarbraut FÍV á s.l. hausti, en til stórræða á því sviði entist honum ekki aldur. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 3. okt. 1984.<br>
Til þess að missa ekki algerlega tengsl við sjóinn innritaðist Guðlaugur Ragnar á vélstjórnarbraut [[Fjölbrautaskólinn í Vestmannaeyjum|FÍV]] á s.l. hausti, en til stórræða á því sviði entist honum ekki aldur. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 3. okt. 1984.<br>
Eftirlifandi unnusta Guðlaugs Ragnars er Inga Hanna Andersen.<br>
Eftirlifandi unnusta Guðlaugs Ragnars er Inga Hanna Andersen.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Baldvin Kristjánsson.'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Baldvin Kristjánsson.'''</div><br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.01.58.png|250px|thumb|Björgvin Jónsson frá Úthlíð]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.01.58.png|250px|thumb|Björgvin Jónsson frá Úthlíð]]
'''Björgvin Jónsson frá Úthlíð'''<br>
'''[[Björgvin Jónsson (Úthlíð)|Björgvin Jónsson]] frá [[Úthlíð]]'''<br>
'''F. 16. maí 1899 - D. 10. des. 1984'''<br>
'''F. 16. maí 1899 - D. 10. des. 1984'''<br>
Björgvin Jónsson var fæddur í Varmahlíð í V-Eyjafjallahreppi. Foreldrar hans voru Jón Stefánsson og Þuríður Ketilsdóttir. Björgvin ólst upp í Gerðakoti undir Eyjafjöllum til ársins 1912 er hann fluttist með foreldrum sínum til Vestmannaeyja. Hinn 16. apríl 1916 missti Björgvin föður sinn í sjóslysi við Eyjar svo að alvara lífsins blasti snemma við.<br>
Björgvin Jónsson var fæddur í Varmahlíð í V-Eyjafjallahreppi. Foreldrar hans voru [[Jón Stefánsson (Úthlíð)|Jón Stefánsson]] og [[Þuríður Ketilsdóttir (Úthlíð)|Þuríður Ketilsdóttir]]. Björgvin ólst upp í Gerðakoti undir Eyjafjöllum til ársins 1912 er hann fluttist með foreldrum sínum til Vestmannaeyja. Hinn 16. apríl 1916 missti Björgvin föður sinn í sjóslysi við Eyjar svo að alvara lífsins blasti snemma við.<br>
Björgvin hóf ungur sjómennsku hér í Eyjum, fyrst með Árna Finnbogasyni á m/b Helgu, en áður hafði hann unnið á Austfjörðum við fiskverkun og meðal annars verið tvö sumur í Seley. Björgvin lauk prófi í vélfræðum 1921 og skipstjóraprófi 1922. Hann stundaði sjómennsku frá 1917-1960.<br>
Björgvin hóf ungur sjómennsku hér í Eyjum, fyrst með [[Árni Finnbogason|Árna Finnbogasyni]] á m/b Helgu, en áður hafði hann unnið á Austfjörðum við fiskverkun og meðal annars verið tvö sumur í Seley. Björgvin lauk prófi í vélfræðum 1921 og skipstjóraprófi 1922. Hann stundaði sjómennsku frá 1917-1960.<br>
Björgvin var einn af frumkvöðlum vélbátaútgerðar frá Vestmannaeyjum. Útgerð stundaði hann frá 1924-1968. Árið 1947 lét hann smíða fyrir sig 65 tonna bát. Jón Stefánsson VE 49, hér í Eyjum og var það mikið framtak og framfaraspor í sjávarútvegi. Var Björgvin skipstjóri á þeim bát í fjölda ára. Hann var og annar tveggja manna sem fyrst hófu síldveiðar með hringnót við Norðurland.<br>
Björgvin var einn af frumkvöðlum vélbátaútgerðar frá Vestmannaeyjum. Útgerð stundaði hann frá 1924-1968. Árið 1947 lét hann smíða fyrir sig 65 tonna bát. [[Jón Stefánsson VE-49|Jón Stefánsson VE 49]], hér í Eyjum og var það mikið framtak og framfaraspor í sjávarútvegi. Var Björgvin skipstjóri á þeim bát í fjölda ára. Hann var og annar tveggja manna sem fyrst hófu síldveiðar með hringnót við Norðurland.<br>
