„Sigurgeir Ólafsson (Víðivöllum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
 
(11 millibreytingar ekki sýndar frá 6 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Sigurgeir Ólafsson fæddist á Víðivöllum í Vestmannaeyjum 21. júní 1925 og lést 2. ágúst 2000. Foreldrar hans voru [[Ólafur Ingibergsson]] og [[Guðfinna Jónsdóttir]]. Árið 1959 kvæntist Sigurgeir [[Erla Eiríksdóttir|Erlu Eiríksdóttur]]. Þeirra börn eru [[Eiríkur Heiðar Sigurgeirsson|Eiríkur Heiðar]], [[Guðfinna Guðný Sigurgeirsdóttir|Guðfinna Guðný]], [[Sæfinna Ásta Sigurgeirsdóttir|Sæfinna Ásta]], [[Emma H. Sigurgeirsdóttir|Emma H]]. og [[Þór Sigurgeirsson|Þór]]. Áður átti Sigurgeir [[Ólöf Jóna Sigurgeirsdóttir|Ólöfu Jónu]] og [[Ruth Halla Sigurgeirsdóttir|Ruth Höllu]] með [[Elísa Guðlaug Jónsdóttir|Elísu Guðlaugu Jónsdóttur]].
[[Mynd:SigurgeirÓlafsson1978.jpg|thumb|250 px|Sigurgeir Ólafsson. Myndin er tekin árið 1978.]]
'''Sigurgeir Ólafsson''' fæddist á [[Víðivellir|Víðivöllum]] í Vestmannaeyjum 21. júní 1925 og lést 2. ágúst 2000. Foreldrar hans voru [[Ólafur Ingileifsson]] og [[Guðfinna Jónsdóttir]]. Árið 1959 kvæntist Sigurgeir [[Erla Eiríksdóttir (Eiríkshúsi)|Erlu Eiríksdóttur]]. Þeirra börn eru [[Eiríkur Heiðar Sigurgeirsson|Eiríkur Heiðar]], [[Guðfinna Guðný Sigurgeirsdóttir|Guðfinna Guðný]], [[Sæfinna Ásta Sigurgeirsdóttir|Sæfinna Ásta]], [[Emma H. Sigurgeirsdóttir|Emma H]]. og [[Þór Sigurgeirsson|Þór]]. Áður átti Sigurgeir [[Ólöf Sigurgeirsdóttir (Berjanesi)|Ólöfu Jónu]] og [[Ruth Sigurgeirsdóttir (Berjanesi)|Ruth Höllu]] með [[Elísa Jónsdóttir (Berjanesi)|Elísu Guðlaugu Jónsdóttur]]. Sigurgeir var þekktur undir nafninu Siggi [[Vídó]]. Bróðir Sigurgeirs var [[Karl Ólafsson|Karl]].


Sigurgeir stundaði nám við Stýrimannaskólann í Reykjavík og starfaði lengi á sjó. Hann var forseti bæjarstjórnar 1982-1984, hann var formaður [[Skipstjóra- og stýrimannafélag Verðandi|Verðandi]] á tíma sem og formaður [[Íþróttafélagið Þór|Íþróttafélagsins Þórs]].
Sigurgeir stundaði nám við Stýrimannaskólann í Reykjavík og starfaði lengi á sjó, bæði hjá öðrum og við eigin útgerð. Hann var forseti bæjarstjórnar 1982-1984, hann var formaður [[Skipstjóra- og stýrimannafélag Verðandi|Verðandi]] á tíma sem og formaður [[Íþróttafélagið Þór|Íþróttafélagsins Þórs]].


Í árslok 1983 veiktist Sigurgeir skyndilega, lamaðist og missti mál. Með miklum æfingum tókst honum að komast til nokkurar heilsu á ný og vann sem hafnarstjóri til ársins 1991 og síðan sem skrifstofumaður til ársins 1997.
Í árslok 1983 veiktist Sigurgeir skyndilega, lamaðist og missti mál. Með miklum æfingum tókst honum að komast til nokkurar heilsu á ný og vann sem hafnarstjóri til ársins 1991 og síðan sem skrifstofumaður til ársins 1997.
[[Óskar Kárason]] samdi formannavísu um Sigurgeir:
:''Bróður Karls bragninn flóða,
:''bind ég í vísur mynda,
:''Emmu úr kjalar klemmum
:''kempan sú tíðum lempar.
:''Njóturinn frægur nóta
:''nafni Sigurgeirs fagnar.
:''Veiðinn er marar meiður,
:''menn allir Vító [svo] kenna.
== Vídó ==
Sigurgeir var ævinlega kallaður Siggi Vídó. Margir hafa haldið að þetta viðurnefni tengist knattspyrnu en Siggi var lengi vel markvörður hjá [[Íþróttafélagið Þór|Íþróttafélaginu Þór]]. Sú er þó ekki raunin, viðurnefnið er dregið af æskuheimili hans, [[Víðivellir|Víðivöllum]]. Hann var kallaður Siggi Víðó sem umbreyttist síðan í Siggi Vídó. Svo kyrfilega festist þetta viðurnefni í sessi að eiginkonan, [[Erla Eiríksdóttir (Eiríkshúsi)|Erla Eiríksdóttir]] var aldrei kölluð annað en Erla Vídó sem og börn þeirra hjóna sem öll nefna sig Vídó. Er þetta viðurnefni orðið eins konar ættarnafn þessarar fjölskyldu.


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* Björgvin Magnússon. Sjómannadagsblað Vestmannaeyja, 2001.}}
* Björgvin Magnússon. Sjómannadagsblað Vestmannaeyja, 2001.
[[Flokkur:Fólk]]
* Óskar Kárason. ''Formannavísur II''. Vestmannaeyjum, 1956.}}
 
[[Flokkur:Bæjarfulltrúar]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Útgerðarmenn]]
[[Flokkur:Þórsarar]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Suðurveg]]

Leiðsagnarval