„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1960/ Aflakóngur Vestmannaeyja 1960“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: <big><big><center>Aflakóngur Vestmannaeyja 1960</center></big></big><br> Dugmikil og tíðast harðsnúin sjómannastétt er lífsskilyrði fólksins, sem byggir þetta land, til a...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
<big><big><center>Aflakóngur Vestmannaeyja 1960</center></big></big><br>
<big><big><center>Aflakóngur Vestmannaeyja 1960</center></big></big><br>
[[Mynd:Mb. Stígandi VE 77. Skipstjóri Helgi Bergvinsson. Aflaði 1078 tonn.png|500px|ctr|thumb|Mb. Stígandi VE 77. Skipstjóri Helgi Bergvinsson. Aflaði 1078 tonn.]]


Dugmikil og tíðast harðsnúin sjómannastétt er lífsskilyrði fólksins, sem byggir þetta land, til að fá staðizt sem þjóð meðal þjóða.<br>
Dugmikil og tíðast harðsnúin sjómannastétt er lífsskilyrði fólksins, sem byggir þetta land, til að fá staðizt sem þjóð meðal þjóða.<br>
Lína 10: Lína 12:
Frá Vestmannaeyjum réri Helgi sína fyrstu vertíð árið 1938 og þá sem háseti á v.b. [[Muggur VE-222|Mugg]]. með þeim þjóðkunna aflamanni [[Páll Jónasson|Páli]] heitnum Jónassyni frá [[Þingholt|Þingholti]]. Eftir það réri hann héðan frá Eyjum, fyrst sem háseti og síðan stýrimaður allt til vorsins 1945 að hann hóf skipsstjórn á v.b. [[Hilmir VE-282|Hilmi]] við síldveiðar fyrir Norðurlandi. Árið 1947 tekur hann við v.b. Mugg og er með hann í eitt ár, en þá ræðst hann fyrir v.b. [[Skaftfellingur VE-33|Skaftfelling]] og er með hann óslitið þar til hann tekur við v.b. [[Kári VE|Kára]] 1951.<br>
Frá Vestmannaeyjum réri Helgi sína fyrstu vertíð árið 1938 og þá sem háseti á v.b. [[Muggur VE-222|Mugg]]. með þeim þjóðkunna aflamanni [[Páll Jónasson|Páli]] heitnum Jónassyni frá [[Þingholt|Þingholti]]. Eftir það réri hann héðan frá Eyjum, fyrst sem háseti og síðan stýrimaður allt til vorsins 1945 að hann hóf skipsstjórn á v.b. [[Hilmir VE-282|Hilmi]] við síldveiðar fyrir Norðurlandi. Árið 1947 tekur hann við v.b. Mugg og er með hann í eitt ár, en þá ræðst hann fyrir v.b. [[Skaftfellingur VE-33|Skaftfelling]] og er með hann óslitið þar til hann tekur við v.b. [[Kári VE|Kára]] 1951.<br>
Sumarið 1955 ræðst hann í að láta byggja 73 smál. fiskibát úr stáli í félagi við þá [[Gísla Þorsteinsson]] og [[Ágúst Matthíasson]]. Báturinn var byggður í Elmshorn í V-Þýzkalandi, og er sá Stígandi, sem Helgi hefur nú unnið sitt afrek á.<br>
Sumarið 1955 ræðst hann í að láta byggja 73 smál. fiskibát úr stáli í félagi við þá [[Gísla Þorsteinsson]] og [[Ágúst Matthíasson]]. Báturinn var byggður í Elmshorn í V-Þýzkalandi, og er sá Stígandi, sem Helgi hefur nú unnið sitt afrek á.<br>
[[Mynd:Mb. Leó VE 400. Skipstjóri Óskar Matthíasson. Aflaði 1024 tonn.png|500px|ctr|thumb|Mb. Leó VE 400. Skipstjóri Óskar Matthíasson. Aflaði 1024 tonn.]]
[[Mynd:Screen Shot 2016-06-15 at 11.24.11.png|500px|ctr|thumb|Mb. Gullborg RE 38. Skipstjóri Benoný Friðriksson. Aflaði 909 tonn.]]
Árið 1941 kvæntist Helgi [[Lea Sigurðardóttir|Leu Sigurðardóttur]]. og hófu þau búskap hér það sama ár. Hún á ætt og uppruna hér í Eyjum. Þau eiga 4 börn, son og 3 dætur.<br>
Árið 1941 kvæntist Helgi [[Lea Sigurðardóttir|Leu Sigurðardóttur]]. og hófu þau búskap hér það sama ár. Hún á ætt og uppruna hér í Eyjum. Þau eiga 4 börn, son og 3 dætur.<br>
Helgi Bergvinsson er með hæstu mönnum að vallarsýn og þrekinn. Hann er afburðahraustmenni að burðum, og það svo, að margir sem með honum hafa starfað trúa því að honum verði aldrei afls vant, ef í það fer. Hann er ljúfmenni í viðkynningu og því vinmargur, manna mestur gleðimaður á góðri stund en alvörumaður við störf sín á sjó, gætinn, og keppir með forsjá, enda farsæll sjómaður og nýtur virðingar sinna undirmanna.<br>
Helgi Bergvinsson er með hæstu mönnum að vallarsýn og þrekinn. Hann er afburðahraustmenni að burðum, og það svo, að margir sem með honum hafa starfað trúa því að honum verði aldrei afls vant, ef í það fer. Hann er ljúfmenni í viðkynningu og því vinmargur, manna mestur gleðimaður á góðri stund en alvörumaður við störf sín á sjó, gætinn, og keppir með forsjá, enda farsæll sjómaður og nýtur virðingar sinna undirmanna.<br>
3.443

breytingar

Leiðsagnarval