„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1968/Upphaf og endir mb. Goðafoss“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: <big><center>JÓN SIGURÐSSON</center></big><br> <big><big><center>Upphaf og endir mb. Goðafoss</center></big><br> Árið 1913 kom danskur ...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<big><center>[[Jón Sigurðsson|JÓN SIGURÐSSON]]</center></big><br>
<big><center>[[Jón Sigurðsson|JÓN SIGURÐSSON]]</center></big><br>
<big><big><center>Upphaf og endir mb. [[Goðafoss VE-189|Goðafoss]]</center></big><br>
<big><big><center>Upphaf og endir mb. [[Goðafoss VE-189|Goðafoss]]</center></big></big><br>


Árið 1913 kom danskur maður, Jóhann Sörensen að nafni, til Vestmannaeyja, og var erindi hans að setja upp brauðgerðarhús. Hann byggði stórt og vandað hús við [[Heimagata|Heimagötu]], sem hann skýrði [[Tunga|Tungu]]. Hann byrjaði þegar baksturinn, og dafnaði verzlunin ágætlega, en ekkert brauðgerðarhús var hér fyrir. Ekki hafði Jóhann verið lengi í Eyjum, þegar hann tók sér íslenzkt nafn og kallaði sig [[Jóhann Pétur Reyndal|Jóhann Reyndal]]. Hið sama ár byrjaði norskur maður, [[Hans Förland]] að nafni, á netaútgerð hér. Jóhann Reyndal kom fljótt auga á, að þetta myndi verða arðvænlegur atvinnurekstur.<br>
Árið 1913 kom danskur maður, Jóhann Sörensen að nafni, til Vestmannaeyja, og var erindi hans að setja upp brauðgerðarhús. Hann byggði stórt og vandað hús við [[Heimagata|Heimagötu]], sem hann skýrði [[Tunga|Tungu]]. Hann byrjaði þegar baksturinn, og dafnaði verzlunin ágætlega, en ekkert brauðgerðarhús var hér fyrir. Ekki hafði Jóhann verið lengi í Eyjum, þegar hann tók sér íslenzkt nafn og kallaði sig [[Jóhann Pétur Reyndal|Jóhann Reyndal]]. Hið sama ár byrjaði norskur maður, [[Hans Förland]] að nafni, á netaútgerð hér. Jóhann Reyndal kom fljótt auga á, að þetta myndi verða arðvænlegur atvinnurekstur.<br>
Lína 18: Lína 18:
Um nóttina fóru einnig tveir bátar til Stokkseyrar að sækja vertíðarfólk. Þessir bátar voru Gunnar Hámundarson (síðar [[Guðbjörg VE-271|Guðbjörg VE 271]]), formaður [[Vigfús Sigurðsson (Pétursborg)|Vigfús Sigurðsson]] frá [[Pétursborg]] og m/b [[Svala]], formaður [[Sighvatur Bjarnason (Ási)|Sighvatur Bjarnason]] í [[Ás|Ási]].<br>
Um nóttina fóru einnig tveir bátar til Stokkseyrar að sækja vertíðarfólk. Þessir bátar voru Gunnar Hámundarson (síðar [[Guðbjörg VE-271|Guðbjörg VE 271]]), formaður [[Vigfús Sigurðsson (Pétursborg)|Vigfús Sigurðsson]] frá [[Pétursborg]] og m/b [[Svala]], formaður [[Sighvatur Bjarnason (Ási)|Sighvatur Bjarnason]] í [[Ás|Ási]].<br>
Eftir því sem á daginn leið, fór veðrið harðnandi, og um miðjan dag var komið ofsaveður. Bátarnir, sem fóru á sjó, byrjuðu að tínast að landi á þriðja tímanum. Voru þeir allir á sjó austur frá eða á landsuður. Komu þeir allir að um líkt leyti nema Goðafoss. Hann kom ekki að landi. Það vissu þeir, sem fóru til sjós um nóttina, að Goðafoss fór suður með [[Urðir|Urðum]] og hefur sennilega byrjað að leggja við [[Hellisey|Helliseyjarhraunið]] og lagt suður með [[Súlnasker|Súlnaskeri]].<br>
Eftir því sem á daginn leið, fór veðrið harðnandi, og um miðjan dag var komið ofsaveður. Bátarnir, sem fóru á sjó, byrjuðu að tínast að landi á þriðja tímanum. Voru þeir allir á sjó austur frá eða á landsuður. Komu þeir allir að um líkt leyti nema Goðafoss. Hann kom ekki að landi. Það vissu þeir, sem fóru til sjós um nóttina, að Goðafoss fór suður með [[Urðir|Urðum]] og hefur sennilega byrjað að leggja við [[Hellisey|Helliseyjarhraunið]] og lagt suður með [[Súlnasker|Súlnaskeri]].<br>