Björgvin var prúðmenni í framkomu og hvers manns hugljúfi. Hann var mikill gæfumaður og góður sjómaður.<br>
Björgvin var prúðmenni í framkomu og hvers manns hugljúfi. Hann var mikill gæfumaður og góður sjómaður.<br>
Er Björgvin hætti til sjós fór hann að vinna við veiðarfæri, fyrst fyrir Hraðfrystistöð Vestmannaeyja, síðan mörg ár hjá Ársæli Sveinssyni og síðast fyrir Dala-Rafn VE 508 þangað til hann veiktist skyndilega af þeim sjúkdómi sem dró hann til dauða.<br>
Er Björgvin hætti til sjós fór hann að vinna við veiðarfæri, fyrst fyrir Hraðfrystistöð Vestmannaeyja, síðan mörg ár hjá [[Ársæll Sveinsson (Fögrubrekku)|Ársæli Sveinssyni]] og síðast fyrir [[Dala-Rafn VE-508|Dala-Rafn VE 508]] þangað til hann veiktist skyndilega af þeim sjúkdómi sem dró hann til dauða.<br>
Eftirlifandi konu sinni, Jakobínu Ó. Sigurðardóttur, kvæntist Björgvin 26. sept. 1953 og eignuðust þau þrjú börn, tvær dætur, sem búsettar eru hér í Eyjum, og einn sem er í foreldrahúsum.<br>
Eftirlifandi konu sinni, Jakobínu Ó. Sigurðardóttur, kvæntist Björgvin 26. sept. 1953 og eignuðust þau þrjú börn, tvær dætur, sem búsettar eru hér í Eyjum, og einn sem er í foreldrahúsum.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Þórður Rafn Sigurðsson.'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Þórður Rafn Sigurðsson.'''</div><br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.02.06.png|250px|thumb|Kristinn Friðriksson frá Látrum]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.02.06.png|250px|thumb|Kristinn Friðriksson frá Látrum]]
'''Kristinn Friðriksson frá Látrum'''<br>
'''[[Kristinn Friðriksson (Látrum)|Kristinn Friðriksson]] frá [[Látrar|Látrum]]'''<br>
'''F. 2. júlí 1911 - D. 1. apríl 1984'''<br>
'''F. 2. júlí 1911 - D. 1. apríl 1984'''<br>
Brynjólfur Kristinn hét hann fullu nafni, var fæddur í Vestmannaeyjum 2. júlí 1911. Þar bjuggu foreldrar hans, Sigurlína Brynjólfsdóttir og Friðrik Jónsson, formaður og útgerðarmaður. Voru þau kennd við Látra, Vestmannabraut 44, en þar stóð heimili þeirra um árabil.<br>
Brynjólfur Kristinn hét hann fullu nafni, var fæddur í Vestmannaeyjum 2. júlí 1911. Þar bjuggu foreldrar hans, Sigurlína Brynjólfsdóttir og [[Friðrik Jónsson (Látrum)|Friðrik Jónsson]], formaður og útgerðarmaður. Voru þau kennd við Látra, [[Vestmannabraut]] 44, en þar stóð heimili þeirra um árabil.<br>
Kristinn var elstur sjö systkina, þriggja bræðra og fjögurra systra. Guðjón, næst elsti bróðirinn, fórst um tvítugt og Ingibjörg systir þeirra dó tveggja ára. Hin systkinin eru Ármann, skipstjóri og útgerðarmaður, tvíburasysturnar Klara og Ólafía, og yngst var Sigurlína. Allt myndarfólk.<br>
Kristinn var elstur sjö systkina, þriggja bræðra og fjögurra systra. Guðjón, næst elsti bróðirinn, fórst um tvítugt og Ingibjörg systir þeirra dó tveggja ára. Hin systkinin eru [[Ármann Friðriksson (Látrum)|Ármann]], skipstjóri og útgerðarmaður, tvíburasysturnar [[Klara Friðriksdóttir (Látrum)|Klara]] og Ólafía, og yngst var Sigurlína. Allt myndarfólk.<br>
Snemma dróst hugur Kristins að sjávarverkum og aflaði hann sér með námi skipstjórnarréttinda. Man ég hann með Höfrung, og var hann drjúgur með afla, einkanlega á línu. Upp úr 1940 kaupa þeir hræður Ármann og Kristinn vélbátinn Gunnar Hámundarson, norskbyggðan furubát með Wichmann-vél. Ármann var skipstjóri, Kristinn var landformaður. Beitti hann sjálfur og var laginn og hamhleypa við það verk, eins og annað er hann sneri sér að. Þeir bræður nefndu bát sinn Friðrik og aflaðist mikið á þann bát. 1943 fóru þeir út í nýsmiði á 50 tonna bát með Lister-Diesel. Hét sá bátur Friðrik Jónsson. Stíft var sótt og mikið fiskað, bæði á vertíðum og norðanlands á síldveiðum.<br>
