„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1963/ Þegar slysið varð á mb. Portlandi 17. október 1906“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 3: Lína 3:
<big><big><center>17. október 1906.</center></big></big><br>
<big><big><center>17. október 1906.</center></big></big><br>


[[Mynd:Magnús Magnússon.png|250px|thumb|Magnús Magnússon.]]
Eftir þann góða árangur, sem varð hér í upphafi vélbátaaldarinnar, einkum þá aflasæld, sem m/b [[Unnur VE-80|Unnur]] náði vertíðina 1936. fóru menn að mynda með sér félagsskap til að kaupa báta, í hópi þeirra voru hinir fyrstu eigendur að m/b Portlandi, en það voru eftirtaldir menn: [[Guðjón Jónsson]] í Ormskoti undir Eyiafjöllum (síðar á [[Heiði]] í Vestmannaeyjum), [[Björn Erlendsson]] í [[Norður-Gerði|Gerði]], [[Jóhann Jónsson]] á [[Brekka|Brekku]], [[Ingvar Árnason (Hólshúsi)|Ingvar Árnason]] í [[Hólshús|Hólshúsi]], [[Friðrik Benónýsson]] í [[Gröf]], [[Þórarinn Gíslason]] á [[Lundur|Lundi]] og [[Magnús Magnússon (Hólshúsi)|Magnús Magnússon]] á [[Landamót|Landamótum]].<br>
Eftir þann góða árangur, sem varð hér í upphafi vélbátaaldarinnar, einkum þá aflasæld, sem m/b [[Unnur VE-80|Unnur]] náði vertíðina 1936. fóru menn að mynda með sér félagsskap til að kaupa báta, í hópi þeirra voru hinir fyrstu eigendur að m/b Portlandi, en það voru eftirtaldir menn: [[Guðjón Jónsson]] í Ormskoti undir Eyiafjöllum (síðar á [[Heiði]] í Vestmannaeyjum), [[Björn Erlendsson]] í [[Norður-Gerði|Gerði]], [[Jóhann Jónsson]] á [[Brekka|Brekku]], [[Ingvar Árnason (Hólshúsi)|Ingvar Árnason]] í [[Hólshús|Hólshúsi]], [[Friðrik Benónýsson]] í [[Gröf]], [[Þórarinn Gíslason]] á [[Lundur|Lundi]] og [[Magnús Magnússon (Hólshúsi)|Magnús Magnússon]] á [[Landamót|Landamótum]].<br>
[[Mynd:Magnús Magnússon.png|250px|thumb|Magnús Magnússon.]]
Þeir pöntuðu sér bát frá Danmörku, og var það samkomulag þeirra, að Magnús á Landamótum yrði formaður með bátinn. Hann hafði þá undanfarnar vertíðir verið með vertíðarskipið [[Haukur VE|Hauk]] og farnazt vel. Guðjón Jónsson hafði róið hjá Magnúsi undanfarnar vertíðir á Hauki, og var það fastmælum bundið hjá þeim félögum, að þeir skyldu verða saman í framtíðinni, því það féll vel saman með þeim. Guðjón var ráðinn formaður austur á land þetta sumar, og var svo umtalað hjá þeim, að Magnús skyldi verða heima þetta sumar til að taka á móti bátnum, sem var væntanlegur í ágúst.<br>
Þeir pöntuðu sér bát frá Danmörku, og var það samkomulag þeirra, að Magnús á Landamótum yrði formaður með bátinn. Hann hafði þá undanfarnar vertíðir verið með vertíðarskipið [[Haukur VE|Hauk]] og farnazt vel. Guðjón Jónsson hafði róið hjá Magnúsi undanfarnar vertíðir á Hauki, og var það fastmælum bundið hjá þeim félögum, að þeir skyldu verða saman í framtíðinni, því það féll vel saman með þeim. Guðjón var ráðinn formaður austur á land þetta sumar, og var svo umtalað hjá þeim, að Magnús skyldi verða heima þetta sumar til að taka á móti bátnum, sem var væntanlegur í ágúst.<br>