Um kvöldið harðnaði enn veðrið, og var þá kominn stórsjór og veðurhæð að sama skapi. Hélzt þetta veður alla nóttina og fram á morgun, og aldrei kom Goðafoss. Mikil leit var gerð að bátnum daginn eftir, en án árangurs. Endaði þar með ævi 5 hraustra manna. Þeir voru:
Um kvöldið harðnaði enn veðrið, og var þá kominn stórsjór og veðurhæð að sama skapi. Hélzt þetta veður alla nóttina og fram á morgun, og aldrei kom Goðafoss. Mikil leit var gerð að bátnum daginn eftir, en án árangurs. Endaði þar með ævi 5 hraustra manna. Þeir voru:<br>
Haraldur Ólafsson formaður, sem var fæddur í Breiðuvík í Rauðasandshreppi 29. apríl 1893 og uppalinn þar. Foreldrar hans voru Ólafur Ólafsson og kona hans, Sigríður Traustadóttir, er þar bjuggu. Ólafur faðir Haraldar lézt frá öllum börnum sínum ungum, og urðu bræðurnir að taka við búsforráðum með móður sinni. Haraldur reri fyrstu vertíð sína í Breiðuvík og var þá kornungur. Hann tók við formennsku þar 18 ára gamall og var þar formað¬ur í 10 ár. Hann tók síðar próf í siglingafræði og gerðist formaður með vélbát fyrir Ólaf Jóhannesson á Patreksfirði í 5 ár. Var hann þar ætíð með fremstu aflamönnum.
Haraldur Ólafsson formaður, sem var fæddur í Breiðuvík í Rauðasandshreppi 29. apríl 1893 og uppalinn þar. Foreldrar hans voru Ólafur Ólafsson og kona hans, Sigríður Traustadóttir, er þar bjuggu. Ólafur faðir Haraldar lézt frá öllum börnum sínum ungum, og urðu bræðurnir að taka við búsforráðum með móður sinni. Haraldur reri fyrstu vertíð sína í Breiðuvík og var þá kornungur. Hann tók við formennsku þar 18 ára gamall og var þar formaður í 10 ár. Hann tók síðar próf í siglingafræði og gerðist formaður með vélbát fyrir Ólaf Jóhannesson á Patreksfirði í 5 ár. Var hann þar ætíð með fremstu aflamönnum.<br>
í 6. tbl. Ægis 1926 lýsir héraðslæknirinn á Patreksfirði framgöngu þeirra bræðra, Haralds og Guðmundar við brimlendingu í Breiðuvík, er þeir ösluðu í land með sína tvo hveitisekki hvor í hverri ferð, enda var Haraldur hið mesta hraustmenni. Hann var þrjár álnir á hæð, að sama skapi þrekinn og bar af flestum mönnum fyrir glæsileik.
Í 6. tbl. Ægis 1926 lýsir héraðslæknirinn á Patreksfirði framgöngu þeirra bræðra, Haralds og Guðmundar við brimlendingu í Breiðuvík, er þeir ösluðu í land með sína tvo hveitisekki hvor í hverri ferð, enda var Haraldur hið mesta hraustmenni. Hann var þrjár álnir á hæð, að sama skapi þrekinn og bar af flestum mönnum fyrir glæsileik.<br>
Guðmundur Ólafsson var bróðir Haralds. Hann var fæddur í Breiðuvík 23. desember 1889. Hann fór í búnaðarskólann á Hvanneyri 18 ára gamall og var þar tvo vetur. Að því loknu tók hann við búskapnum í Breiðuvík og ræktaði jörðina og reisti þar tvílyft steinhús, en Haraldur stundaði sjóinn. Bjuggu þeir þann-ig saman í nokkur ár ásamt móður sinni. Er Guðmundi lýst sem sérstökum myndarmanni.
Guðmundur Ólafsson var bróðir Haralds. Hann var fæddur í Breiðuvík 23. desember 1889. Hann fór í búnaðarskólann á Hvanneyri 18 ára gamall og var þar tvo vetur. Að því loknu tók hann við búskapnum í Breiðuvík og ræktaði jörðina og reisti þar tvílyft steinhús, en Haraldur stundaði sjóinn. Bjuggu þeir þannig saman í nokkur ár ásamt móður sinni. Er Guðmundi lýst sem sérstökum myndarmanni.<br>
Haraldur og Guðmundur voru bræður Trausta Ólafssonar prófessors og frændur Trausta Einarssonar prófessors.
Haraldur og Guðmundur voru bræður Trausta Ólafssonar prófessors og frændur Trausta Einarssonar prófessors.<br>
Friðrik Jóhannesson var fæddur í Litla Laugardal í Tálknafirði 28. desember 1906. Voru foreldrar hans Jóhannes Friðriksson og Guðbjörg Vagnsdóttir, er þar bjuggu. Ólst Friðrik upp hjá þeim og var í foreldrahúsum til dauðadags, en þau voru flutt til Patreksfjarðar.