Snemma dróst hugur Kristins að sjávarverkum og aflaði hann sér með námi skipstjórnarréttinda. Man ég hann með Höfrung, og var hann drjúgur með afla, einkanlega á línu. Upp úr 1940 kaupa þeir hræður Ármann og Kristinn vélbátinn Gunnar Hámundarson, norskbyggðan furubát með Wichmann-vél. Ármann var skipstjóri, Kristinn var landformaður. Beitti hann sjálfur og var laginn og hamhleypa við það verk, eins og annað er hann sneri sér að. Þeir bræður nefndu bát sinn Friðrik og aflaðist mikið á þann bát. 1943 fóru þeir út í nýsmiði á 50 tonna bát með Lister-Diesel. Hét sá bátur Friðrik Jónsson. Stíft var sótt og mikið fiskað, bæði á vertíðum og norðanlands á síldveiðum.<br>
Kristinn var mikill lánsmaður í einkalífi sínu. 23 ára giftist hann Önnu Einarsdóttur frá London í Eyjum, mikilli myndarkonu. er andaðist enn á góðum aldri í desember 1979. Syrgði Kristinn hana og missti með henni meira en helminginn af sjálfum sér. Þau eignuðust þrjú börn. Ernu, Einar Friðrik og Sigríði, öll gift og manndómsfólk ..<br>
Kristinn var mikill lánsmaður í einkalífi sínu. 23 ára giftist hann [[Anna Einarsdóttir (London)|Önnu Einarsdóttur]] frá [[London]] í Eyjum, mikilli myndarkonu. er andaðist enn á góðum aldri í desember 1979. Syrgði Kristinn hana og missti með henni meira en helminginn af sjálfum sér. Þau eignuðust þrjú börn. Ernu, Einar Friðrik og [[Sigríður Brynjólfsdóttir (Vatnsdal)|Sigríði]], öll gift og manndómsfólk ..<br>
Strax árið 1934, í kreppunni, réðst Kristinn í a0 byggja sér veglegt íbúðarhús við Urðaveg 42 í Vestmannaeyjum. Þar bjó Anna manni sínum og börnum yndislegt
Strax árið 1934, í kreppunni, réðst Kristinn í byggja sér veglegt íbúðarhús við [[Urðavegur 42|Urðaveg 42]] í Vestmannaeyjum. Þar bjó Anna manni sínum og börnum yndislegt
athvarf og heimili.<br>
athvarf og heimili.<br>
Kristinn var enginn málskrafsmaður. Verkin töluðu ákveðnast og best hjá honum. Man ég hann vel í beituskúr þeirra bræðra, eldfljótan er kunni sitt fag með ágætum. Alltaf var hann snyrtilegur, með háttvísa og góðlátlega framkomu. Vinnustaður minn var Ísfélagið og man ég hann á öllum tímum sólarhringsins, áhugasaman, lundléttan og glaðan.<br>
Kristinn var enginn málskrafsmaður. Verkin töluðu ákveðnast og best hjá honum. Man ég hann vel í beituskúr þeirra bræðra, eldfljótan er kunni sitt fag með ágætum. Alltaf var hann snyrtilegur, með háttvísa og góðlátlega framkomu. Vinnustaður minn var [[Ísfélag Vestmannaeyja|Ísfélagið]] og man ég hann á öllum tímum sólarhringsins, áhugasaman, lundléttan og glaðan.<br>
Það var sjónarsviptir er þeir bræður fóru frá Eyjum og byrjuðu störf sín við Faxaflóa. Kristinn hætti útgerðinni og sneri sér að viðskiptum og stundaði þau störf um árabil og þá í samvinnu við son sinn og fleiri innan fjölskyldunnar. Kristinn sýndi mikla hæfni á því sviði og bjargaði sér og sínum vel áfram þó að vettvangurinn væri annar en miðin og sjórinn við Eyjar.<br>
