„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1967/Vetrarvertíðin“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: <big><big><center>VETRARVERTÍÐIN</center></big></big><br> Vetrarvertíð í Vestmannaeyjum árið 1967 hófst 2. janúar. Höfðu nokkrir bátar róið með línu fyrir áramót og...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:
Stöðugir austanstormar og stórviðri voru allan síðari hluta janúar og landlega frá 19.janúar til 30. janúar. Gerði þá nokkra daga sjóveður, og var afli dágóður á línu og í botnvörpu og ágætur hjá síldarbátum. Fengu þeir allt að 300-500 tonna dagveiði austur af [[Bjarnarey]].<br>
Stöðugir austanstormar og stórviðri voru allan síðari hluta janúar og landlega frá 19.janúar til 30. janúar. Gerði þá nokkra daga sjóveður, og var afli dágóður á línu og í botnvörpu og ágætur hjá síldarbátum. Fengu þeir allt að 300-500 tonna dagveiði austur af [[Bjarnarey]].<br>
Þegar fyrsta vika af febrúar var liðin, gerði mjög langan og þreytandi óveðurskafla, allt til 20. febrúar, en er gaf á sjó, var afli tregur.<br>
Þegar fyrsta vika af febrúar var liðin, gerði mjög langan og þreytandi óveðurskafla, allt til 20. febrúar, en er gaf á sjó, var afli tregur.<br>
<center>[[Mynd:Landlega_vertíðin_1967.png]]</center><br>
Eftir 10. febrúar fóru stærri bátarnir að búa sig á loðnuveiðar. Fékkst fyrsti loðnuaflinn 8. febrúar austur við Ingólfshöfða, en ótíð hindraði meiri veiði, þar til kom fram yfir 20. febrúar. Glæddust þá mjög aflabrögð í öll veiðarfæri, og varð mokafli af loðnu. Fundu bátar þessa loðnugöngu út af [[Höfðavík|Víkinni]] þann 25. febrúar. Gekk loðnan að venju vestur og var komin hingað að Eyjum um mánaðamótin. Var stanzlaus löndun loðnu þessa dagana. Var losun aflans það eina, sem stóð á, og komu hin stóru og glæsilegu 250-400 tonna skip drekkhlaðin að landi og tví- og þrísóttu sama sólarhringinn. Sem dæmi má nefna, að 27. febrúar bárust 4.500 tonn á land úr 25 skipum. Gekk löndun greiðlega miðað við aðstæður, en löndun er of mikið á eftir tímanum með selflutning á bílum í stað þess að dæla aflanum beint úr skipunum í geymsluþró.<br>
Eftir 10. febrúar fóru stærri bátarnir að búa sig á loðnuveiðar. Fékkst fyrsti loðnuaflinn 8. febrúar austur við Ingólfshöfða, en ótíð hindraði meiri veiði, þar til kom fram yfir 20. febrúar. Glæddust þá mjög aflabrögð í öll veiðarfæri, og varð mokafli af loðnu. Fundu bátar þessa loðnugöngu út af [[Höfðavík|Víkinni]] þann 25. febrúar. Gekk loðnan að venju vestur og var komin hingað að Eyjum um mánaðamótin. Var stanzlaus löndun loðnu þessa dagana. Var losun aflans það eina, sem stóð á, og komu hin stóru og glæsilegu 250-400 tonna skip drekkhlaðin að landi og tví- og þrísóttu sama sólarhringinn. Sem dæmi má nefna, að 27. febrúar bárust 4.500 tonn á land úr 25 skipum. Gekk löndun greiðlega miðað við aðstæður, en löndun er of mikið á eftir tímanum með selflutning á bílum í stað þess að dæla aflanum beint úr skipunum í geymsluþró.<br>
Hinn 4. marz höfðu borizt 23.000 tonn af loðnu á land, og var þá löndunarstöðvun og höfnin full af drekkhlöðnum skipum.<br>
Hinn 4. marz höfðu borizt 23.000 tonn af loðnu á land, og var þá löndunarstöðvun og höfnin full af drekkhlöðnum skipum.<br>
Lína 13: Lína 16:
Áframhaldandi mokafli var af loðnu, en vegna löndunarerfiðleika tóku margir bátar fiskinót eftir þetta, og fékk Gjafar rúm 50 tonn af þorski „á norðvestur“ þann 8. marz, Gullberg 40 tonn. Loðnuvertíð var talið lokið 10. apríl, og var heildaraflinn tæp 96.000 tonn, en var á sama tíma árið 1966 125.000 tonn. Nálægt því 50 bátar stunduðu loðnuveiðar vertíðina 1967, en 70 bátar 1966. Vestmannaeyjar voru hæsti löndunarstaðurinn með 30.100 tonn, Reykjavík með 20.900 tonn og Keflavík með 14.400 tonn.
