„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1963/ Nokkur orð á sjómannadaginn“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: <big><center>Séra ÞORSTEINN L. JÓNSSON:</center></big><br> <big><big><center>Nokkur orð á sjómannadaginn</center></big></big><br> “Sjómannast...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 5: Lína 5:
Það er ekki langt síðan maður nokkur lét þessi napuryrði falla í eyru mín.<br>  
Það er ekki langt síðan maður nokkur lét þessi napuryrði falla í eyru mín.<br>  
Ég mætti hinum á [[Strandvegur|Strandveginum]] í vikunni sem leið.<br>
Ég mætti hinum á [[Strandvegur|Strandveginum]] í vikunni sem leið.<br>
Ég var einmitt að hugsa, hve geðugur og frjálsmannlegur hann væri, þessi roskni og lífsreyndi sjómaður, þarna sem hann kom á móti mér með snyrtilega tilhaft ýsuband í hendinni. Hann ætlaði augsýnilega að gleðja konuna sína með þessu, er hann kæmi heim að afloknum róðri. Mér fannst þetta ýsuband vera tákn umhyggju og ástríki manns, sem vann með sínum tveim höndum fyrir fjölskyldu sinni í sveita síns andlitis.<br>  
Ég var einmitt að hugsa, hve geðugur og frjálsmannlegur hann væri, þessi roskni og lífsreyndi sjómaður, þarna sem hann kom á móti mér með snyrtilega tilhaft ýsuband í hendinni. Hann ætlaði augsýnilega að gleðja konuna sína með þessu, er hann kæmi heim að afloknum róðri. Mér fannst þetta ýsuband vera tákn umhyggju og ástríki manns, sem vann með sínum tveim höndum fyrir fjölskyldu sinni í sveita síns andlitis.<br>
[[Mynd:Séra Þorsteinn L. Jónsson.png|300px|thumb|Séra Þorsteinn L. Jónsson.]]
Við tókum tal saman, og er minnzt var á sjómennsku og sjómenn, sagði hann þessi kuldalegu orð.
Við tókum tal saman, og er minnzt var á sjómennsku og sjómenn, sagði hann þessi kuldalegu orð.
Ég get ekki neitað því, að þetta snart mig ónotalega. Og það var heldur engin furða, ég sem átti að fara að skrifa grein í [[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja]].<br>
Ég get ekki neitað því, að þetta snart mig ónotalega. Og það var heldur engin furða, ég sem átti að fara að skrifa grein í [[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja]].<br>
Lína 20: Lína 21:
En vinnandi hendur? Er hér ekki óljóst að orði komizt? Hverjar eru eiginlega hinar vinnandi hendur? Má ekki segja að, allar hendur, sem á annað borð annast afkomu sína og sinna, séu hinar vinnandi hendur?<br>
En vinnandi hendur? Er hér ekki óljóst að orði komizt? Hverjar eru eiginlega hinar vinnandi hendur? Má ekki segja að, allar hendur, sem á annað borð annast afkomu sína og sinna, séu hinar vinnandi hendur?<br>
Vissulega má þetta til sanns vegar færa, en í daglegu tali er venjulega meint hendur sjómannsins, bóndans og verkamannsins, þegar talað er um hinar vinnandi hendur. M. ö. o. hendur þeirra, sem starfa að framleiðslu þjóðarinnar. Enda er það til marks, að allir þeir, er saman safna gæðum og gjöfum náttúrunnar inn til dala og út við strönd, skapa grundvöllinn að starfi allra hinna, sem vissulega einnig eiga sínar vinnandi hendur, sem einnig eru jafn nýtar og jafn nauðsynlegar, ef þjóðarbúið á að geta skilað fullkomnuðu verki, sem vel er af hendi leyst og samkvæmt kröfu hvers tíma.<br>
Vissulega má þetta til sanns vegar færa, en í daglegu tali er venjulega meint hendur sjómannsins, bóndans og verkamannsins, þegar talað er um hinar vinnandi hendur. M. ö. o. hendur þeirra, sem starfa að framleiðslu þjóðarinnar. Enda er það til marks, að allir þeir, er saman safna gæðum og gjöfum náttúrunnar inn til dala og út við strönd, skapa grundvöllinn að starfi allra hinna, sem vissulega einnig eiga sínar vinnandi hendur, sem einnig eru jafn nýtar og jafn nauðsynlegar, ef þjóðarbúið á að geta skilað fullkomnuðu verki, sem vel er af hendi leyst og samkvæmt kröfu hvers tíma.<br>
[[Mynd:Varðskipið Albert og Lóðsinn.png|500px|thumb|Varðskipið Albert og Lóðsinn við björgun b/v Trave frá Kiel.]]
Við Vestmannaeyingar eigum að geta skilið og viðurkennt þetta manna bezt. Ef nokkur bær á landinu getur heitið fiskveiðibær, þá er það bærinn okkar. Ég sé ekki betur en hér séu allstaðar hinar vinnandi hendur. Hér eru allir, sem heilsu hafa, vinnandi menn og konur. Hér sést enginn, sem sezt hefur í iðjuleysi til að njóta náðugra daga og sleikir sólskinið. Allt starf fólksins byggist beint á útgerðinni; enginn, sem talizt getur sníkjudýr á framleiðslunni. Verzlanirnar eru við hæfi og þarfir hins vinnandi fólks. En hér er velsæld meiri og almennari en annarsstaðar þekkist og það byggist allt á hinum vinnandi höndum. Og hvað er virðingarverðara?<br>
Við Vestmannaeyingar eigum að geta skilið og viðurkennt þetta manna bezt. Ef nokkur bær á landinu getur heitið fiskveiðibær, þá er það bærinn okkar. Ég sé ekki betur en hér séu allstaðar hinar vinnandi hendur. Hér eru allir, sem heilsu hafa, vinnandi menn og konur. Hér sést enginn, sem sezt hefur í iðjuleysi til að njóta náðugra daga og sleikir sólskinið. Allt starf fólksins byggist beint á útgerðinni; enginn, sem talizt getur sníkjudýr á framleiðslunni. Verzlanirnar eru við hæfi og þarfir hins vinnandi fólks. En hér er velsæld meiri og almennari en annarsstaðar þekkist og það byggist allt á hinum vinnandi höndum. Og hvað er virðingarverðara?<br>
En það er einmitt sjómannastéttin, sem hefur lagt grundvöllinn að þessu öllu.<br>
En það er einmitt sjómannastéttin, sem hefur lagt grundvöllinn að þessu öllu.<br>
3.443

breytingar

Leiðsagnarval