„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1966/ Skip í Hrófunum um síðustu aldamót. Skýringar eftir Engilbert Gíslason málara“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá 1 notanda)
Lína 6: Lína 6:
Setning stórskipa í [[Hrófin]] var ákafleg erfið.<br>
Setning stórskipa í [[Hrófin]] var ákafleg erfið.<br>
Gideon var skorðaður upp við stóra klöpp eins og sjá má á myndinni, og var einkar erfitt hjá fremstu mönnunum, þegar komið var að klöppinni.<br>
Gideon var skorðaður upp við stóra klöpp eins og sjá má á myndinni, og var einkar erfitt hjá fremstu mönnunum, þegar komið var að klöppinni.<br>
[[Mynd:Í Hrófunum um síðustu aldarmót.png|500px|thumb|center|Í Hrófunum um síðustu aldarmót.]]
Engilbert Gíslason segir, að [[Þorsteinn Jónsson (Laufási)|Þorsteinn í Laufási]] hafi eitt sinn sagt sér, að honum hafi ávallt verið það minnisstætt, þegar Jón faðir hans frá [[Hraun|Hrauni]] sýndi honum blóðrisa bakið eftir setning á gamla Gideon. Óþarfi er að segja frekar frá Gideon, svo frægur var hann og er næsta undarlegt, að enginn skuli hafa látið bát heita eftir þessu happaskipi. Frægastur formaður á Gideon var [[Hannes lóðs]], sem var með hann í 37 vertíðir, en 42 vertíðir reri hann á honum.<br>
Engilbert Gíslason segir, að [[Þorsteinn Jónsson (Laufási)|Þorsteinn í Laufási]] hafi eitt sinn sagt sér, að honum hafi ávallt verið það minnisstætt, þegar Jón faðir hans frá [[Hraun|Hrauni]] sýndi honum blóðrisa bakið eftir setning á gamla Gideon. Óþarfi er að segja frekar frá Gideon, svo frægur var hann og er næsta undarlegt, að enginn skuli hafa látið bát heita eftir þessu happaskipi. Frægastur formaður á Gideon var [[Hannes lóðs]], sem var með hann í 37 vertíðir, en 42 vertíðir reri hann á honum.<br>
Yfir Mýrdæling og manninn, sem mun vera [[Kopi í Görn]], sést [[Nausthamar|Nausthamarinn]], og sést greinilega, að hann er grasi vaxinn að ofan. Vestan og sunnan við Nausthamarinn sést [[Miðbúarbryggja|Miðbúðarbryggjan]], trébryggja á búkkum og staurum, sem lá á ská út í [[Lækurinn|Lækinn]].<br>
Yfir Mýrdæling og manninn, sem mun vera [[Jakob Tranberg (Jakobshúsi)|Kopi í Görn]], sést [[Nausthamar|Nausthamarinn]], og sést greinilega, að hann er grasi vaxinn að ofan. Vestan og sunnan við Nausthamarinn sést [[Miðbúarbryggja|Miðbúðarbryggjan]], trébryggja á búkkum og staurum, sem lá á ská út í [[Lækurinn|Lækinn]].<br>
Næst Mýrdæling er 4-róinn vorbátur (botninn bleikmálaður), sem [[Gísli Engilbertsson (eldri)|Gísli Engilbertsson]] á [[Tanginn|Tanganum]] átti og hét hann [[Elínborg, áraskip|Elínborg]]; um skeið var [[Hjalti Jónsson|Eldeyjar-Hjalti]] formaður með bátinn.<br>
[[Mynd:Af hverju getum við ekki bara notað varadekk eins og aðrir.png|300px|thumb|Af hverju getum við ekki bara notað varadekk eins og aðrir.]]
Næst Mýrdæling er 4-róinn vorbátur (botninn bleikmálaður), sem [[Gísli Engilbertsson (eldri)|Gísli Engilbertsson]] á [[Tanginn|Tanganum]] átti og hét hann [[Elínborg, áraskip|Elínborg]]; um skeið var [[Eldeyjar-Hjalti]] formaður með bátinn.<br>
Þá kemur næst við Elínborgu sexæringurinn [[Blíða]], átti [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Gísli Stefánsson]] bátinn, en lengst var [[Ólafur Magnússon (Nýborg)|Ólafur Magnússon]] í Nýborg formaður með Blíðu. Ljósan bát ber yfir Blíðu og Elínborgu, er það [[Lísebet]], sem [[Jón Pétursson (Þorlaugargerði)|Jón Pétursson]] í [[Þorlaugargerði]] var lengst formaður með.<br>
Þá kemur næst við Elínborgu sexæringurinn [[Blíða]], átti [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Gísli Stefánsson]] bátinn, en lengst var [[Ólafur Magnússon (Nýborg)|Ólafur Magnússon]] í Nýborg formaður með Blíðu. Ljósan bát ber yfir Blíðu og Elínborgu, er það [[Lísebet]], sem [[Jón Pétursson (Þorlaugargerði)|Jón Pétursson]] í [[Þorlaugargerði]] var lengst formaður með.<br>
Nyrzt skipanna er [[Friður, skip|Friður]] (svart skip); formenn á Frið voru lengst [[Lárus Jónsson]] hreppstjóri á [[Búastaðir|Búastöðum]], og Gísli sonur hans, sem bjó í [[Stakkagerði]].<br>
Nyrzt skipanna er [[Friður, skip|Friður]] (svart skip); formenn á Frið voru lengst [[Lárus Jónsson]] hreppstjóri á [[Búastaðir|Búastöðum]], og Gísli sonur hans, sem bjó í [[Stakkagerði]].<br>