Áframhaldandi mokafli var af loðnu, en vegna löndunarerfiðleika tóku margir bátar fiskinót eftir þetta, og fékk Gjafar rúm 50 tonn af þorski „á norðvestur“ þann 8. marz, Gullberg 40 tonn. Loðnuvertíð var talið lokið 10. apríl, og var heildaraflinn tæp 96.000 tonn, en var á sama tíma árið 1966 125.000 tonn. Nálægt því 50 bátar stunduðu loðnuveiðar vertíðina 1967, en 70 bátar 1966. Vestmannaeyjar voru hæsti löndunarstaðurinn með 30.100 tonn, Reykjavík með 20.900 tonn og Keflavík með 14.400 tonn.
Þegar fyrsta vika af marz var liðin, fóru bátar almennt að taka net. Var afli sæmilegur í það veiðarfæri og aðallega ufsi. Gerði þá enn eina óveðurshrinuna og frátökin, svo að netabátar gátu ekki vitjað neta sinna dögum saman. Hinn 17. marz var slíkt stórveltubrim, að öll grunn í kringum Eyjar voru uppi. Að sögn var þetta mesta brim, sem hafði komið í 40 ár, og urðu víða stórskemmdir á bátum hér sunnanlands. Rak báta á land á Stokkseyri, og gjöreyðilögðust tveir af bátum Stokkseyringa, en bátar frá Þorlákshöfn brutust út úr höfninni þar og leituðu skjóls í Vestmannaeyjum.<br>
Þegar fyrsta vika af marz var liðin, fóru bátar almennt að taka net. Var afli sæmilegur í það veiðarfæri og aðallega ufsi. Gerði þá enn eina óveðurshrinuna og frátökin, svo að netabátar gátu ekki vitjað neta sinna dögum saman. Hinn 17. marz var slíkt stórveltubrim, að öll grunn í kringum Eyjar voru uppi. Að sögn var þetta mesta brim, sem hafði komið í 40 ár, og urðu víða stórskemmdir á bátum hér sunnanlands. Rak báta á land á Stokkseyri, og gjöreyðilögðust tveir af bátum Stokkseyringa, en bátar frá Þorlákshöfn brutust út úr höfninni þar og leituðu skjóls í Vestmannaeyjum.<br>
<center>[[Mynd:Sæbjörg_VE-56.png]]</center><br>
Loks komust netabátar á sjó 21. marz, og var ljót aðkoma hjá þeim, miklir hnútar og flækjur og baujur horfnar. Kom það fyrir, að trossur flutu upp, þegar stjórinn hafði verið dreginn inn, þar eð allir steinar voru af netunum. Var veiðarfæra- og aflatjón báta mjög mikið af völdum þessa veðurs.<br>
Loks komust netabátar á sjó 21. marz, og var ljót aðkoma hjá þeim, miklir hnútar og flækjur og baujur horfnar. Kom það fyrir, að trossur flutu upp, þegar stjórinn hafði verið dreginn inn, þar eð allir steinar voru af netunum. Var veiðarfæra- og aflatjón báta mjög mikið af völdum þessa veðurs.<br>
Togbátar fiskuðu mjög vel í endaðan marz, og fékk [[Guðjón Kristinsson]] á [[Hrauney]] 40 tonn 25. marz, sem var „laugardagur fyrir páska“, en páskadag bar upp á 26. marz. Ekki var um neina fornfræga páskahrotu að ræða.<br>
Togbátar fiskuðu mjög vel í endaðan marz, og fékk [[Guðjón Kristinsson]] á [[Hrauney]] 40 tonn 25. marz, sem var „laugardagur fyrir páska“, en páskadag bar upp á 26. marz. Ekki var um neina fornfræga páskahrotu að ræða.<br>
Lína 27: Lína 33:
Nokkrar breytingar voru á liðinni vertíð með formenn og báta eins og alltaf. Þrír nafnkunnir aflamenn, sem hafa undanfarnar vertíðir verið í fremstu röð og fiskikóngar, eru nú ekki með báta. Þessir skipstjórar em: [[Páll Ingibergsson]] skipstjóri á [[Reynir VE-15|Reyni]], [[Helgi Bergvinsson]] skipstjóri á [[Stígandi VE-77|Stíganda]] og [[Kristinn Pálsson]] skipstjóri á [[Bergur VE-44|Berg]]. Er skarð fyrir skildi, þegar þessir farsælu skipstjórar setja ekki lengur svip sinn á sjósókn héðan. Ekki munu þeir þó alveg farnir af sjótrjánum sem betur fer.<br>
Nokkrar breytingar voru á liðinni vertíð með formenn og báta eins og alltaf. Þrír nafnkunnir aflamenn, sem hafa undanfarnar vertíðir verið í fremstu röð og fiskikóngar, eru nú ekki með báta. Þessir skipstjórar em: [[Páll Ingibergsson]] skipstjóri á [[Reynir VE-15|Reyni]], [[Helgi Bergvinsson]] skipstjóri á [[Stígandi VE-77|Stíganda]] og [[Kristinn Pálsson]] skipstjóri á [[Bergur VE-44|Berg]]. Er skarð fyrir skildi, þegar þessir farsælu skipstjórar setja ekki lengur svip sinn á sjósókn héðan. Ekki munu þeir þó alveg farnir af sjótrjánum sem betur fer.<br>


