„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1959/ Frá liðnum dögum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 18: Lína 18:
Það hafði fátt hrifið mig meira en þessi sýn og margar sögur hafði ég heyrt sagðar af vörum manna, sem á einhverju þessara skipa hafði dvalið, en sjón varð sögu ríkari. Ég sá þau nú með eigin augum í gliti árdagssólarinnar.<br>
Það hafði fátt hrifið mig meira en þessi sýn og margar sögur hafði ég heyrt sagðar af vörum manna, sem á einhverju þessara skipa hafði dvalið, en sjón varð sögu ríkari. Ég sá þau nú með eigin augum í gliti árdagssólarinnar.<br>
Ég hrökk upp úr þessum hugleiðingum, ég hlaut að misheyra hvað, vildi ekki taka mig - var lítill, ónýtur að draga, jú kannski fram að Jónsmessu, til reynslu. Nei, þetta var ekki misheyrn. Samtal þeirra var komið á þetta stig og mér sortnaði fyrir augum.<br>
Ég hrökk upp úr þessum hugleiðingum, ég hlaut að misheyra hvað, vildi ekki taka mig - var lítill, ónýtur að draga, jú kannski fram að Jónsmessu, til reynslu. Nei, þetta var ekki misheyrn. Samtal þeirra var komið á þetta stig og mér sortnaði fyrir augum.<br>
Þú heyrir, hvað hann segir, sagði ráðningamaður minn. hvað leggur þú til? Ég átti að ráða þig yfir sumarið. En heyrðu til, ég get ráðið þig austur á Firði, þeir eru ólmir í svona stráka þar. Ég svaraði víst fáu. Guðbjartur kvaddi, en sagði víst til áður, hvenær hann legði út. Ég stóð eftir vonsvikinn, allt sem ég dáðist að og hugsaði um fyrir hálfri stundu var nú fölnað. Ég var svo ráðinn austur á Mjóafjörð fyrir 38 kr. á mánuði.<br>
Þú heyrir, hvað hann segir, sagði ráðningamaður minn, hvað leggur þú til? Ég átti að ráða þig yfir sumarið. En heyrðu til, ég get ráðið þig austur á Firði, þeir eru ólmir í svona stráka þar. Ég svaraði víst fáu. Guðbjartur kvaddi, en sagði víst til áður, hvenær hann legði út. Ég stóð eftir vonsvikinn, allt sem ég dáðist að og hugsaði um fyrir hálfri stundu var nú fölnað. Ég var svo ráðinn austur á Mjóafjörð fyrir 38 kr. á mánuði.<br>
Það beið svo til vorsins 1918, að ég færi á skútu, en þá var ég ráðinn áður en ég fór að heiman. Ég var því ekki í það sinn veginn og metinn að afstaðinni 70 km gönguferð. En þá var reyndar öðruvísi umhorfs á höfninni og við hana. Kútterarnir voru að mestu horfnir, höfðu verið seldir úr landi, en togararnir sem óðast að koma í þeirra stað. Nú sáust ekki mörg segl bærast fyrir tærri morgungolu, en reykjarsvæla grúfðí yfír og huldi sýn. Vélvæðrngin var skoll-iu á. Í það sinn labbaði ég strax um borð að aflokinni skráningarathöfn og skrifum í sjóferðabók. Ég var kominn um borð í nýað-keypta, gamla og aflága kollu með niss um borð, sem að vísu var þarfur á sína vísu, því svo lengi sem við vissum um nærveru hans, var öllu óhætt.<br>
Það beið svo til vorsins 1918, að ég færi á skútu, en þá var ég ráðinn áður en ég fór að heiman. Ég var því ekki í það sinn veginn og metinn að afstaðinni 70 km gönguferð. En þá var reyndar öðruvísi umhorfs á höfninni og við hana. Kútterarnir voru að mestu horfnir, höfðu verið seldir úr landi, en togararnir sem óðast að koma í þeirra stað. Nú sáust ekki mörg segl bærast fyrir tærri morgungolu, en reykjarsvæla grúfði yfir og huldi sýn. Vélvæðingin var skollin á. Í það sinn labbaði ég strax um borð að aflokinni skráningarathöfn og skrifum í sjóferðabók. Ég var kominn um borð í nýaðkeypta, gamla og aflága kollu með niss um borð, sem að vísu var þarfur á sína vísu, því svo lengi sem við vissum um nærveru hans, var öllu óhætt.<br>
