„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1965/ Formannsvísa um aflakóng Vestmannaeyja 1965“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Formannavísa um aflakóng Vestmannaeyja 1965, eftir Óskar Kárason (ort 1956).'''<br> Óskar ég fylkinn fara<br> frækinn veit stjórann sækinn,<br>...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 24: Lína 24:
en [[Hellisey]] er ógurleg.<br>
en [[Hellisey]] er ógurleg.<br>


'''Sjóvíti.'''<br>
Eigi má snúa skipi nema sólarsinnis.<br>
Ekki kasta yfir um það.<br>
Ekki láta fiskinn liggja langsætis eftir skipinu<br>
heldur þvers um það.<br>
'''Sjóvíti.'''<br>
Ekki mey heldur stúlku.<br>
Ekki eldhús heldur reykjarhús.<br>
Ekki má skilja eina ár eftir í skipi, heldur
tvær.<br>
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
1.085

breytingar

Leiðsagnarval