„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1962/ Skipsnafnið Halkion“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 12: Lína 12:
Sögnin er þannig í frásögn Ovidíusar:<br>
Sögnin er þannig í frásögn Ovidíusar:<br>
Keyx konungur í Þessalíu var sonur Lucifers, ljósberans, stjörnu þeirrar, er boðar nýjan dag og ljómaði Keyx af lífsgleði eins og faðir hans. Halkion drottning var einnig af göfgum ættum, hún var dóttir Æolusar vindakonungs.<br>
Keyx konungur í Þessalíu var sonur Lucifers, ljósberans, stjörnu þeirrar, er boðar nýjan dag og ljómaði Keyx af lífsgleði eins og faðir hans. Halkion drottning var einnig af göfgum ættum, hún var dóttir Æolusar vindakonungs.<br>
[[Mynd:Áraskip-jul.png|300px|thumb|Áraskip-jul, síðan sexæringur.- ?-1908]]
[[Mynd:Halkion 1909-1918.png|300px|thumb|Halkion 1909-1918.]]
Keyx og Halkion unnust hugástum og mátti ekki hvort af öðru sjá. Eigi að síður rann upp sú stund, er Keyx varð að yfirgefa Halkion og fara í langa ferð yfir hafið. Ýmislegt hafði borið að höndum og raskað ró hans, og vildi Keyx leita ráða véfréttarinnar í Delfi, sem var hjálpræði manna í vandræðum þeirra. Þegar Halkion komst að því, sem Keyx hafði í hyggju, varð hún altekin sorg og skelfingu. Hún sagði honum með tárin í augunum og grátekka í röddu, að hún þekkti sem fáir aðrir afl vindanna á hafinu. Í höllu föður síns hafði hún frá bernsku séð til þeirra, er þeir héldu sína æðisgengnu fundi, hún hafði séð þungbúin skýin sem þeir stefndu á fund sinn og tryllingslegar rauðar eldingarnar.<br>
Keyx og Halkion unnust hugástum og mátti ekki hvort af öðru sjá. Eigi að síður rann upp sú stund, er Keyx varð að yfirgefa Halkion og fara í langa ferð yfir hafið. Ýmislegt hafði borið að höndum og raskað ró hans, og vildi Keyx leita ráða véfréttarinnar í Delfi, sem var hjálpræði manna í vandræðum þeirra. Þegar Halkion komst að því, sem Keyx hafði í hyggju, varð hún altekin sorg og skelfingu. Hún sagði honum með tárin í augunum og grátekka í röddu, að hún þekkti sem fáir aðrir afl vindanna á hafinu. Í höllu föður síns hafði hún frá bernsku séð til þeirra, er þeir héldu sína æðisgengnu fundi, hún hafði séð þungbúin skýin sem þeir stefndu á fund sinn og tryllingslegar rauðar eldingarnar.<br>
„Margoft sá ég brotinn við á ströndinni úr skipum, sem höfðu farizt,“ sagði hún. „Æ, farðu ekki, en geti ég ekki talið um fyrir þér, þá taktu mig að minnsta kosti með þér. Ég get afborið hvað sem vera skal er yfir okkur gengur bæði.“<br>
„Margoft sá ég brotinn við á ströndinni úr skipum, sem höfðu farizt,“ sagði hún. „Æ, farðu ekki, en geti ég ekki talið um fyrir þér, þá taktu mig að minnsta kosti með þér. Ég get afborið hvað sem vera skal er yfir okkur gengur bæði.“<br>
Lína 48: Lína 50:
Á Norðurlandamálunum er haftyrðill kenndur við konung; norsku: polarkonge, alkekonge, dönsku: sökonge, sænsku: alkekung.<br>
Á Norðurlandamálunum er haftyrðill kenndur við konung; norsku: polarkonge, alkekonge, dönsku: sökonge, sænsku: alkekung.<br>
Halkionsnafnið hefur sennilega borizt hingað sem heiti á haftyrðli með Frökkum. Í Frakklandi var orðið halkion skrifað sem alcyon. Hann var álitinn helgaður gyðjunni Thetis (drottning Póseidons) og voru margir sjávarfuglar eins og t. d. skrofa, rita, fýll o. fl. sjófuglar kenndir við halkion. Fyrir áhrif Englendinga (Kingfisher) hafa síðan Norðurlandabúar blandað saman kónganafninu. Blandað hefur verið saman sökong = haftyrðill og kongfisker = flugkafari.<br>
Halkionsnafnið hefur sennilega borizt hingað sem heiti á haftyrðli með Frökkum. Í Frakklandi var orðið halkion skrifað sem alcyon. Hann var álitinn helgaður gyðjunni Thetis (drottning Póseidons) og voru margir sjávarfuglar eins og t. d. skrofa, rita, fýll o. fl. sjófuglar kenndir við halkion. Fyrir áhrif Englendinga (Kingfisher) hafa síðan Norðurlandabúar blandað saman kónganafninu. Blandað hefur verið saman sökong = haftyrðill og kongfisker = flugkafari.<br>
[[Mynd:Halkion 1919-1944.png|300px|thumb|Halkion 1919-1944.]]
[[Mynd:Halkion 1945-1955.png|300px|thumb|Halkion 1945-1955.]]
