„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1985/ Endurminningar frá öðrum og þriðja tug aldarinnar“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 19: Lína 19:
Ég var að hugsa um þessa ferð mína í fyrra, þegar ég flaug til Eyja í maímánuði á 22 mínútum. Síðan til baka með Herjólfi til Þorlákshafnar á 3½ klukkustund. Mikill er munurinn. Ferð þessi var farin seint í ágúst og tengist ferð til Reykjavíkur sama haust.<br>
Ég var að hugsa um þessa ferð mína í fyrra, þegar ég flaug til Eyja í maímánuði á 22 mínútum. Síðan til baka með Herjólfi til Þorlákshafnar á 3½ klukkustund. Mikill er munurinn. Ferð þessi var farin seint í ágúst og tengist ferð til Reykjavíkur sama haust.<br>
Við vorum margir æskufélagar og leikbræður í þessari ferð. Sigurgeir Jónsson frá Suðurgarði var þarna með, og var honum treyst af öllum. Veiða átti súlu og fýl. Átta menn fóru upp bjargið og upp á eyjuna. Fjórir voru í árabátnum til að hirða fuglinn og fjórir voru í mótorbátnum, og tíndu einnig upp fugla. Þessar ferðir voru árvissar. Allt gekk vel fram eftir degi, en þá fór að hvessa á austan og leiðið búið um leið við steðjann sem við lögðum að upp í eyna. Við lukum verki okkar við veiðina, fleygðum henni fram af bjargbrúninni og í sjóinn. Síðan fórum við suður á eynna, þar er 30 faðma hátt berg. Vanir menn fóru ofan á lærvað, en aðrir voru bundnir. Þegar niður á flána var komið, var orðinn mikill áhlaðningur af sjó og vindi. Þaðan varð að koma sér í skjögtbátinn. Mikið af fugli var hafður í skut bátsins, svo mýkra væri fyrir fjallamennina að stökkva þar niður. Allt gekk vel, enda þrautþjálfaðir og hugaðir menn. Nú var Sigurgeir einn eftir og bandlaus. Hann klifraði niður flána bandlaus, og tók af sér skóna. Við lag stökk hann niður í bátinn og lánaðist honum það mjög vel. Sigurgeir Jónsson var einn af fræknustu bjargmönnum Eyjanna, fyrr og síðar. Um borð í mótorbátnum beið okkar heitt kaffi, sem var vel þegið og gerð góð skil. Undir borðum var talað um að setja þyrfti bolta á flána, svo allir gætu stuðst við band. Þetta var nánast neyðarvegur.<br>
Við vorum margir æskufélagar og leikbræður í þessari ferð. Sigurgeir Jónsson frá Suðurgarði var þarna með, og var honum treyst af öllum. Veiða átti súlu og fýl. Átta menn fóru upp bjargið og upp á eyjuna. Fjórir voru í árabátnum til að hirða fuglinn og fjórir voru í mótorbátnum, og tíndu einnig upp fugla. Þessar ferðir voru árvissar. Allt gekk vel fram eftir degi, en þá fór að hvessa á austan og leiðið búið um leið við steðjann sem við lögðum að upp í eyna. Við lukum verki okkar við veiðina, fleygðum henni fram af bjargbrúninni og í sjóinn. Síðan fórum við suður á eynna, þar er 30 faðma hátt berg. Vanir menn fóru ofan á lærvað, en aðrir voru bundnir. Þegar niður á flána var komið, var orðinn mikill áhlaðningur af sjó og vindi. Þaðan varð að koma sér í skjögtbátinn. Mikið af fugli var hafður í skut bátsins, svo mýkra væri fyrir fjallamennina að stökkva þar niður. Allt gekk vel, enda þrautþjálfaðir og hugaðir menn. Nú var Sigurgeir einn eftir og bandlaus. Hann klifraði niður flána bandlaus, og tók af sér skóna. Við lag stökk hann niður í bátinn og lánaðist honum það mjög vel. Sigurgeir Jónsson var einn af fræknustu bjargmönnum Eyjanna, fyrr og síðar. Um borð í mótorbátnum beið okkar heitt kaffi, sem var vel þegið og gerð góð skil. Undir borðum var talað um að setja þyrfti bolta á flána, svo allir gætu stuðst við band. Þetta var nánast neyðarvegur.<br>
Sumarið eftir útveguðum við Sigurgeir okkur bolta, grjótbor og slaghamar. Tilgangurinn var, þegar góðar aðstæður leyfðu, að setja boltann á flána í Súlnaskeri. Best var að gera þetta um leið og við rerum úr Klaufinni í suðursjóinn, og það gerðum við. Við fiskuðum vel þann dag. Aflann fengum við, við [[Súlnaskersklakkur|Súlnaskersklakkinn]]. Settum í tvær flakandi stórlúður. Það var nú aldeilis búsílag.<br>
Sumarið eftir útveguðum við Sigurgeir okkur bolta, grjótbor og slaghamar. Tilgangurinn var, þegar góðar aðstæður leyfðu, að setja boltann á flána í Súlnaskeri. Best var að gera þetta um leið og við rerum úr Klaufinni í suðursjóinn, og það gerðum við. Við fiskuðum vel þann dag. Aflann fengum við við [[Súlnaskersklakkur|Súlnaskersklakkinn]]. Settum í tvær flakandi stórlúður. Það var nú aldeilis búsílag.<br>


'''Sjóferð til Reykjavíkur 1922'''<br>
'''Sjóferð til Reykjavíkur 1922'''<br>

Leiðsagnarval