Austfirðir — þangað var ég nú ráðinn. Ég hafði að sjálfsögðu oft heyrt þeirra getið, en ekki að neinum glæsibrag. Úr mínu byggðarlagi fóru þangað menn við og við og helzt þeir, sem sízt þóttu skipgengir annars slaðar, og svo unglingar — beitustrákar. Það greip mig því engin sérstök löngun í þessa átt, en þetta varð svo að vera að þessu sinni.<br>
Austfirðir — þangað var ég nú ráðinn. Ég hafði að sjálfsögðu oft heyrt þeirra getið, en ekki að neinum glæsibrag. Úr mínu byggðarlagi fóru þangað menn við og við og helzt þeir, sem sízt þóttu skipgengir annars staðar, og svo unglingar — beitustrákar. Það greip mig því engin sérstök löngun í þessa átt, en þetta varð svo að vera að þessu sinni.<br>
Ég tók mér far með e/s Sterling og samlagaðist eldri manni, sem var ráðinn á sama stað og ég og reyndist mér hinn bezti félagi. Ég var hrifinn af skipinu, því með svona stóru skipi hafði ég ekki ferðazt áður. Þegar um borð kom fór glæsibragurinn af. Að sjálfsögðu var enginn sérstakur þjónn til að vísa okkur til rúms enda óþarfi, við sáum hvert fólkið fór og fylgdumst ineð niður í lestina. Einhvern veginn fór það nú svo að þegar við komum niður með sængurfatapoka okkar var hvergi pláss. Alls staðar fullt af fólki, hlið við hlið. Að endingu gátum við holað okkur niður undir rimlastiga, sem var í aftara horni lestarlúgunnar, svo veglegt sem það pláss var, og var þetta eini uppgangurinn úr lestinni. Eg ætla nú ekki að bjóða neinum upp á að lýsa nánar þessari vistarveru á leiðinni austur. Er ég skrifa þessar línur, er sem ódaunninn. sem streymdi þarna um stigaopið, slái fyrir vit mér.<br>
Ég tók mér far með e/s Sterling og samlagaðist eldri manni, sem var ráðinn á sama stað og ég og reyndist mér hinn bezti félagi. Ég var hrifinn af skipinu, því með svona stóru skipi hafði ég ekki ferðazt áður. Þegar um borð kom fór glæsibragurinn af. Að sjálfsögðu var enginn sérstakur þjónn til að vísa okkur til rúms enda óþarfi, við sáum hvert fólkið fór og fylgdumst með niður í lestina. Einhvern veginn fór það nú svo að þegar við komum niður með sængurfatapoka okkar var hvergi pláss. Alls staðar fullt af fólki, hlið við hlið. Að endingu gátum við holað okkur niður undir rimlastiga, sem var í aftara horni lestarlúgunnar, svo veglegt sem það pláss var, og var þetta eini uppgangurinn úr lestinni. Ég ætla nú ekki að bjóða neinum upp á að lýsa nánar þessari vistarveru á leiðinni austur. Er ég skrifa þessar línur, er sem ódaunninn, sem streymdi þarna um stigaopið, slái fyrir vit mér.<br>
Ég reyndi sem oftast að vera uppi á þilfari og njóta þess sem náttúran hafði upp á að bjóða, því landsýn er stórbrotin frá Vestmannaeyjum og austur. En af fólkinu, sem þarna var með, gat ég litið lært, sem til betra horfði. Þarna sá ég í fyrsta skipti mann sleginn niður ásamt ýmsum fleiri skrípalátum, hæði í lest og ofanþilja.<br>
Ég reyndi sem oftast að vera uppi á þilfari og njóta þess sem náttúran hafði upp á að bjóða, því landsýn er stórbrotin frá Vestmannaeyjum og austur. En af fólkinu, sem þarna var með, gat ég lítið lært, sem til betra horfði. Þarna sá ég í fyrsta skipti mann sleginn niður ásamt ýmsum fleiri skrípalátum, bæði í lest og ofanþilja.<br>


