„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1975/Vertíðarannáll 1975“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 13: Lína 13:
Hinn 12. apríl var talið að loðnuvertíð væri  lokið og var þá heildaraflinn 456.125 tonn (1974: 461.800 tonn).<br>
Hinn 12. apríl var talið að loðnuvertíð væri  lokið og var þá heildaraflinn 456.125 tonn (1974: 461.800 tonn).<br>
Taldist þetta því metvertíð:<br>
Taldist þetta því metvertíð:<br>
[[Mynd:Tafla vertíðarannáli 1.png]]


'''Loðnuverðið:'''<br>
'''Loðnuverðið:'''<br>
[[Mynd:„Á gallabuxum og gúmmí skóm hún gengur árla dags í fiskiverið svo frísk og kát og flakar til sólarlags.png|300px|thumb|„Á gallabuxum og gúmmí skóm


hún gengur árla dags
í fiskiverið svo frísk og kát
og flakar til sólarlags.
Í stöðinni er hún stúlkan sú
er strákana heillar mest
og svo er hún líka við fiskinn fim,
hún flakar allra bezt.“]]
Mikið verðfall var á loðnu frá vertíðinni 1974, bæði til sjómanna og verksmiðja.<br>
Mikið verðfall var á loðnu frá vertíðinni 1974, bæði til sjómanna og verksmiðja.<br>
Verð á loðnu skiptist í 6 flokka. Hæst verð gilti frá 17. janúar til 8. febrúar, kr. 2,80 fyrir hvert kg. (Verð á vertíðinni 1974: hæst kr. 3,75). Lægst verð á loðnu var ákveðið frá 9.-15. marz kr. 1,25 (1974: 2,30). Hækkaði síðan í 1,65 eftir 20% gengisfellingu 12. febrúar. Varð lægst í lok vertíðar kr. 1,50. Kaupendur greiddu kr. 0,15 á kg. í loðnuflutningasjóð frá 17. jan. til 15. feb. en eftir það kr. 0,10.<br>
Verð á loðnu skiptist í 6 flokka. Hæst verð gilti frá 17. janúar til 8. febrúar, kr. 2,80 fyrir hvert kg. (Verð á vertíðinni 1974: hæst kr. 3,75). Lægst verð á loðnu var ákveðið frá 9.-15. marz kr. 1,25 (1974: 2,30). Hækkaði síðan í 1,65 eftir 20% gengisfellingu 12. febrúar. Varð lægst í lok vertíðar kr. 1,50. Kaupendur greiddu kr. 0,15 á kg. í loðnuflutningasjóð frá 17. jan. til 15. feb. en eftir það kr. 0,10.<br>
Lína 22: Lína 37:


'''Veðurfar:'''<br>  
'''Veðurfar:'''<br>  
   
Tíðarfar afar erfitt og stórviðrasamt allavertíðina. Hvert ofviðrið á eftir öðru og mikil snjóalög um allt land, nema við Faxaflóa. Í Vestmannaeyjum var óvenjumikill snjór og hörð veður vetrarvertíðina 1975.<br>
Tíðarfar afar erfitt og stórviðrasamt allavertíðina. Hvert ofviðrið á eftir öðru og mikil snjóalög um allt land, nema við Faxaflóa. Í Vestmannaeyjum var óvenjumikill snjór og hörð veður vetrarvertíðina 1975.<br>
      
      
Lína 34: Lína 48:


'''Óhöpp:'''<br>
'''Óhöpp:'''<br>
   
[[Mynd:Guðjón Aanes, skipstjóri á Stíganda.png|250px|thumb|Guðjón Aanes, skipstjóri á Stíganda.]]
Í byrjun marz urðu tveir Vestmannaeyjabátar fyrir alvarlegum óhöppum á loðnumiðunum, en til allrar hamingju fór betur en á horfðist þó að beint tjón og veiðitap hafi orðið talsvert.<br>
Í byrjun marz urðu tveir Vestmannaeyjabátar fyrir alvarlegum óhöppum á loðnumiðunum, en til allrar hamingju fór betur en á horfðist þó að beint tjón og veiðitap hafi orðið talsvert.<br>
      
      
Lína 43: Lína 57:
Hinn 21. marz strandaði brezki togarinn D.B. Finn skammt frá Hjörleifshöfða. Náðist út skömmu síðar.<br>  
Hinn 21. marz strandaði brezki togarinn D.B. Finn skammt frá Hjörleifshöfða. Náðist út skömmu síðar.<br>  
Hinn 24. apríl gaf járnkantur [[Friðarhöfn|Friðarhafnarbryggju]] sig á 10 metra bili. Hér er um milljónatjón að ræða og er álitið að skrúfur báta, sem hafa gengið þarna við bryggjuna séu valdar að þessu.<br>
Hinn 24. apríl gaf járnkantur [[Friðarhöfn|Friðarhafnarbryggju]] sig á 10 metra bili. Hér er um milljónatjón að ræða og er álitið að skrúfur báta, sem hafa gengið þarna við bryggjuna séu valdar að þessu.<br>
 
[[Mynd:Óskar Þórarinsson skipstjóri á Frá kampakátur í löndun á góðum túr.png|300px|thumb|Óskar Þórarinsson skipstjóri á Frá kampakátur í löndun á góðum túr.]]
'''Norglobal:'''<br>
'''Norglobal:'''<br>


