„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1963/ Bergur VE 44 sekkur“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 7: Lína 7:
Enn einu sinni hafa gúmmíbátarnir sýnt yfirburði, er sjóslys ber að höndum. Óhætt er að segja, að öðrum bjargtækjum yrði ekki við komið í þessu tilfelli, báturinn sökk á tveim til þremur mínútum, og því ekki tími til að ná í bjargbelti, hvað þá að setja út trébát.<br>
Enn einu sinni hafa gúmmíbátarnir sýnt yfirburði, er sjóslys ber að höndum. Óhætt er að segja, að öðrum bjargtækjum yrði ekki við komið í þessu tilfelli, báturinn sökk á tveim til þremur mínútum, og því ekki tími til að ná í bjargbelti, hvað þá að setja út trébát.<br>
Vélbáturinn Bergur var 77 tonn að stærð, einn af þeim bátum, sem var smíðaður á nýsköpunarárunum eftir stríðið. Hann var þá keyptur til Seyðisfjarðar og hét Ásþór. Árið 1954 keyptu [[Magnús Bergsson|Magnús heitinn Bergsson]] og [[Kristinn Pálsson]] bátinn, og var honum þá gefið nafnið Bergur.<br>
Vélbáturinn Bergur var 77 tonn að stærð, einn af þeim bátum, sem var smíðaður á nýsköpunarárunum eftir stríðið. Hann var þá keyptur til Seyðisfjarðar og hét Ásþór. Árið 1954 keyptu [[Magnús Bergsson|Magnús heitinn Bergsson]] og [[Kristinn Pálsson]] bátinn, og var honum þá gefið nafnið Bergur.<br>
[[Mynd:Hinn sokkni bátur, Bergur VE.png|600px|thumb|Hinn sokkni bátur, Bergur VE44, og skipstjórinn Kristinn Pálsson.]]
[[Mynd:Hinn sokkni bátur, Bergur VE.png|600px|thumb|center|Hinn sokkni bátur, Bergur VE44, og skipstjórinn Kristinn Pálsson.]]
[[Mynd:Skipbrotsmenn í Halkion.png|600px|thumb|Skipbrotsmenn um borð í Halkion.]]
[[Mynd:Skipbrotsmenn í Halkion.png|600px|thumb|center|Skipbrotsmenn um borð í Halkion.]]


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
3.443

breytingar

Leiðsagnarval