Á Mjóafirði. — Ég var ráðinn til Sigga á Höfðabrekku, eins og hann var oftast nefndur. Þetta var snarborulegur karl, nokkur bráður í skapi og áhugasamur um að allt gengi sem fljótast er gera þurfti. Auk þess að hafa dálítið bú, átti hann tvo mótorbáta. en gerði annan þeirra út þetta sumar eða stærri bátinn, sem hét Alpha, en hinn hét Neftúnus.<br>
Á Mjóafirði. — Ég var ráðinn til Sigga á Höfðabrekku, eins og hann var oftast nefndur. Þetta var snarborulegur karl, nokkur bráður í skapi og áhugasamur um að allt gengi sem fljótast er gera þurfti. Auk þess að hafa dálítið bú, átti hann tvo mótorbáta. en gerði annan þeirra út þetta sumar eða stærri bátinn, sem hét Alpha, en hinn hét Neftúnus.<br>
Mitt aðalstarf var beitning, en annars öll störf, sem aðkallandi voru, en þau voru mörg. í veikindatilfelli bátsverja komst ég í róður út í Gullkistu. Við heyskap var fengizt, fiskþurrkun, lifrarbræðslu og margt fleira, því allt þurfti þetta af að fara yfir sumarmánuðina. Eitt þeirra verka, sem ég og beitufólkið varð að inna af hendi, er mér svolítið minnisstætt.<br>
Mitt aðalstarf var beitning, en annars öll störf, sem aðkallandi voru, en þau voru mörg. í veikindatilfelli bátsverja komst ég í róður út í Gullkistu. Við heyskap var fengizt, fiskþurrkun, lifrarbræðslu og margt fleira, því allt þurfti þetta af að fara yfir sumarmánuðina. Eitt þeirra verka, sem ég og beitufólkið varð að inna af hendi, er mér svolítið minnisstætt.<br>
Fyrir ofan bæinn var mjög brattur höfði, vaxinn grasi að mestu, en aðaltúnið fyrir ofan hann.<br>
Fyrir ofan bæinn var mjög brattur höfði, vaxinn grasi að mestu, en aðaltúnið fyrir ofan hann.<br>
Þarna rann lœkur, nægilega stór til að snúa vatnshjóli, sem þar var komið fyrir. Frá því lá strengur niður í aðgerðarhúsið, sem stóð niður við sjóinn og var með þessum útbúnaði dreginn í kláfi upp á höfðann allur fiskúrgangur og afbeita og notað til áburðar. En nú vildi svo óheppilega til, að öxullinn í vatnshjólinu fór í sundur og þar með allur vélrænn áburðarflutningur. En Siggi var fljótur að sjá ráð við þessu. Hann lét bara beitufólkinu eftir flutninginn, sem eftir það fór fram að beitningu lokinni í kassabörum. Þetta var erfitt verk, því höfðinn var brattur, en það varð eins og annað að gerast. en tími vannst víst ekki til að gera við öxulinn í hjólinu það sumar.<br>
Þarna rann lækur, nægilega stór til að snúa vatnshjóli, sem þar var komið fyrir. Frá því lá strengur niður í aðgerðarhúsið, sem stóð niður við sjóinn og var með þessum útbúnaði dreginn í kláfi upp á höfðann allur fiskúrgangur og afbeita og notað til áburðar. En nú vildi svo óheppilega til, að öxullinn í vatnshjólinu fór í sundur og þar með allur vélrænn áburðarflutningur. En Siggi var fljótur að sjá ráð við þessu. Hann lét bara beitufólkinu eftir flutninginn, sem eftir það fór fram að beitningu lokinni í kassabörum. Þetta var erfitt verk, því höfðinn var brattur, en það varð eins og annað að gerast, en tími vannst víst ekki til að gera við öxulinn í hjólinu það sumar.<br>
