„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1975/Hálfrar aldar atvinnurekstur í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<big><big><center>Hálfrar aldar atvinnurekstur í Vestmannaeyjum</center></big></big><br>
<big><big><center>Hálfrar aldar atvinnurekstur í Vestmannaeyjum</center></big></big><br>
 
[[Mynd:Einar Sigurðsson.png|250px|thumb|Einar Sigurðsson.]]
Hinn 20. nóvember s. 1. haust hélt [[Einar Sigurðsson]] útgerðarmaður og frystihúsaeigandi upp á 50 ára atvinnurekstur sinn, en Einar hóf verzlunarrekstur í Vestmannaeyjum 20. nóvember 1924 í gömlu brauðsölubúðinni Boston, sem lengi stóð á horni Njarðarstígs og Formannabrautar. Hann var þá átján ára gamall.<br>
Hinn 20. nóvember s. 1. haust hélt [[Einar Sigurðsson]] útgerðarmaður og frystihúsaeigandi upp á 50 ára atvinnurekstur sinn, en Einar hóf verzlunarrekstur í Vestmannaeyjum 20. nóvember 1924 í gömlu brauðsölubúðinni Boston, sem lengi stóð á horni Njarðarstígs og Formannabrautar. Hann var þá átján ára gamall.<br>


Lína 12: Lína 12:


Einar Sigurðsson hefur verið nefndur hinn ríki og hefur staðið með sóma undir þeirri nafngift, þó að til annars væri ætlast í fyrstu af þeim sem gáfu.<br>  
Einar Sigurðsson hefur verið nefndur hinn ríki og hefur staðið með sóma undir þeirri nafngift, þó að til annars væri ætlast í fyrstu af þeim sem gáfu.<br>  
 
[[Mynd:Heimaey VE 1 - 126 rúml.png|300px|thumb|Heimaey VE 1 - 126 rúml. Vél 650 ha. Eiganadi að hálfu með Einari Sigurðssyni er Sigurður Georgsson skipstjóri á bátnum]]
Ásamt Gustavsson, forstjóra Sænska frystihússins um 1930 er Einar Sigurðsson brautryðjandi í hraðfrystingu sjávarafurða hér á landi fyrir erlendan markað og árið 1942 frumkvöðull að stofnun S.H. sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna. En þessi sölusamtök frystihúsa á Íslandi eru nú eitt meginaflið í fiskiðnaði Íslendinga hér heima og í harðri samkeppni á mörkuðum erlendis.<br>  
Ásamt Gustavsson, forstjóra Sænska frystihússins um 1930 er Einar Sigurðsson brautryðjandi í hraðfrystingu sjávarafurða hér á landi fyrir erlendan markað og árið 1942 frumkvöðull að stofnun S.H. sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna. En þessi sölusamtök frystihúsa á Íslandi eru nú eitt meginaflið í fiskiðnaði Íslendinga hér heima og í harðri samkeppni á mörkuðum erlendis.<br>  
Í sambandi við þetta er fróðlegt að rifja upp þætti í sögu hraðfrystiiðnaðar í Vestmannaeyjum, sem nú er allsráðandi í verkun aflans og hefur svo verið síðustu 30 árin.<br>
Í sambandi við þetta er fróðlegt að rifja upp þætti í sögu hraðfrystiiðnaðar í Vestmannaeyjum, sem nú er allsráðandi í verkun aflans og hefur svo verið síðustu 30 árin.<br>
Hinn 23. febrúar 1937 er á vegum Einars gerð tilraun með hraðfrystingu á fiski í Vestmannaeyjum, var það pækilfrysting. Nokkru síðar eða hinn 6. marz 1937 voru fyrstu pakkarnir með fiskflökum hraðfrystir í Vestmannaeyjum. Tilraunir þessar fóru fram í Vöruhúsinu. Vorið 1939 var byrjað að flaka og frysta fisk þarna í stórum stíl á sama hátt og gert er í dag, nema vélflökun var að sjálfsögðu ekki komin til sögunnar. Flökunarsalurinn var í syðsta hluta af pakkhúsi Vöruhússins, sem var áfast við frystihúsið, en klefarnir, sem tóku 50 smálestir af frosnum fiski og 40 smálestir af ísfiski, voru kældar með Sabroe-kælivélum, er Einar keypti 1932 og 1934. Voru þetta kolsýrufrystivélar.<br>  
Hinn 23. febrúar 1937 er á vegum Einars gerð tilraun með hraðfrystingu á fiski í Vestmannaeyjum, var það pækilfrysting. Nokkru síðar eða hinn 6. marz 1937 voru fyrstu pakkarnir með fiskflökum hraðfrystir í Vestmannaeyjum. Tilraunir þessar fóru fram í Vöruhúsinu. Vorið 1939 var byrjað að flaka og frysta fisk þarna í stórum stíl á sama hátt og gert er í dag, nema vélflökun var að sjálfsögðu ekki komin til sögunnar. Flökunarsalurinn var í syðsta hluta af pakkhúsi Vöruhússins, sem var áfast við frystihúsið, en klefarnir, sem tóku 50 smálestir af frosnum fiski og 40 smálestir af ísfiski, voru kældar með Sabroe-kælivélum, er Einar keypti 1932 og 1934. Voru þetta kolsýrufrystivélar.<br>  
 
[[Mynd:Surtsey VE 2 - 105 rúml. Vél 765 ha.png|300px|thumb|Surtsey VE 2 - 105 rúml. Vél 765 ha. Eigandi að hálfu með Einari Sigurðssyni er Erling Pétursson skipstjóri á bátnum.]]
Í árslok 1939 keypti Einar Garðs- og Godthåbseignirnar, sem höfðu að mestu verið í reiðileysi og staðið auðar á dýrmætasta athafnasvæði Eyanna frá því [[Gísli J. Johnsen]] hrökklaðist frá Eyjum um 1930, til stórtjóns fyrir byggðarlagið.<br>
Í árslok 1939 keypti Einar Garðs- og Godthåbseignirnar, sem höfðu að mestu verið í reiðileysi og staðið auðar á dýrmætasta athafnasvæði Eyanna frá því [[Gísli J. Johnsen]] hrökklaðist frá Eyjum um 1930, til stórtjóns fyrir byggðarlagið.<br>


3.443

breytingar

Leiðsagnarval