„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1974/ Vertíðarspjall. Vetrarvertíðin 1973 og 1974“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<big><center>'''Vertíðarspjall'''</center></big><br>
<big><center>'''Vertíðarspjall'''</center></big><br>
<center>'''Vetrarvertíðin 1973 og 1974'''</center><br>
<center>'''Vetrarvertíðin 1973 og 1974'''</center><br>[[Mynd:Loðnulöndun í skugga gjósandi eldfjalls vetrarvertíðina 1973.png|458x458px|thumb|Loðnulöndun í skugga gjósandi eldfjalls vetrarvertíðina 1973.|vinstri]]UNDANFARIN ár hefur verið venja að hafa hér stutt spjall um liðna vetrarvertíð og gefa þá yfirlit um gang vertíðarinnar, aflabrögð og nýtingu aflans.<br>
 
UNDANFARIN ár hefur verið venja að hafa hér stutt spjall um liðna vetrarvertíð og gefa þá yfirlit um gang vertíðarinnar, aflabrögð og nýtingu aflans.<br>
Að þessu sinni eru tvær vertíðir liðnar síðan Sjómannadagsblað Vestmannaeyja kom út og fyrri vertíðin, gosvertíðin 1973, var einstæð í útgerðarsögu Vestmannaeyja og sögu islenzkrar þjóðar.<br>
Að þessu sinni eru tvær vertíðir liðnar síðan Sjómannadagsblað Vestmannaeyja kom út og fyrri vertíðin, gosvertíðin 1973, var einstæð í útgerðarsögu Vestmannaeyja og sögu islenzkrar þjóðar.<br>
Þó að þetta rabb verði ekki eins yfirgripsmikið og stundum áður er vonandi nokkur fróðleikskorn og heimildir hér að finna og vonum við, að allir, þó einkum starfandi sjómenn og útgerðarmenn, hafi einhverja ánægju af.<br>
Þó að þetta rabb verði ekki eins yfirgripsmikið og stundum áður er vonandi nokkur fróðleikskorn og heimildir hér að finna og vonum við, að allir, þó einkum starfandi sjómenn og útgerðarmenn, hafi einhverja ánægju af.<br>
Lína 19: Lína 17:
Örlaganótt Vestmannaeyja, aðfaranótt 23. janúar 1973, fara fram mestu fólksflutningar á sjó hér við land frá því sögur Íslendinga hefjast.<br>
Örlaganótt Vestmannaeyja, aðfaranótt 23. janúar 1973, fara fram mestu fólksflutningar á sjó hér við land frá því sögur Íslendinga hefjast.<br>
Bátafloti Vestmannaeyinga var allur í höfn, er gosið hófst og flutti rúmlega 4000 manns frá Vestmannaeyjum til Þorlákshafnar á dimmri nóttu, kyrru veðri, en þungum sjó eftir fárviðri liðins dægurs. Allt fór rólega og skipulega fram; fumlaust. Frammistaða sjómanna vakti þjóðarathygli og aðdáun allra. Vestmannaeyingar settu þessa nótt sitt traust á sjómenn Eyjanna.<br>
Bátafloti Vestmannaeyinga var allur í höfn, er gosið hófst og flutti rúmlega 4000 manns frá Vestmannaeyjum til Þorlákshafnar á dimmri nóttu, kyrru veðri, en þungum sjó eftir fárviðri liðins dægurs. Allt fór rólega og skipulega fram; fumlaust. Frammistaða sjómanna vakti þjóðarathygli og aðdáun allra. Vestmannaeyingar settu þessa nótt sitt traust á sjómenn Eyjanna.<br>
Næsta hálfa mánuð var bátaflotinn í flutningum húsgagna og veiðarfæra frá Eyjum til Þorlákshafnar, Grindavíkur, Keflavíkur og Reykjavíkur.<br>
Næsta hálfa mánuð var bátaflotinn í flutningum húsgagna og veiðarfæra frá Eyjum til Þorlákshafnar, Grindavíkur, Keflavíkur og Reykjavíkur.[[Mynd:Skip að loðnuveiðum inn af Eyjum endaðan febrúar 1973.png|300x300px|thumb|Skip að loðnuveiðum inn af Eyjum endaðan febrúar 1973.|vinstri]]
 
