Sigurður Sigurðsson (sýslumaður)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 30. júní 2005 kl. 16:23 eftir Skapti (spjall | framlög) Útgáfa frá 30. júní 2005 kl. 16:23 eftir Skapti (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Sigurður Sigurðsson, sýslumaður í Vestmannaeyjum fyrst 1758 til 1766 og aftur 1768 til 1786. Foreldrar: Síra Sigurður Sigurðsson í Flatey og Guðrún Tómasdóttir sama stað. Settist í Skálholtsskóla 1744 og lauk þaðan stúdentsprófi 1749 og lögfræðipróf frá háskólanum í Kaupmannahöfn 1758. Kona hans var Ásta Sigurðardóttir prests í Holti í Önundarfirði, Sigurðssonar og áttu þau þrjú börn.


Heimildir

  • Guðlaugur Gíslason: Eyjar gegnum aldirnar. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.