„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1966/ Á fiskimarkaði í Bretlandi“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: <big><center>Guðjón Ólafsson</center></big><br> <big><big><center>Á fiskimarkaði í Bretlandi</center></big></big><br> Hafnarborgirnar Gri...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 12: Lína 12:
Hjá stærri fyrirtækjum annast margir menn kaupin, einn kaupir stórþorsk, annar smáan.<br>
Hjá stærri fyrirtækjum annast margir menn kaupin, einn kaupir stórþorsk, annar smáan.<br>
þriðji ýsu o. s. frv., síðan koma hjálparmenn. 2—3 með hverjum kaupmanni. Starf hjálparmanna er að telja „kittin“, sem keypt hafa verið og merkja þau viðkomandi fyrirtæki. Fjöldi þessara rnanna skiptir hundruðum með öllu fylgdarliði. Uppboðshaldarinn byrjar á einhverri hámarkstölu, og heldur síðan niður á við og þylur hann þetta með slíkum hraða, að illmögulegt er fyrir útlending að skilja orðaflauminn.<br>
þriðji ýsu o. s. frv., síðan koma hjálparmenn. 2—3 með hverjum kaupmanni. Starf hjálparmanna er að telja „kittin“, sem keypt hafa verið og merkja þau viðkomandi fyrirtæki. Fjöldi þessara rnanna skiptir hundruðum með öllu fylgdarliði. Uppboðshaldarinn byrjar á einhverri hámarkstölu, og heldur síðan niður á við og þylur hann þetta með slíkum hraða, að illmögulegt er fyrir útlending að skilja orðaflauminn.<br>
Þegar einhverjum kaupmanni þóknast að segja stopp, þá oft á tíðum með ýmsum handatilburðum eða annarlegum hljóðum, þá spyr uppboðshaldari, hvað hann vilji mörg „kitt“. Þegar kaupmaður hefur svarað því og valið bezta fiskinn, er uppboðinu haldið áfram og svona gengur koll af kolli, þar til allt hefur selzt. Auðvitað kemur það fyrir, að ekki tekst að selja allan fiskinn. Sá fiskur, sem eftir er, fer þá í fiskimjöl eða til skepnufóðurs. Alltaf er nokkurt magn af fiski, sem ekki dæmist hæft til manneldis, en eingöngu til skepnufóðurs. Sá fiskur, sem fer til útflutnings er yfirleitt á föstu verði. Er það verð lægra en fyrir fisk, sem fer á frjálsan markað, þar sem verðið fer eftir framboði og eftirspurn. Er útflutningsfiskur á sanmingsbundnu verði við erlenda aðila, eins og við seljum allan okkar fisk. Oftast er uppboðinu lokið um kl. 9—10.<br>
Þegar einhverjum kaupmanni þóknast að segja stopp, þá oft á tíðum með ýmsum handatilburðum eða annarlegum hljóðum, þá spyr uppboðshaldari, hvað hann vilji mörg „kitt“. Þegar kaupmaður hefur svarað því og valið bezta fiskinn, er uppboðinu haldið áfram og svona gengur koll af kolli, þar til allt hefur selzt. Auðvitað kemur það fyrir, að ekki tekst að selja allan fiskinn. Sá fiskur, sem eftir er, fer þá í fiskimjöl eða til skepnufóðurs. Alltaf er nokkurt magn af fiski, sem ekki dæmist hæft til manneldis, en eingöngu til skepnufóðurs. Sá fiskur, sem fer til útflutnings er yfirleitt á föstu verði. Er það verð lægra en fyrir fisk, sem fer á frjálsan markað, þar sem verðið fer eftir framboði og eftirspurn. Er útflutningsfiskur á sanmingsbundnu verði við erlenda aðila, eins og við seljum allan okkar fisk. Oftast er uppboðinu lokið um kl. 9—10 á morgnana, en það fer auðvitað eftir aflamagni. Nokkurt magn af fiskinum er flakað strax á staðnum og komið til neytenda eins fljótt og auðið er; afgangi er síðan ekið í fiskvinnslustöðvar og hann unninn þar. Þegar kaupmenn hafa lokið störfum sínum á markaðnum, hraða þeir sér til fyrirtækja sinna og nú hefst annar þáttur í daglegu starfi þeirra, en það er að selja þann fisk, sem þeir hafa keypt á markaðnum um morguninn. Þeim hluta sölumennskunnar verður ekki lýst hér. Að afloknum góðum söludegi er gjarnan gott að setjast inn á næstu bjórstofu, slappa af og teyga nokkra bjóra. — „Pint of bitter, please“ hljómar þá víða.<br>
'''Framh. á 47. bls.'''<br>
Að lokum vil ég ráðleggja fólki, ef það á eftir að heimsækja þessar borgir, að láta ekki hjá líða að skoða fiskimarkaðinn eina morgunstund. Er þeim tíma vel varið og eftir því mun enginn sjá.<br>


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
1.085

breytingar

Leiðsagnarval