Sigurgeir Gunnarsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 17. ágúst 2012 kl. 08:26 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 17. ágúst 2012 kl. 08:26 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Ameríku Geiri

Sigurgeir Gunnarsson fæddist 6. júlí 1904 og lést 17. apríl 1974. Hann var jafnan kallaður Ameríku-Geiri. Hann bjó með móður sinni í Godthaab. Móðir hans hét Neríður Ketilsdóttir.

Myndir