„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1977/Sjómannaskólarnir“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: <big><big>Sjómannaskólarnir</big></big><br> '''Sameiginleg mál.''' Sjómannadagsblaðið hitti Lýð Brynjólfsson skólastjóra að máli, og spurði nokkurra spurninga.<br>...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
<big><big>Sjómannaskólarnir</big></big><br>
<big><big>Sjómannaskólarnir</big></big><br>


 
[[Mynd:Screen Shot 2017-06-27 at 08.59.36.png|300px|thumb|Lýður Brynjólfsson, skólastjóri]]
'''Sameiginleg mál.'''
'''Sameiginleg mál.'''
Sjómannadagsblaðið hitti [[Lýð Brynjólfsson]] skólastjóra að máli, og spurði nokkurra spurninga.<br>
Sjómannadagsblaðið hitti [[Lýð Brynjólfsson]] skólastjóra að máli, og spurði nokkurra spurninga.<br>
Lína 15: Lína 15:


'''Vélskólinn.'''
'''Vélskólinn.'''
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-06-27 at 08.59.56.png|300px|thumb|Vélskólamenn að starfi í vélasal. Vélin til vinstri er GM aðalvél úr m.b. Þórsnesi SH, en sú til hægri Lister ljósavél úr m.b. Ásver VE. — Ljósm.: Gísli Óskarsson.]]
Kennsla byrjaði í Vélskólannm 20. sept. 1976 fyrir sjö nemendur í 1. stigi, en leyfi til að starfrækja 2. stig skólans fékkst ekki.<br>
Kennsla byrjaði í Vélskólannm 20. sept. 1976 fyrir sjö nemendur í 1. stigi, en leyfi til að starfrækja 2. stig skólans fékkst ekki.<br>
Fjórir af nemendum 1. stigs í ár eru héðan, en þrír annarsstaðar frá. Einn er úr Borgarfirði, annar frá Eyrarbakka og þriðji frá Þórshöfn. Þar sem prófum er ekki lokið, þegar þetta er skrifað, þá er ekki hægt að skýra frá úrslitum prófa.<br>
Fjórir af nemendum 1. stigs í ár eru héðan, en þrír annarsstaðar frá. Einn er úr Borgarfirði, annar frá Eyrarbakka og þriðji frá Þórshöfn. Þar sem prófum er ekki lokið, þegar þetta er skrifað, þá er ekki hægt að skýra frá úrslitum prófa.<br>
Í fyrra luku 6 nemendur prófi, sem veitir réttindi til vélstjórnar, og 3 af þeim hlutu framhaldseinkunn. En 5 eiga rétt á að endurtaka próf til framhalds.<br>
Í fyrra luku 6 nemendur prófi, sem veitir réttindi til vélstjórnar, og 3 af þeim hlutu framhaldseinkunn. En 5 eiga rétt á að endurtaka próf til framhalds.<br>
Það skólaár sem nú er að líða, er 9. starfsár skólans hér, síðan Vélskóli Íslands tók við vélstjórafræðslu af Fiskifélagi Íslands úti á landi. Skólahald hefur verið með sama sniði í vetur og var í fyrra, nema að nú er [[Friðrik Ásmundsson]] orðinn skólastjóri Stýrimannaskólans, og er [[Lýður Brynjólfsson]] því skólastjóri Vélskóla og Iðnskóla. Einnig hefur verið hægt að bjóða nemendum upp á að búa í heimavist og er það mikil framför. Þar geta þeir eldað sér mat og svo er þar líka setustofa, þar sem meðal annars er hægt að horfa á sjónvarp.<br>
Það skólaár sem nú er að líða, er 9. starfsár skólans hér, síðan Vélskóli Íslands tók við vélstjórafræðslu af Fiskifélagi Íslands úti á landi. Skólahald hefur verið með sama sniði í vetur og var í fyrra, nema að nú er [[Friðrik Ásmundsson]] orðinn skólastjóri Stýrimannaskólans, og er [[Lýður Brynjólfsson]] því skólastjóri Vélskóla og Iðnskóla. Einnig hefur verið hægt að bjóða nemendum upp á að búa í heimavist og er það mikil framför. Þar geta þeir eldað sér mat og svo er þar líka setustofa, þar sem meðal annars er hægt að horfa á sjónvarp.<br>
Verkefni nemenda í verklegri vélfræði hafa verið þau í vetur, að taka í sundur Lister ljósavél og G. M. aðalvél og setja þær saman. Hafa þær verið settar á undirstöður í vélasal, en gamla Áhaldahúsinu hefur verið skipt í vélasal og smíðasal.<br>
Verkefni nemenda í verklegri vélfræði hafa verið þau í vetur, að taka í sundur Lister ljósavél og G. M. aðalvél og setja þær saman. Hafa þær verið settar á undirstöður í vélasal, en gamla Áhaldahúsinu hefur verið skipt í vélasal og smíðasal.<br>
Lína 34: Lína 33:


