„Sigurður VE-15“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Sigurður VE 15 var smíðaður í Seebeck Werft skipasmíðastöðinni í Bremerhaven í Þýskalandi árið 1960 og var afhentur eigendum sínum í september það ár. Skipið var smíðað fyrir Ísfell á Flateyri, en það fyrirtæki var í eigu [[Einar ríki | Einars Sigurðssonar]], Einars ríka eins og hann var oftast nefndur. Í dag gerir [[Ísfélag | Ísfélagið]] út Sigurð.
{{Snið:Skip|nafn=Sigurður VE 15|mynd=Sigurður VE.jpg|skipstjóri=[[Kristbjörn Árnason]]|þyngd=1.228|lengd=64,8|breidd=10,3|dýpt=8,1|vélar=Nohab Polar 2.399 hö,
1.766 kW árg. 1978.|hraði=|tegund=Togari|bygging=1960, Bremerhaven, Þýskalandi|útgerð=[[Ísfélag Vestmannaeyja]]|annað=Kvóti 2004-2005 alls 651.727,96 þíg.}}
 
Sigurður VE 15 var smíðaður í Seebeck Werft skipasmíðastöðinni í Bremerhaven í Þýskalandi árið 1960 og var afhentur eigendum sínum í september það ár. Skipið var smíðað fyrir Ísfell á Flateyri, en það fyrirtæki var í eigu [[Einar ríki | Einars Sigurðssonar]], Einars ríka eins og hann var oftast nefndur. Í dag gerir [[Ísfélag Vestmannaeyja|Ísfélagið]] út Sigurð.


Sigurður hlaut fyrst einkennisstafina ÍS 33 en var aldrei gerður út frá Flateyri heldur Reykjavík enda var hann síðar skráður í Reykjavík og hlaut þá einkennisstafina RE 4. Hann var í eigu Ísfells til 1984. Þá eignast [[Hraðfrystistöð Vestmannaeyja]] hann og 1992 verður hann eign Ísfélagsins þegar Hraðfrystistöðin og Ísfélagið sameinast. Þá fær hann einkennisstafina VE 15.
Sigurður hlaut fyrst einkennisstafina ÍS 33 en var aldrei gerður út frá Flateyri heldur Reykjavík enda var hann síðar skráður í Reykjavík og hlaut þá einkennisstafina RE 4. Hann var í eigu Ísfells til 1984. Þá eignast [[Hraðfrystistöð Vestmannaeyja]] hann og 1992 verður hann eign Ísfélagsins þegar Hraðfrystistöðin og Ísfélagið sameinast. Þá fær hann einkennisstafina VE 15.
1.449

breytingar

Leiðsagnarval