Núverandi breyting frá og með 27. janúar 2017 kl. 21:02

Skip í Hrófunum um síðustu aldamót


Myndin er eftir málverki Engilberts Gíslasonar málara, í eigu fyrirtækis Tómasar M. Guðjónssonar við Formannabraut. Myndin sýnir Eyjaskip í nausti eins og þau munu hafa verið um aldaraðir.
Yzt til vinstri er hið fræga vertíðarskip, áttæringurinn Gideon í hrófi sínu.
Áraskipin áttu hvert sitt hróf og voru þau skorðuð á milli steina eins og sjá má af myndinni, og með hlunnum, og má sjá einn bak við manninn. Band var fram af skipunum og var því bundið í steina eins og greinilega má sjá fram af sexæringnum Mýrdæling, sem er annað skipið frá vinstri. Mýrdælingur er þarna í hrófi Áróru. Formenn með Mýrdæling voru m. a. Þorsteinn Jónsson alþingismaður í Nýjabæ og lengst Jón Ingimundarson í Mandal.
Setning stórskipa í Hrófin var ákafleg erfið.
Gideon var skorðaður upp við stóra klöpp eins og sjá má á myndinni, og var einkar erfitt hjá fremstu mönnunum, þegar komið var að klöppinni.

Í Hrófunum um síðustu aldarmót.

Engilbert Gíslason segir, að Þorsteinn í Laufási hafi eitt sinn sagt sér, að honum hafi ávallt verið það minnisstætt, þegar Jón faðir hans frá Hrauni sýndi honum blóðrisa bakið eftir setning á gamla Gideon. Óþarfi er að segja frekar frá Gideon, svo frægur var hann og er næsta undarlegt, að enginn skuli hafa látið bát heita eftir þessu happaskipi. Frægastur formaður á Gideon var Hannes lóðs, sem var með hann í 37 vertíðir, en 42 vertíðir reri hann á honum.
Yfir Mýrdæling og manninn, sem mun vera Kopi í Görn, sést Nausthamarinn, og sést greinilega, að hann er grasi vaxinn að ofan. Vestan og sunnan við Nausthamarinn sést Miðbúðarbryggjan, trébryggja á búkkum og staurum, sem lá á ská út í Lækinn.

Af hverju getum við ekki bara notað varadekk eins og aðrir.

Næst Mýrdæling er 4-róinn vorbátur (botninn bleikmálaður), sem Gísli Engilbertsson á Tanganum átti og hét hann Elínborg; um skeið var Eldeyjar-Hjalti formaður með bátinn.
Þá kemur næst við Elínborgu sexæringurinn Blíða, átti Gísli Stefánsson bátinn, en lengst var Ólafur Magnússon í Nýborg formaður með Blíðu. Ljósan bát ber yfir Blíðu og Elínborgu, er það Lísebet, sem Jón Pétursson í Þorlaugargerði var lengst formaður með.
Nyrzt skipanna er Friður (svart skip); formenn á Frið voru lengst Lárus Jónsson hreppstjóri á Búastöðum, og Gísli sonur hans, sem bjó í Stakkagerði.
Yfir Frið ber Fúlugarðinn, sem var norðaustarn Fúlu, og var hann nokkur vörn í sjógangi.
(Skýringar við myndina eru eftir höfundinn, Engilbert Gíslason málara).