„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1975/Kirkjuskip í Landakirkju“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: <big><big>Kirkjuskip Landakirkju</big></big> Á sjómannadaginn verður sett upp kirkjuskip í Landakirkju. Er það líkan af hinum kunna Vestmannaeyjateinæringi, afla- og björgu...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
Aðdragandi að smíði Áróru sem kirkjuskips er sá, að þeir feðgar Bjarnhéðinn Elíasson skipstjóri og útgerðarmaður og Árni Johnsen blaðamaður hétu á Landakirkju í eldgosinu 1973.  
Aðdragandi að smíði Áróru sem kirkjuskips er sá, að þeir feðgar Bjarnhéðinn Elíasson skipstjóri og útgerðarmaður og Árni Johnsen blaðamaður hétu á Landakirkju í eldgosinu 1973.  
      
      
Þegar hraunflóðið bullaði inn Víkina og var að leggjast að hafnargarðinum, hétu þeir á Landakirkju að láta smíða líkan af gömlu Eyjaskipi til þess að hafa það sem kirkjuskip í Landakirkju. Áður höfðu hjónin Guðbjörg Björnsdóttir og Sigurður Sæmundsson á Hallormsstað stofnað sjóð í Landakirkju til þess að stefna að smíði kirkjuskips og einnig hafði sóknarnefnd Landakirkju látið fé í sjóðinn.  
Þegar hraunflóðið bullaði inn Víkina og var að leggjast að hafnargarðinum, hétu þeir á Landakirkju að láta smíða líkan af gömlu Eyjaskipi til þess að hafa það sem kirkjuskip í Landakirkju. Áður höfðu hjónin Guðbjörg Björnsdóttir og [[Sigurður Sæmundsson]] á Hallormsstað stofnað sjóð í Landakirkju til þess að stefna að smíði kirkjuskips og einnig hafði sóknarnefnd Landakirkju látið fé í sjóðinn.  
      
      
Eftir ítarlega könnun varð happaskipið Áróra fyrir valinu og Árni fékk Helga S. Eyjólfsson Faxaskjóli 14 í Reykjavík til þess að smíða skipið, en Helgi er kunnur hagleiksmaður og módelsmiður. M.a. smíðaði hann fyrir Þjóðminjasafnið líkan af hinu fræga hákarlaskipi, Ófeigi frá Ströndum. Mál voru til af Áróru hjá Lúðvík Kristjánssyni sagnfræðingi og smíðaði Helgi skipið eftir þeim upplýsingum, en hann hóf smíði þess haustið 1974 og lauk við það í maílok 1975. Sem dæmi um hin vönduðu og nákvæmu vinnubrögð Helga má nefna, að þegar hann var búinn að byrða upp skipið líkaði honum ekki hallinn á afturstefninu, taldi hann skeika um nokkra millimetra miðað við gömlu málin. Smíðaði hann því nýtt skip. Þegar
Eftir ítarlega könnun varð happaskipið Áróra fyrir valinu og Árni fékk Helga S. Eyjólfsson Faxaskjóli 14 í Reykjavík til þess að smíða skipið, en Helgi er kunnur hagleiksmaður og módelsmiður. M.a. smíðaði hann fyrir Þjóðminjasafnið líkan af hinu fræga hákarlaskipi, Ófeigi frá Ströndum. Mál voru til af Áróru hjá Lúðvík Kristjánssyni sagnfræðingi og smíðaði Helgi skipið eftir þeim upplýsingum, en hann hóf smíði þess haustið 1974 og lauk við það í maílok 1975. Sem dæmi um hin vönduðu og nákvæmu vinnubrögð Helga má nefna, að þegar hann var búinn að byrða upp skipið líkaði honum ekki hallinn á afturstefninu, taldi hann skeika um nokkra millimetra miðað við gömlu málin. Smíðaði hann því nýtt skip. Þegar
Lína 15: Lína 15:
Það er tímafrekt og nostursöm vinna að smíða skipslíkön og stundum, þegar eitthvað bjátaði á hjá Helga settist hann við planóið sitt og samdi laglínu. Meðan skipið var í smíðum samdi hann lag við sálm eftir Stefán frá Hvítadal og þetta lag hefur hann sent Landakirkju með skipinu.  
Það er tímafrekt og nostursöm vinna að smíða skipslíkön og stundum, þegar eitthvað bjátaði á hjá Helga settist hann við planóið sitt og samdi laglínu. Meðan skipið var í smíðum samdi hann lag við sálm eftir Stefán frá Hvítadal og þetta lag hefur hann sent Landakirkju með skipinu.  
      
