Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1984/ Vöruflutningar um Vestmannaeyjahöfn 1983

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 2. janúar 2017 kl. 14:04 eftir Vpj1985 (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. janúar 2017 kl. 14:04 eftir Vpj1985 (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Vöruflutningar um Vestmannaeyjahöfn á árinu 1983


Farið er eftir reikningum Hafnarsjóðs vegna vörugjalda 1983. Vörur sem fluttar eru með Herjólfi eru ekki í þessum tölum að undanskyldum þeim vörum sem eru fluttar sem framhaldsfragt.

alt-texti
alt-texti


alt-texti
alt-texti


Aðkomuskip og bátar er til Vestmannaeyjahafnar komu voru samtals um 368.935 brúttórúmlestir.

F.h. Vestmannaeyjahafnar,
Sigurður Þ. Jónsson, fulltrúi.