„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1985/ Elsta skipi flotans sökkt“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<big><big><center>'''Elsta skipi flotans sökkt'''</center></big></big><br>
<big><big><center>'''Elsta skipi flotans sökkt'''</center></big></big><br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-29 at 09.26.34.png|300px|thumb]]
Það fækkaði um einn í bátaflota Vestmanneyinga 18. nóv. s.l. þegar elsta skipi flotans var sökkt í skipakirkjugarði norðvestur af Eiðinu í Eyjum. Haförn VE 23 hafði verið dæmdur í úreldingu og þetta 67 ára gamla happa- og gæfuskip fékk virðulega „útför“. Af þiljum aflaskipsins Þórunnar Sveinsdóttur VE. sem hafði hjálpað Haferninum síðustu ferðina út úr höfninni, fylgdust eigendur bátsins, aðstandendur þeirra og vinafólk, með söknuði og trega með því er skipið smám saman seig í sjó og hvarf loks alveg undir lognkyrrt yfirborðið. Langri og farsælli útgerðarsögu Hafarnarins var lokið.<br>
Það fækkaði um einn í bátaflota Vestmanneyinga 18. nóv. s.l. þegar elsta skipi flotans var sökkt í skipakirkjugarði norðvestur af Eiðinu í Eyjum. Haförn VE 23 hafði verið dæmdur í úreldingu og þetta 67 ára gamla happa- og gæfuskip fékk virðulega „útför“. Af þiljum aflaskipsins Þórunnar Sveinsdóttur VE. sem hafði hjálpað Haferninum síðustu ferðina út úr höfninni, fylgdust eigendur bátsins, aðstandendur þeirra og vinafólk, með söknuði og trega með því er skipið smám saman seig í sjó og hvarf loks alveg undir lognkyrrt yfirborðið. Langri og farsælli útgerðarsögu Hafarnarins var lokið.<br>
Haförn VE 23 var smíðaður í Fredrikssund í Danmörku árið 1917 og var 36 brúttó
Haförn VE 23 var smíðaður í Fredrikssund í Danmörku árið 1917 og var 36 brúttó
Lína 8: Lína 9:
þá ákvörðun að hætta útgerð.“<br>
þá ákvörðun að hætta útgerð.“<br>
Ingólfur Matthíasson starfar nú sem hafnarvörður við Vestmannaeyjahöfn og því enn starfandi við lífæð byggðarlagsins þó að hann sé hættur að færa fisk að landi. „Ég hefi hoppað úr bátnum upp á bryggjuna“, sagði Ingólfur Matthíasson skipstjóri að lokum - fengsæll og farsæll formaður í 25 ár, nú kominn í land eftir rúmlega hálfrar aldar sjósókn. -<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''hkj.'''</div><br>
Ingólfur Matthíasson starfar nú sem hafnarvörður við Vestmannaeyjahöfn og því enn starfandi við lífæð byggðarlagsins þó að hann sé hættur að færa fisk að landi. „Ég hefi hoppað úr bátnum upp á bryggjuna“, sagði Ingólfur Matthíasson skipstjóri að lokum - fengsæll og farsæll formaður í 25 ár, nú kominn í land eftir rúmlega hálfrar aldar sjósókn. -<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''hkj.'''</div><br>
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-29 at 09.25.32.png|500px|center|thumb|Hjónin María Pétursdóttir og Sveinn Matthíasson.]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-29 at 09.25.43.png|500px|center|thumb|Bræðurnir, t.f.v.: Ingólfur, Óskar og Sveinn Matthíassynir.]]
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
3.443

breytingar

Leiðsagnarval