      
Áróra er á margan hátt dæmigerð fyrir áraskip frá Vestmannaeyjum og einnig er hún sérkennilega tengd Landakirkju, því einn af formönnum Áróru var í áratugi organisti kirkjunnar og einn af eigendum hennar var einnig í áratugi sóknarnefndarformaður. Sjómannadagsblað Vestmannaeyja bað Árna Johnsen um upplýsingar um smíði skipsins og vitneskju, sem hann aflaði um Áróru. En Árni kvað þær allar að finna í bréfi sem Eyjólfur Gíslason frá Bessastóðum sendi honum þar um og sendi Árni afrit af bréfinu til birtingar.:
Áróra er á margan hátt dæmigerð fyrir áraskip frá Vestmannaeyjum og einnig er hún sérkennilega tengd Landakirkju, því einn af formönnum Áróru var í áratugi organisti kirkjunnar og einn af eigendum hennar var einnig í áratugi sóknarnefndarformaður. Sjómannadagsblað Vestmannaeyja bað Árna Johnsen um upplýsingar um smíði skipsins og vitneskju, sem hann aflaði um Áróru. En Árni kvað þær allar að finna í bréfi sem [[Eyjólfur Gíslason]] frá Bessastóðum sendi honum þar um og sendi Árni afrit af bréfinu til birtingar.:
      
      
„Gerðum Lokadag 11. maí 1975<br>
„Gerðum Lokadag 11. maí 1975<br>
Lína 50: Lína 50:
      
      
Eftir lát Brynjólfs í Norðurgarði hafa þessir eftirtöldu menn verið nefndir sem formenn á Áróru að ég bezt veit:<br>  
Eftir lát Brynjólfs í Norðurgarði hafa þessir eftirtöldu menn verið nefndir sem formenn á Áróru að ég bezt veit:<br>  
Lárus Jónsson Vestri-Búastöðum. Einar Arnason Vilborgarstöðum var eina eða tvær vertíðir með Áróru, en hætti formennsku sökum aflaleysis. Jón Arnason, bróðir Einars, var nokkrar vertíðir með Áróru eða þar til hann fluttist búferlum til Reykjavíkur og varð þar kaupmaður. Hann hafði verið mikill fiskimaður og ágætur sjómaður, sem var dáður af sínum hásetum. Sigfús P. Scheving Vilborgarstöðum var formaður með Áróru eina eða tvær vertíðir. Sigurður Sigurfinnsson Vilborgarstöðum, síðar á Heiði, var formaður með Áróru og þar næst var formaður með skipið, Sigfús Arnason Löndum, fyrsti organisti Landakirkju, en það starf hafði hann á hendi um 30 ára skeið. Sigfús var einn af sjö Vilborgarstaðabræðrunum.  
Lárus Jónsson Vestri-Búastöðum. [[Einar Árnason]] Vilborgarstöðum var eina eða tvær vertíðir með Áróru, en hætti formennsku sökum aflaleysis. [[Jón Árnason (Vilborgarstöðum)|Jón Árnason]], bróðir Einars, var nokkrar vertíðir með Áróru eða þar til hann fluttist búferlum til Reykjavíkur og varð þar kaupmaður. Hann hafði verið mikill fiskimaður og ágætur sjómaður, sem var dáður af sínum hásetum. Sigfús P. Scheving Vilborgarstöðum var formaður með Áróru eina eða tvær vertíðir. [[Sigurður Sigurfinnsson]] Vilborgarstöðum, síðar á Heiði, var formaður með Áróru og þar næst var formaður með skipið, Sigfús Arnason Löndum, fyrsti organisti Landakirkju, en það starf hafði hann á hendi um 30 ára skeið. Sigfús var einn af sjö Vilborgarstaðabræðrunum.  
      
      
Hann hætti formennsku eftir eina vertíð, en þá tók við formennsku á Áróru, stuttu fyrir aldamótin, Guðjón Ingimundarson frá Draumbæ, ungur og mjög efnilegur maður og varð hann fljótlega mjög mikill fiskimaður. „Um og í toppnum", sem nú væri sagt. En hann fluttist alfarinn til Ameríku ásamt fleira Eyjafólki á þessum árum.  
Hann hætti formennsku eftir eina vertíð, en þá tók við formennsku á Áróru, stuttu fyrir aldamótin, Guðjón Ingimundarson frá Draumbæ, ungur og mjög efnilegur maður og varð hann fljótlega mjög mikill fiskimaður. „Um og í toppnum", sem nú væri sagt. En hann fluttist alfarinn til Ameríku ásamt fleira Eyjafólki á þessum árum.  
Lína 70: Lína 70:
Bið þig að taka viljann fyrir verkið og lesa í málið eins og fyrrum var komizt að orði.<br>  
Bið þig að taka viljann fyrir verkið og lesa í málið eins og fyrrum var komizt að orði.<br>  
Vertu ætíð blessaður og sæll. Þinn gamli kunningi.
Vertu ætíð blessaður og sæll. Þinn gamli kunningi.
:::::::::::::::::::::::'''Eyjólfur Gíslason."'''
:::::::::::::::::::::::'''[[Eyjólfur Gíslason]]."'''
 
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
1.085

breytingar

Leiðsagnarval