„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1966/ Þróun skipa í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: <big><big><center>Þróun skipa í Vestmannaeyjum</center></big></big><br> Á árunum 1950—1960 fékk Lifrarsamlag Vestmannaeyja völundinn [[Ólafur Ástgeirsson|Ólaf Ástgei...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 4: Lína 4:
Bátar þessir eru sérstök listasmíði og var hvert borð í þeim smíðað fyrir sig og skipið síðan byrt eins og um skip í eðlilegri stærð væri að ræða, síðan var hver nagli hnoðaður.<br>
Bátar þessir eru sérstök listasmíði og var hvert borð í þeim smíðað fyrir sig og skipið síðan byrt eins og um skip í eðlilegri stærð væri að ræða, síðan var hver nagli hnoðaður.<br>
Lifrarsamlag Vestmannaeyja og forstjóri þess, [[Jónas Jónsson]], eiga sérstakar þakkir skilið fyrir að hafa með þessu framtaki bjargað þessum stórmerku sögulegu verðmætum fyrir byggðarlagið og atvinnuþróun þess. Væri óskandi, að þessu starfi verði haldið áfram og fleiri fyrirtæki sýndu atvinnusögu Eyjanna þann áhuga, sem Lifrarsamlagið hefur gert.<br>
Lifrarsamlag Vestmannaeyja og forstjóri þess, [[Jónas Jónsson]], eiga sérstakar þakkir skilið fyrir að hafa með þessu framtaki bjargað þessum stórmerku sögulegu verðmætum fyrir byggðarlagið og atvinnuþróun þess. Væri óskandi, að þessu starfi verði haldið áfram og fleiri fyrirtæki sýndu atvinnusögu Eyjanna þann áhuga, sem Lifrarsamlagið hefur gert.<br>
[[Mynd:Áraskip með íslensku lagi, áttæringur.png|400px|thumb|center|Áraskip með íslensku lagi, áttæringur. Með þessu lagi voru skip eins og Gideon, Friður, Pétursey og fleiri þekkt áraskip.]]
[[Mynd:Áraskip með færeysku lagi.png|400px|thumb|center|Áraskip með færeysku lagi, sem fóru að tíðkast hér eftir 1901. Þessi skip voru léttari og gangbetri en gömlu skipin og gátu beitt nær vindi. Með þessu lagi má nefna skip eins og Fálkann, Immanúel, Sjönu o.fl.]]
[[Mynd:Einn af fyrstu mótorbátunum.png|400px|thumb|center|Einn af fyrstu mótorbátunum. Stærð bátanna var 7-9 tonn og flestir þeirra voru með 8 hestafla Dan-vél, smíðaðir í Frederikssund.]]
   
   
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Núverandi breyting frá og með 27. júní 2016 kl. 12:11

Þróun skipa í Vestmannaeyjum


Á árunum 1950—1960 fékk Lifrarsamlag Vestmannaeyja völundinn Ólaf Ástgeirsson frá Litlabæ til þess að smíða líkön af áraskipum og líkan, sem sýndi gerð fyrstu mótorbátanna.
Bátar þessir eru sérstök listasmíði og var hvert borð í þeim smíðað fyrir sig og skipið síðan byrt eins og um skip í eðlilegri stærð væri að ræða, síðan var hver nagli hnoðaður.
Lifrarsamlag Vestmannaeyja og forstjóri þess, Jónas Jónsson, eiga sérstakar þakkir skilið fyrir að hafa með þessu framtaki bjargað þessum stórmerku sögulegu verðmætum fyrir byggðarlagið og atvinnuþróun þess. Væri óskandi, að þessu starfi verði haldið áfram og fleiri fyrirtæki sýndu atvinnusögu Eyjanna þann áhuga, sem Lifrarsamlagið hefur gert.

Áraskip með íslensku lagi, áttæringur. Með þessu lagi voru skip eins og Gideon, Friður, Pétursey og fleiri þekkt áraskip.
Áraskip með færeysku lagi, sem fóru að tíðkast hér eftir 1901. Þessi skip voru léttari og gangbetri en gömlu skipin og gátu beitt nær vindi. Með þessu lagi má nefna skip eins og Fálkann, Immanúel, Sjönu o.fl.
Einn af fyrstu mótorbátunum. Stærð bátanna var 7-9 tonn og flestir þeirra voru með 8 hestafla Dan-vél, smíðaðir í Frederikssund.