„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1984/ Sjómannadagur og sjómannadagsráð - Annáll“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 22: Lína 22:
::::Dans.<br>
::::Dans.<br>
Fyrsta sjómannadagsráð skipuðu þessir menn:
Fyrsta sjómannadagsráð skipuðu þessir menn:
Ársæll Sveinsson, Fögrubrekku, Óskar Gíslason, Heimagötu, Guðmundur Vigfússon, Helgafellsbraut, Sighvatur Bjarnason, Ási, Guðmundur Kristjánsson, Lágafelli.
Ársæll Sveinsson, Fögrubrekku. Óskar Gíslason, Heimagötu. Guðmundur Vigfússon, Helgafellsbraut. Sighvatur Bjarnason, Ási. Guðmundur Kristjánsson, Lágafelli.
Alfreð Þorgrímsson, Sólheimum, Guðleifur Ólafsson, Laufási, Kjartan Jónsson, Faxastíg 8, Kjartan Bjarnason, Djúpadal, Sigurður Stefánsson, Löndum, Vigfús Guðmundsson, Vallartúni, Guðmundur Helgason, Hjalteyri.<br><br>
Alfreð Þorgrímsson, Sólheimum. Guðleifur Ólafsson, Laufási. Kjartan Jónsson, Faxastíg 8. Kjartan Bjarnason, Djúpadal. Sigurður Stefánsson, Löndum. Vigfús Guðmundsson, Vallartúni. Guðmundur Helgason, Hjalteyri.<br><br>
Árið 1945 var stjórn sjómannadagsráðs skipuð þessum mönnum:<br>
Árið 1945 var stjórn sjómannadagsráðs skipuð þessum mönnum:<br>
Formaður: Árni Þórarinsson. Gjaldkeri: Vigfús Guðmundsson. Ritari Friðþór Guðlaugsson.<br>
Formaður Árni Þórarinsson. Gjaldkeri Vigfús Guðmundsson. Ritari Friðþór Guðlaugsson.<br>
Á þessu ári var samþykkt að smíða tvo kappróðrarbáta og nefnd kosin til að sjá um framkvæmdir: Sighvatur Bjarnason, Sigurður Stefánsson og Guðleifur Ólafsson.<br> Á fundi þessum var einnig rætt um væntanlegt minnismerki hrapaðra og drukknaðra sem var hugsað sem kapella. Kosin var nefnd í málið: Hannes Hannesson, Gísli Sveinsson og Alfreð Þorgrímsson.<br>
Á þessu ári var samþykkt að smíða tvo kappróðrarbáta og nefnd kosin til að sjá um framkvæmdir: Sighvatur Bjarnason, Sigurður Stefánsson og Guðleifur Ólafsson. Á fundi þessum var einnig rætt um væntanlegt minnismerki hrapaðra og drukknaðra sem var hugsað sem kapella. Kosin var nefnd í málið: Hannes Hannesson, Gísli Sveinsson og Alfreð Þorgrímsson.<br>
4. febrúar 1945 var fundur haldinn og rætt frekar um minnismerkið og einnig rætt um smíði kappróðrarbáta sem ekki yrði hægt að smíða fyrir næsta sjómannadag.<br><br>
4. febrúar 1945 var fundur haldinn og rætt frekar um minnismerkið og einnig rætt um smíði kappróðrarbáta sem ekki yrði hægt að smíða fyrir næsta sjómannadag.<br><br>
Ég mun í þessu spjalli aðeins draga fram það sem mér þykir markvert í starfi sjómannadagsráðs og birta dagskrár með nokkru millibili til að menn átti sig frekar á þróun mála.<br>
Ég mun í þessu spjalli aðeins draga fram það sem mér þykir markvert í starfi sjómannadagsráðs og birta dagskrár með nokkru millibili til að menn átti sig frekar á þróun mála.<br>
19. nóvember 1945 var enn rætt um smíði kappróðrarbáta og upplýsti Sighvatur Bjarnason að efnið í þá væri komið um borð í m/s Helga. Þá bauð Sighvatur að smíða mætti bátana á lofti í fiskhúsi hans gegn 500 kr. leigu, þar í falið rafmagn. Einnig var rætt um byggingu skýlis fyrir bátana og aðrar eignir sjómannadagsráðs.<br>
