„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1983/ Fangalínugerð Þórðar Stefánssonar“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: <big><big><center>Arnmundur Þorbjörnsson</center></big></big> <big><big><big><center>Fangalínugerð Þórðar Stefánssonar</center></big></big></bi...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
<big><big><center>[[Arnmundur Þorbjörnsson]]</center></big></big>
<big><big><center>[[Arnmundur Þorbjörnsson]]</center></big></big>


 
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-10 at 11.09.14.png|300px|thumb|Snúningsrokkurinn í Trabantinum]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-10 at 11.09.25.png|300px|thumb|Doddi við vélina, riðillinn kemur af spólunum og í gegnum valsana]]
<big><big><big><center>Fangalínugerð [[Þórður Stefánsson|Þórðar Stefánssonar]]</center></big></big></big>
<big><big><big><center>Fangalínugerð [[Þórður Stefánsson|Þórðar Stefánssonar]]</center></big></big></big>


Lína 8: Lína 9:
Upphaf þess er að Þórður, (alltaf kallaður Doddi) sem var skipstjóri og útgerðarmaður, varð skyndilega veikur árið 1956 og varð að fara til aðgerðar í Danmörku. Þegar Doddi kom aftur heim eftir þá aðgerð var hann blindur og talsvert lamaður. Þetta var auðvitað mikið áfall fyrir harðduglegan og
Upphaf þess er að Þórður, (alltaf kallaður Doddi) sem var skipstjóri og útgerðarmaður, varð skyndilega veikur árið 1956 og varð að fara til aðgerðar í Danmörku. Þegar Doddi kom aftur heim eftir þá aðgerð var hann blindur og talsvert lamaður. Þetta var auðvitað mikið áfall fyrir harðduglegan og
vaxandi aflamann.<br>
vaxandi aflamann.<br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-10 at 11.10.04.png|300px|thumb|Hönnuðurinn íbygginn á svipinn, horfir yfir vélina]]
Ég sem þessar línur skrifa var sameignarmaður Dodda síðustu árin. Doddi var góður félagi, harðduglegur og ósérhlífinn. Þegar Doddi fór að hressast var strax farið að hugsa um hvað hægt væri að gera og hvort eitthvað væri að gera fyrir blindan mann. Var þá helst hugað að ýmsu sem við kom útgerð. Útgerðarmenn í Vestmannaeyjum tóku þessu vel og 1958 fór Doddi að setja upp línu og hnýta á tauma.<br>
Ég sem þessar línur skrifa var sameignarmaður Dodda síðustu árin. Doddi var góður félagi, harðduglegur og ósérhlífinn. Þegar Doddi fór að hressast var strax farið að hugsa um hvað hægt væri að gera og hvort eitthvað væri að gera fyrir blindan mann. Var þá helst hugað að ýmsu sem við kom útgerð. Útgerðarmenn í Vestmannaeyjum tóku þessu vel og 1958 fór Doddi að setja upp línu og hnýta á tauma.<br>
Þegar Doddi talar um þessi ár er hann mjög þakklátur þessum mönnum sem hjálp-uðu honum á þessum erfiðu árum.<br>
Þegar Doddi talar um þessi ár er hann mjög þakklátur þessum mönnum sem hjálp-uðu honum á þessum erfiðu árum.<br>
Lína 17: Lína 19:
Þegar maður kemur til Dodda og sér hann við vélina og allt í gangi, er maður hissa á því að blindur maður geti stjórnað þessu öllu. En það er sannarlega allt í lagi hjá Dodda. Þessu var öllu haganlega komið fyrir og hann stjórnar þessu öllu sjálfur. Hjá Dodda mætir manni ekki biturleiki, þrátt fyrir mótlæti í lífinu, heldur talar hann um hvað menn hafi alltaf verið tilbúnir að hjálpa sér og fyrir þetta er hann afar þakklátur. Við sem þekkjum Dodda vitum hvað hin mikla guðstrú Dodda hefur hjálpað honum í erfiðleikum hans.<br>
Þegar maður kemur til Dodda og sér hann við vélina og allt í gangi, er maður hissa á því að blindur maður geti stjórnað þessu öllu. En það er sannarlega allt í lagi hjá Dodda. Þessu var öllu haganlega komið fyrir og hann stjórnar þessu öllu sjálfur. Hjá Dodda mætir manni ekki biturleiki, þrátt fyrir mótlæti í lífinu, heldur talar hann um hvað menn hafi alltaf verið tilbúnir að hjálpa sér og fyrir þetta er hann afar þakklátur. Við sem þekkjum Dodda vitum hvað hin mikla guðstrú Dodda hefur hjálpað honum í erfiðleikum hans.<br>
Það er útgerðarmönnum í Vestmannaeyjum og annars staðar á landinu til mikils sóma hvernig þeir hafa tekið framtaki Dodda. Og þeir verða ekki sviknir af handaverkum hans.<br>
Það er útgerðarmönnum í Vestmannaeyjum og annars staðar á landinu til mikils sóma hvernig þeir hafa tekið framtaki Dodda. Og þeir verða ekki sviknir af handaverkum hans.<br>
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-10 at 11.09.46.png|500px|center|thumb|Menn fylgjast með þegar Trabantinn er að snúa saman riðilinn. Fremst á myndinni er faðir Dodda (með gleraugu)]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-10 at 11.10.19.png|500px|center|thumb|Doddi við rúllu sem er tilbúin til kaupenda]]
'''Arnmundur Þorbjörnsson'''
'''Arnmundur Þorbjörnsson'''


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
3.443

breytingar

Leiðsagnarval