Friðrik Jóhannesson var fæddur í Litla Laugardal í Tálknafirði 28. desember 1906. Voru foreldrar hans Jóhannes Friðriksson og Guðbjörg Vagnsdóttir, er þar bjuggu. Ólst Friðrik upp hjá þeim og var í foreldrahúsum til dauðadags, en þau voru flutt til Patreksfjarðar.<br>
Sigurður Gunnar Guðmundsson* var fæddur á Sveinseyri í Tálknafirði 18. júní 1906. Foreldrar hans voru Guðmundur bóndi Hallsson og kona hans, Margrét Einarsdóttir, búandi þar. Var Sigurður til heimilis hjá þeim.
Sigurður Gunnar Guðmundsson var fæddur á Sveinseyri í Tálknafirði 18. júní 1906. Foreldrar hans voru Guðmundur bóndi Hallsson og kona hans, Margrét Einarsdóttir, búandi þar. Var Sigurður til heimilis hjá þeim.<br>
Presturinn á Patreksfirði lýsir þessum tveim ungu mönnum svo, að mjög sé sjaldgæft að finna jafnprúðan og vinsælan æskumann sem Friðrik. Sigurður hafi verið bæði líkamlega og andlega óvenjulega vel gefinn piltur og hafi notið almennara trausts hjá eldri og yngri en venjulegt sé um æskumann á hans reki. Hafi hann haft til að bera einurð og festu samfara drenglyndi.
Presturinn á Patreksfirði lýsir þessum tveim ungu mönnum svo, að mjög sé sjaldgæft að finna jafnprúðan og vinsælan æskumann sem Friðrik. Sigurður hafi verið bæði líkamlega og andlega óvenjulega vel gefinn piltur og hafi notið almennara trausts hjá eldri og yngri en venjulegt sé um æskumann á hans reki. Hafi hann haft til að bera einurð og festu samfara drenglyndi.<br>
Björn Guðmundsson, Gíslakoti undir Eyjafjöllum, var fæddur að Leirum þar í sveit 30. júní 1895. Foreldrar hans voru Guðmundur Vigfússon bóndi þar og kona hans, Anna Jónsdóttir, og ólst Björn upp hjá þeim, fyrst á Leirum, síðar í Gíslakoti. Björn lagði á unga aldri leið sína til Vestmannaeyja og byrjaði þar sjómennsku. Hann var vélamaður á Nansen hjá Jóhanni á Brekku í nokkur úthöld og síðar á Elliða hjá Þórði Stefánssyni, þá á Gammi, sem hann átti hluta í. Björn seldi hluta sinn í Gammi árið 1924 og keypti þá m/b Snyg VE 247 og var á honum fyrstu vertíðina, sem hann var gerður út frá Eyjum, árið 1925. Ekki vildi hann vera lengur á Snyg og réð sig á Goðafoss.
Björn Guðmundsson, Gíslakoti undir Eyjafjöllum, var fæddur að Leirum þar í sveit 30. júní 1895.<br> Foreldrar hans voru Guðmundur Vigfússon bóndi þar og kona hans, Anna Jónsdóttir, og ólst Björn upp hjá þeim, fyrst á Leirum, síðar í Gíslakoti. Björn lagði á unga aldri leið sína til Vestmannaeyja og byrjaði þar sjómennsku. Hann var vélamaður á [[Nansen]] hjá [[Jóhann Jónsson (Brekku)|Jóhanni]] á [[Brekka|Brekku]] í nokkur úthöld og síðar á [[Elliði VE|Elliða]] hjá [[Þórður Stefánsson
Björn var dugnaðarmaður að hverju sem hann gekk. Einnig var hann hið mesta prúðmenni, og dáðu hann allir, sem hann þekktu, fyrir mannkosti hans.
|Þórði Stefánssyni]], þá á [[Gammur VE-174|Gammi]], sem hann átti hluta í. Björn seldi hluta sinn í Gammi árið 1924 og keypti þá m/b [[Snygur VE-247|Snyg VE 247]] og var á honum fyrstu vertíðina, sem hann var gerður út frá Eyjum, árið 1925. Ekki vildi hann vera lengur á Snyg og réð sig á Goðafoss.<br>
Um afdrif Goðafoss varð aldrei kunnugt, en gizkað var á, að vélarbilun hefði orðið hjá bátnum og hafi orðið erfitt að bjarga sér í þvílíku veðri og stórsjó sem þá var.
