„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1979/Einstakur mórall um borð“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: <center><big><big>'''Einstakur mórall um borð'''</big></big></center><br> <center><big>'''— Rabbað við kokkinn á Þórunni Sveinsdóttur'''</big></center><br> '''Það fór se...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
<center><big><big>'''Einstakur mórall um borð'''</big></big></center><br>
<center><big><big>'''Einstakur mórall um borð'''</big></big></center><br>
<center><big>'''— Rabbað við kokkinn á Þórunni Sveinsdóttur'''</big></center><br>
<center><big>'''— Rabbað við kokkinn á Þórunni Sveinsdóttur'''</big></center><br>
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-03 at 11.38.29.png|300px|thumb|Ægir Sigurðsson, matsveinn á Þórunni Sveinsdóttur, aflahæsta bát á vetrarvertíð 1979.]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-03 at 11.38.50.png|300px|thumb|Hann er ólatur við að bregða sér í úrgreiðsluna, kokkurinn á Þórunni.]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-03 at 11.39.07.png|300px|thumb|Ekki vitum við hvað það var, sem þarna mallaði í pottinum, en sjálfsagt hefur það verið eitthvað kjarngott enda eins fallegt að fæðið sé í góðu lagi í kraftfiskiríi]]
'''Það fór sem margan hafði grunað, að [[Sigurjón Óskarsson|Sigurjón]] á Þórunni myndi enn á ný verða á toppinum á vertíðinni. Lengi hefur það verið hefð að hafa smá spjall við [[Aflakóngar|fiskikónginn]], en í hitteðfyrra kvað Sigurjón upp úr með það, að það væri nóg búið að tala við sig í bili og sjálfsagt allir orðnir hundleiðir á sér. Þá var rabbað við Matthías vélstjóra og í ár þykir okkur ekki nema sjálfsagt að ræða við þann, sem sumir segja, að allt um borð grundvallist á, eða kokkinn. Þórunn Sveinsdóttir var nýkominn úr siglingu, þegar við bönkuðum upp á og að sjálfsögðu vat trekktur upp sá öndvegisdrykkur Elefant yfir spjallinu.'''<br>
'''Það fór sem margan hafði grunað, að [[Sigurjón Óskarsson|Sigurjón]] á Þórunni myndi enn á ný verða á toppinum á vertíðinni. Lengi hefur það verið hefð að hafa smá spjall við [[Aflakóngar|fiskikónginn]], en í hitteðfyrra kvað Sigurjón upp úr með það, að það væri nóg búið að tala við sig í bili og sjálfsagt allir orðnir hundleiðir á sér. Þá var rabbað við Matthías vélstjóra og í ár þykir okkur ekki nema sjálfsagt að ræða við þann, sem sumir segja, að allt um borð grundvallist á, eða kokkinn. Þórunn Sveinsdóttir var nýkominn úr siglingu, þegar við bönkuðum upp á og að sjálfsögðu vat trekktur upp sá öndvegisdrykkur Elefant yfir spjallinu.'''<br>
Ægir Sigurðsson matsveinn er fæddur hér í Eyjum 10. ágúst 1945 sonur hjónanna Sigurðar Jónssonar frá [[Engey|Engey]] og konu hans Kristborgar Jónsdóttur frá Hornafirði og var æskuheimili hans að [[Brekka|Brekku]] við [[Faxastígur|Faxastíg]].<br>
Ægir Sigurðsson matsveinn er fæddur hér í Eyjum 10. ágúst 1945 sonur hjónanna Sigurðar Jónssonar frá [[Engey|Engey]] og konu hans Kristborgar Jónsdóttur frá Hornafirði og var æskuheimili hans að [[Brekka|Brekku]] við [[Faxastígur|Faxastíg]].<br>
Lína 33: Lína 35:
Ja, það veit ég ekki. Mér finnst allur matur góður, sé hann vel eldaður og framreiddur.<br>
Ja, það veit ég ekki. Mér finnst allur matur góður, sé hann vel eldaður og framreiddur.<br>
Og þar með látum við lokið spjallinu við Ægi Sigurðsson. Hann býr að [[Herjólfsgata|Herjólfsgötu]] 5, en það hús keypti hann 1969 og hefur búið sér þar hlýlegt heimili ásamt konu sinni Jennýju Ásgeirsdóttur frá Reykjavík og eiga þau tvö börn. Við óskum Ægi og Skipsfélögum hans á Þórunni Sveinsdóttur til hamingju með daginn og það að vera enn eina vertíðina aflahæstir í Vestmannaeyjum.<br>
Og þar með látum við lokið spjallinu við Ægi Sigurðsson. Hann býr að [[Herjólfsgata|Herjólfsgötu]] 5, en það hús keypti hann 1969 og hefur búið sér þar hlýlegt heimili ásamt konu sinni Jennýju Ásgeirsdóttur frá Reykjavík og eiga þau tvö börn. Við óskum Ægi og Skipsfélögum hans á Þórunni Sveinsdóttur til hamingju með daginn og það að vera enn eina vertíðina aflahæstir í Vestmannaeyjum.<br>
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-03 at 11.39.27.png|500px|center|thumb|Tekið í kríulöpp]]
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
3.443

breytingar

Leiðsagnarval