Sigurður Jónsson (Bjólu)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. apríl 2024 kl. 14:36 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. apríl 2024 kl. 14:36 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Sigurður Jónsson (Bjólu)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sigurður Jónsson frá Bjólu í Djúpárhreppi, Rang., vinnumaður, skírður 9. júní 1799 og lést 18. ágúst 1840.
Foreldrar hans voru Jón Jónsson frá Kornbrekkum á Rangárvöllum, bóndi, skírður 5. september 1768, f. 18. febrúar 1825, og kona hans Guðríður Bjarnadóttir húsfreyja, skírð 18. ágúst 1757, d. 5. nóvember 1824.

Sigurður var vinnumaður í Kokkhús.
Hann lést 1840.
Sigurður var ókvæntur.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Holtamannabók III – Djúpárhreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Rangárþing ytra 2010.
  • Íslendingabók.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.