Það var sjónarsviptir er þeir bræður fóru frá Eyjum og byrjuðu störf sín við Faxaflóa. Kristinn hætti útgerðinni og sneri sér að viðskiptum og stundaði þau störf um árabil og þá í samvinnu við son sinn og fleiri innan fjölskyldunnar. Kristinn sýndi mikla hæfni á því sviði og bjargaði sér og sínum vel áfram þó að vettvangurinn væri annar en miðin og sjórinn við Eyjar.<br>
Sjómannastétt Eyjanna kveður góðan liðsmann er á sínum tíma lagði sig fram um uppbyggingu Vestmannaeyja.<br>
Sjómannastétt Eyjanna kveður góðan liðsmann er á sínum tíma lagði sig fram um uppbyggingu Vestmannaeyja.<br>
Blessa ég minningu Kristins frá Látrum. Börnum hans og ættfólki eru sendar samúðarkveðjur.<br>
Blessa ég minningu Kristins frá Látrum. Börnum hans og ættfólki eru sendar samúðarkveðjur.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Einar J. Gíslason frá Amarhóli.'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Einar J. Gíslason]] frá [[Arnarhóll|Arnarhóli]].'''</div><br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.02.17.png|250px|thumb|Jörgen Mörköre]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.02.17.png|250px|thumb|Jörgen Mörköre]]
'''Jörgen Mörköre, Höfðabrekku'''<br>
'''[[Jörgen Mörköre (Höfðabrekku)|Jörgen Mörköre]], [[Höfðabrekka|Höfðabrekku]]'''<br>
'''F. 1. janúar 1918 - D. 22. júní 1984'''<br>
'''F. 1. janúar 1918 - D. 22. júní 1984'''<br>
Jörgen var Færeyingur, var fæddur á Eiði á Austurey í Færeyjum og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Jóhanna og Oliver Mörköre. Þeim varð fimm barna auðið og eru aðeins tvö systkini enn á lífi og búa í Færeyjum.<br>
Jörgen var Færeyingur, var fæddur á Eiði á Austurey í Færeyjum og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Jóhanna og Oliver Mörköre. Þeim varð fimm barna auðið og eru aðeins tvö systkini enn á lífi og búa í Færeyjum.<br>
Árið 1944 fór margt af Færeyingum til Íslands að leita sér atvinnu. Einn af þeim var Jörgen og höfðum við farið samtímis frá Færeyjum til Íslands. Jörgen vann í Keflavík og Reykjavík í þrjú ár. Til Vestmannaeyja fluttist hann 1947 og byrjaði að róa á m/b Höfrungi. Útgerðarmenn voru þeir Guðmundur Tómasson og Jón Einarsson frá Höfðabrekku. Fluttist Jörgen heim að Höfðabrekku til Jóns. Þar var Jörgen í 37 ár, eða það sem hann átti ólifað. Hann var trygglyndur og góður drengur og reyndist öllum vel. Ég þekkti Jörgen öll árin sem hann var hér í Vestmannaeyjum og var gott að þekkja hann. Hann hafði góða lund og var oft gaman að heyra hann segja frá. Þar fór maður sem hægt var að treysta og ekki vantaði hjálpsemina, ef maður bað hann um eitthvað, svo það skarð sem höggið var mun seint fyllast aftur. Jörgen var sjómaður hér í Eyjum í 25 ár á mörgum bátum og kom hann sér alls staðar vel. Hann var duglegur sjómaður og beitningarmaður og beitti á mörgum bátum, bæði á haustin og framan af vertíð. Einnig reri Jörgen tvö sumur frá Grænlandi á trillu sem Odmar bróðir hans átti og var skipstjóri á. Árið 1972 hætti hann á sjónum og fór að vinna í landi hjá Ísfélagi Vestmannaeyja. Þar vann hann í 12 ár og kunni vel við sig.<br>
