„Sigurlaug Guðnadóttir (Ásavegi 14)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Sigurlaug Guðnadóttir (Ásavegi 14)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 12: Lína 12:
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Unnsteinn Þorsteinsson]], f. 3. apríl 1932 á Selalæk, Vesturvegi 26.<br>
1. [[Unnsteinn Þorsteinsson]], f. 3. apríl 1932 á Selalæk, Vesturvegi 26.<br>
2. [[Guðni Þorsteinsson (Ásavegi 14)|Guðni Þorsteinsson]], f. 26. desember 1933  á Selalæk, Vesturvegi 26, d. 25. janúar 2016.<br>
2. [[Guðni Þorsteinsson (vélstjóri)|Guðni Þorsteinsson]], f. 26. desember 1933  á Selalæk, Vesturvegi 26, d. 25. janúar 2016.<br>
3. [[Trausti Þorsteinsson (Ásavegi 14)|Trausti Þorsteinsson]], f. 21. apríl 1939 á Ásavegi 14.<br>
3. [[Trausti Þorsteinsson (Ásavegi 14)|Trausti Þorsteinsson]], f. 21. apríl 1939 á Ásavegi 14.<br>
4. [[Stefanía Þorsteinsdóttir (Ásavegi 14)|Stefanía Solveig Þorsteinsdóttir]], f. 25. júní 1949 á Ásavegi 14.<br>
4. [[Stefanía Þorsteinsdóttir (Ásavegi 14)|Stefanía Solveig Þorsteinsdóttir]], f. 25. júní 1949 á Ásavegi 14.<br>

Núverandi breyting frá og með 20. janúar 2021 kl. 11:27

Sigurlaug Guðnadóttir húsfreyja á Ásavegi 14 fæddist 15. ágúst 1910 og lést 9. október 1974.
Foreldrar hennar voru Guðni Hallgrímur Jónsson bóndi á Heiði í Sléttuhlíð í Skagafirði, síðar í Eyjum, f. 15. desember 1856, d. 10. október 1943, og síðari kona hans Stefanía Guðrún Sigmundsdóttir húsfreyja, síðar í Eyjum, f. 28. febrúar 1868, d. 25. ágúst 1937.

Systir Sigurlaugar var Guðbjörg Guðnadóttir á Faxastíg 25, húsfreyja f. 8. nóvember 1902, d. 10. nóvember 1988.

Sigurlaug var með foreldrum sínum á Heiði í Sléttuhlíð við fæðingu og 1920.
Hún fluttist úr Skagafirði til Eyja 1925, var ógift húsfreyja á Selalæk með Þorsteini 1930. Þau Þorsteinn giftu sig 1931 og bjuggu á Selalæk við fæðingu Unnsteins og Guðna, en voru komin að Ásavegi 14 1934 og bjuggu þar síðan, uns þau fluttust til Reykjavíkur.
Sigurlaug lést 1974 og Þorsteinn 1982.

Maður Sigurlaugar, (6. júní 1931), var Þorsteins Steinsson vélsmiðjueigandi, f. 30. júní 1901, d. 21. október 1982.
Börn þeirra:
1. Unnsteinn Þorsteinsson, f. 3. apríl 1932 á Selalæk, Vesturvegi 26.
2. Guðni Þorsteinsson, f. 26. desember 1933 á Selalæk, Vesturvegi 26, d. 25. janúar 2016.
3. Trausti Þorsteinsson, f. 21. apríl 1939 á Ásavegi 14.
4. Stefanía Solveig Þorsteinsdóttir, f. 25. júní 1949 á Ásavegi 14.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Skagfirskar æviskrár – Tímabilið 1890-1910. Margir höfundar. Ritstjóri: Eiríkur Kristinsson. Sögufélag Skagfirðinga, Sauðárkróki 1964-1972.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.