„Sigurberg Benediktsson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:KG-mannamyndir 1361.jpg|thumb|220px|Sigurberg Benediktsson frá Bergi (Beggi vinur)]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 1361.jpg|thumb|220px|''Sigurberg Benediktsson frá Bergi (Beggi vinur)]]


'''Sigurberg Benediktsson''' frá [[Berg]]i fæddist 7. apríl 1899 og lést 28. janúar 1965. Kona hans var [[Þórunn Elíasdóttir Hansen]], fædd 12. jan. 1897 og áttu þau tvo syni [[Benidikt Snorri Sigurbergsson|Benedikt Snorra Sigurbergsson]] 25. nóv 1930, dáinn 17. ágúst 2002, og [[Rafn Sigurbergsson]] 24. nóv 1933.
'''Sigurberg Benediktsson''' frá [[Berg]]i fæddist 7. apríl 1898 og lést 28. janúar 1965. Kona hans var [[Þórunn Elíasdóttir Hansen]], fædd 12. jan. 1897 og áttu þau tvo syni [[Benedikt Snorri Sigurbergsson|Benedikt Snorra Sigurbergsson]] 25. nóv 1930, dáinn 17. ágúst 2002, og [[Rafn Sigurbergsson]] 24. nóv 1933.
 
=Frekari umfjöllun=
'''Sigurberg Benediktsson''' verkamaður í [[Brautarholt|Brautarholti við Landagötu 3b]]og við [[Skildingavegur|Skildingaveg 8]], síðast á [[Nýja-Berg|Nýja-Bergi við Vesturveg 23b]] fæddist 7. apríl 1899 og lést 28. janúar 1965.<br>
Foreldrar hans voru Benedikt Davíðsson vinnumaður á Bakka í Bakkafirðir, f. 23. september 1861, d. 15. nóvember 1901 og barnsmóðir hans [[Guðbjörg Bessadóttir (Litlu-Löndum)|Guðbjörg Bessadóttir]], síðar húsfreyja á [[Litlu-Lönd|Litlu-Löndum]], f. 27. nóvember 1871 í Geitdal í Skriðdal, S-Múl., d. 26. desember 1939.<br>
 
Sigurberg flutti frá Norðfirði til Eyja 1929, var verkamaður.<br>
Þau Þórunn hófu búskap, eignuðust fjögur börn, en tvö fyrstu börn þeirra fæddust andvana. Þau bjuggu í [[Brautarholt| Brautarholti við Landagötu 3b]] og við [[Skildingavegur|Skildingaveg 8]], síðast á [[Berg|Nýja-Bergi við Vesturveg 23b]].<br>
Sigurberg lést 1865 og Þórunn 1987.
 
I. Sambúðarkona Sigurbergs var [[Þórunn Jónína Elíasdóttir]] húsfreyja, f. 12. janúar 1897, d. 20. mars 1987.<br>
Börn þeirra:<br>
1. Ónefnd, f. 10. okt. 1928.<br>
2. Ónefndur, f. 10. nóv. 1929.<br>
3. [[Benedikt Sigurbergsson|Benedikt Snorri Sigurbergsson]] vélstjóri, f. 25. nóv. 1930, d. 17. ágúst 2002.<br>
4. [[Rafn Sigurbergsson|Rafn Guðberg Sigurbergsson]], verkamaður, f. 24. nóv. 1933. Barnsmóðir hans Jónína Gunnarsdóttir, saumakona, f. 19. nóvember 1926.
 
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Verkamenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Brautarholti]]
[[Flokkur: Íbúar við Landagötu]]
[[Flokkur: Íbúar við Skildingaveg]]
[[Flokkur: Íbúar á Bergi]]
[[Flokkur: Íbúar við Vesturveg]]


== Myndir ==
== Myndir ==
Lína 11: Lína 41:


</gallery>
</gallery>
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]

Leiðsagnarval