Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1979/Þau sjá um þjónustuna við flotann

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 30. júní 2017 kl. 11:21 eftir Mardis94 (spjall | framlög) Útgáfa frá 30. júní 2017 kl. 11:21 eftir Mardis94 (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Þau sjá um þjónustuna við flotann


Mikill fjöldi fólks vinnur í landi við ýmiss konar þjónustu við flotann. Við bregðum hér upp nokkrum svipmyndum af þekktum andlitum.

Þeir sjá um olíuna. En dýr er dropinn, drottinn minn.
„Og eins gott að ekki leki í lúkamum"
Hvernig er það, er ekki kominn matartími?
Mörg netin er Guðni búinn að fella um dagana
Þá er að taka til kostinn.
Á spítalanum Helga Jó í júníforminu. Nafna hennar Ve 41 silgdi í höfn í janúar.
„Hvursu væri tað at fá sér eina?"
Og ekki má vanta ísinn um borð. Óli Pétur sér um það.