„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1981/Útvegsbændafélag Vestmannaeyja 60 ára“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 26: Lína 26:
Þó er vitað að helsti hvatamaðurinn að stofnun þess var [[Haraldur Viggó Björnsson]] og mun hann hafa verið formaður í nokkur ár, hve mörg er ekki vitað.<br>
Þó er vitað að helsti hvatamaðurinn að stofnun þess var [[Haraldur Viggó Björnsson]] og mun hann hafa verið formaður í nokkur ár, hve mörg er ekki vitað.<br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-17 at 08.08.40.png|500px|center|thumb|Stjórn félagsins afhendir Byggðasafni Vestmannaeyja stofnlög félagsins. Frá vinstri: Kristinn Pálsson formaður, Ragnar Óskarsson safnvörður, Ingólfur Matthíasson, Hilmar Rósmundsson, Gísli R. Sigurðsson framkvœmdastjóri félagsins og Emil Andersen. Á myndina vantar stjórnarmennina Óskar Matthíasson, Sigurð Einarsson, Sigurð Elíasson og Gísla V. Einarss.]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-17 at 08.08.40.png|500px|center|thumb|Stjórn félagsins afhendir Byggðasafni Vestmannaeyja stofnlög félagsins. Frá vinstri: Kristinn Pálsson formaður, Ragnar Óskarsson safnvörður, Ingólfur Matthíasson, Hilmar Rósmundsson, Gísli R. Sigurðsson framkvœmdastjóri félagsins og Emil Andersen. Á myndina vantar stjórnarmennina Óskar Matthíasson, Sigurð Einarsson, Sigurð Elíasson og Gísla V. Einarss.]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-17 at 08.08.52.png|500px|thumb|Sigurður Einarsson útgerðarmaður og frú með hluta af sínu liði.]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-17 at 08.08.52.png|500px|center|thumb|Sigurður Einarsson útgerðarmaður og frú með hluta af sínu liði.]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-17 at 08.09.05.png|500px|thumb|Óskar Matthíasson hefur lengi komið við sögu félagsins. Útgerð hans hefur frá fyrstu verið rekin með miklum glœsibrag.]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-17 at 08.09.05.png|300px|thumb|Óskar Matthíasson hefur lengi komið við sögu félagsins. Útgerð hans hefur frá fyrstu verið rekin með miklum glœsibrag.]]
Næsti formaður mun hafa verið [[Sigurður Gunnarsson (Vík)|Sigurður Gunnarsson Ólafssonar]], Tanganum. Það er ekki heldur vitað hve lengi hann var formaður, en á eftir honum tekur við [[Jónas Jónsson|Jónas Jónsson]] frá [[Fagurlyst]] og var í forsvari fyrir félagið til ársins 1955, álitið er að [[Jónas Jónsson|Jónas]] hafi verið í formannssætinu í 13-15 ár.<br>
Næsti formaður mun hafa verið [[Sigurður Gunnarsson (Vík)|Sigurður Gunnarsson Ólafssonar]], Tanganum. Það er ekki heldur vitað hve lengi hann var formaður, en á eftir honum tekur við [[Jónas Jónsson|Jónas Jónsson]] frá [[Fagurlyst]] og var í forsvari fyrir félagið til ársins 1955, álitið er að [[Jónas Jónsson|Jónas]] hafi verið í formannssætinu í 13-15 ár.<br>
[[Björn Guðmundsson|Björn Guðmundsson]] tók við af [[Jónas Jónsson|Jónasi]] árið 1955 og fór hann með stjórn félagsins alls í tuttugu ár, þó ekki samfellt. [[Jóhann Pálsson|Jóhann Pálsson]] varð formaður árin 1962 til 1966. Og [[Ingólfur Arnarsson]] 1970-'71. En þá tók Björn við aftur og var við stjórnartaumana til ársins 1979. Þá var [[Kristinn Pálsson (skipstjóri)|Kristinn Pálsson]] kjörinn formaður.<br>
[[Björn Guðmundsson|Björn Guðmundsson]] tók við af [[Jónas Jónsson|Jónasi]] árið 1955 og fór hann með stjórn félagsins alls í tuttugu ár, þó ekki samfellt. [[Jóhann Pálsson|Jóhann Pálsson]] varð formaður árin 1962 til 1966. Og [[Ingólfur Arnarsson]] 1970-'71. En þá tók Björn við aftur og var við stjórnartaumana til ársins 1979. Þá var [[Kristinn Pálsson (skipstjóri)|Kristinn Pálsson]] kjörinn formaður.<br>
Lína 42: Lína 42:
[[Gísli Valur Einarsson]], meðstjórnandi <br>
[[Gísli Valur Einarsson]], meðstjórnandi <br>
[[Emil Andersen]], meðstjórnandi<br>
[[Emil Andersen]], meðstjórnandi<br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-17 at 08.09.15.png|500px|thumb|Til vinstri Kristján Ragnarsson formaður Landssambands íslenskra útvegsmanna og Kristinn Pálsson formaður Útvegsbœndafélags Vestmannaeyja]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-17 at 08.09.15.png|500px|center|thumb|Til vinstri Kristján Ragnarsson formaður Landssambands íslenskra útvegsmanna og Kristinn Pálsson formaður Útvegsbœndafélags Vestmannaeyja]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-17 at 08.09.22.png|300px|thumb|Björn Guðmundsson var formaður í 20 ár. Þegar hann lét af formennsku gáfu félagarnir honum fánastöngina, sem sést á myndinni. Á 60 ára afmœlisfagnaðinum var Björn gerður að heiðursfélaga. Hann er eini maðurinn, sem hlotið hefur þá sœmd í félaginu]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-17 at 08.09.22.png|300px|thumb|Björn Guðmundsson var formaður í 20 ár. Þegar hann lét af formennsku gáfu félagarnir honum fánastöngina, sem sést á myndinni. Á 60 ára afmœlisfagnaðinum var Björn gerður að heiðursfélaga. Hann er eini maðurinn, sem hlotið hefur þá sœmd í félaginu]]
Þegar litið er yfir sögu útgerðar í Vestmannaeyjum þá á hún bæði bjartar og dökkar hliðar, sem hafa mótast af miklum afla og góðu árferði annarsvegar og aflaleysi, heimskreppu og síðast en ekki síst náttúruhamförum hinsvegar. Frá seinni heimsstyrjöld fram til ársins 1973, þegar eldgos kom upp hér í Eyjum hafði verið mikil gróska í allri útgerð, aflabrögð voru góð og mikil, stutt var að sækja miðin og bátaflotinn þannig uppbyggður að vel passaði fyrir allar aðstæður.<br>
Þegar litið er yfir sögu útgerðar í Vestmannaeyjum þá á hún bæði bjartar og dökkar hliðar, sem hafa mótast af miklum afla og góðu árferði annarsvegar og aflaleysi, heimskreppu og síðast en ekki síst náttúruhamförum hinsvegar. Frá seinni heimsstyrjöld fram til ársins 1973, þegar eldgos kom upp hér í Eyjum hafði verið mikil gróska í allri útgerð, aflabrögð voru góð og mikil, stutt var að sækja miðin og bátaflotinn þannig uppbyggður að vel passaði fyrir allar aðstæður.<br>
3.443

breytingar

Leiðsagnarval