„Sigurður Tryggvason (Geirlandi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Sigurður Helgi Tryggvason. '''Sigurður Helgi Tryggvason''' frá Geirlandi, vélstjóri fæddist 29. september 1937 í Va...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 11: Lína 11:
Þau Ágústa Erla giftu sig 1960, eignuðust fimm börn. Þau bjuggu í fyrstu á [[Oddsstaðir eystri|Eystri Oddsstöðum]], þá á [[Litla-Grund|Litlu-Grund við Vesturveg 24]], en fluttu á [[Vestmannabraut]] 72 1966  og síðar að [[Áshamar|Áshamri 75]].<br>
Þau Ágústa Erla giftu sig 1960, eignuðust fimm börn. Þau bjuggu í fyrstu á [[Oddsstaðir eystri|Eystri Oddsstöðum]], þá á [[Litla-Grund|Litlu-Grund við Vesturveg 24]], en fluttu á [[Vestmannabraut]] 72 1966  og síðar að [[Áshamar|Áshamri 75]].<br>
Þau hjón fluttu til Reykjavíkur 1987 með Sigurð son sinn, bjuggu í  Árbænum. Sigurður vann hjá Skrúðgörðum Reykjavíkur frá 1992 og meðan heilsa leyfði til 2004.<br>
Þau hjón fluttu til Reykjavíkur 1987 með Sigurð son sinn, bjuggu í  Árbænum. Sigurður vann hjá Skrúðgörðum Reykjavíkur frá 1992 og meðan heilsa leyfði til 2004.<br>
Sigurður Helgi lést 2007.
Sigurður Helgi lést 2007 og Ágústa Erla 2021.


I. Kona Sigurðar Helga, (6. janúar 1960), er [[Ágústa Erla Andrésdóttir]] frá Reykjavík, húsfreyja, f. 27. júní 1939.<br>
I. Kona Sigurðar Helga, (6. janúar 1960), var [[Ágústa Erla Andrésdóttir]] frá Reykjavík, húsfreyja, f. 27. júní 1939, d. 1. maí 2021.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Tryggvi Sigurðsson (vélstjóri)|Tryggvi Sigurðsson]] vélstjóri í Eyjum, f. 21. janúar 1957. Kona hans [[Erla Halldórsdóttir (framkvæmdastjóri)|Erla Halldórsdóttir]].<br>
1. [[Tryggvi Sigurðsson (vélstjóri)|Tryggvi Sigurðsson]] vélstjóri í Eyjum, f. 21. janúar 1957 í Reykjavík. Kona hans [[Erla Halldórsdóttir (framkvæmdastjóri)|Erla Halldórsdóttir]].<br>
2. [[Ágúst Ingi Sigurðsson]] stýrimaður í Reykjavík, f. 13. nóvember 1959. Kona hans Eve Leplat.<br>
2. [[Ágúst Ingi Sigurðsson]] stýrimaður í Reykjavík, hafnsögumaður f. 13. nóvember 1959. Kona hans Eve Leplat.<br>
3. [[Andrés Þorsteinn Sigurðsson]] yfirhafnsögumaður, f. 7. desember 1962. Kona hans [[Ása Svanhvít Jóhannesdóttir]].<br>
3. [[Andrés Þorsteinn Sigurðsson]] yfirhafnsögumaður, f. 7. desember 1962. Kona hans [[Ása Svanhvít Jóhannesdóttir]].<br>
4. [[Ólafía Ósk Sigurðardóttir]] kennari, f. 16. október 1966. Fyrrum maður hennar [[Einar Sigþórsson]]. Síðari maður hennar [[Kári Hrafn Hrafnkelsson]].<br>
4. [[Ólafía Ósk Sigurðardóttir]] grunnskólakennari, f. 16. október 1966. Fyrrum maður hennar [[Einar Sigþórsson]]. Síðari maður hennar [[Kári Hrafn Hrafnkelsson]].<br>
5. [[Sigurður Sigurðsson (járnsmiður)|Sigurður Sigurðsson]] járnsmiður, f. 28. ágúst 1975. Kona hans Hildur Guðmundsdóttir.
5. [[Sigurður Sigurðsson (járnsmiður)|Sigurður Sigurðsson]] járnsmiður, f. 28. ágúst 1975. Kona hans [[Hildur Guðmundsdóttir]].


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Núverandi breyting frá og með 17. janúar 2023 kl. 20:53

Sigurður Helgi Tryggvason.

Sigurður Helgi Tryggvason frá Geirlandi, vélstjóri fæddist 29. september 1937 í Vallanesi og lést 4. september 2007 á Landspítalanum.
Foreldrar hans voru Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson frá Horninu (Brúarhúsi) við Vestmannabraut 1, vélstjóri, útgerðarmaður, f. 29. apríl 1916, d. 22. mars 2001, og kona hans Oddný Ólafía Sigurðardóttir (Lóa) frá Götu húsfreyja, verkalýðsleiðtogi, f. 15. ágúst 1919, d. 7. desember 2003.

Börn Ólafíu og Tryggva:
1. Sigurður Helgi Tryggvason vélstjóri, f. 29. september 1937 í Vallanesi, d. 4. september 2007. Kona hans Ágústa Erla Andrésdóttir.
2. Gunnar Marel Tryggvason vélstjóri, f. 27. nóvember 1945 á Geirlandi. Kona hans Hulda Sigurbjörg Vatnsdal Sigurðardóttir.

Sigurður var með foreldrum sínum í æsku, í Vallanesi og á Geirlandi.
Hann lauk vélstjóranámi og var vélstjóri til sjós, síðast yfirvélstjóri á Danska-Pétri.
Þau Ágústa Erla giftu sig 1960, eignuðust fimm börn. Þau bjuggu í fyrstu á Eystri Oddsstöðum, þá á Litlu-Grund við Vesturveg 24, en fluttu á Vestmannabraut 72 1966 og síðar að Áshamri 75.
Þau hjón fluttu til Reykjavíkur 1987 með Sigurð son sinn, bjuggu í Árbænum. Sigurður vann hjá Skrúðgörðum Reykjavíkur frá 1992 og meðan heilsa leyfði til 2004.
Sigurður Helgi lést 2007 og Ágústa Erla 2021.

I. Kona Sigurðar Helga, (6. janúar 1960), var Ágústa Erla Andrésdóttir frá Reykjavík, húsfreyja, f. 27. júní 1939, d. 1. maí 2021.
Börn þeirra:
1. Tryggvi Sigurðsson vélstjóri í Eyjum, f. 21. janúar 1957 í Reykjavík. Kona hans Erla Halldórsdóttir.
2. Ágúst Ingi Sigurðsson stýrimaður í Reykjavík, hafnsögumaður f. 13. nóvember 1959. Kona hans Eve Leplat.
3. Andrés Þorsteinn Sigurðsson yfirhafnsögumaður, f. 7. desember 1962. Kona hans Ása Svanhvít Jóhannesdóttir.
4. Ólafía Ósk Sigurðardóttir grunnskólakennari, f. 16. október 1966. Fyrrum maður hennar Einar Sigþórsson. Síðari maður hennar Kári Hrafn Hrafnkelsson.
5. Sigurður Sigurðsson járnsmiður, f. 28. ágúst 1975. Kona hans Hildur Guðmundsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.