„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1966/ Bænin má aldrei bresta þig!“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: <big><big><center>Bænin má aldrei bresta þig!</center></big></big><br> Sjómannadaginn ber að þessu sinni upp á hinn almenna bænadag Þjóðkirkjunnar. Það fer vel á því...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 5: Lína 5:
En bæn kristins manns er miklu meira. Hún er í innsta eðli sínu leiðin til Guðs. Og þessa leið hefir Jesús Kristur frætt okkur um og hvatt okkur til að ganga. Hann kenndi okkur bænina: „Faðir vor . . .“. Og með þessum tveim upphafsorðum bænarinnar snertum við kjarna kristinnar bænariðju.<br>
En bæn kristins manns er miklu meira. Hún er í innsta eðli sínu leiðin til Guðs. Og þessa leið hefir Jesús Kristur frætt okkur um og hvatt okkur til að ganga. Hann kenndi okkur bænina: „Faðir vor . . .“. Og með þessum tveim upphafsorðum bænarinnar snertum við kjarna kristinnar bænariðju.<br>
Við erum í bæninni heima hjá Guði, í því athvarfi, sem veitir hlé í stormum og skjól i skúrum, sem veitir frið, sem er æðri öllum skilningi, og öryggi á stundu neyðarinnar. Að þessu athuguðu ætti bænin að vera okkur indæl iðja.<br>
Við erum í bæninni heima hjá Guði, í því athvarfi, sem veitir hlé í stormum og skjól i skúrum, sem veitir frið, sem er æðri öllum skilningi, og öryggi á stundu neyðarinnar. Að þessu athuguðu ætti bænin að vera okkur indæl iðja.<br>
[[Mynd:Séra Jóhann Hlíðar.png|250px|thumb|Séra Jóhann Hlíðar.]]
Því að bænin er samtal þitt við Guð þinn, sem þú trúir á og treystir.<br>
Því að bænin er samtal þitt við Guð þinn, sem þú trúir á og treystir.<br>
Nú veit ég af eigin raun, að okkur hættir til að slaka á bæninni,er við komumst af bernsku- og æskuskeiði, og jafnvel hættum með öllu að biðja. Um það ásigkomulag segir Hallgrímur Pétursson:<br>
Nú veit ég af eigin raun, að okkur hættir til að slaka á bæninni,er við komumst af bernsku- og æskuskeiði, og jafnvel hættum með öllu að biðja. Um það ásigkomulag segir Hallgrímur Pétursson:<br>
3.443

breytingar

Leiðsagnarval