[[Kristján Jóhannesson]], kennari við Vélskólann.<br>
[[Kristján Jóhannesson]], kennari við Vélskólann.<br>
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-06-27 at 09.00.16.png|500px|center|thumb|Nemendur Vélskólans ásamt aðalkennara. Frá vinstri: Kristján Jóhannesson, kennari Ólafur I. Jóhannesson, Borgarfirði; Páll A. Georgsson, Vestmannaeyjum; Grímur Gíslason, Vestmannaeyjum; Matthías Magnússon, Þórshöfn; Sigfús Markússon, Eyrarbakka Sigurður Karl Sveinsson, Vestmannaeyjum; Sveinn Einarsson, Vestmannaeyjum. Vélin, sem sést á myndinni, er MAK 240 hk. úr gamla Stíganda (Frá VE 78). Ljósm. Gísli Óskarsson.]]


'''Stýrimannaskólinn.'''
'''Stýrimannaskólinn.'''
Lína 44: Lína 43:
1. stig í febrúarlok og tóku nemendur þar þátt í námskeiði í radarsiglingu.<br>
1. stig í febrúarlok og tóku nemendur þar þátt í námskeiði í radarsiglingu.<br>
2. stig fór í aprílbyrjun í námskeið í radarútsetningu (plotti).<br>
2. stig fór í aprílbyrjun í námskeið í radarútsetningu (plotti).<br>
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-06-27 at 09.00.39.png|300px|thumb|2. stigs nemendur Stýrimannaskólans í heimsókn hjá vitaverðinum á Stórhöfða. Frá vinstri: Ægir Ármannsson; Erlendur Þórisson; Gísli Óskarsson, kennari; Ólafur Örn Ólafsson; Benóný Færseth; Óskar J. Sigurðsson, vitavörður.]]
Nemendur fengu samskonar þjálfun og nemendur Stýrimannaskólans í Reykjavík fá með notkun sérstaks tækis, radarsamlíki (radarsimilator).<br>
Nemendur fengu samskonar þjálfun og nemendur Stýrimannaskólans í Reykjavík fá með notkun sérstaks tækis, radarsamlíki (radarsimilator).<br>
[[Guðjón Ármann Eyjólfsson]] fyrrverandi skólastjóri okkar hér stjórnaði báðum þessum námskeiðum fyrir okkur með miklum ágætum. Hrósaði hann áhuga og kunnáttu nemenda.<br>
[[Guðjón Ármann Eyjólfsson]] fyrrverandi skólastjóri okkar hér stjórnaði báðum þessum námskeiðum fyrir okkur með miklum ágætum. Hrósaði hann áhuga og kunnáttu nemenda.<br>
Lína 52: Lína 51:


