„Sigurbjörn Sveinsson (rithöfundur)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(13 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Sigurbjörn.jpg|thumb|200px|Sigurbjörn Sveinsson, rithöfundur barnanna.]]
[[Mynd: Sigurbjörn Sveinsson.jpg|thumb|250px|''Sigurbjörn Sveinsson.'']]
'''Sigurbjörn Sveinsson''' fæddist 19. október 1878 í Austur-Húnavatnssýslu og lést 2. febrúar 1950. Sigurbjörn bjó í húsinu [[Hnjúkur|Hnjúk]] á [[Brekastígur|Brekastíg]].
[[Mynd:Sigurbjörn.jpg|thumb|250px|''Sigurbjörn Sveinsson, „rithöfundur barnanna.“'']]
[[Mynd:Saga Vestm., E., I., 224hb.jpg|thumb|250px|Mynd af Sigurbirni úr [[Saga Vestmannaeyja|Sögu Vestmannaeyja]].]]
'''Sigurbjörn Sveinsson''' fæddist 19. október 1878 á Kóngsgarði í Austur-Húnavatnssýslu og lést 2. febrúar 1950. Sigurbjörn bjó í húsinu [[Hnjúkur|Hnjúk]] á [[Brekastígur|Brekastíg]].


Sigurbjörn var [[Barnaskólinn í Vestmannaeyjum|barnakennari]] í Vestmannaeyjum frá 1919 til 1932 en kenndi einnig ensku og hljóðfæraleik í einkatímum. Sigurbjörn er heiðursborgari Vestmannaeyjakaupstaðar.
Sigurbjörn var [[Barnaskólinn í Vestmannaeyjum|barnakennari]] í Vestmannaeyjum frá 1919 til 1932 en kenndi einnig ensku og hljóðfæraleik í einkatímum. Sigurbjörn er heiðursborgari Vestmannaeyjakaupstaðar.


Þá var Sigurbjörn félagsmaður í Taflfélagi Vestmannaeyja og var mikill skákunnandi og hafði sérlega gaman af skákdæmum, glímdi oft við að leysa skákþrautir og var sífellt að semja dæmi sjálfur.  
Þá var Sigurbjörn einn stofnanda [[Taflfélag Vestmannaeyja|Taflfélags Vestmannaeyja]] og mikill skákunnandi og hafði sérlega gaman af skákdæmum, glímdi oft við að leysa skákþrautir og var sífellt að semja dæmi sjálfur. Hann var á aðalfundi félagsins, 11. október 1936 kosinn fyrsti heiðursfélagi Taflfélagsins.  Hann glímdi mikið við að semja skákdæmi og verðlaunaði Taflfélag Reykjavíkur hann fyrir hin sérkennilega fögru skákdæmi.  


Sigurbjörn skrifaði fjöldamargar barna- og unglingabækur, leikrit og ljóð. Þar má nefna ''Bernskan'', ''Geislar'', ''Margföldunartaflan'' og ''Æskudraumar'' en einnig barnaleikritið ''Glókollur'' sem sýnt var í Þjóðleikhúsinu 1972. Var Sigurbjörn oft nefndur rithöfundur barnanna. Sigurbjörn þýddi mikið úr öðrum tungumálum og eru margir þýddir sálmar og ljóð til eftir hann.
Sigurbjörn skrifaði fjöldamargar barna- og unglingabækur, leikrit og ljóð. Þar má nefna ''Bernskan'', ''Geislar'', ''Margföldunartaflan'' og ''Æskudraumar'' en einnig barnaleikritið ''Glókollur'' sem sýnt var í Þjóðleikhúsinu 1972. Var Sigurbjörn oft nefndur rithöfundur barnanna. Sigurbjörn þýddi mikið úr öðrum tungumálum og eru margir þýddir sálmar og ljóð til eftir hann.
Lína 15: Lína 17:


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* ''Íslenskt skáldatal.'' Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins, 1976.}}
* ''Íslenskt skáldatal.'' Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins, 1976.
* ''Tímaritið Skák.'' V-Alþjóðamótið í Eyjum, júní 1985.}}
* Um skákferil skrifaði [[Karl Gauti Hjaltason]]
 


[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Kennarar]]
[[Flokkur:Kennarar]]
[[Flokkur:Listamenn]]
[[Flokkur:Listamenn]]
[[Flokkur:Heiðursborgarar]]
[[Flokkur:Heiðursborgarar]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Hnjúki]]
[[Flokkur:Íbúar við Brekastíg]]

Leiðsagnarval