„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1981/Hugleiðingar um vetrarvertíðina“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: <center><big><big>'''Hugleiðingar um vetrarvertíðina'''</big></big></center><br> Eins og venjulega á sjómannadegi er vetrarvertíð nýlokið. Þessa vertíð einkenndi fyrst og...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
<center><big><big>'''Hugleiðingar um vetrarvertíðina'''</big></big></center><br>
<center><big><big>'''Hugleiðingar um vetrarvertíðina'''</big></big></center><br>
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-19 at 09.09.13.png|300px|thumb|Sigurbára VE 249 strandaði á Sólheimasandi. Mannbjörg varð. Goðinn náði henni á flot síðar. Botn bátsins og síður skemmdust mikið. Mikil eftirsjá var að þessu mikla aflaskipi í upphafi fengsœllar vertíðar.]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-19 at 09.09.36.png|thumb|Katrín VE 47 strandaði í Meðallandsbugt á þessari vertíð. Mannbjörg varð. Sigurjóni Óskarssyni og áhöfn hans á Þórunni Sveinsdóttur tókst á nœsta flóði að ná Katrínu á flot lítt skemmdri. Á myndinni er Sigurjón lengst til vinstri, þá feðgarnir Gísli Sigmarsson skipstjóri og Sigmar Gíslason stýrimaður, eigendur Katrínar, að þakka Sigurjóni í Vestmannaeyjahöfn]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-19 at 09.09.46.png|300px|thumb]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-19 at 09.09.53.png|300px|thumb]]
Eins og venjulega á sjómannadegi er vetrarvertíð nýlokið. Þessa vertíð einkenndi fyrst og fremst mikil stórviðri lengst af og lengsta aflahrota sem menn muna eða frá 28. mars til netaloka 8. maí.<br>
Eins og venjulega á sjómannadegi er vetrarvertíð nýlokið. Þessa vertíð einkenndi fyrst og fremst mikil stórviðri lengst af og lengsta aflahrota sem menn muna eða frá 28. mars til netaloka 8. maí.<br>
Sjósókn var mjög erfið, en ótrúlega mikill fiskur náðist á land við erfið skilyrði. Besta vertíð hvað aflamagn varðar í mörg ár og okkar gömlu góðu mið hér í næsta nágrenni brugðust svo sannarlega ekki.<br>
Sjósókn var mjög erfið, en ótrúlega mikill fiskur náðist á land við erfið skilyrði. Besta vertíð hvað aflamagn varðar í mörg ár og okkar gömlu góðu mið hér í næsta nágrenni brugðust svo sannarlega ekki.<br>
Lína 10: Lína 13:
Ég sendi ættingjum þeirra dýpstu samúðarkveðjur.<br>
Ég sendi ættingjum þeirra dýpstu samúðarkveðjur.<br>
'''[[Friðrik Ásmundsson]]'''<br>
'''[[Friðrik Ásmundsson]]'''<br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-19 at 09.09.25.png|500px|center|thumb|Sjöstjarnan VE 92 strandaði á Gatflúð. Ekkert manntjón varð, en botn bátsins skemmdist mikið. Sem fyrr voru Einar skipstjóri og Einar vélstjóri á Lóðsinum fljótir til og náðu Sjöstjömunni á flot á sama klukkutímanum. Lengst til vinstri: Sjöstjarnan, Lóðsinn og Sœberg SU 9]]


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
3.443

breytingar

Leiðsagnarval