Sigurbjörg Gunnlaugsdóttir (Gjábakka)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 3. ágúst 2012 kl. 12:47 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 3. ágúst 2012 kl. 12:47 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Sigurbjörg

Sigurbjörg Gunnlaugsdóttir frá Gjábakka fæddist 28. september 1914 og lést 25. ágúst 1998. Faðir hennar hét Gunnlaugur Sigurðsson og móðir hennar Elísabet Arnoddsdóttir.

Sigurbjörg giftist Vigfúsi Guðmundssyni, fæddum á Seyðisfirði 21.10.1908. Vigfús lést 22. september 1946. Þau eignuðust einn son, Birgi, fæddan 22.07.1941. Eftir lát Vigfúsar flutti Bagga með Birgi inn á neðri hæðina á Bakkastíg 9 hjá Arnoddi bróður sínum og Önnu og bjó þar eftir það fram að eldgosi 1973.

Myndir