„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1967/Svifskip, loftpúðaskip“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: <big><big><center>SVIFSKIP LOFTPÚÐASKIP</center></big></big><br> Lauslega þýtt og endursagt eftir þýzka siglingatímaritinu HANSA.<br> Sá, sem fann upp svifskipið, heitir Kr...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


Lauslega þýtt og endursagt eftir þýzka siglingatímaritinu HANSA.<br>
Lauslega þýtt og endursagt eftir þýzka siglingatímaritinu HANSA.<br>
 
[[Mynd:Svifskip.png|500px]]
Sá, sem fann upp svifskipið, heitir Kristófer Cockerell, enskur rafmagnsverkfræðingur. Hóf hann tilraunir með hugmynd sína árið 1956. Rúmum tveimur árum síðar, í júní 1959, var fyrsta svifskipið SRN-1 tekið í notkun, og mánuði síðar fór það á milli Dover og Calais í Frakklandi.<br>
Sá, sem fann upp svifskipið, heitir Kristófer Cockerell, enskur rafmagnsverkfræðingur. Hóf hann tilraunir með hugmynd sína árið 1956. Rúmum tveimur árum síðar, í júní 1959, var fyrsta svifskipið SRN-1 tekið í notkun, og mánuði síðar fór það á milli Dover og Calais í Frakklandi.<br>
Á þeim 8 árum, sem liðin eru frá þessum merkilega atburði, hafa svifskip verið tekin í notkun um allan heim til fólks- og vöruflutninga. Skipin hreyfast á loftpúða, sem þau framleiða sjálf með geysilega aflmiklum vélum. Þegar skipin svífa á þessum loftpúða, upphefst næstum því núningsmótstaða skipsins við sjávarflötinn, og ná þau geysimiklum hraða. Erfiðast er að halda loftpúðanum nógu sterkum undir skipinu, en til þess að svo megi verða, er höfð neðan á skipinu svonefnd svunta, úr teygjanlegu efni.<br>
Á þeim 8 árum, sem liðin eru frá þessum merkilega atburði, hafa svifskip verið tekin í notkun um allan heim til fólks- og vöruflutninga. Skipin hreyfast á loftpúða, sem þau framleiða sjálf með geysilega aflmiklum vélum. Þegar skipin svífa á þessum loftpúða, upphefst næstum því núningsmótstaða skipsins við sjávarflötinn, og ná þau geysimiklum hraða. Erfiðast er að halda loftpúðanum nógu sterkum undir skipinu, en til þess að svo megi verða, er höfð neðan á skipinu svonefnd svunta, úr teygjanlegu efni.<br>
Lína 24: Lína 24:
Árið 1968 ætlar fyrirtækið Hoverlloyd að hefja ferðir á Ermarsundi með ferjunni SRN-4, sem vegur 180 tonn og á að geta tekið 500 farþega eða 250 farþega og 32 bíla, hámarkshraði á að verða 70 hnútar í sléttum sjó, 55—60 hnútar í 1,2—1,5 metra hárri öldu, en 20—30 hnútar í 2,4—3ja metra hárri öldu.<br>
Árið 1968 ætlar fyrirtækið Hoverlloyd að hefja ferðir á Ermarsundi með ferjunni SRN-4, sem vegur 180 tonn og á að geta tekið 500 farþega eða 250 farþega og 32 bíla, hámarkshraði á að verða 70 hnútar í sléttum sjó, 55—60 hnútar í 1,2—1,5 metra hárri öldu, en 20—30 hnútar í 2,4—3ja metra hárri öldu.<br>
Þá eru til minni gerðir svifskipa eins og BH-7, sem er 40 tonn að þyngd og getur tekið 140 farþega eða 8 bíla og 70 farþega. Er þetta jafngildi 18 lesta vöruflutnings. Hraði er áætlaður 75 hnútar í sléttum sjó, 40—50 hnútar í 1,2—1,5 metra hárri öldu.<br>
Þá eru til minni gerðir svifskipa eins og BH-7, sem er 40 tonn að þyngd og getur tekið 140 farþega eða 8 bíla og 70 farþega. Er þetta jafngildi 18 lesta vöruflutnings. Hraði er áætlaður 75 hnútar í sléttum sjó, 40—50 hnútar í 1,2—1,5 metra hárri öldu.<br>
[[Mynd:Hægan, hægan góði.png|300px|thumb|Hægan, hægan góði.]]
Af þessu má sjá, að þróun þessara skipa er mjög ör og athyglisverð, enda sagði Mountbatten lávarður, sem opnaði sýningu svifskipa í nágrenni Portsmouth í Englandi s.l. sumar, að árið 1968 myndi sýning þessi verða talin sögulegur viðburður í siglingamálum.<br>
Af þessu má sjá, að þróun þessara skipa er mjög ör og athyglisverð, enda sagði Mountbatten lávarður, sem opnaði sýningu svifskipa í nágrenni Portsmouth í Englandi s.l. sumar, að árið 1968 myndi sýning þessi verða talin sögulegur viðburður í siglingamálum.<br>
Sem kunnugt er stendur til að svifskip af gerðinni SRN-6 verði reynt hér við strendur landsins síðar í sumar. Er þessi tilraun að nokkru leyti gerð fyrir forgöngu Vestmannaeyinga. Hefur hinn þekkti og reyndi hafnsögumaður okkar, [[Jón Ísak Sigurðsson|Jón Í. Sigurðsson]], sýnt þessu máli mikinn áhuga, og fór hann til Bretlands nú í vor að kynna sér þessi merkilegu skip. Er Jón mjög bjartsýnn á notkun svifskipa hér á milli lands og Eyja, eins og fram kemur í stuttri grein hans hér í blaðinu. Má segja, að það sé mjög athyglisvert, því að Jón hefur áratuga reynslu af sjólagi hér við Vestmannaeyjar.<br>
Sem kunnugt er stendur til að svifskip af gerðinni SRN-6 verði reynt hér við strendur landsins síðar í sumar. Er þessi tilraun að nokkru leyti gerð fyrir forgöngu Vestmannaeyinga. Hefur hinn þekkti og reyndi hafnsögumaður okkar, [[Jón Ísak Sigurðsson|Jón Í. Sigurðsson]], sýnt þessu máli mikinn áhuga, og fór hann til Bretlands nú í vor að kynna sér þessi merkilegu skip. Er Jón mjög bjartsýnn á notkun svifskipa hér á milli lands og Eyja, eins og fram kemur í stuttri grein hans hér í blaðinu. Má segja, að það sé mjög athyglisvert, því að Jón hefur áratuga reynslu af sjólagi hér við Vestmannaeyjar.<br>
3.443

breytingar

Leiðsagnarval