„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1976/ Aflakóngur á vetrarvertíð 1976“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: <big><big>Aflakóngur á vetrarvertíð 1976</big></big><br> Aflahæsta skip á vetrarvertíðinni í Vestmannaeyjum 1976 varð Þórunn Sveinsdóttir VE 401. Aflinn varð samtals 97...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
<big><big>Aflakóngur á vetrarvertíð 1976</big></big><br>
<big><big>Aflakóngur á vetrarvertíð 1976</big></big><br>
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-06-14 at 08.53.59.png|300px|thumb|Þórunn Sveinsdóttir VE 401. (Ljósm.: Sigurgeir)]]
Aflahæsta skip á vetrarvertíðinni í Vestmannaeyjum 1976 varð Þórunn Sveinsdóttir VE 401. Aflinn varð samtals 977 lestir og fékkst allur í net.<br>
Aflahæsta skip á vetrarvertíðinni í Vestmannaeyjum 1976 varð Þórunn Sveinsdóttir VE 401. Aflinn varð samtals 977 lestir og fékkst allur í net.<br>
Skipstjóri á Þórunni Sveinsdóttur var nú sem fyrr [[Sigurjón Óskarsson]]. Þetta er ekki í fyrsta skiptið, sem Sigurjón verður aflakóngur á vetrarvertíð á þessu happaskipi. Það gerðist einnig vertíðirnar 1973 og 1975. í Sjómannadagsblöðum þeirra ára var Sigurjón kynntur mjög ýtarlega, og vísast til þeirra blaða í þeim efnum.<br>
Skipstjóri á Þórunni Sveinsdóttur var nú sem fyrr [[Sigurjón Óskarsson]]. Þetta er ekki í fyrsta skiptið, sem Sigurjón verður aflakóngur á vetrarvertíð á þessu happaskipi. Það gerðist einnig vertíðirnar 1973 og 1975. í Sjómannadagsblöðum þeirra ára var Sigurjón kynntur mjög ýtarlega, og vísast til þeirra blaða í þeim efnum.<br>


Að þessu sinni voru netin lögð 28. janúar. Haldið var beint austur í Meðallandsbugt, og þar voru þeir stanslaust til 29. apríl, nema hvað þeir tóku upp í verkfallinu, eins og aðrir. Þá var flutt heimundir Eyjar.<br> Aldrei var lögð trossa vestan við Eyjar.<br>
Að þessu sinni voru netin lögð 28. janúar. Haldið var beint austur í Meðallandsbugt, og þar voru þeir stanslaust til 29. apríl, nema hvað þeir tóku upp í verkfallinu, eins og aðrir. Þá var flutt heimundir Eyjar.<br> Aldrei var lögð trossa vestan við Eyjar.<br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-06-14 at 08.54.10.png|500px|center|thumb|Sigurjón Óskarsson, skipstjóri; ásamt eiginkonu, Sigurlaugu Alfreðsdóttur og börnum: (frá vinstri) Þóru Hrönn, Gylfa og Viðari. (Ljósm.: Sigurgeir).]]