19. nóvember 1945 var enn rætt um smíði kappróðrarbáta og upplýsti Sighvatur Bjarnason að efnið í þá væri komið um borð í m/s Helga. Þá bauð Sighvatur að smíða mætti bátana á lofti í fiskhúsi hans gegn 500 kr. leigu, þar í falið rafmagn. Einnig var rætt um byggingu skýlis fyrir bátana og aðrar eignir sjómannadagsráðs.<br>
Á fundi, sem haldinn var 20. janúar 1946, skýrði Sighvatur Bjarnason frá því að falt væri hús Reimars Hjartarsonar (sem er inni í Botni) fyrir 3000 kr. Var samþykkt að kaupa húsið. Í stjórn voru kosnir þessir menn: Formaður: Þorsteinn Jónsson,gjaldkeri: Vigfús Guðmundsson,ritari: Sigurður Kristinsson.<br>
Á fundi, sem haldinn var 20. janúar 1946, skýrði Sighvatur Bjarnason frá því að falt væri hús Reimars Hjartarsonar (sem er inni í Botni) fyrir 3000 kr. Var samþykkt að kaupa húsið. Í stjórn voru kosnir þessir menn: Formaður: Þorsteinn Jónsson. Gjaldkeri: Vigfús Guðmundsson. Ritari: Sigurður Kristinsson.<br>
Á fundi, sem haldinn var 24. febrúar 1946, skýrði formaður frá því að búið væri að kaupa hús Reimars Hjartarsonar og hefði kaupverðið verið 2.800 kr., sem búið væri að greiða og húsið þinglesin eign sjómannadagsins. Þá var samþykkt að tryggja bátana fyrir 20.000 kr. Einnig var rætt um málningu á bátunum.<br>
Á fundi, sem haldinn var 24. febrúar 1946, skýrði formaður frá því að búið væri að kaupa hús Reimars Hjartarsonar og hefði kaupverðið verið 2.800 kr., sem búið væri að greiða og húsið þinglesin eign sjómannadagsins. Þá var samþykkt að tryggja bátana fyrir 20.000 kr. Einnig var rætt um málningu á bátunum.<br>
Á fundi 3. nóvember 1946 mælir Páll Þorbjörnsson fyrir væntanlegri blaðaútgáfu sjómannadagsins og voru kosnir í framkvæmdanefnd: Páll Þorbjörnsson, Þorsteinn Jónsson og Sigurður Stefánsson. Þá var Hannesi Hannessyni falið að útvega auglýsingar í blaðið. Árið 1946 voru átta fundir haldnir.
Á fundi 3. nóvember 1946 mælir Páll Þorbjörnsson fyrir væntanlegri blaðaútgáfu sjómannadagsins og voru kosnir í framkvæmdanefnd: Páll Þorbjörnsson, Þorsteinn Jónsson og Sigurður Stefánsson. Þá var Hannesi Hannessyni falið að útvega auglýsingar í blaðið. Árið 1946 voru átta fundir haldnir.<br>
Aðalfundur fyrir árið 1946 var haldinn 13. apríl 1947. Á honum var rætt um blaðaútgáfu. Til að fjármagna það fyrirtæki þyrfti að safna auglýsingum frá Reykjavík og Vestmannaeyjum. Í stjórn voru kosnir: formaður: Jónas Sigurðsson, gjaldkeri: Guðmundur Helgason og ritari: Sigurður Kristinsson.<br>
Aðalfundur fyrir árið 1946 var haldinn 13. apríl 1947. Á honum var rætt um blaðaútgáfu. Til að fjármagna það fyrirtæki þyrfti að safna auglýsingum frá Reykjavík og Vestmannaeyjum. Í stjórn voru kosnir: formaður: Jónas Sigurðsson, gjaldkeri: Guðmundur Helgason og ritari: Sigurður Kristinsson.<br>
Miðvikudaginn 2. júní 1948 var aðalfundur haldinn fyrir árið 1947 og var á þeim fundi kosið í stjórn, formaður: Sighvatur Bjarnason, gjaldkeri: Gísli Sveinsson og ritari: Sigurður Kristinsson.<br> Á sjómannadaginn 1948 keppir kvennalið í fyrsta skipti í kappróðri.<br>
Miðvikudaginn 2. júní 1948 var aðalfundur haldinn fyrir árið 1947 og var á þeim fundi kosið í stjórn, formaður: Sighvatur Bjarnason, gjaldkeri: Gísli Sveinsson og ritari: Sigurður Kristinsson. Á sjómannadaginn 1948 keppir kvennalið í fyrsta skipti í kappróðri.<br>
Á fundi, sem haldinn var 5. maí 1950, var samþykkt að bera kostnað af ljósaútbúnaði minnismerkisins.