Nemendum í stýrimannaskóla er ekki hægt að gefa í landi samskonar verklega þjálfun og nemendum annarra skóla. Um borð í báðum þessum skipum fengu nemendur eins góða verklega þjálfun og kostur var. Okkur var það heiður að fá að sigla með þeim Guðmundi skipherra Kjærnested og Einari Sveini Jóhannessyni skipstjóra á Lóðsinum.<br>
Nemendum í stýrimannaskóla er ekki hægt að gefa í landi samskonar verklega þjálfun og nemendum annarra skóla. Um borð í báðum þessum skipum fengu nemendur eins góða verklega þjálfun og kostur var. Okkur var það heiður að fá að sigla með þeim Guðmundi skipherra Kjærnested og Einari Sveini Jóhannessyni skipstjóra á Lóðsinum.<br>
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-06-27 at 09.00.54.png|300px|thumb|Tveir vélskólanemar í herbergi sínu á heimavistinni: Matthías Magnússon, Þórshöfn og Ólafur Ingi Jóhannesson, Borgarfirði.]]
Á þessum vetri hafa nemendur talsvert komist í að afla sér tekna með náminu, fyrst og fremst hefur þeim orðið til góðs að fá alla útskipun á loðnumjöli frá Fiskimjölsverksmiðjunni h.f.<br>
Á þessum vetri hafa nemendur talsvert komist í að afla sér tekna með náminu, fyrst og fremst hefur þeim orðið til góðs að fá alla útskipun á loðnumjöli frá Fiskimjölsverksmiðjunni h.f.<br>
Þegar próf byrjuðu, höfðu þeir ásamt 6 nemendum úr Vélskólanum unnið sér inn í laun samtals kr. 3.691.000,00. Þá voru geymslur Fiskimjölsverksmiðjunnar fullar af mjöli. Ef skipaferðir hefðu verið tíðari hefðu þeir þénað meira.<br>
Þegar próf byrjuðu, höfðu þeir ásamt 6 nemendum úr Vélskólanum unnið sér inn í laun samtals kr. 3.691.000,00. Þá voru geymslur Fiskimjölsverksmiðjunnar fullar af mjöli. Ef skipaferðir hefðu verið tíðari hefðu þeir þénað meira.<br>
Lína 60: Lína 59:
Hæstu einkunn hlaut Þórbergur Torfason, 135 stig, meðaleink. 8,44. Annar varð Yngvi Sigurgeirsson með 134,5 stig, meðaleinkunn 8,41. Þriðji varð Jónas Jóhannsson með 131 stig, meðaleinkunn 8,19.
Hæstu einkunn hlaut Þórbergur Torfason, 135 stig, meðaleink. 8,44. Annar varð Yngvi Sigurgeirsson með 134,5 stig, meðaleinkunn 8,41. Þriðji varð Jónas Jóhannsson með 131 stig, meðaleinkunn 8,19.
Allir nemendur 1. stigs eru ákveðnir í að koma hingað í 2. stig næsta skólaár.<br>
Allir nemendur 1. stigs eru ákveðnir í að koma hingað í 2. stig næsta skólaár.<br>
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-06-27 at 09.01.06.png|300px|thumb|Þórarinn Sigurðsson, skipaeftirlitsmaður og gamall sundkappi, kennir  meðferð gúmbjörgunarbáta. Gísli Magnússon, íþróttakennari fylgist með.]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-06-27 at 09.01.58.png|300px|thumb|1. stig stýrimannaskóla í tíma hjá Sigurði Gunnarssyni, yfirfiskimatsmanni.]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-06-27 at 09.02.15.png|300px|thumb|Stýrimannaskólastrákar fixa troll handa togaranum Klakki í kennslustund í verklegri sjóvinnu í Netagerðinni Ingólfi]]
Í apríl 1972 gengu í gildi ný lög um stýrimannaskóla. Samkvæmt þessum lögum er námsefni í skólunum nú ákveðið með reglugerð, sem ráðherra setur, en var áður ákveðið í sjálfum lögunum, sem leiddi til þess að allar breytingar, sem gerðar voru á námsefni varð Alþingi að samþykkja.<br>
Í apríl 1972 gengu í gildi ný lög um stýrimannaskóla. Samkvæmt þessum lögum er námsefni í skólunum nú ákveðið með reglugerð, sem ráðherra setur, en var áður ákveðið í sjálfum lögunum, sem leiddi til þess að allar breytingar, sem gerðar voru á námsefni varð Alþingi að samþykkja.<br>
Þessi nýju lög ákveða m. a. 4 mánaða undirbúningsdeild fyrir 1. stig, fyrir þá sem ekki hafa gagnfræðapróf eða hliðstæða menntun.<br>
Þessi nýju lög ákveða m. a. 4 mánaða undirbúningsdeild fyrir 1. stig, fyrir þá sem ekki hafa gagnfræðapróf eða hliðstæða menntun.<br>
Lína 83: Lína 84:


Ég lýk þessum skrifum mínum með ósk um að mál þróist þannig að til hvatningar verði ungum mönnum til að hefja nám í stýrimannaskóla og taka þannig þátt í þeim störfum, sem líf og velmegun íslensku þjóðarinnar grundvallast á.<br>
Ég lýk þessum skrifum mínum með ósk um að mál þróist þannig að til hvatningar verði ungum mönnum til að hefja nám í stýrimannaskóla og taka þannig þátt í þeim störfum, sem líf og velmegun íslensku þjóðarinnar grundvallast á.<br>
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-06-27 at 09.01.35.png|500px|center|thumb|Stýrimannaskóli 1. stig. Kortatími hjá Friðrik Ásmundssyni, skólastjóra. Frá vinstri: 1. röð: Jónas Jóhannsson, Guðmann Magnússon. 2. röð: Ingólfur Grétarsson, Gunnar Egilsson, Sigurður Þ. Sigurðsson. 3. röð: Steinn Pétursson, Reynir Jóhannesson, Ingþór Indriðason. 4. röð: Ásmundur Þórir Ólafsson, Þórbergur Torfason. Á myndina vantar Yngva Sigurgeirsson. — Ljósm.: Gísli Óskarsson.]]
[[Friðrik Ásmundsson]].
[[Friðrik Ásmundsson]].


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
3.443

breytingar

Leiðsagnarval