Fer nú Guðjón austur og er þar um sumarið. Í ágúst fær hann bréf frá Magnúsi, og í því er frá því greint, að báturinn sé kominn til Vestmannaeyja og sé mjög álitleg fleyta, 8,45 rúmlestir með 8 hestafla Dan-vél. Þóttu Guðjóni þetta góðar fréttir. Engu að síður endaði hann sitt úthald þar fyrir austan eins og til stóð, en kom aftur til Eyja í septemberlok. Fljótlega eftir að hinn nýi bátur kom til Eyja, fór Magnús á honum í ferð austur í Mýrdal, en þaðan var hann upprunninn úr Dyrhólahverfinu, í ferð þá tóku sér far með Magnúsi [[Gísli J. Johnsen]] kaupmaður, [[Ísleifur Guðnason]] bóndi á Kirkjubæ og [[Matthías Finnbogason]] járnsmiður á [[Jaðar|Jaðri]] (síðar á [[Litlu-Hólar|Litlu-Hólum]]), og þótti þetta nýjung að geta farið á vélknúnu skipi til meginlandsins.<br>
Fer nú Guðjón austur og er þar um sumarið. Í ágúst fær hann bréf frá Magnúsi, og í því er frá því greint, að báturinn sé kominn til Vestmannaeyja og sé mjög álitleg fleyta, 8,45 rúmlestir með 8 hestafla Dan-vél. Þóttu Guðjóni þetta góðar fréttir. Engu að síður endaði hann sitt úthald þar fyrir austan eins og til stóð, en kom aftur til Eyja í septemberlok. Fljótlega eftir að hinn nýi bátur kom til Eyja, fór Magnús á honum í ferð austur í Mýrdal, en þaðan var hann upprunninn úr Dyrhólahverfinu, í ferð þá tóku sér far með Magnúsi [[Gísli J. Johnsen]] kaupmaður, [[Ísleifur Guðnason]] bóndi á Kirkjubæ og [[Matthías Finnbogason]] járnsmiður á [[Jaðar|Jaðri]] (síðar á [[Litlu-Hólar|Litlu-Hólum]]), og þótti þetta nýjung að geta farið á vélknúnu skipi til meginlandsins.<br>
Lína 10: Lína 10:
Líður nú tíminn fram til septemberloka, að Guðjón kemur austan af landi. Þá er Portlandið fullfermt gaddavír, sem átti að fara upp undir Eyjafjöll. Þennan gaddavír átti Magnús Sigurðsson í Hvammi og ætlaði hann að girða alla landareign sína með 5-settum snúrum, og mun það hafa verið fyrsta girðing þessháttar undir Eyjafjöllum, en Magnús var mikill framfaramaður. Eitthvað munu Yzta-Skálamenn hafa átt í þessmn vírfarmi líka.<br>
Líður nú tíminn fram til septemberloka, að Guðjón kemur austan af landi. Þá er Portlandið fullfermt gaddavír, sem átti að fara upp undir Eyjafjöll. Þennan gaddavír átti Magnús Sigurðsson í Hvammi og ætlaði hann að girða alla landareign sína með 5-settum snúrum, og mun það hafa verið fyrsta girðing þessháttar undir Eyjafjöllum, en Magnús var mikill framfaramaður. Eitthvað munu Yzta-Skálamenn hafa átt í þessmn vírfarmi líka.<br>
Nú er beðið eftir leiði undir Fjöllin, unz upp rennur norðanátt hinn 17. október með björtu veðri og sandadauðum sjó.<br>
Nú er beðið eftir leiði undir Fjöllin, unz upp rennur norðanátt hinn 17. október með björtu veðri og sandadauðum sjó.<br>
[[Mynd:Elías Friðriksson.png|250px|thumb|Elías Friðriksson.]]
