„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1963/ Saga sem endar vel“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: <big><center>GÍSLI KOLBEINSSON:</center></big><br> <big><big><center>Saga sem enda vel</center></big></big><br> Þegar þú sérð slík skip á hafinu, dett...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 2: Lína 2:
<big><big><center>Saga sem enda vel</center></big></big><br>
<big><big><center>Saga sem enda vel</center></big></big><br>
   
   
[[Mynd:Gísli Kolbeinsson.png|250px|thumb|Gísli Kolbeinsson.]]
Þegar þú sérð slík skip á hafinu, dettur þér í hug löngu liðin ár — eða kannski að skipið hafi verið yfirgefið endur fyrir löngu, en síðan rekið stjórnlaust um heimshöfin. Eða hvað . . . það rýkur úr háum skorsteininum og skipið siglir í ákveðna átt, og þarna eru menn um borð. Og þú ferð kannski að brjóta heilann um, hvers konar menn þeir séu — þeir eru sannarlega á eftir tímanum.<br>
Þegar þú sérð slík skip á hafinu, dettur þér í hug löngu liðin ár — eða kannski að skipið hafi verið yfirgefið endur fyrir löngu, en síðan rekið stjórnlaust um heimshöfin. Eða hvað . . . það rýkur úr háum skorsteininum og skipið siglir í ákveðna átt, og þarna eru menn um borð. Og þú ferð kannski að brjóta heilann um, hvers konar menn þeir séu — þeir eru sannarlega á eftir tímanum.<br>
Skipið er gamall biksvartur flutningadallur. Skrokkurinn er ryðskellóttur og rauðir menjublettir á bógnum. Stjórnpallurinn hefur ákveðna reisn og lítil vængskýli, sitt á hvoru borði. Strompurinn er einnig svartur — kannski með mjóa rauða rönd um kring, kannski er mynd af skeifu eða bara hvítmálaðir stafir — og það er allt og sumt.<br>
Skipið er gamall biksvartur flutningadallur. Skrokkurinn er ryðskellóttur og rauðir menjublettir á bógnum. Stjórnpallurinn hefur ákveðna reisn og lítil vængskýli, sitt á hvoru borði. Strompurinn er einnig svartur — kannski með mjóa rauða rönd um kring, kannski er mynd af skeifu eða bara hvítmálaðir stafir — og það er allt og sumt.<br>
Lína 59: Lína 60:
— Þið hafið átt strangan dag. Það veit hamingjan að ég hef líka reynt sitt af hverju um ævina.<br>
— Þið hafið átt strangan dag. Það veit hamingjan að ég hef líka reynt sitt af hverju um ævina.<br>
Já, sagði stýrimaðurinn og beygði sig yfir sjókortið.<br>
Já, sagði stýrimaðurinn og beygði sig yfir sjókortið.<br>
[[Mynd:Stakkasund á sjómannadaginn.png|500px|thumb|center|Stakkasund á sjómannadaginn.]]


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
3.443

breytingar

Leiðsagnarval