Árið 1944 fór margt af Færeyingum til Íslands að leita sér atvinnu. Einn af þeim var Jörgen og höfðum við farið samtímis frá Færeyjum til Íslands. Jörgen vann í Keflavík og Reykjavík í þrjú ár. Til Vestmannaeyja fluttist hann 1947 og byrjaði að róa á m/b Höfrungi. Útgerðarmenn voru þeir [[Guðmundur Tómasson (Bergstöðum)|Guðmundur Tómasson]] og [[Jón Einarsson]] frá Höfðabrekku. Fluttist Jörgen heim að Höfðabrekku til Jóns. Þar var Jörgen í 37 ár, eða það sem hann átti ólifað. Hann var trygglyndur og góður drengur og reyndist öllum vel. Ég þekkti Jörgen öll árin sem hann var hér í Vestmannaeyjum og var gott að þekkja hann. Hann hafði góða lund og var oft gaman að heyra hann segja frá. Þar fór maður sem hægt var að treysta og ekki vantaði hjálpsemina, ef maður bað hann um eitthvað, svo það skarð sem höggið var mun seint fyllast aftur. Jörgen var sjómaður hér í Eyjum í 25 ár á mörgum bátum og kom hann sér alls staðar vel. Hann var duglegur sjómaður og beitningarmaður og beitti á mörgum bátum, bæði á haustin og framan af vertíð. Einnig reri Jörgen tvö sumur frá Grænlandi á trillu sem Odmar bróðir hans átti og var skipstjóri á. Árið 1972 hætti hann á sjónum og fór að vinna í landi hjá Ísfélagi Vestmannaeyja. Þar vann hann í 12 ár og kunni vel við sig.<br>
Þrjú síðustu ár ævi sinnar þjáðist Jörgen af blóðtappa og kransæðastíflu, sem varð hans banamein. Hann dó snögglega hinn 22. júní 1984.<br>
Þrjú síðustu ár ævi sinnar þjáðist Jörgen af blóðtappa og kransæðastíflu, sem varð hans banamein. Hann dó snögglega hinn 22. júní 1984.<br>
Jörgen var einn af þessum góðu og skemmtilegu Færeyingum. Ég sakna góðs vinar sem mun lengi eiga heima í hjörtum vina og vandamanna. Ég votta aðstandendum hans mína innilegustu samúð og bið góðan Guð að láta sitt eilífa ljós lýsa honum leiðina í annan heim.<br>
Jörgen var einn af þessum góðu og skemmtilegu Færeyingum. Ég sakna góðs vinar sem mun lengi eiga heima í hjörtum vina og vandamanna. Ég votta aðstandendum hans mína innilegustu samúð og bið góðan Guð að láta sitt eilífa ljós lýsa honum leiðina í annan heim.<br>
Lína 144: Lína 144:
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Nikulás Níelsen.'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Nikulás Níelsen.'''</div><br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.02.25.png|250px|thumb|Skæringur Ólafsson]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.02.25.png|250px|thumb|Skæringur Ólafsson]]
'''Skæringur Ólafsson'''<br>
'''[[Skæringur Ólafsson]]'''<br>
'''F. 7. des. 1890 - D. 28. júlí 1984.'''<br>
'''F. 7. des. 1890 - D. 28. júlí 1984.'''<br>
Foreldrar Skærings voru hjónin Anna Skæringsdóttir og Ólafur Jónsson bóndi í Skarðshlíð. Austur-Eyjafjöllum.<br>
Foreldrar Skærings voru hjónin Anna Skæringsdóttir og Ólafur Jónsson bóndi í Skarðshlíð, Austur-Eyjafjöllum.<br>
Skæringur var næstelstur sex barna þeirra hjóna, elst var Guðlaug, sem bjó í Fagurhól hér í Eyjum, þá Jón, sem bjó á Hólmi í Eyjum, Sigurður í Skarðshlíð. Austur-Eyjafjöllum, Helga á Hrútafelli, Austur-Eyjafjöllum, og yngst er Guðný sem býr í Vík í Mýrdal.<br>
Skæringur var næstelstur sex barna þeirra hjóna, elst var [[Guðlaug Ólafsdóttir (Fagurhól)|Guðlaug]], sem bjó í [[Fagurhóll|Fagurhól]] hér í Eyjum, þá [[Jón Ólafsson (Hólmi)|Jón]], sem bjó á [[Hólmur|Hólmi]] í Eyjum, Sigurður í Skarðshlíð. Austur-Eyjafjöllum, Helga á Hrútafelli, Austur-Eyjafjöllum, og yngst er Guðný sem býr í Vík í Mýrdal.<br>
Árið 1909 kom Skæringur hingað á vertíð. Fyrstu tvær vertíðirnar reri hann með Vigfúsi í Holti. Eftir það reri hann með Jóni bróður sínum á Ófeigunum til 1940. Hann bjó hjá Jóni og Stefaníu konu hans á Hólmi, á því stóra útgerðarheimili.