Vertíðin varð sjómönnum í Vestmannaeyjum ákaflega hrakningssöm og erfið, þó að reynt væri að gera það, sem unnt var til að veita þeim viðlegurými í hinum ýmsu höfnum sunnanlands, en mest mæddi á Þorlákshöfn. Hafnarskilyrði og hafnir eru þó víða ekki góðar og jafnvel alls ótryggar í ofviðrum. Mikil þrengsli voru fyrir. Hér var við mikinn vanda að glíma hjá hafnaryfirvöldum í höfnum sunnanlands.<br>
Vertíðin varð sjómönnum í Vestmannaeyjum ákaflega hrakningssöm og erfið, þó að reynt væri að gera það, sem unnt var til að veita þeim viðlegurými í hinum ýmsu höfnum sunnanlands, en mest mæddi á Þorlákshöfn. Hafnarskilyrði og hafnir eru þó víða ekki góðar og jafnvel alls ótryggar í ofviðrum. Mikil þrengsli voru fyrir. Hér var við mikinn vanda að glíma hjá hafnaryfirvöldum í höfnum sunnanlands.<br>
Góð tíð alla vetrarvertíðina hjálpaði mikið.<br>
Góð tíð alla vetrarvertíðina hjálpaði mikið.<br>
Lína 41: Lína 40:
''Vetrarvertiðin 1974:''<br>
''Vetrarvertiðin 1974:''<br>
Þegar bátar voru flestir að á vetrarvertíðinni 1974, í aprílmánuði, voru 62 bátar gerðir út frá Vestmannaeyjum. Nýir bátar á vertíðinni voru Álsey VE 502 og Bjarnarey VE 501, hvorttveggja nýsmíðaðir bátar frá Akureyri, Elías Steinsson (Áður Ásberg). Af ungum skipstjórum, sem byrjuðu formennsku á vertíðinni veit blaðið um Atla Sigurðsson á Eini.<br>
Þegar bátar voru flestir að á vetrarvertíðinni 1974, í aprílmánuði, voru 62 bátar gerðir út frá Vestmannaeyjum. Nýir bátar á vertíðinni voru Álsey VE 502 og Bjarnarey VE 501, hvorttveggja nýsmíðaðir bátar frá Akureyri, Elías Steinsson (Áður Ásberg). Af ungum skipstjórum, sem byrjuðu formennsku á vertíðinni veit blaðið um Atla Sigurðsson á Eini.<br>
Á haustmánuðum 1973 fluttu fyrirtækin Fiskiðjan og Ísfélag Vestm.eyja tæki og áhöld, sem höfðu verið flutt brott vegna gossins, aftur til Vestmannaeyja. Tæki Vinnslustöðvar Vestm.eyja voru undirbúin til flutnings en aldrei flutt úr Eyjum. Tæki Eyjabergs voru óhreyfð. Hraðfrystistöð Vestmannaeyja fór undir hraun og brann, svo og nýbyggt salthús Ísfélags Vestmannaeyja og hluti af austurbyggingu Fiskiðjunnar. Hraunið lá á Strandveginum að veggjum Ísfélags Vestmannaeyja og að Mandal og þrengdi sér inn í Fiskiðjusundið. Hraun fór inn í nýbyggða, mjög traustlega og rammbyggða mjölskemmu FES og braut og sprengdi alla veggi á suðurhlið. Hraunið hefur nú verið hreinsað í burtu af Strandvegi og austur að Hraðfrystistöð. Miðaði því verki vel áfram veturinn og vorið 1974.<br>
Á haustmánuðum 1973 fluttu fyrirtækin Fiskiðjan og Ísfélag Vestm.eyja tæki og áhöld, sem höfðu verið flutt brott vegna gossins, aftur til Vestmannaeyja. Tæki Vinnslustöðvar Vestm.eyja voru undirbúin til flutnings en aldrei flutt úr Eyjum. Tæki Eyjabergs voru óhreyfð. Hraðfrystistöð Vestmannaeyja fór undir hraun og brann, svo og nýbyggt salthús Ísfélags Vestmannaeyja og hluti af austurbyggingu Fiskiðjunnar. Hraunið lá á Strandveginum að veggjum Ísfélags Vestmannaeyja og að Mandal og þrengdi sér inn í Fiskiðjusundið. Hraun fór inn í nýbyggða, mjög traustlega og rammbyggða mjölskemmu FES og braut og sprengdi alla veggi á suðurhlið. Hraunið hefur nú verið hreinsað í burtu af Strandvegi og austur að Hraðfrystistöð. Miðaði því verki vel áfram veturinn og vorið 1974.[[Mynd:Hraunmassinn stöðvast við Fiskiðju og Ísfélag, 27. mars 1973. Allur austurbærinn og austureyjan horfin í hraun og eld.png|300x300px|thumb|Hraunmassinn stöðvast við Fiskiðju og Ísfélag, 27. mars 1973. Allur austurbærinn og austureyjan horfin í hraun og eld.]]
A haustmánuðum til áramóta 1973 var tekið á móti 455 tonnum af fiski til vinnslu í Vinnslustöð Vestm.eyja. Í nóvember 1973 var tekið á móti 306 tn. af bolfiski, en 150 tn. í desember. Frystihúsið Eyjaberg tók á móti fiski allt haustið, samtals 200 tonnum. Heildarframleiðsla frystra sjávarafurða í Vestmannaeyjum árið 1973 var 478 lestir.<br>
 
A haustmánuðum til áramóta 1973 var tekið á móti 455 tonnum af fiski til vinnslu í Vinnslustöð Vestm.eyja. Í nóvember 1973 var tekið á móti 306 tn. af bolfiski, en 150 tn. í desember. Frystihúsið Eyjaberg tók á móti fiski allt haustið, samtals 200 tonnum. Heildarframleiðsla frystra sjávarafurða í Vestmannaeyjum árið 1973 var 478 lestir.
 
[[Mynd:Móttaka aflans. Vinnusamar hendur í frystihúsunum flaka.png|398x398px|thumb|Móttaka aflans. Vinnusamar hendur í frystihúsunum flaka.|vinstri]]
 
Til samanburðar má geta þess, að framleiðsla frystihúsanna í Vestmannaeyjum fyrstu fjóra mánuði ársins 1974 voru 5.483 lestir, sem var 1/6 hluti af framleiðslu S.H. á þessum tíma.<br>
Til samanburðar má geta þess, að framleiðsla frystihúsanna í Vestmannaeyjum fyrstu fjóra mánuði ársins 1974 voru 5.483 lestir, sem var 1/6 hluti af framleiðslu S.H. á þessum tíma.<br>


Lína 61: Lína 64:
Þrátt fyrir mikið gos, hraunstraum og eyðileggingu í Vestmannaeyjum vertíðina 1973 unnu starfsmenn Fiskimjölsverksmiðjunnar (FIVE) í Vestmannaeyjum það frábæra starf að taka á móti 23.300 tonnum af loðnu til vinnslu. Löndun hófst fyrir alvöru 24. febrúar og var tekið á móti loðnu til loka marsmánaðar. Þessi loðnumóttaka létti og auðveldaði Vestmannaeyjabátum veiðarnar. Samtals voru unnin úr loðnunni 3.500 tonn af mjöli og 750 tonn af lýsi og var heildarútflutningsverðmæti þessara afurða á að giska 140 milljónir króna.<br>
Þrátt fyrir mikið gos, hraunstraum og eyðileggingu í Vestmannaeyjum vertíðina 1973 unnu starfsmenn Fiskimjölsverksmiðjunnar (FIVE) í Vestmannaeyjum það frábæra starf að taka á móti 23.300 tonnum af loðnu til vinnslu. Löndun hófst fyrir alvöru 24. febrúar og var tekið á móti loðnu til loka marsmánaðar. Þessi loðnumóttaka létti og auðveldaði Vestmannaeyjabátum veiðarnar. Samtals voru unnin úr loðnunni 3.500 tonn af mjöli og 750 tonn af lýsi og var heildarútflutningsverðmæti þessara afurða á að giska 140 milljónir króna.<br>
Loðnuvertíðin 1974 varð enn aflasælli og varð heildarafli samtals 463.300 lestir. Þessa vertíð voru báðar fiskimjölsverksmiðjurnar í Vestmannaeyjum starfræktar og var landað í Vestmannaeyjum 76.500 tonnum.<br>
Loðnuvertíðin 1974 varð enn aflasælli og varð heildarafli samtals 463.300 lestir. Þessa vertíð voru báðar fiskimjölsverksmiðjurnar í Vestmannaeyjum starfræktar og var landað í Vestmannaeyjum 76.500 tonnum.<br>
Fyrsti löndunardagur loðnu í Vestmannaeyjum á vertíðinni 1974 var 25. janúar, en sá síðasti 3. apríl. Til bræðslu var landað:<br>