Á fundi, sem haldinn var 5. maí 1950, var samþykkt að bera kostnað af ljósaútbúnaði minnismerkisins.<br>
Á aðalfundi 1950 var stjórn sjómannadagsráðs kosin: formaður Júlíus Sigurðsson, gjaldkeri Gísli Sveinsson og ritari Bjarni Kristjánsson.<br>
Á aðalfundi 1950 var stjórn sjómannadagsráðs kosin: formaður Júlíus Sigurðsson, gjaldkeri Gísli Sveinsson og ritari Bjarni Kristjánsson.<br>
<center>'''1951'''</center><br>
<center>'''1951'''</center><br>
Lína 42: Lína 42:
Samþykkt að gefa í minnismerki drukknaðra og hrapaðra manna kr. 5.000 og að auki skuldabréf vegna togarakaupa Vestmannaeyjabæjar 1946 að upphæð 5.000 auk vaxta sem féllu í gjalddaga 1949. Á sama fundi var ákveðið að gefa 6.000 krónur til Elliheimilis Vestmannaeyja og af þeim peningum verði greiddir munir sem keyptir hafa verið, klukka og loftvog, og þeir settir upp í herbergi í norðurenda hússins á annarri hæð sem tileinkað hefur verið sjómönnum. Þá var á sama fundi kosin fimm manna nefnd til að undirbúa byggingu bátaskýlis á Skansinum og einnig átti sama nefnd að vinna að því að selja bátaskýli sjómannadagsins.<br>
Samþykkt að gefa í minnismerki drukknaðra og hrapaðra manna kr. 5.000 og að auki skuldabréf vegna togarakaupa Vestmannaeyjabæjar 1946 að upphæð 5.000 auk vaxta sem féllu í gjalddaga 1949. Á sama fundi var ákveðið að gefa 6.000 krónur til Elliheimilis Vestmannaeyja og af þeim peningum verði greiddir munir sem keyptir hafa verið, klukka og loftvog, og þeir settir upp í herbergi í norðurenda hússins á annarri hæð sem tileinkað hefur verið sjómönnum. Þá var á sama fundi kosin fimm manna nefnd til að undirbúa byggingu bátaskýlis á Skansinum og einnig átti sama nefnd að vinna að því að selja bátaskýli sjómannadagsins.<br>
<center>'''1952</center><br>
<center>'''1952</center><br>
Formaður, Helgi Bergvinsson, gjaldkeri Sigurður Ólafsson, ritari Hafsteinn Stefánsson.<br>
Formaður Helgi Bergvinsson, gjaldkeri Sigurður Ólafsson, ritari Hafsteinn Stefánsson.<br>
Júlíus Sigurðsson flutti tillögu um að Slysavarnafélagið Eykyndill fengi að selja kaffi á sjómannadaginn. 8. júní 1952 er minnismerki drukknaðra og hrapaðra manna vígt og blómsveigur lagður að fótstalli. Þá var keppt um skjöld sem Eykyndilskonur gáfu til verðlauna í stakkasundi og var þetta í annað skiptið sem keppt var um hann og var Ingvar Gunnlaugsson sigurvegari í bæði skiptin.<br>
Júlíus Sigurðsson flutti tillögu um að Slysavarnafélagið Eykyndill fengi að selja kaffi á sjómannadaginn. 8. júní 1952 er minnismerki drukknaðra og hrapaðra manna vígt og blómsveigur lagður að fótstalli. Þá var keppt um skjöld sem Eykyndilskonur gáfu til verðlauna í stakkasundi og var þetta í annað skiptið sem keppt var um hann og var Ingvar Gunnlaugsson sigurvegari í bæði skiptin.<br>
22. september 1952 er bátaskýlið að fullu reist og afhenti byggingarnefndin það formanni sem tók við lyklunum. Rætt var um að innrétta fundarsal á lofti bátaskýlis. Engar ákvarðanir teknar.<br>