Þessu til stuðnings eru svo lifnaðarhættir haftyrðilsins - hann er úthafsfugl og heldur sig að mestu á hafi úti, er í einu orði sagt fremur fátíður og sérkennilegur gestur. Á sama hátt heldur flugkafarinn sig að mestu við kyrrlát vötn og fáfarna staði, en er fágætur og sérkennilegur meðal frændþjóða okkar.
Þessu til stuðnings eru svo lifnaðarhættir haftyrðilsins - hann er úthafsfugl og heldur sig að mestu á hafi úti, er í einu orði sagt fremur fátíður og sérkennilegur gestur. Á sama hátt heldur flugkafarinn sig að mestu við kyrrlát vötn og fáfarna staði, en er fágætur og sérkennilegur meðal frændþjóða okkar.
Trú manna á kynjafuglinum HALKION birtist í öllum þeim sögnum, sem eru til um fuglinn og svo hvað nafnið er algengt skipsnafn víða um heim.<br>
Trú manna á kynjafuglinum HALKION birtist í öllum þeim sögnum, sem eru til um fuglinn og svo hvað nafnið er algengt skipsnafn víða um heim.<br>
Fyrsta sögnin um halkion (flugkafara) er sú, að Nói hafi sent þá út af Örkinni til að gá að landi. Þá voru allir fuglar litlausir. - Halkion komst aftur til Nóa, en flaug of nálægt sól og mána og sviðnaði hamurinn. En að launum fengu halkionar ham, sem var ægifagur, í litum elds og himins. Í Austurlöndum var Halkion álitinn boðberi manna til ástaguðsins, svo að við ástarsorg þótti ráð að drekka seyði af fjöðrum hans, en nef halkions átti að vera gott að leggja við opin sár. Í allri Evrópu var halkion tengdur alls konar kynjasögum. Klæðasalar voru vanir að hengja upp hami halkions til varnar möl, auk þessa þótti þjóðráð til sveita að hengja hami upp í húsum til varnar eldingum.<br>
Fyrsta sögnin um halkion (flugkafara) er sú, að Nói hafi sent þá út af Örkinni til að gá að landi. Þá voru allir fuglar litlausir. - Halkion komst aftur til Nóa, en flaug of nálægt sól og mána og sviðnaði hamurinn. En að launum fengu halkionar ham, sem var ægifagur, í litum elds og himins. Í Austurlöndum var Halkion álitinn boðberi manna til ástaguðsins, svo að við ástarsorg þótti ráð að drekka seyði af fjöðrum hans, en nef halkions átti að vera gott að leggja við opin sár. Í allri Evrópu var halkion tengdur alls konar kynjasögum. Klæðasalar voru vanir að hengja upp hami halkions til varnar möl, auk þessa þótti þjóðráð til sveita að hengja hami upp í húsum til varnar eldingum.<br>
[[Mynd:Áraskip-jul.png|300px|thumb|Áraskip-jul, síðan sexæringur.- ?-1908]]
[[Mynd:Halkion 1909-1918.png|300px|thumb|Halkion 1909-1918.]]
Ljóslifandi dæmi um áhrif franskrar menningar og þjóðhátta áður fyrr á Íslandi er sá siður, sem þekktist víða um Frakkland, að fela halkionshami í peningakistli fjölskyldunnar, var það trú manna, að við þetta blómgaðist fjárhagur þeirra með skjótum hætti og eigi yrði þeim fjárvant úr því. Þessi franska þjóðsaga minnir sterklega á Íslenzka þjóðtrú. Í Grindavík og ef til vill víðar var haftyrðillinn aldrei kallaður annað en halkion og voru hamir af halkion hengdir upp í skemmum. Þetta var almennur siður og var sú trú, að þar þryti aldrei mat í búi, sem hefði halkionsham hangandi í skemmu sinni eða búri.
Ljóslifandi dæmi um áhrif franskrar menningar og þjóðhátta áður fyrr á Íslandi er sá siður, sem þekktist víða um Frakkland, að fela halkionshami í peningakistli fjölskyldunnar, var það trú manna, að við þetta blómgaðist fjárhagur þeirra með skjótum hætti og eigi yrði þeim fjárvant úr því. Þessi franska þjóðsaga minnir sterklega á Íslenzka þjóðtrú. Í Grindavík og ef til vill víðar var haftyrðillinn aldrei kallaður annað en halkion og voru hamir af halkion hengdir upp í skemmum. Þetta var almennur siður og var sú trú, að þar þryti aldrei mat í búi, sem hefði halkionsham hangandi í skemmu sinni eða búri.
[[Mynd:Halkion 1919-1944.png|300px|thumb|Halkion 1919-1944.]]
[[Mynd:Halkion 1945-1955.png|300px|thumb|Halkion 1945-1955.]]
[[Mynd:Halkion 1955-1960.png|300px|thumb|Halkion 1955-1960.]]
[[Mynd:Halkion 1955-1960.png|300px|thumb|Halkion 1955-1960.]]
Þessir sagnir um auðsæld og heill nafnsins HALKION virðast mjög útbreiddar.<br>
Þessir sagnir um auðsæld og heill nafnsins HALKION virðast mjög útbreiddar.<br>
3.443

breytingar

Leiðsagnarval