„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1985/ Jú, við þökkum þér, Ási i Bæ“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Jú, því við þökkum þér, Ási í Bæ'''<br> Hann reri á kænum, á kolgráum sænum.<br> Keipaði færum að fiskununum vænum.<br> Stundum var lítið. en oftar mjög mik...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(9 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 1: Lína 1:
'''Jú, því við þökkum þér, Ási í Bæ'''<br>
<big><big><center>'''Jú, því við þökkum þér, Ási í Bæ'''</center></big></big><br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-29 at 22.39.38.png|300px|thumb|Ljósmynd: Árni Johnsen]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-29 at 22.39.46.png|300px|thumb]]
Hann reri á kænum, á kolgráum sænum.<br>
Keipaði færum að fiskununum vænum.<br>
Stundum var lítið, en oftar mjög mikið.<br>
Hver var hann þessi sem studdist við prikið?<br>
:Jú, það var hann Ási,<br>
:það var hann Ási,<br>
:það var hann Ási í Bæ.<br>


Hann reri á kænum, á kolgráum sænum.<br> Keipaði færum að fiskununum vænum.<br> Stundum var lítið. en oftar mjög mikið.<br> Hver var hann þessi sem studdist við prikið?<br>
    Jú. það var hann Ási.
    það var hann Ási.
    það var hann Ási í Bæ.<br>


En hver annars var hann, og hvort mun hann lifa?<br> Kann einhver að spyrja, ég segi og skrifa.<br> Á meðan að sæfarar sigla enn strikið<br>
En hver annars var hann, og hvort mun hann lifa?<br>
munu þeir þekkj'ann sem studdist við prikið.<br>
Kann einhver að spyrja, ég segi og skrifa.<br>
    Því það var hann Ási.
Á meðan að sæfarar sigla enn strikið<br>
    það var hann Ási.
:munu þeir þekkj'ann sem studdist við prikið.<br>
    það var hann Ási í Bæ.<br>
:Því það var hann Ási,<br>
:það var hann Ási,<br>
:það var hann Ási í Bæ.<br>


Og þeir sem að skemmta sér. syngja og tralla.<br> sækja í söngva og ljóð svona „kalla“,<br>
 
En þeir munu varla skilja hve mikið.<br>
Og þeir sem að skemmta sér, syngja og tralla,<br>
erfitt oft reyndist að styðjast við prikið.<br>
sækja í söngva og ljóð svona „kalla“,<br>
    Við þökkum þér Ási.
:En þeir munu varla skilja hve mikið.<br>
    þökkum þér Ási.
:erfitt oft reyndist að styðjast við prikið.<br>
    þökkum þér Ási í Bæ.
:Við þökkum þér Ási,<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Kveðja frá Páli Sigurðarsyni.'''</div><br>
:þökkum þér Ási,<br>
:þökkum þér Ási í Bæ.<br>
Kveðja frá '''Páli Sigurðarsyni'''.<br>


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Núverandi breyting frá og með 25. júlí 2019 kl. 13:08

Jú, því við þökkum þér, Ási í Bæ


Hann reri á kænum, á kolgráum sænum.
Keipaði færum að fiskununum vænum.
Stundum var lítið, en oftar mjög mikið.
Hver var hann þessi sem studdist við prikið?

Ljósmynd: Árni Johnsen
Jú, það var hann Ási,
það var hann Ási,
það var hann Ási í Bæ.


En hver annars var hann, og hvort mun hann lifa?
Kann einhver að spyrja, ég segi og skrifa.
Á meðan að sæfarar sigla enn strikið

munu þeir þekkj'ann sem studdist við prikið.
Því það var hann Ási,
það var hann Ási,
það var hann Ási í Bæ.


Og þeir sem að skemmta sér, syngja og tralla,
sækja í söngva og ljóð svona „kalla“,

En þeir munu varla skilja hve mikið.
erfitt oft reyndist að styðjast við prikið.
Við þökkum þér Ási,
þökkum þér Ási,
þökkum þér Ási í Bæ.

Kveðja frá Páli Sigurðarsyni.