Sjálfstæðisflokkurinn

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 13. júlí 2006 kl. 08:28 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 13. júlí 2006 kl. 08:28 eftir Margret (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Sjálfstæðisfélag Vestmannaeyja var stofnað 6. desember árið 1932. Fyrsti formaður þess var Símon Guðmundsson frá Eyri. Árið 2006 var formaður félagsins Magnús Jónasson frá Grundarbrekku.

Sjá einnig

  • Eyverjar. Ungliðasamtök Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum.