„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1983/ Beðið eftir pabba“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
<big><big><center>[[Krístinn V. Pálsson]]</center></big></big><br>
<big><big><center>[[Kristinn Pálsson (á heflinum)|Kristinn V. Pálsson]]</center></big></big><br>


<big><big><big><center>Beðið eftir pabba</center></big></big></big><br>
<big><big><big><center>Beðið eftir pabba</center></big></big></big><br>
   
  [[Mynd:Screen Shot 2017-08-13 at 17.21.10.png|300px|thumb]]
Þetta var skömmu fyrir páska. Það hafði legið lengi í hægri sunnanátt og bátar róið dag hvern og aflast vel. En nú voru veðrabreytingar í aðsigi.<br>
Þetta var skömmu fyrir páska. Það hafði legið lengi í hægri sunnanátt og bátar róið dag hvern og aflast vel. En nú voru veðrabreytingar í aðsigi.<br>
Á austurloftinu voru að hrannast upp gráir, þykkir skýjabakkar og það var byrjað að hvessa. Síðla dags voru bátar byrjaðir að koma að landi. Einn af öðrum renndu þeir að, ýmist að [[Básaskersbryggja|Básaskers]]- eða [[Bæjarbryggja|Bæjarbryggju]]. Sumir voru fljótir að landa og fóru með báta sína út á ból og áhafnirnar síðan sóttar á árabátum sem oftast voru geymdir í [[Skildingafjara|Skildingafjöru]].<br>
Á austurloftinu voru að hrannast upp gráir, þykkir skýjabakkar og það var byrjað að hvessa. Síðla dags voru bátar byrjaðir að koma að landi. Einn af öðrum renndu þeir að, ýmist að [[Básaskersbryggja|Básaskers]]- eða [[Bæjarbryggja|Bæjarbryggju]]. Sumir voru fljótir að landa og fóru með báta sína út á ból og áhafnirnar síðan sóttar á árabátum sem oftast voru geymdir í [[Skildingafjara|Skildingafjöru]].<br>
Lína 19: Lína 19:
En hvað var þetta? Var ekki ljós að sjá vestur undir [[Bjarnarey]]?<br>
En hvað var þetta? Var ekki ljós að sjá vestur undir [[Bjarnarey]]?<br>
Dauft ljós nálgaðist, hvarf og birtist aftur og svo skýrðist það. Bátur kom í ljós. Fagnaðarbylgja leið um hjarta litla drengsins. Það var ekki um að villast, þetta var Höfrungur. Pabbi var að koma.<br>
Dauft ljós nálgaðist, hvarf og birtist aftur og svo skýrðist það. Bátur kom í ljós. Fagnaðarbylgja leið um hjarta litla drengsins. Það var ekki um að villast, þetta var Höfrungur. Pabbi var að koma.<br>
'''Kristinn V. Pálsson'''
'''Kristinn V. Pálsson'''


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
Einar Sveinn Jóhannesson, skipstjóri á Lóðsinum heimsóttur
Það segir einhversstaðar að það sé of seint að yðrast eftir dauðann. Sannleíksgildi þess-ara orða fann ég glöggt þegar ég hafði lofað ritsrjónun Sjómannadagsblaðsins að eiga stutt viðtal við Einar Svein Jóhannesson, skipsrjóra á Lóðsinum. Að ætla sér að lýsa lífshlaupi hans í stuttu viðtali hlýtur að verða þess valdandi að of lítið kemst til skila af því til ykkar, lesendur góðir. Þar á ég einkum við þau sterku tengsl sem 22ja ára gæfuríkt starf hans sem skipstjóra á Lóðsúium, við aðstoð og björgunarstörf, við Vestmannaeyjaflotann hafa skapað milli hans og sjómannastéttar-innar hér í Eyjum. Þau frábæru störf eru efni í heila bók.
Við skulum nú droppa við hjá karli og heyra hvað hann hefur að segja okkur.
Einar, þú byrjaðir ungur að stunda sjóinn og hefur helgað honum þitt lífsstarf. Hvers vegna valdir þú sjómennskuna?
I þá daga kom lítið annað til greina en að stunda sjóinn. 14 ára byrjaði ég að róa á litlum árabát og síðan þróaðist þetta með þeirri breytingu sem varð í sjávarútvegnum í vélbátana. Fyrstur af þeirri gerð hjá mér var Trausti Ve, 9 tonna bátur. Þá var ég 15 ára.
Hvenær fluttist þú til Vestmannaeyja?
Það er nú saga að segja frá því. Það sannaðist þá á mér máltækið „að fáir ráða sínum næturstað."
Það var hrein tilviljun þegar ég kom fyrst til Vestmannaeyja. Ég var þá vélstjóri á vélbátnum Sindra frá Seyðisfirði, sem var um 30 tonna bátur, við vorum á leið til Reykja-víkur, en áttum að róa frá Akranesi á vertíð-inni. Skipstjórinn sem vera átti með hann var þaðan. Þegar við komum vestur á móts við Portland var komið austan hvassvirðri, versta veður, og var þá ákveðið að fara inn til Vestmannaeyja og bíða þar af sér óveðrið. í Eyjum var stoppað í tvo
3.443

breytingar

Leiðsagnarval