„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1966/ Frá Stýrimannaskólanum í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: <big><big><center>Frá Stýrimannaskólanum í Vestmannaeyjum</center></big></big><br> Í skólanum stunduðu 19 nemendur nám s.l. vetur, 10 í 1. bekk og 9 í 2. bekk.<br> Nokkrar ...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
Nokkrar breytingar urðu á kennaraliði skólans. Sr. [[Þorsteinn Jónsson (Laufási)|Þorsteinn Lúther Jónsson]] kenndi ísIenzku í báðum bekkjum og dönsku í 2. bekk. [[Friðrik Erlendur Ólafsson]] forstjóri kenndi vélfræði, [[Örn Bjarnason]] læknir kenndi heilsufræði, [[Kjartan Másson]] íþróttir.<br>
Nokkrar breytingar urðu á kennaraliði skólans. Sr. [[Þorsteinn Jónsson (Laufási)|Þorsteinn Lúther Jónsson]] kenndi ísIenzku í báðum bekkjum og dönsku í 2. bekk. [[Friðrik Erlendur Ólafsson]] forstjóri kenndi vélfræði, [[Örn Bjarnason]] læknir kenndi heilsufræði, [[Kjartan Másson]] íþróttir.<br>
Að öðru leyti er kennaralið hið sama og fyrra ár. Aðalkennari 1. bekkjar var [[Steingrímur Arnar]] stýrimaður og formaður [[Skipstjóra- og stýrimannafélag Verðandi|Verðandi]]. Brottfararprófi 1. bekkjar lauk 31. janúar, og hlaut [[Hilmir Arinbjörnsson]] [[Vesturhús|Vesturhúsum]] hæstu einkunn, 1. ágætiseinkunn 7,42, en hæst er gefið 8. Meðaleinkunn bekkjarins var 6,40.<br>
Að öðru leyti er kennaralið hið sama og fyrra ár. Aðalkennari 1. bekkjar var [[Steingrímur Arnar]] stýrimaður og formaður [[Skipstjóra- og stýrimannafélag Verðandi|Verðandi]]. Brottfararprófi 1. bekkjar lauk 31. janúar, og hlaut [[Hilmir Arinbjörnsson]] [[Vesturhús|Vesturhúsum]] hæstu einkunn, 1. ágætiseinkunn 7,42, en hæst er gefið 8. Meðaleinkunn bekkjarins var 6,40.<br>
[[Mynd:Í tækjatíma.png|500px|thumb|center|Í tækjatíma.]]
[[Mynd:Nemendur 2. bekkjar á Lóðsinum.png|500px|thumb|center|Nemendur 2. bekkjar á Lóðsinum. Skólastjórinn yzt til hægri.]]
Einn nemandi í 2. bekk varð að hætta námi vegna veikinda og gengu 8 nemendur undir brottfararpróf, sem stendur yfir, þegar þetta er ritað. Siglingafræðifögum lauk 30. apríl s.l. voru prófdómendur Árni E. Valdimarsson Reykjavík og [[Friðrik Ásmundsson]] stýrimaður hér í bæ, Varamaður hans var [[Elías Angantýsson]] skipstjóri og lóðs.<br>
Einn nemandi í 2. bekk varð að hætta námi vegna veikinda og gengu 8 nemendur undir brottfararpróf, sem stendur yfir, þegar þetta er ritað. Siglingafræðifögum lauk 30. apríl s.l. voru prófdómendur Árni E. Valdimarsson Reykjavík og [[Friðrik Ásmundsson]] stýrimaður hér í bæ, Varamaður hans var [[Elías Angantýsson]] skipstjóri og lóðs.<br>
[[Mynd:O sole mio.png|300px|thumb|...O sole mio...]]
Hæstu einkunnir í siglingafræði hlutu (48 stig möguleg):<br>
Hæstu einkunnir í siglingafræði hlutu (48 stig möguleg):<br>
[[Guðmundur Sveinbjörnsson]] 46 2/3 stig<br>
[[Guðmundur Sveinbjörnsson]] 46 2/3 stig<br>
Lína 21: Lína 24:
Á þessu ári er áformað að fá í skólann Loran af nýjustu gerð. Þá er ætlunin að koma upp heimavist á [[Breiðablik|Breiðabliki]].<br>
Á þessu ári er áformað að fá í skólann Loran af nýjustu gerð. Þá er ætlunin að koma upp heimavist á [[Breiðablik|Breiðabliki]].<br>
Þess má geta, að nemendur fóru ásamt skólastjóra og einum kennara út með [[Lóðsinn|Lóðsinum]] til æfinga. Var farið vestur fyrir Eyjar, gerðar mælingar með sextanti og æfðu nemendur sig á siglingatæki Lóðsins. Er forráðamönnum og áhöfn Lóðsins þökkuð góð fyrirgreiðsla.<br>
Þess má geta, að nemendur fóru ásamt skólastjóra og einum kennara út með [[Lóðsinn|Lóðsinum]] til æfinga. Var farið vestur fyrir Eyjar, gerðar mælingar með sextanti og æfðu nemendur sig á siglingatæki Lóðsins. Er forráðamönnum og áhöfn Lóðsins þökkuð góð fyrirgreiðsla.<br>
 
[[Mynd:Ísleifur IV.png|500px|thumb|center|Ísleifur IV VE 463 landaði afla á land fyrir 14 milljónir króna árið 1965]]
[[Mynd:Leó VE 400.png|500px|thumb|center|Leó VE 400. Afla hæsti bátur á vetrarvertíð 1966. Önnur vertíð í röð.]]
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
3.443

breytingar

Leiðsagnarval