Portlandið leggur nú af stað og er haldið út víkina. Þegar út fyrir [[Klettsnef]] er komið er norðan kaldi. Þar eru sett upp segl og haldið austur [[Flóinn|Flóann]] eins og leið liggur.<br>
Portlandið leggur nú af stað og er haldið út víkina. Þegar út fyrir [[Klettsnef]] er komið er norðan kaldi. Þar eru sett upp segl og haldið austur [[Flóinn|Flóann]] eins og leið liggur.<br>
Þarna er á bátnum unglingsmaður, [[Elías Friðriksson|Elías]] að nafni, sonur Friðriks í Gröf. Hann langar að stýra, og veitir Magnús formaður honum það. Þarna eru sumir af eigendum Portlands með í förinni; þeir Friðrik í Gröf og Ingvar í Hólshúsi auk Magnúsar formanns og Guðjóns. Einnig er þarna með [[Jón Stefánsson]], bóndi í Gerðakoti undir Eyjafjöllum, síðar í [[Úthlíð]] hér í Eyjum.<br>
Þarna er á bátnum unglingsmaður, [[Elías Friðriksson|Elías]] að nafni, sonur Friðriks í Gröf. Hann langar að stýra, og veitir Magnús formaður honum það. Þarna eru sumir af eigendum Portlands með í förinni; þeir Friðrik í Gröf og Ingvar í Hólshúsi auk Magnúsar formanns og Guðjóns. Einnig er þarna með [[Jón Stefánsson]], bóndi í Gerðakoti undir Eyjafjöllum, síðar í [[Úthlíð]] hér í Eyjum.<br>
Haldið er austur á milli Eyja. Alltaf er sama blíða, sléttur sjór og aðeins andvari við norður. Er nú farið að hita kaffi í lúkarnum, og eru allir í góðu skapi og líta björtum augum til framtíðarinnar og þessa nýja skips.<br>
Haldið er austur á milli Eyja. Alltaf er sama blíða, sléttur sjór og aðeins andvari við norður. Er nú farið að hita kaffi í lúkarnum, og eru allir í góðu skapi og líta björtum augum til framtíðarinnar og þessa nýja skips.<br>
Þegar kaffið er heitt orðið, fara allir í lúkarinn, nema Elías einn, sem stýrir. Var nú kaffið drukkið og þótti það hin bezta nýjung að drekka þannig kaffi á sjó. Síðan fara þeir upp Magnús og Guðjón. Ganga þeir aftur eftir þilfarinu og aftur í ganginn við vélarreisnina og eru þar að spjalla saman og gera að gamni sínu um hlut, sem skeð hafði þá fyrir tveimur dögum.<br>
Þegar kaffið er heitt orðið, fara allir í lúkarinn, nema Elías einn, sem stýrir. Var nú kaffið drukkið og þótti það hin bezta nýjung að drekka þannig kaffi á sjó. Síðan fara þeir upp Magnús og Guðjón. Ganga þeir aftur eftir þilfarinu og aftur í ganginn við vélarreisnina og eru þar að spjalla saman og gera að gamni sínu um hlut, sem skeð hafði þá fyrir tveimur dögum.<br>
[[Mynd:Elías Friðriksson.png|250px|thumb|Elías Friðriksson.]]
Veit Guðjón þá ekki fyrr til en Magnús dettur útbyrðis, án þess að hann sæi til þess nokkurt sérstakt tilefni. Þrífur Guðjón þegar stjaka, en þar eð ferð var á bátnum var Magnús þegar flotinn aftur fyrir bátinn. Hleypur Guðjón þá að lúkarsopinu og kallar alla menn á dekk. Segl eru tekin niður í skyndi og sveigt í hring að Magnúsi, en áður en bátinn bar að honum er hann sokkinn og sáu þeir hann ekki eftir það.<br>
Veit Guðjón þá ekki fyrr til en Magnús dettur útbyrðis, án þess að hann sæi til þess nokkurt sérstakt tilefni. Þrífur Guðjón þegar stjaka, en þar eð ferð var á bátnum var Magnús þegar flotinn aftur fyrir bátinn. Hleypur Guðjón þá að lúkarsopinu og kallar alla menn á dekk. Segl eru tekin niður í skyndi og sveigt í hring að Magnúsi, en áður en bátinn bar að honum er hann sokkinn og sáu þeir hann ekki eftir það.<br>
Hér skipaðist fljótt um milli lífs og dauða og er sem þarna hafi ekki mátt feigum forða, því enginn sem þekkti Guðjón á Heiði lætur sér til hugar koma að björgunartilraun hafi farið í handaskolum.
Hér skipaðist fljótt um milli lífs og dauða og er sem þarna hafi ekki mátt feigum forða, því enginn sem þekkti Guðjón á Heiði lætur sér til hugar koma að björgunartilraun hafi farið í handaskolum.
3.443

breytingar

Leiðsagnarval