Árið 1909 kom Skæringur hingað á vertíð. Fyrstu tvær vertíðirnar reri hann með [[Vigfús Jónsson (formaður)|Vigfúsi]] í [[Holt|Holti]]. Eftir það reri hann með Jóni bróður sínum á Ófeigunum til 1940. Hann bjó hjá Jóni og [[Stefanía Einarsdóttir (Hólmi)|Stefaníu]] konu hans á Hólmi, á því stóra útgerðarheimili.
Um 1925 dó faðir Skærings og tók Skæringur þá við búinu ásamt systkinum sínum og móður sinni.<br>
Um 1925 dó faðir Skærings og tók Skæringur þá við búinu ásamt systkinum sínum og móður sinni.<br>
1941 brá Skæringur búi og fluttist með Guðnýju systur sinni til Víkur í Mýrdal. Guðný giftist Valmundi Björnssyni brúarsmiði og bjó Skæringur hjá þeim, en stundaði brúarsmíði með Valmundi mági sínum öll sumur meðan heilsan leyfði.
1941 brá Skæringur búi og fluttist með Guðnýju systur sinni til Víkur í Mýrdal. Guðný giftist Valmundi Björnssyni brúarsmiði og bjó Skæringur hjá þeim, en stundaði brúarsmíði með Valmundi mági sínum öll sumur meðan heilsan leyfði.
Skæringur hafði sterkar taugar hingað til Eyja. enda átti hann alla tíð mörg skyldmenni og sveitunga búandi hér.<br>
Skæringur hafði sterkar taugar hingað til Eyja. enda átti hann alla tíð mörg skyldmenni og sveitunga búandi hér.<br>
Skæringur var aðgætinn með fjármuni sína og eyddi ekki miklu í sjálfan sig, en þegar vinir hans lentu í kröggum í sambandi við húsbyggingar eða annað var á vísan að róa þar sem hann var.<br>
Skæringur var aðgætinn með fjármuni sína og eyddi ekki miklu í sjálfan sig, en þegar vinir hans lentu í kröggum í sambandi við húsbyggingar eða annað var á vísan að róa þar sem hann var.<br>
Eftir að Fiskiðjan h.f. tók til starfa vann hann þar í fimm vertíðir og bjó þá yfirleitt hjá Önnu Jónsdóttur frænku sinni og Þorsteini á Blátindi.<br>
Eftir að [[Fiskiðjan|Fiskiðjan h.f.]] tók til starfa vann hann þar í fimm vertíðir og bjó þá yfirleitt hjá [[Anna Jónsdóttir (Blátindi)|Önnu Jónsdóttur]] frænku sinni og Þorsteini á [[Blátindur (hús)|Blátindi]].<br>
Mikið og gott samband var milli hans og systur hans. Guðnýjar, sem annaðist hann þegar kraftar hans tóku að minnka. En hingað kom Skæringur, farinn að kröftum. til að dveljast síðustu árin á Hraunbúðum.<br>
Mikið og gott samband var milli hans og systur hans. Guðnýjar, sem annaðist hann þegar kraftar hans tóku að minnka. En hingað kom Skæringur, farinn að kröftum. til að dveljast síðustu árin á [[Hraunbúðir|Hraunbúðum]].<br>
Þótt Skæringur giftist aldrei og eignaðist ekki sín eigin börn var hann mjög barngóður og þau voru ófá börnin sem dvöldust hjá honum í Skarðshlíð, þar á meðal Kalli frá Brekku sem var hjá honum níu sumur í röð.<br>
Þótt Skæringur giftist aldrei og eignaðist ekki sín eigin börn var hann mjög barngóður og þau voru ófá börnin sem dvöldust hjá honum í Skarðshlíð, þar á meðal Kalli frá Brekku sem var hjá honum níu sumur í röð.<br>