Eftirtaldir bátar gengu héðan á vertíð í fyrsta skipti: [[Aldís VE|Aldís]] (Sigurjón í [[Engey]]), Sæborg BA ([[Sveinn Valdimarsson]]), Tálknfirðingur ([[Guðjón Ólafsson (Landamótum)|Guðjón]] á [[Landamót|Landamótum]]), [[Hrauney VE-41|Hrauney]] ([[Guðjón Kristinsson (Miðhúsum)|Guðjón Kristinsson]] í [[Miðhús|Miðhúsum]]), Sigurður SI (Sigurður Bjarnason Svanhóli), Sæborg RE (Matthías Angantýsson o. fl.), Hamraberg (ex Páll Pálsson, skipstjóri Grétar Þor-gilsson), Sæunn (Sigurður Gunnarsson).
Eftirtaldir bátar gengu héðan á vertíð í fyrsta skipti: [[Aldís VE|Aldís]] (Sigurjón í [[Engey]]), Sæborg BA ([[Sveinn Valdimarsson]]), Tálknfirðingur ([[Guðjón Ólafsson (Landamótum)|Guðjón]] á [[Landamót|Landamótum]]), [[Hrauney VE-41|Hrauney]] ([[Guðjón Kristinsson (Miðhúsum)|Guðjón Kristinsson]] í [[Miðhús|Miðhúsum]]), Sigurður SI ([[Sigurður Bjarnason]] [[Svanhóll|Svanhóli]]), Sæborg RE (Matthías Angantýsson o. fl.), [[Hamraberg VE-379|Hamraberg]] (ex Páll Pálsson, skipstjóri [[Grétar Þorgilsson]]), [[Sæunn VE-60|Sæunn]] ([[Sigurður Gunnarsson]]).<br>
Af gamalkunnum aflaskipum, sem voru seld í burtu, má nefna Reyni VE 15.
Af gamalkunnum aflaskipum, sem voru seld í burtu, má nefna Reyni VE 15.
Þegar flest var, gekk 71 bátur hér á vertíð. Línubátar voru flestir 18 síðari hluta janúar, togbátar urðu flestir 39 í apríl, netabátar 18 fyrri hluta apríl, þorsknótabátar flestir 12 síðari hluta apríl. Er hér átt við fjölda báta, sem eru í föstum viðskiptum í Vestmanna-eyjum, en alla vertíðina var hér mikill fjöldi aðkomubáta, sem komu og fóru.
Þegar flest var, gekk 71 bátur hér á vertíð. Línubátar voru flestir 18 síðari hluta janúar, togbátar urðu flestir 39 í apríl, netabátar 18 fyrri hluta apríl, þorsknótabátar flestir 12 síðari hluta apríl. Er hér átt við fjölda báta, sem eru í föstum viðskiptum í Vestmanna-eyjum, en alla vertíðina var hér mikill fjöldi aðkomubáta, sem komu og fóru.
Lína 37: Lína 43:
Undanfarin ár hefur verið búið hér þannig að Vestmannaeyjahöfn, að öll skilyrði eru til að afgreiða slíkan flota. Fjöldi skipa héðan yrði þá eitthvað nálægt 100, og hvað er betri framtíð þessum bæ en að eignast mörg og góð fiskiskip?
Undanfarin ár hefur verið búið hér þannig að Vestmannaeyjahöfn, að öll skilyrði eru til að afgreiða slíkan flota. Fjöldi skipa héðan yrði þá eitthvað nálægt 100, og hvað er betri framtíð þessum bæ en að eignast mörg og góð fiskiskip?
Vertíðaraflinn og nýting hans: Bolfiskur lagður á land í Vestmannaeyjum frá 2. janúar 1967 til 15. maí 1967 var 25.300 tonn (á sama tíma vertíðina 1966: 26.400 tonn).
Vertíðaraflinn og nýting hans: Bolfiskur lagður á land í Vestmannaeyjum frá 2. janúar 1967 til 15. maí 1967 var 25.300 tonn (á sama tíma vertíðina 1966: 26.400 tonn).
<center>[[Mynd:Vetrarvertíðin_1.jpeg]]</center><br>
   