Af vertíðaraflanum er nálægt 600 tonn þorskur og 50 tonn ýsa. Heildarverðmætið er um 40 milljónir kr. Mestum afla úr túr var landað 17. mars, 54 tonnum eftir 2 lagnir.<br>
Af vertíðaraflanum er nálægt 600 tonn þorskur og 50 tonn ýsa. Heildarverðmætið er um 40 milljónir kr. Mestum afla úr túr var landað 17. mars, 54 tonnum eftir 2 lagnir.<br>
Lína 18: Lína 19:
Netaeyðsla á vertíðinni varð 730 slöngur. Yfirleitt lágu í sjó 11 — 13 trossur, með 12 netum hver. Voru 11 trossur yfirleitt dregnar á dag. Þetta væri auðvitað ekki hægt, segir Sigurjón, nema af því að maður hefur afburðagóðan mannskap. Það byggist allt á því. Það eru mikið til alltaf sömu mennirnir núorðið á Þórunni Sveinsdóttur. Bara tvær breytingar frá vertíðinni í fyrra. Til dæmis hafa þeir [[Matthías Sveinsson]], 1. vélstjóri, og Ægir Sigurðsson, matsveinn, verið með frá byrjun.<br>
Netaeyðsla á vertíðinni varð 730 slöngur. Yfirleitt lágu í sjó 11 — 13 trossur, með 12 netum hver. Voru 11 trossur yfirleitt dregnar á dag. Þetta væri auðvitað ekki hægt, segir Sigurjón, nema af því að maður hefur afburðagóðan mannskap. Það byggist allt á því. Það eru mikið til alltaf sömu mennirnir núorðið á Þórunni Sveinsdóttur. Bara tvær breytingar frá vertíðinni í fyrra. Til dæmis hafa þeir [[Matthías Sveinsson]], 1. vélstjóri, og Ægir Sigurðsson, matsveinn, verið með frá byrjun.<br>
Sveinbjörn Snæbjörnsson sér um netaveiðarfærin í landi, og telur Sigurjón það mikið happ fyrir útgerðina. Netafellingu hafa annast þrjár ungar frúr: Emma Pálsdóttir, Erla Pálsdóttir og loks Sigurlaug Alfreðsdóttir, eiginkona Sigurjóns. Það er ekki að undra þótt þessi net séu aflasæl.<br>
Sveinbjörn Snæbjörnsson sér um netaveiðarfærin í landi, og telur Sigurjón það mikið happ fyrir útgerðina. Netafellingu hafa annast þrjár ungar frúr: Emma Pálsdóttir, Erla Pálsdóttir og loks Sigurlaug Alfreðsdóttir, eiginkona Sigurjóns. Það er ekki að undra þótt þessi net séu aflasæl.<br>
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-06-14 at 08.54.28.png|700px|center|thumb|Skipshöfnin á Þórunni Sveinsdóttur VE 401. Fremri röð frá vinstri: — Sævar Sveinsson, stýrimaður; Einar Bjarnason, háseti; Páll Einarsson, háseti; Óskar Óskarsson, háseti; Sigurður Helgason, háseti. — Aftari röð frá vinstri: — Böðvar Sverrisson, háseti; Þorsteinn Guðmundsson, II. vélstjóri; Sigurjón Óskarsson, skipstjóri; Ægir Sigurðsson, matsveinn; Þorkell Árnason, háseti; Matthías Sveinsson, I. vélstjóri. — (Ljósm.: Sigurgeir).]]
[[Óskar Matthíasson]] á 6 syni. Þar af er einn innan við fermingu og annar er búsettur vestur í Borgarnesi. Hinir 4 eru allir sjómenn í Vestmannaeyjum, og þegar þetta er skrifað allir skipstjórar.<br>
[[Óskar Matthíasson]] á 6 syni. Þar af er einn innan við fermingu og annar er búsettur vestur í Borgarnesi. Hinir 4 eru allir sjómenn í Vestmannaeyjum, og þegar þetta er skrifað allir skipstjórar.<br>
Allir þessir 4 skipstjórar luku prófi frá Stýrimannaskólanum í Vestmannaeyjum. Fyrst Matthías, sá elsti. Hann var í hópnum, sem fyrstur hóf nám við skólann og lauk því. Seinna komu þeir saman í skólann, Sigurjón og Kristján, og luku námi saman 1967. Og seinastur var Leó, sem lauk námi 1974. Þeir Matthías, Sigurjón og Kristján eru fyrir löngu orðnir þekktir skipstjórar og aflamenn, og góðar óskir fylgja Leó nú við upphaf hans skipstjórnarferils.<br>
Allir þessir 4 skipstjórar luku prófi frá Stýrimannaskólanum í Vestmannaeyjum. Fyrst Matthías, sá elsti. Hann var í hópnum, sem fyrstur hóf nám við skólann og lauk því. Seinna komu þeir saman í skólann, Sigurjón og Kristján, og luku námi saman 1967. Og seinastur var Leó, sem lauk námi 1974. Þeir Matthías, Sigurjón og Kristján eru fyrir löngu orðnir þekktir skipstjórar og aflamenn, og góðar óskir fylgja Leó nú við upphaf hans skipstjórnarferils.<br>
Lína 28: Lína 29:


Sjómannadagsblaðið óskar Sigurjóni Óskarssyni, skipshöfn hans og venslafólki öllu til hamingju með góðan árangur í erfiðu starfi og alls góðs í framtíðinni.<br>
Sjómannadagsblaðið óskar Sigurjóni Óskarssyni, skipshöfn hans og venslafólki öllu til hamingju með góðan árangur í erfiðu starfi og alls góðs í framtíðinni.<br>
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-06-14 at 08.54.51.png|500px|center|thumb|Fimm ungir skipstjórar. Frá vinstri: — Matthías Óskarsson, Leó Óskarsson, Óskar Matthíasson, Kristján Óskarsson og Sigurjón Óskarsson. (Ljósm.: Guðm. Sigfúss.).]]
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
3.443

breytingar

Leiðsagnarval