Skæringur átti alla tíð marga vini og góða, enda ekki óeðlilegt með annan eins öðling og hann var, sístarfandi og síhlæjandi.<br>
Skæringur átti alla tíð marga vini og góða, enda ekki óeðlilegt með annan eins öðling og hann var, sístarfandi og síhlæjandi.<br>
Lína 161: Lína 161:
'''Vilhjálmur Sigtryggsson'''<br>
'''Vilhjálmur Sigtryggsson'''<br>
'''F. 23. apríl 1915 - D. 11. ágúst 1984'''<br>
'''F. 23. apríl 1915 - D. 11. ágúst 1984'''<br>
Vilhjálmur fæddist 23. apríl 1915 að Ytri-Brekkum í Sauðaneshreppi á Langanesi. Foreldrar voru hjónin Sigtryggur Vilhjálmsson og Valgerður Friðriksdóttir. Faðir
Vilhjálmur fæddist 23. apríl 1915 að Ytri-Brekkum í Sauðaneshreppi á Langanesi. Foreldrar voru hjónin Sigtryggur Vilhjálmsson og [[Valgerður Friðriksdóttir (Gröf)|Valgerður Friðriksdóttir]]. Faðir
Vilhjálms var af þingeyskum bændaættum kominn, en móðir hans frá Eyjum, ein hinna mörgu systkina frá Gröf. Þeim hjónum varð níu barna auðið og var Vilhjálmur næst elstur, en fyrsta barn þeirra hjóna dó mjög ungt. Auk þess átti Vilhjálmur tvö hálfsystkini sem móðir hans eignaðist eftir lát föður hans. Árið 1928 missti Vilhjálmur föður sinn og kom þá í hans hlut að vinna hörðum höndum og aðstoða móður sína við að halda heimilinu saman, en Valgerður var hörkudugleg eins og hún átti kyn til.<br>
Vilhjálms var af þingeyskum bændaættum kominn, en móðir hans frá Eyjum, ein hinna mörgu systkina frá [[Gröf]]. Þeim hjónum varð níu barna auðið og var Vilhjálmur næst elstur, en fyrsta barn þeirra hjóna dó mjög ungt. Auk þess átti Vilhjálmur tvö hálfsystkini sem móðir hans eignaðist eftir lát föður hans. Árið 1928 missti Vilhjálmur föður sinn og kom þá í hans hlut að vinna hörðum höndum og aðstoða móður sína við að halda heimilinu saman, en Valgerður var hörkudugleg eins og hún átti kyn til.<br>
Árið 1935 fór Vilhjálmur fyrst á vertíð til Vestmannaeyja, en þær áttu eftir að verða margar er árin liðu. Sjósókn varð aðalstarf Vilhjálms í lífinu. Fyrsta vélbátinn, sem hann eignaðist, gerði hann út með bróður sínum frá Þórshöfn.<br>
Árið 1935 fór Vilhjálmur fyrst á vertíð til Vestmannaeyja, en þær áttu eftir að verða margar er árin liðu. Sjósókn varð aðalstarf Vilhjálms í lífinu. Fyrsta vélbátinn, sem hann eignaðist, gerði hann út með bróður sínum frá Þórshöfn.<br>
Árið 1942 kvæntist Vilhjálmur eftirlifandi konu sinni, Kristrúnu Jóhannsdóttur frá Skálum á Langanesi. Eignuðust þau átta börn og tóku til fósturs tvö börn. Eru tvö þeirra búsett hér í Eyjum, María dóttir hans, gift Arnari Sigurmundssyni, og Kolbrún fósturdóttir hans, gift Garðari Tryggvasyni.<br>
Árið 1942 kvæntist Vilhjálmur eftirlifandi konu sinni, Kristrúnu Jóhannsdóttur frá Skálum á Langanesi. Eignuðust þau átta börn og tóku til fósturs tvö börn. Eru tvö þeirra búsett hér í Eyjum, María dóttir hans, gift Arnari Sigurmundssyni, og Kolbrún fósturdóttir hans, gift Garðari Tryggvasyni.<br>

Leiðsagnarval