   
Afli báta sem ekki eru í föstum viðskiptum (aðkomubátar) er um 1400 tonn.


 
<center>[[Mynd:Vetrarvertíðin_2.png]]</center><br>
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 




Í fyrra voru aðeins 7 bátar með yfir 500 tonn, svo að afli er miklu misjafnari þessa vertíð en verið hefur.<br>


<center>[[Mynd:Vetrarvertíðin_3.png]]</center><br>


Línu alla vertiðina: Þristur (15 tonna bátur) 180 tonn í 37 róðrum.<br>


<center>[[Mynd:Vetrarvertíðin_4.png]]</center><br>
<center>[[Mynd:Vetrarvertíðin_5.png]]</center><br>


<center>[[Mynd:Landlega.png]]</center><br>


<center>[[Mynd:Vetrarvertíðin_6.png]]</center><br>


Þetta er sama magn og barst í land vertíðina 1966.<br>
Lifrarmagn til 30. apríl var 1206 tonn (1966: 1430 tonn), og var nýting lifrar 60%. Það er nokkuð íhugunarefni hve lifrarmagnið hefur minnkað mikið. Hina góðu aflavertíð 1964 var lifrarmagnið 2800 tonn eða 1600 tonnum meira.<br>


''Vinnsla haustsíldar af Austurlandsmiðum.''<br>
Síldarbátar fluttu mikið magn hingað til Vestmannaeyja af Austurlandsmiðum frá september til áramóta.<br>
Töluverður hluti síldarinnar var frystur og flakaður.<br>


<center>[[Mynd:Vetrarvertíðin_7.png]]</center><br>
<center>[[Mynd:Vetrarvertíðin_8.png]]</center><br>


Er þessi mikla síldarflökun nýr þáttur í framleiðslunni hér, og skapaði þessi síld mikla atvinnu.<br>
Aflaverðmæti hæstu Vestmannaeyjabáta og báta, sem Eyjamenn stýra og stjórna, árið 1966:<br>


<center>[[Mynd:Vetrarvertíðin_9.png]]</center><br>


Það skal tekið fram, að ofangreint yfirlit um vertíðaraflann er ekki nákvæmt upp á hverja tölu. Er víða hækkað upp eða lækkað, svo að standi á tug. Öllum minni einingum er sleppt. En óhætt er að segja að þetta yfirlit sé mjög nálægt sanni.<br>


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Lifrarmagn til 30. apríl var 1206 tonn (1966: 1430 tonn), og var nýting lifrar 60%. Það er nokkuð íhugunarefni hve lifrarmagnið hefur minnkað mikið. Hina góðu aflavertíð 1964 var lifrarmagnið 2800 tonn eða 1600 tonnum meira.
Vinnsla haustsíldar af Austurlandsmiðum.
Síldarbátar fluttu mikið magn hingað til Vestmannaeyja af Austurlandsmiðum frá september til áramóta
Töluverður hluti síldarinnar var frystur og flakaður.
1.085

breytingar

Leiðsagnarval