Um haustið, er heim skyldi haldið. var allur minn reiðingur til þurrðar genginn. Sjóstígvélin skæld og kvikugengin, sem notuð höfðu verið í tíma og ólíma, og annað eftir því. Einhverja skammarlitla fatagarma hafði ég eftir. en vantaði skó, en á því heimili var ekki hægt að bæta úr því. Ég ákvað því að fara í kaupslagelsi út með firði, ef verá mætti að einhverjir byggju betur. Að sjálfsögðu fór ég heim á fyrsta bæ er var Brekka og hitti Vilhjálm bónda að máli. Hann tók þessu vel, seldi mér góð sauðskinnsskæði á 50 aura. Ég var ánægður með viðskiptin; ég fékk umyrðalaust það sem mig vanhagaði um, þótt verðið væri sem næsl hálft dagsverk mitt.<br>
Um haustið, er heim skyldi haldið, var allur minn reiðingur til þurrðar genginn. Sjóstígvélin skæld og kvikugengin, sem notuð höfðu verið í tíma og ótíma, og annað eftir því. Einhverja skammarlitla fatagarma hafði ég eftir, en vantaði skó, en á því heimili var ekki hægt að bæta úr því. Ég ákvað því að fara í kaupslagelsi út með firði, ef verá mætti að einhverjir byggju betur. Að sjálfsögðu fór ég heim á fyrsta bæ er var Brekka og hitti Vilhjálm bónda að máli. Hann tók þessu vel, seldi mér góð sauðskinnsskæði á 50 aura. Ég var ánægður með viðskiptin; ég fékk umyrðalaust það sem mig vanhagaði um, þótt verðið væri sem næst hálft dagsverk mitt.<br>


Heimferðin var með sama hætti og um vorið. nema nú var haust, og minnist ég ekki neins markverðs fyrr en kom til Vestmannaeyja, og fór ég þar í land í fyrsta skipti, og var í landi meðan skipið stóð við. Hér þótti mér sérkennilegt og fallegt yfir að líta. Ég kom undir Skiphella og var þar verið að byggja þrjá mótor-báta — Siggeirsbátana. Voru þar að verki Guðmundur Jónsson og bræður hans o. fl. að ógleymdum Astgeiri Guðmundssyni. Var Guðmundur yfirsmiður.<br>
Heimferðin var með sama hætti og um vorið, nema nú var haust, og minnist ég ekki neins markverðs fyrr en kom til Vestmannaeyja, og fór ég þar í land í fyrsta skipti, og var í landi meðan skipið stóð við. Hér þótti mér sérkennilegt og fallegt yfir að líta. Ég kom undir [[Skiphellar|Skiphella]] og var þar verið að byggja þrjá mótorbáta — Siggeirsbátana. Voru þar að verki [[Guðmundur Jónsson (Háeyri)|Guðmundur Jónsson]] og bræður hans o. fl. að ógleymdum [[Ástgeir Guðmundsson|Ástgeiri Guðmundssyni]]. Var Guðmundur yfirsmiður.<br>
Ég hafði ekki hugboð um það þá, að hér skyldu spor mín liggja, og kom ég ekki aftur hingað fyrr en haustið 1919.<br>
Ég hafði ekki hugboð um það þá, að hér skyldu spor mín liggja, og kom ég ekki aftur hingað fyrr en haustið 1919.<br>
Strax eftir að ég var landfastur í Reykjavík var fariff að hugsa til heimferðar austur yfir fjall. Aður kom ég þó við í Braunsverzlun og keypti mér þar dökk föt, sæmileg. Ég fékk þau á 20 kr., og góða spariskó á 6 kr. Að því búnu héll ég heim. Sú ferð var farin með sama hætti og um vorið, þ.e. gangandi. Ég gat fengið föður mínum 100 kr. og þótti sumaratvinnan hafa heppnazt sæmilega en aldrei fýsti mig á þær slóðir aftur.<br>
Strax eftir að ég var landfastur í Reykjavík var farið að hugsa til heimferðar austur yfir fjall. Áður kom ég þó við í Braunsverzlun og keypti mér þar dökk föt, sæmileg. Ég fékk þau á 20 kr., og góða spariskó á 6 kr. Að því búnu hélt ég heim. Sú ferð var farin með sama hætti og um vorið, þ.e. gangandi. Ég gat fengið föður mínum 100 kr. og þótti sumaratvinnan hafa heppnazt sæmilega en aldrei fýsti mig á þær slóðir aftur.<br>
'''JÓN PÁLSSON HÖGNI MAGNÚSSON JÚLÍUS INGIBERGSSON'''<br>
 


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Leiðsagnarval