Lína 68: Lína 82:
Fiskvinnslustöðvarnar í Vestmannaeyjum kváðu að gefa í kaupstaðinn afsteypur af tveimhöggmyndum eftir landfræga listamenn okkar.<br>
Fiskvinnslustöðvarnar í Vestmannaeyjum kváðu að gefa í kaupstaðinn afsteypur af tveimhöggmyndum eftir landfræga listamenn okkar.<br>


Tröllkerlingu Ásmundar Sveinssonar, sem steypt verður í Epoxy og hið fræga verk Einars Jónssonar, Alda aldanna, sem verður steypt í eir. Fyrirtækin og þeir, sem bezt hafa að þessum málum unnið eiga hér miklar þakkir skildar fyrir þetta framtak. Meira af slíku! Það er eftirtektarvert hve afli togbáta er mikill þessa vertíð. Hefur hann ekki verið svo mikill síðan vetrarvertíðina 1969, er hann var 28% vertíðaraflans eða 8.750 tonn. Síðan (vertíðirnar 1970, 1971, 1972 og 1973) hefur afli togbáta verið 18%, (20% 1973) heildaraflans.<br>
Tröllkerlingu Ásmundar Sveinssonar, sem steypt verður í Epoxy og hið fræga verk Einars Jónssonar, Alda aldanna, sem verður steypt í eir. Fyrirtækin og þeir, sem bezt hafa að þessum málum unnið eiga hér miklar þakkir skildar fyrir þetta framtak. Meira af slíku!  
[[Mynd:Tafla vertíðarannáli 2.png]]
[[Mynd:Tafla vertíðarannáli 3.png]]
[[Mynd:Tafla vertíðarannáli 4.png]]
Það er eftirtektarvert hve afli togbáta er mikill þessa vertíð. Hefur hann ekki verið svo mikill síðan vetrarvertíðina 1969, er hann var 28% vertíðaraflans eða 8.750 tonn. Síðan (vertíðirnar 1970, 1971, 1972 og 1973) hefur afli togbáta verið 18%, (20% 1973) heildaraflans.<br>


Vestmannaeyingar hafa löngum haft gaman af að fylgjast með aflamönnum sínum. Í byrjun vertíðar var [[Einar Ólafsson]] á [[Kap II VE-4|Kap II]] hæstur, en brátt náði [[Sigurjón Óskarsson|Sigurjón]] kóngur á [[Þórunn Sveinsdóttir VE-401|Þórunni]] svo öruggu forskoti að hann var sem einvaldur og enginn komst nærri honum. Varð þá brátt mikill spenningur hver yrði hæstur togbáta. [[Frár VE-78|Frár]] var lengi vel hæstur og fékk sérstaklega góða róðra, þeir lönduðu t.d. 4. apríl um 60 tonnum eða nærri fullum bát, þetta var afli sem hann hafði fengið í fjórum togum austur á milli Hrauna, skipstjóri á bátnum er [[Óskar Þórarinsson]] á [[Háeyri]]. [[Stígandi VE-77|Stígandi]], skipstjóri [[Guðjón Aanes]], nálgaðist Frá jafnt og þétt og rótfiskaði. Síðasta löndunin hjá Frá var 13. maí, en Stígandi landaði á vertíðarlokum 15. maí og munaði þá 1300 kílóum á afla bátanna. Hefur margur haft gaman af. En vert er að óska báðum þessum ágætu fiskimönnum til hamingju með góðan afla á vetrarvertíðinni.<br>
Vestmannaeyingar hafa löngum haft gaman af að fylgjast með aflamönnum sínum. Í byrjun vertíðar var [[Einar Ólafsson]] á [[Kap II VE-4|Kap II]] hæstur, en brátt náði [[Sigurjón Óskarsson|Sigurjón]] kóngur á [[Þórunn Sveinsdóttir VE-401|Þórunni]] svo öruggu forskoti að hann var sem einvaldur og enginn komst nærri honum. Varð þá brátt mikill spenningur hver yrði hæstur togbáta. [[Frár VE-78|Frár]] var lengi vel hæstur og fékk sérstaklega góða róðra, þeir lönduðu t.d. 4. apríl um 60 tonnum eða nærri fullum bát, þetta var afli sem hann hafði fengið í fjórum togum austur á milli Hrauna, skipstjóri á bátnum er [[Óskar Þórarinsson]] á [[Háeyri]]. [[Stígandi VE-77|Stígandi]], skipstjóri [[Guðjón Aanes]], nálgaðist Frá jafnt og þétt og rótfiskaði. Síðasta löndunin hjá Frá var 13. maí, en Stígandi landaði á vertíðarlokum 15. maí og munaði þá 1300 kílóum á afla bátanna. Hefur margur haft gaman af. En vert er að óska báðum þessum ágætu fiskimönnum til hamingju með góðan afla á vetrarvertíðinni.<br>
    
    
Að lokum þökk sé þeim sem veittu tölulegar upplýsingar, og „vale pie lector“, sem útleggst heill guðhræddum lesara!<br>
Að lokum þökk sé þeim sem veittu tölulegar upplýsingar, og „vale pie lector“, sem útleggst heill guðhræddum lesara!<br>
<center>[[Mynd:Góður afli á vetrarvertíðinni 1975. - Löndun úr togbátnum....png|400px|thumb|center|Góður afli á vetrarvertíðinni 1975. - Löndun úr togbátnum...]]</center
<center>[[Mynd:Erfiðleikar útvegsins 1975!.png|400px|thumb|center|Alvarlegur rekstrarhalli, skipstjóri. Fiskarnir synda jafnóðum út úr lestinni.]]</center>


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
3.443

breytingar

Leiðsagnarval