22. september 1952 er bátaskýlið að fullu reist og afhenti byggingarnefndin það formanni sem tók við lyklunum. Rætt var um að innrétta fundarsal á lofti bátaskýlis. Engar ákvarðanir teknar.<br>
Lína 48: Lína 48:
Róðrarkeppni fer í fyrsta skipti fram á laugardegi.<br>
Róðrarkeppni fer í fyrsta skipti fram á laugardegi.<br>
<center>'''1954'''</center><br>
<center>'''1954'''</center><br>
Formaður Jóhann Pálsson, ritari Sigurfinnur Einarsson, gjaldkeri Þorsteinn Þorsteinsson.<br> Samþykkt var að veita Vestmannacyjafélaginu Heimakletti 5.000 kr. til myndatöku og orgelsjóð elliheimilisins 2.500 kr.<br>
Formaður Jóhann Pálsson, ritari Sigurfinnur Einarsson, gjaldkeri Þorsteinn Þorsteinsson.<br> Samþykkt var að veita Vestmannaeyjafélaginu Heimakletti 5.000 kr. til myndatöku og orgelsjóð elliheimilisins 2.500 kr.<br>
Einnig var samþykkt að verða með í kaupum á magnarakerfi og greiða til þess kr. 2.500<br>
Einnig var samþykkt að verða með í kaupum á magnarakerfi og greiða til þess kr. 2.500<br>
<center>'''Dagskrá sjómannadagsins 1954'''</center><br>
<center>'''Dagskrá sjómannadagsins 1954'''</center><br>
Lína 59: Lína 59:
Kl. 15.30 á Stakkagerðistúni:<br>
Kl. 15.30 á Stakkagerðistúni:<br>
:::: 1. Ræða: Karl Guðjónsson.<br>
:::: 1. Ræða: Karl Guðjónsson.<br>
:::: 2. Handbolti karla. Austur- og vesturbær<br>
:::: 2. Handbolti karla. Austurbær og Vesturbær<br>
:::: 3. Reiptog karla og kvenna.<br>
:::: 3. Reiptog karla og kvenna.<br>
:::: 4. Boðhlaup austur- og vesturbær.<br>
:::: 4. Boðhlaup Austur- og Vesturbær.<br>
Kl. 18. Kvikmynd í Samkomuhúsinu.<br>
Kl. 18. Kvikmynd í Samkomuhúsinu.<br>
Kl. 20. Kvöldskemmtun:<br>
Kl. 20. Kvöldskemmtun:<br>
Lína 75: Lína 75:
Hér er dagskrá þessi tekin upp til að sýna þróunina þau 10 ár sem sjómannadagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur í Vestmannaeyjum.<br>
Hér er dagskrá þessi tekin upp til að sýna þróunina þau 10 ár sem sjómannadagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur í Vestmannaeyjum.<br>
<center>'''1955'''</center><br>
<center>'''1955'''</center><br>
Formaður Sigurgeir Ólafsson, gjaldkeri Ármann Böðvarsson, ritari Sigurfinnur Einarsson. Kristinn Sigurðsson kemur fyrst við sögu sjómannadagsins og er kosin í blaðnefnd.<br>
Formaður Sigurgeir Ólafsson, gjaldkeri Ármann Böðvarsson, ritari Sigurfinnur Einarsson.<br> Kristinn Sigurðsson kemur fyrst við sögu sjómannadagsins og er kosin í blaðnefnd.<br>
<center>'''1956'''</center><br>
<center>'''1956'''</center><br>
Formaður Sigurgeir Ólafsson, gjaldkeri Sigurður Ögmundsson, ritari Grétar Skaftason. Þá var ákveðið að prenta blaðið { Reykjavík.<br>
Formaður Sigurgeir Ólafsson, gjaldkeri Sigurður Ögmundsson, ritari Grétar Skaftason. Þá var ákveðið að prenta blaðið { Reykjavík.<br>
1.368

breytingar

Leiðsagnarval