Fyrsti löndunardagur loðnu í Vestmannaeyjum á vertíðinni 1974 var 25. janúar, en sá síðasti 3. apríl. Til bræðslu var landað:<br>[[Mynd:Eyðileg og líflaus Vestmannaeyjahöfn í marsmánuði 1973.png|600px|thumb|center|Eyðileg og líflaus Vestmannaeyjahöfn í marsmánuði 1973. Hraunstraumur og eyðilegging náttúruhamfranna í hámarki.]][[Mynd:Tafla 4 Sdbl. 1974.jpg|miðja|thumb|400x400dp]]
[[Mynd:Tafla 4 Sdbl. 1974.jpg|miðja|thumb|400x400dp]]
Er loðnufrysing talsvert meiri en vertíðina 1972, en þá voru fryst hér 160 tonn.br>
Er loðnufrysing talsvert meiri en vertíðina 1972, en þá voru fryst hér 160 tonn.br>
Þessa vertíð voru loðnuhrogn fryst sérstaklega og voru samtals fryst 47,4 tonn. Hrognin eru flutt út til Japans.<br>
Þessa vertíð voru loðnuhrogn fryst sérstaklega og voru samtals fryst 47,4 tonn. Hrognin eru flutt út til Japans.<br>
Lína 73: Lína 75:
[[Mynd:Tafla 72 Sdbl. 1974.jpg|miðja|thumb|533x533dp]]
[[Mynd:Tafla 72 Sdbl. 1974.jpg|miðja|thumb|533x533dp]]
Lýkur hér vertíðarspjalli.<br>
Lýkur hér vertíðarspjalli.<br>
[[Mynd:Hraunmassinn stöðvast við Fiskiðju og Ísfélag, 27. mars 1973. Allur austurbærinn og austureyjan horfin í hraun og eld.png|350px|thumb|Hraunmassinn stöðvast við Fiskiðju og Ísfélag, 27. mars 1973. Allur austurbærinn og austureyjan horfin í hraun og eld.]]
[[Mynd:Hraunið ryðst að Hraðfrystistöð Vestmannaeyja, sem stendur í ljósum logum, 24. mars 1973.png|500x500px|thumb|Hraunið ryðst að Hraðfrystistöð Vestmannaeyja, sem stendur í ljósum logum, 24. mars 1973.|miðja]]
 
 
 
[[Mynd:Móttaka aflans. Vinnusamar hendur í frystihúsunum flaka.png|350px|thumb|Móttaka aflans. Vinnusamar hendur í frystihúsunum flaka.]]
 


[[Mynd:Loðnulöndun í skugga gjósandi eldfjalls vetrarvertíðina 1973.png|350px|thumb|Loðnulöndun í skugga gjósandi eldfjalls vetrarvertíðina 1973.]]<center>[[Mynd:Eyðileg og líflaus Vestmannaeyjahöfn í marsmánuði 1973.png|600px|thumb|center|Eyðileg og líflaus Vestmannaeyjahöfn í marsmánuði 1973. Hraunstraumur og eyðilegging náttúruhamfranna í hámarki.]]</center>[[Mynd:Skip að loðnuveiðum inn af Eyjum endaðan febrúar 1973.png|350px|thumb|Skip að loðnuveiðum inn af Eyjum endaðan febrúar 1973.]]




[[Mynd:Hraunið ryðst að Hraðfrystistöð Vestmannaeyja, sem stendur í ljósum logum, 24. mars 1973.png|350px|thumb|Hraunið ryðst að Hraðfrystistöð Vestmannaeyja, sem stendur í ljósum logum, 24. mars 1973.]]
<center></center>
3.704

breytingar

Leiðsagnarval