Björn var dugnaðarmaður að hverju sem hann gekk. Einnig var hann hið mesta prúðmenni, og dáðu hann allir, sem hann þekktu, fyrir mannkosti hans.<br>
Um afdrif Goðafoss varð aldrei kunnugt, en gizkað var á, að vélarbilun hefði orðið hjá bátnum og hafi orðið erfitt að bjarga sér í þvílíku veðri og stórsjó sem þá var.<br>


Nú er að segja frá bátunum, sem fóru til Stokkseyrar þessa umræddu nótt. Þeir lögðu af stað héðan frá Eyjum kl. 12 um nóttina. Var þá bezta veður og heiðskírt, og kaldaði aðeins við norður.
Nú er að segja frá bátunum, sem fóru til Stokkseyrar þessa umræddu nótt. Þeir lögðu af stað héðan frá Eyjum kl. 12 um nóttina. Var þá bezta veður og heiðskírt, og kaldaði aðeins við norður.<br>
Ferðin gekk vel til Stokkseyrar, og tóku þeir fólkið í bátana. Um tvöleytið eftir hádegi 9. janúar fóru þeir frá Stokkseyri, og var þá gott veður þar, en þegar austar dró, fór að hvessa af suðaustri með vonzku veðri. Þeir Vigfús og Sighvatur voru með báta sína fulla af fólki, og komu þeir fólkinu undir þiljur, í lúkar, vélarhús og stýrishús.
Ferðin gekk vel til Stokkseyrar, og tóku þeir fólkið í bátana. Um tvöleytið eftir hádegi 9. janúar fóru þeir frá Stokkseyri, og var þá gott veður þar, en þegar austar dró, fór að hvessa af suðaustri með vonzku veðri. Þeir Vigfús og Sighvatur voru með báta sína fulla af fólki, og komu þeir fólkinu undir þiljur, í lúkar, vélarhús og stýrishús.<br>
Gunnar Hámundarson komst undir Hamarinn kl. 3 um nóttina og Svala nokkru síðar. Þar lágu þeir fram á morgun og komust þá til hafnar. Má segja, að betur hafi tekizt en á horfðist, því að margir biðu með ótta um afdrif bátanna.
Gunnar Hámundarson komst undir [[Ofanleitishamar|Hamarinn]] kl. 3 um nóttina og Svala nokkru síðar. Þar lágu þeir fram á morgun og komust þá til hafnar. Má segja, að betur hafi tekizt en á horfðist, því að margir biðu með ótta um afdrif bátanna.<br>
Þennan sama dag og Goðafoss fórst, lá norskt flutningaskip hér á Víkinni austur af Miðhúsakletti. Skipinu gekk illa að létta akkerum, og var þá komið slíkt afspyrnuveður, að enginn treysti sér út í skipið því til hjálpar. Rak skipið upp að Urðunum og kenndi þar grunns og kom að því leki. Þeir höfðu þó að ná upp akkerunum og flöskuðu suður með Urðum og suður í Sund. Þar settu þeir út léttbát, og fóru fjórir af áhöfninni í bátinn. Hvolfdi bátnum á svipstundu og voru þar með dagar þeirra taldir. Skipið hrakti inn með Eyjum og lenti vestur fyrir Þrídranga. Um morguninn kom enskur togari þeim til hjálpar og bjargaði þeim, sem eftir voru af áhöfninni. Var þá kominn óstöðvandi leki að skipinu.
Þennan sama dag og Goðafoss fórst, lá norskt flutningaskip hér á Víkinni austur af [[Miðhúsaklettur|Miðhúsakletti]]. Skipinu gekk illa að létta akkerum, og var þá komið slíkt afspyrnuveður, að enginn treysti sér út í skipið því til hjálpar. Rak skipið upp að [[Urðir|Urðunum]] og kenndi þar grunns og kom að því leki. Þeir höfðu þó að ná upp akkerunum og flöskuðu suður með Urðum og suður í Sund. Þar settu þeir út léttbát, og fóru fjórir af áhöfninni í bátinn. Hvolfdi bátnum á svipstundu og voru þar með dagar þeirra taldir. Skipið hrakti inn með Eyjum og lenti vestur fyrir [[Þrídrangar|Þrídranga]]. Um morguninn kom enskur togari þeim til hjálpar og bjargaði þeim, sem eftir voru af áhöfninni. Var þá kominn óstöðvandi leki að skipinu.<br>
Þessi nótt var með þeim ömurlegustu, sem verið hafa hér í Vestmannaeyjum, þó að segja megi, að þær hafi verið margar á þessum árum, svo mikið sem þá var um slys og útilegur báta á hverri vertíð.
Þessi nótt var með þeim ömurlegustu, sem verið hafa hér í Vestmannaeyjum, þó að segja megi, að þær hafi verið margar á þessum árum, svo mikið sem þá var um slys og útilegur báta á hverri vertíð.<br>
Jón Sigurðsson
 
'''[[Jón Sigurðsson]]'''<br>
 
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
1.085

breytingar

Leiðsagnarval